Morgunblaðið - 26.09.1950, Page 10
MORGVNBLAÐtÐ
Þriðjudagur 26. sept. 1950.
10
lirmull pílagríma þyrp- Gamalt lélk
ist tll Rómar nú í haust í skemmfiferð
Himnaför Maríu meyjar gerð að frúarafriði
Eftir Adrienne Farrell,
frjettaritara Eeuters.
PAFAGARÐI — Á árinu helga
1950, hafa margir pílagrímar
komið til Rómar, en aldrei þó
eins margir og nú. í haust.
Þeir láta styrjaldarblikuna
í Austurlöndum ekki varpa
neinum skugga á nje breyta
nokkru um fyrirætlanir s?nar.
Þúsundir fólks af öllum þjóð-
um streyma til borgarinnar dag
lega til að vitja höt'uðkirknanna
: og vera við aiþjéðaráðsteínur
kaþólskra, sem sta?ida þetta ár.
1
MEIRA EN ÞRJAR
MILJ PÍLAGRÍMA
‘ Þeir, menn sen'. staðið hafa
að hátíðahöldum ársins helga,
telja örugt, að tala pílagrím-
anna til Rómar fari langt fram
t úr þeim 3. milj., sem gert hafði
, verið ráð fyrir. Frá því í byrj-
un september hefir aðsóknin að
gistihúsum farið langt fram úr
því, sem þau önnuðu. Fólk hef-
' ur orðið að grípa til annara
bragða. Það kemui sjer fyrir,
hvar sem vera skal. Býr sjer
, flet á borðum og bekkjum í
i kjöllurunum, ef ekki vill
betur.
Allan liðlangan dagínn bruna
vagnar þjettskipaðir fólki milli
þeirra fjögurra kirna, sem píla
grímar sækja mesc Páfinn veit-
ir almenn áheyrn tvisvar í viku
í St. Pjeturskirkjunni. Þá er að
sóknin svo gífurleg þangað, að
torgið fyrir utan er fullskípað,
og virðist meg'i búast við siíkri
aðsókn árið út. Svo mikill er
b manngrúinn, sem vifl komast
inn í kirkjna, að loka verður
dyrunuhí klukkustundu áður
en páfinn kemur, Þannig verða
' 30 þúsundír manna að láta sjer
lynda að standa utan dyra.
f
MARGIR HLJÓTA
BLESSUN
Nýlesra hefur P>us XII. tekið
upp nýbreytni, svo að enginn
fari varhluta af blessun hans.
Þegar hann fer yfir torgið á leið
•til kirkjunnar, biessar hann
1 mannsöfnuðinn of eins kemur
hann út á svalir hennar, begar
áheyrn er um garð gengin. —
Auk þess tekur hann nú orðið
á móti pílagrímum fyrir utan
sumarhús sitt í Castel Gand-
i olfo, að lokinni síðdegisgóngu
sinni.
Það er mikið um að vera við
kirkjurnar. í birtingu hefst
straumur pílagríma til kirkju
heilaerar Maríu í hjarta Póm-
• ar. Þeir safnast saman í 20 til
2000 manna hópurn, sem ganga
ínn í kirkiuna syngjandi bænir
sínar. f kirkjunni eru sungnar
' messur frá 16 altcrum samtím-
is Á einum stað gefur á að líta
prest ganga fram og aftur með
fram grátunum. Hann deilir
b’-nnði til þúsunda manna allan
fiWangan morguninn í kirkj-
unn eru 10 skriitustólar og
standa iangar biðraðir úti fyrir
hveriu þrirra. a
Milli sjö og tíðu biða, aldrei
fasri i en 200 manns, eftir að
fá að skrifta í þessari kirkju.
ALLIR ERU SAMIR
f’G JAFNIF,
' Marft ber /r: • augað, og
sumt feátrst i huganum, þótt
átt sje Þar/m er lögreglu-
Hiítrn
■ lann
einkennis-
oui undir
messu við miðaltarið í kirkju
heilagrar Maríu.
Miðaldra kona befur fallið
fram á hendur sjer á þrepunum
fyrir framan St. Pjeturskirkj-
una. Þarna sefur hún alla lið-
langa nóttina ,engu óværar en
í rúmi.
Við sjáum sex feta kaupsýslu
mann frá Bandaríkjunum. —
Hann lyftir upp hrukkóttri, ít-
alskri bóndakonu. svo að hún
fái sjeð páfann meðan á áheyrn
stendur í St. Pjeturskirkjunni.
