Morgunblaðið - 26.09.1950, Síða 11
Þriðjudagur 26. sept. 1950.
MORGUISBLAÐIÐ
11
Flugdagurinn heppnaðlst vel
Valdimar Guðmunds Koil Guðmundsson
son Varmadal
sextugur
myndskurðurmeislari
Þorsteinn Jónsson flugmaður,
Isýndi afburða djarflegt Iistflug
af kunnáttu og list.
lauk með því að kuattspyrnulið
Loftleiða og Flugí;;el. ísl. keptu.
Urðu leikslok þau, að Loftleið-
ir unnu með 4 mörkum gegn 1.
Hafa Loftleiðir mjög sæmilegu
liði á að skipa og þar eru
nokkrir prýðisgóðir knatt-
spyrnumenn.
Septembersólin skein í heiði á Flugdaginn. — Þrjár Piper Cup
ftugvjelar lenda að loknu sýningarflugi. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
GÍFURLEGUR mannfjöldi var
pamankominn á Reykiavíkur-
flugvelli á sunnudaginn, er fje
lög flugamnna hjer í bænum
efndu til Flugdags. -— Veður
var eins gott og það best get-
Sir orðið, logn og glampandi
Bólskin. Meðal áhorfenda var
forseti íslands og hjelt hann
ræðu við þetta tækifæri.
Agnar Kofoed-Hansen setti
Flugdaginn með ræðu.
í flugsýningunni tóku þátt 12
litlar flugvjelar. Flugu þær
ýmist í hópum eða sýndu alls-
Jkonar listflug ein og ein. Eins
Býndu svifflugur mjög skemmti
iegt listflug. Var mjög ánægju-
legt og lærdómríkt að sjá þessi
flug. Þá fýndi náungi einn, sem
kynntur var sem „Doktor
Krash“, allskonar kúnstir á
lítilli flugvjel. Hafði fólk mjög
gaman af. Það sem þó vakti
ynesta athygli áhorfertda á Flug
deginum, var er krafmikil eins-
lireyfilsflugvjel hóf sig á loft.
Um lcið og hún var- laus við
Sörðina, kleif hún' með miklum
hraða upp í 2000 feta hæð, en
jþar tók flugmaðurinn að leika
ýmsar fluglistir. Var engu lík-
&ra en sá sem henni stjórnaði
eetti í snörpum loftbardaga. —
Það var fyrrum orrustuflugmað
Mr og núverandi flugstjóri á
Gullfaxa, Þorsteinn Jónsson er
4jessari flugvjel flaug. Mun
gafn djarflegt flug ekki hafa
Bjest' hjer við Reykjavík fyrr.
Sannast að segja tvístigu áhorf
endur stundum, þeim leið hreint
ekki vel, við að horfa á Þor-
stein leika þessar listir. En svo
yar flug Þorsteins öruggt, að
aldrei virtist flugvjelin „tapa
hæð“, sem það er kallað, þó
tiann flygi henni tugi metra á
hvolfi. — Er Þorsteinn hafði
lokið fluginu, safnaðist múgur
Og margmenni í kringum hann,
því fólki fannst ófrúlegt að eft-
2r slíka flugferð gætu menn
gengið óstuddir.
Þá kom í heimsókn til flug-
mannanna amerískur flugmað-
ur og hann fIaug:einskonar fjöl
leikahúsflug. Hann skaut 'út
svifblysum, pappírsrúllum o.
fl., og loks henti hann niður
í fallhlíf tveimur pokum, og
var 100 kr. seðill í öðrum
þeirra, en sígarettur og smá-
dót í hinum. Var fylgst með
pokunum af miklum spenningi
og er þeir komu til jarðar varð
mikið kapphlaup að þeim.
Flugkonán Erhá’ H.ialtalín.
.. sýndi og listflug og.tókst henni
það vel og virtist í þeim efnum
ekki standa ýmsum' þ.eiro ; að
baki, er þarna sýndu listflug.
Flugdeginum er var fiirg-
mönnum til hins mesta sóma,
átlræð
ÍÁttræð ertu elskulega móðir
árin liðnu björt, dáðarík,
lauðlegð best sem eignast geta
þjóðir
er ástrík kona þjer í störfum lík,
þitt göfga hjartans gull í móður
starfi
er gjöf sem orðin aldrei þakkað
fá
og ekki berst á burt með ára
hvarfi
en blessmi dýfmæt streymir ávalt
* frá
Á æfi þinnar merku tíma mótum
í minning bjartri amma hjarta
kær
frá fyrstu bernsku margt við
muna hljótum
þitt milda bros og hjálparhend-
ur tvær
á götu okkar blessun vi'ldir breiða
birtan streymdi góðri konu frá
við biðjum Guð með biíðri hönd
þig leiða
og blessum nafn þitt bæði stór
og smá.
Litlu börnin langömmunni sinni
ljúfar hjartans þakkir færa nú
af hennar blíðu hafa hlotið kynni
hennar sál er göfug hlý og trú
við biðj.um.öll að blessun Drpt,t-
ins-m'egi
á brautir þínar skína þúsund 'föld
Sæmdin ljómar yfir æfidegi
þig ahnist Guð um friðsælt æfi-
kvöld.