15 RÁÐSTEFNUR
KAÞÓLSKRA
Margir pílagrímar hafa l:om-
ið til Rómar í haust til að vera
viðstaddir alþjóða ráðstefnu::
kaþólskra, sem fara þar fram
á árinu helga.
Af þeim 15 ráðstefnum. sem
boðað hefur verið til í Róm á
árinu. áttu a. m. k. sex að hefj-
ast í fyrri hluta septembermán-
aðar. Sækja þær 25 þúsundir
manna hvarvetna að úr heim-
inum. Ein sú stærsta var stefna
kaþólskra hjúkrurarkvenna og
björgunarliða. Sátu hana 3000
hjúkrunarkonur, sem ræddu,
hvernig hjúkrun verði best
samræmd störfum í þágu fje-
lagsmála.
Fulltrúar 15 þjóða, þar á með
al frá Bretlandi.. Frakklandi,
Bandaríkjunum, írlandi og
Spáni, komu saman á friðsæl-
um stað í hjarta Rómar. — I
hópi þeirra voru 500 nunnur,
þar á meðal systui S. Vincent
de Paul með skjallahvítan höf-
uðbúnað. Þær reka mörg sjúkra
hús og munaðarleysingjahæli
um heim allan. Einnig voru
þar nunnur frá Frakklandi og
írlandi, klæddar svörtu. — Þær
kenna sig við himraför Maríu,
og hjúkra fátækum sjúklingum
heima hjá þeim.
Um sama leyti koma saman
fulltrúar 25 þú> kaþólskra
trúboða. Þeir ræða ýmis við-
fangsefni trúboðsirs. Var stefn
unni skift í tvennt Annars veg-
. ar var rætt um viðhorf presta
, til trúboðs þeirra, ?em ekki eru
I kristnir. Hinsxægar var f jallað
ium þann þátt, sem leikmenn
eiga í trúboðinu.
Þungamiðja þeirra ráðste-fna,
sem haldnar voru i september,
snerist um fjeiagsmálastarf-
semi kirkjunnar. Auk hjúkvun-
arfólks og trúboða komu saman
700 skólastjórar f á 20 löndum.
Þeir r jeðu ráðum smum um upp
eldi ungs fólks og störf þess í
bjóðfjelaeinu. í þessum ka-
bólsku skólum er nemendunum
kennt að vinna á s'úkrahúsum,
í smiðjum og hjáloa fólkinu.
NÝTT TRÚARATRIÐI
KAÞÓLSKRA
Fjelagsskapur beilagrar Mar-
íu, sem helgar stcrf sin sjer-
staklega Maríu guðsmóður, stóð
líka að ráðstefnu í september.
Þar var rætt um bvernig kirkj-
an yrði varin fyri ’ efnishyggju
og trúlevsi.
Fulltniar þessa fjelagsskap-
ar gáfu Píusi XII. gullpenna. —
Með honum ætlar hann að und-
irrita páfabrjef 1. nóvember þar
sem himnaför Matíu meviar
verður gerð að trúaratriði. Bú-
ist er við að fjöidj pílagrím-
anna nái bómarkium. það leyti,
sem þessi trúarsetning
v^rður sta. ’t
Frarr, ild á hls. J2
SIÐASTLIÐINN þriðjudag, 19.
þ. m., bauð „Nýja bílastöðin"
í Hafnarfirði gömlu fólki í bæn
um til skemmtiferðar.
Formaður og framkvæmda-
stjóri stöðvarinnar, Bergþór
Albertsson bifreiðarstjóri, mun
hafa átt frumkvæðið uð því, að
för þessi yrði farin, og var hann
fararstjóri. Um 90 manns munu
hafa tekið þátt í förinni.
Þar á meðal tóku þátt í för-
inni sjera Garðar Þorsteinsson,
sóknarprestur þjóðkirkjusafn-
aðarins í Hafnarfirðí, Theodór
læknir Mathiesen og Guðmund-
ur Gissurargon, fuiltrúi bæjar-
stjóra. Kvikmyndatökumaður
var einnig í förinni og tók mynd
ir af ferðafólkinu.
Lagt var af stað kl. 1 e. h.
í 18 bifreiðum frá bifreiðastöð-
inni og haldið til Krýsuvíkur í
ágætu veðri. Var þar skoðað
hið kröftuga gufugos. — Þótti
mörgum nóg um hávaða gos-
ins og furðuðu sig mjög yfii
þeirri reginorku, sem streymdi
þar upp úr iðrum jarðar. •—
Einnig voru gróðurhúsin skoð-
uð og ýmislegt annað af þeirri
nýsköpun, sem í Krýsuvík er
hafin.