Dætur, barnabörn og
bar nabarnabörn.
ÞAÐ er ekki ýkja langt siðan, að
J góðkunningi minn ljet þau orð
falla, að Elli gamla sækti mjög
að bændum í Kjalarneshreppi,
því að langflestir væru þeir að
gerast aldraðir menn.
Jeg varð ekkert uppvægur af
þessari álvktun, því að vart verð
ur undan skotist að fylgjast með
hinu sígilda lögmáli frá ári til
árs, að lengja lífsstigann meðan
lífsandinn er cfreginn. En þess
ber þó að gæta að í mörgum til-
fellum er fjarstæðukennt að tala
um elli og aldur manna, þegar
þess eru dæmi, að „ungir
menn Igeta gamlir fauskar talist“,
hvað sirertir andlegt og líkamlegt
atgerfi, en öldungar nær áttræðu
sru andlega frjálsir, hrevfir,
minnugir og fylgjast vel rneð
því, sem gerist og hrærist með
þjóð sinni.
Og meðal mestu menningar-
þjóða vera.ldarinnar, þjóðarinn-
ar, sem i raun og sannleika er
mest þjálfuð, meitluð og rómuð
I fyrir heiðarleika og drengskap,
* er sú skoðun ríkjandi að forystu
mennirnir sjeu hvað hæfastir í
eldlínuna er þeir hafa fyllilega
af bernskuárunum gengið.
i En þessi hugleiðing min er,
! ef til vill of langþregin og al-
menn eð'is, því að tilgangur
minn með línum þessum. er að
minnast 60 ára afmælis vinar
míns, Valdimars Guðmundsson-
ar bónda i Varmadal, sem er í
dag.
Valdimar bóndi hefir búið í
Varmadal siðan árið 1932. Hann
var áður skipstjóri í Revk.iavík
og reyndist þar hinn besti maður.
stjórnsamur og prúður í fram-
komu. Þau ár. sem haínn hefir
dvalist hjer í Kialarneshreppi,
hefir nann áunnið sjer vinskap
1 og traust ailra. Fáa menn hefi
jeg þekkt, sem hafa viljað leaeja
jafnmikla einlægni og trúnað í
störf sín og hann, og er hann i
því tilfelli og fleirum til fyrir-
myndar.
Á árunum 1931—1938 voru
mjög óhagstæð búskaparár fyrir
bændur í Kjalarnesþingi. Mjólk-
urverðið fór lækkandi með ári
hverju og aíkoma bændanna var
bví mjög slæm, enda fór mjólk-
urframleiðslan næstu ár minnk-
andi og hefir aldrei náðst upp
aftur.
Bændur áttu í innbyrðis deilum
og' einnig við ríkisvaldið, sem
hjer er eigi ástæða til að rekja,
en þá var Valdimar góður skips-
fjelagi (sem • hahn er reyndar
æt.íð) einarður(og tillögugóður.
Valdimar er giftur ágætri konu,
Þóru Elisabetu Þórðardóttúr, sem
hefir verið manni sínum ágætur
lífsförunautur.
Nú stundar Valdimar fiskiveið-
ar eins og fyrr meir, en heimili
eiga þau hjón í Varmadal og
hefir dóttir Valdimars Unnur og
maður hennar Jón Jónsson jörð-
ina á leigu.
Fóstu'rdóttur eiga þau ' hjón,
Hrefnu, sem starfar nú á sím-
.stöðinai í Reýkjavík.
Jörðina Varmadal he(ir Valdi-
. rn,ar bætt xnikið Qg,. var öiull
bóndi og ósjerhlífinn.
Framhald á bls. 12
HfKinmng
KARL Guðmundsson mynöskurð
armeistari var fæddur 12. mars
1905 í Þinganesi í Hornafirði og
ljest hinn 18. sepí. 1950. Hann
var kominn af merku bændafólki
í Hornafirði og Lóni. — Mætti
nefna marga þjóðkunna merkis-
menn í ættum hans þar eystra, og
verður kannske síðar tækifæri til
þess.
Haustið 1921 settist jeg að á
Djúpavogi með vinnustofu mína.
Þá kom til mín móðir Karls með
18 ára son sinn, mannvænlegan
pilt og fríðan, og bað mig að
taka til náms i listrænum mennt-
um. Og varð það úr að hann
rjeðist til mín, og stundaði nám
þau tvö ár, sem jeg var á Djúpa-
vogi og útskrifaðist svo i mynd-
skurði fjórum árum siðar i
Reykjavík.
Hjá mjer .voru þá tveir nem-
endur fyrir, þeir Hjörtur Björns-
son frá Skálabrekku og Guð-
mundur Kristjánsson mynd-
skurðarmeistari hjer í Reykja-
vík og er hann nú einn eftir-
lifandi þessara þriggja kæru og
skemmtilegu nemenda minna og
fjelaga. Dvöl mín þar eystra og
fjelagsskapurinn við þessa fjör-
miklu og' greindu pilta, er og
verður mjer jafnan ógleymanleg.