Var síðan haldið til Strandar-
kirkju og safnaðist fólkið sam-
an í kirkjunni. Fór þar fram
stutt. guðsþjónusta. Hjelt sjera
Garðar þar fallega ræðu, en bif
reiðastjóramir fylktu sjer um
hljóðfæri kirkjunnar og sungu
sálma fyrir og eftir ræðu prests
ins. Var það mikill og fagur
söngur og tóku kirkjugestir all-
ir, sem gátu undir hann. Öllum,
sem í kirkjunni voru þessa
stund, mun hún verða ógleym-
anleg.
Var þá haldið til Hveragerð-
is. Þar var öllum veitt kaffi og
mjólk með tilheýrandi góðgæti,
í stórum, vistlegum sal. Margar
ræður voru fluttar yfir borð-
um og mikið sungið. — Gleði
og ánægja skein úr hvers manns
andliti.
Frá Hveragerði var haldið til
Reykjalundar í Mosfellssveit og
staðurinn skoðaður. — Dáðist
margur að híbýlaprýðinni þar
og framkvæmdum öllum.
Þaðan var haldið heim til
Hafnarfjarðar og var ferðinni
lokið á 10. tímanum um kvöld-
ið. Veðrið var ákjósanlegt all-
an daginn.
Ferðafólkið mun lengi minn-
ast þessa dags. Það mun sjer-
staklega minnast alúðar þeirrar
og nærgætni, er bifreiðastjór-
arnir syndu í hvívetna hinum
öldruðu gestum sínum, bæði
konum og körlum, í þessari
ferð. Hugur þeirra mun lengi
minnast bifreiðastjóranna með
innilegu þakklæti fyrir þá
rausn og vinsemd er þeir sýndu
hverium einum, er í för þessari
voru.
Stærstu súrheysturnar lands-
ins resslir á KorpúlfstöSum
UM ÞESSAR mundir er verið
að koma upp tveim stærstu vot-
heysturnum landsins við Korp-
ulfsstaði i Mosfellssveit. Annar
turninn er þegar fullgerður, en
hinn er í byggingu. Turnar
þessir eru byggðir með hinum
fullkomnu steyputækjum, sem
Svíinn E. Lindmann fann upp,
en Samband íslenskra sam-
vinnufjelaga keypti til lands-
ins í fyrra að frumkvæði Gísla
Kristjánssonar, íátstjóra Freys.
Leifur Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri vjeladeildar SÍS
og Har. Árnason, landbúnað-
arverkfræðingur, . f óru með
blaðamönnum upp að Korp-
úlfsstöðum nýlega, og sýndu
þeim turna þessa. En yfirleitt
leggja bændur nú mikla áherslu
á votheysgerð.
Þeir hlufu þjáifun sína
hjá Kímrerjum
LUNDÚNUM, 22. sept.: — For
mælandi utanríkisráðuneytis
kommúnistastjórnarinnar í
Kína viðurkenndi í kvöld, að
herlið, sem þjálfað hefði verið
í Kína, hefði streymt til vig-
vallanna í Koreu. Sagði kom-
múnistinn, að þetta væri Koreu
menn, sem buðu kínverskum
kommúnistum hjálp sina á by’t
ingarárunum. „Knreumennirnii
fórnuðu lífi síftu þá. Kínverj-
ar og Koreumenn sneru bökum
saman á vígstöðvunum".
— Reuter.
Annar votheysturninn sjest
hjer fullgerður, en verið er að
steypa hinn.
Turnarnir á Korpúlfsstöðum
eru 15V2 metri á hæð og 5 m.
að þvermáli. Veggþykkt þeirra
er 12M> c.m. og mun hvor turn-
inn um sig rúma 20 kýrfóður.
Bygging slíkra turna tekur
aðeins vikutíma með hinum
fullkomnu tækjum Sambands-
ins. Er þá miðað við að búið
sje að grafa grunn og keyra að
efni, þegar bygging hefst. Heitt
vatn er notað í steypuna svo að
hún þorni fyrr, og er steypt
$ag og nótt eftir að búið er að
koma mótunum fyrir.
Steyputækin eru sjálflyft-
andí stálsteypumót. Þrjár
vökvalyftur eru notaðar til að
lyfta mótunum. Vökvalyfturn-
ar eru knúnar rafmagni, sem
framleitt er með 10 kw diesel-
rafstöð.
Aðeins fjóra menn þarf til að
vinna við tækin, og eru tveir
þeirra á vakt í einu. Annar er
niðri, tekur til efni og sjer um
blöndun steypunnar. Hinn er
uppi og hellir í mótin, þjappar
og sjer um lyftingu mótanna.
TURNAR BYGGÐIR VÍÐA
UM LAND
SÍS keypti upphaflega þrjú
sett af umræddum --'vputækj-
um. Ljet það Sair.vinnubvgg-
ingarfjelagi Eyjai' ðar eitt
tækiS í tje, og heíir fjelagið
byg’g’ rna norMnlands.
Stej -utæki San-ba- :r.s erp
í tvei’i'ur 'stærðum. Amu> "> er
4»,í, rmál. hit>. 5 m. í þvér-
irí' Byr:\ia t iivaða hæð
sem er allt upp í ld m.
í fyrra voru J turnar byg 3-
ir á vegum vjeladeildar SÍS. —
Þrir beirra voru 14 m. hóir og
5 m. víðir, en 16 turnar 12 V2 m.
háir og 4 m. víðir.
í ár sá vjeladeild SÍS ura
bvggingu 9 votheysgryf ja í
Borgarfirði, og voru hin sjálf-
lyftandi stálsteypumót notuð
við bygginguna. Gryfjurnar
eru 6 m. djúpar og 4 m. víðar.
Auk þess var turn byggður við
Víðines á Kjalarnesi í sumar.
Turnarnir á Korpúlfstöðum
eru stærstu votheysturnar, sem
byggðir hafa verið hjer á landi.
Heyinu er blásið upp i þá með
þar til gerðum sax-blásara,
sem saxar heyið og blæs því
upp í turninn. Það er hægt að
knýja blásarann hvort sem -er
með rafmótor eða dráttarvjel.
Einnig er hægt að koma hey-
}inu upp í turnana á færibönd-
um.
BÚBJÖRG
Hingað til hefir votheysgerð
verið fremur Util og ófullkom-
in á íslandi. Sennilega mun
verða á þessu mikil breyting á
næstunni. Sannrevnt er að
gefa má vothey til helminga og
ýafnvel meira með góðum á-
rangri.
Óþurrkarnir á Austur- og
Norðurlandi hafa fært mönn-
um heim sanninn um það,
hversu mikil búbjörg votheys-
gerð getur verið í þurrkleys-
inu. Má geta nærri. að bændur,
sem hafa ekki náð nema litlu
einu af heyinu inn í sumar,
hafi fullan hug á að koma sjer
upp votheysturnum hið fyrsta.
Hin fljótvirku og fullkomnu
tæki Sambandsins munu því
„oVfta b"’"' til hags-
bóta, sem hagnýta sjer þau.
FJÓRFALT H»GRÆÐI
Bændur landsins geta haft
a. m. k. fiórfalt harrræði af. hin-
um fullkomnu sænsku tækjum.
Fýrst kemur það, að með
þessum tækjum er tiltölulega
ódýrt að bygúa turna. í fyrra
kostaði t. d. 17 x/2 m. hár og 4 m.
víður votheysturn, byggður
með tækjum, um 2t) þúsund kr.
Næst kemur það, að turn-
arnir eru bvggðir á mjög stutt-
um tíma, eða á einni viku hver
þeirra.
í þriðia lari or bess að geta,
að votheysturninn gerir bænd
ur ekki eins háða veðrinu og
ella. Þeir eiea ekki allt sitt
j undir þurrkimim.
! í fjórða lagi nýtist fóðurgildi
heysins betur með því að ve'rka
vothey fremur en að þurrka,
sjerstaklega þó ef heyið hreksi
áður en því er náð í hlöðu.
í
j NOTUD Vm HUSBYGGING-
AR í SVÍÞJÓÐ
Þess má að lokum geta, að
í Sviþjóð er farið að nota hin
sjálflyftandi stálsteypumót, sem
E. Lindmann fann upp, til þess
að byggja íbúðarhús.
Hækkuð tramlög
lil alþjóðastofnana
WASHINGTON 23. seo*:. - -
Truman forseii hefir undirrit-
að heimild að hækka fjár-
iramlög til fimm nlþjóðastofn-
ana, bar ai '• á vegum
Sameinuðu þjóðnTma Þær eru:
Aíþjóða verkalýðsmálostofnun-
in, Alþjóðlega heilbricðismála-
stof 1 og 'Tai 'æi, land-
búnaðarráð F —k >.r.