Karl Guðmundsson var svo
sjerstakur maður, að um hann
mætti rita langt mál, og mátti
segja að honum væri flest það
gefið, sem einn mann má prýða,
Hann var fríður maður sýnum,
listfengur í besta lagi og smekk-
maður. Hann gat verið ham-
hleypa við vinnu og þó velvirk-
ur, — söngelskur og söngvinn
var hann með afbrigðum og radcL
maður góður, enda var hann *
söngfjeíögum alla tíð eftir að
hann kom hingað suður.
Skemmtimaður var Karl svo
mikill að hann flutti eiginlega
með sjer heilan farm hressandi
skemmtunar, hvenær sem maður
hitti hann. Karl var bæði sjer-
staklega vinsæll maður og vin-
fastur og hjálpsemi hans var við-
brugðið.
Það setti marga hljóða þegar
frjettist um hið skvndilega frá-
fall þessa hugumglaða og hugum
Ijúfa manns á besta aldri, ög
sjaldan hef jeg átt verra með að
sætta mig við fráfall vina minma
en hans. Karl hafði í fari sirm
svo mikið blíðlyndi, drengskap og
innilega tryggð, að lát hans hlýt-
ur að vekja óvenju mikinn tóm-
leika og trega í hugum allra
þeirra er kynntust honum nokk-
uð að ráði.
Árið 1929 kvæntist Karl eftir-
lifandi konu sinni, Þórunni Jóns-
dóttur frá Kleif í Breiðdal. Þau
eignuðust einn son, Örn Þór,
sem nú er tvítugur maður, og
aðal stoð og stytta móður sinnar
í þessari yfirþyrmandi sorg.
Fjöldi fágætra listmuna Karla
frá Þinganesi prýða nú íslensk
heimili víðsvegar um land, og þó
nokkuð víðar.
Þegar tónskáldið ógleymanlega
og fagurmennið mikla Sigvaldi
Kaldalóns fjell frá, duttu mjer
fyrst i hug svohljóðandi stef:
Vinirnir hverfa einn og einn,
óðfluga leið til grafar,
fellur úr bergi steinn og steinn,
styrkur er dauðans mistilteinn,
stend jeg að lokum eftir einn
við endaskör hinstu nafar?
Síðan hafa margir steinar fall-
ið úr lífsins undarlega stancl-
bergi, þar á meðal eðalsteinar
Karl Guðmundsson er einn af
þeim.
„Tíminn bætir manna mein,
mildar harm og trega.“
Jeg óska og veit að þessi 'ortl
rætast á ástvinum Karls.
Jeg enda svo þessar línur íOTð
hugljúfum kveðjum frá okkur
öllum vinum hans, og stjettar-
bræðrum.
Ríkarður Jónsson.
Reynt aS bjarga farmi Geysis
eiðangur lagði af stað í gær
í GÆRDAG lagði af stað leiðangur hjeðan úr bænum í þeim
tilgangi að bjarga vörunum úr flaki Geysis á Vatnajökli. For-
stjóri leiðangursins er hinn kunni fjallgöngumaður Árni Stef-
ánsson bifvjelavirki, en átts eru í leiðangrinum um 15 manns.
Loftleiðir kosta leiðangurinn ög sjer um hann að öllu leyti.
Óvíst er hve lengi hann verður í ferðinni, en leiðangursmenn
hafa mat og annan útbúnað til hálfs mánaðar ferðalags.
Reynt að ganga á jökulinn
aö vestanverðu
■ Með leiðangursmörinúm er
Guðmun'dur Jónasson, bifreiða-
stjóri, sem er kunnur bifreiða-
ferðalögum um óbyggðir og
vegleysur. Einnig er Kristinn
Ölsen, flugmaður rneð frá I.oft-
leiðum. -Fari'ð vei ður á bilum
um Landamannaleið, vfir
Tungná, vc-stan við Vat.nöldur
og meðfram Þórisvatni, en síð-
an tek'in stefna á Hágöngur.
j Fóru ríokkrir leiðangursmenn
í flugvjel yfir þessa leið á
súnrií'dágirih og' •tálja þéif, áð
gehgt 'sje á jökulinn að vestan-
vcrðú, þótt ékki verði um það
' sagí hð'fúllu fyr en reynt verð-
ur.
Leiðangursmenn hafa allan
útbúnað, sem fyr segir, þar á
meðal sleða og talstöð.
Þótti sjálfsagt að
reyna björgun
Kristján Jóhann Kristjáns-
son, formaður stjórnar Loft-
leiða, skýrði Morgunblaðinu
svo frá í gær, að stjórn fjelags-
ins hafi talið. sjálfsagt að reýna
að bjarga farmi Geysis, þótt
því sje samfara allmikill kostn-
aður og nokkuð óvíst ura
hvernig takist, þar sem aðstæþ-
ur eru hinar erfiðustu.
Margskonar verðmæti var í
Gqysi, og, þott pokkuð af vör-
unurn hafi spilst við árekstur-
inn og siðar megi búast vi3 áð
mikið verðmæti sje þar enn.