Morgunblaðið - 26.09.1950, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. sept. 1950.
:sr
...Framhaldssagan 40 —.-
FRÚ MIKE
Effir HariCf og Benedici Freedman
Jeg hrökk við í rúminu. ..Þú
átt við að jeg muni fæða and-
vana barn?“ Á sama augnabliki
fann jeg hreyfingu hjá barninu
og sú litla hreyfing þess gaf
>) ijer kraft og kjark til að segja
henni það sem mjer bjó í
brjósti. „Segðu ekki hluti sem
þessa. Dirfstu þess ekki. Það
er allt í lagi með barnið mitt.
Barnið mitt er lifandi!“
..Auðvitað er allt í lagi með
Tharnið þitt. Hvað ertu að tala
ttm, Kathy?“ Mike stóð í dyra-
gættinni. „Kathy, hvað er eig-
jnlega á seiði?“
Jeg reyndi að gráta ekki. en
gráturinn braust út með hverju
orði. „Hún sagði að jeg gæti
ckki eignast barn. Hún
sagði------“.
„Hvað?“ Orðið kom af vör-
um Mike eins og sprengja.
Frú Mathers talaði mjög
hratt. „Jeg sagði að það myndi
verða erfiður barnsburður. Það
er engin bót að vera að telja
sjer trú um hið gagnstæða, því
það verður erfitt fyrir konuna.
Og svo sagði jeg konunni þinni
að við reyndum alltaf að bjarga
móðurinn fyrst og fremst. Ef
nauðsynlegt er, er barnið fiek-
ar látið deyja en móðurin. Svo
þjer sjáið, að ástæðulaust er
fyrir hana að vera með þetta
vol, alveg ástæðulaust, jafn-
vel þó hið versta kunni að
koma fyrir-------“.
„Farðu út!“ sagði Mike og
það var varla hægt að merkja
að varir hans bærðust.
Frú Mathers stóð grafkyr og
horfði á hann eins og hún tryði
ekki sínum eigin eyrum. Mike
sagði ekki meira. Þess þurfti
ekki með. Þegar jeg horfði á
hann í þessum ham, langaði*
mig mest til að breiða áb'reið-
urnar upp fyrir hofuðið.
Frú Mathers hlýtur að hafa
hugsað eitthvað svipað, því hún
sagði „humm!“ og hörfaðí til
„Hlustaðu, Kathy. Það var
ekki vel gert af konunni að
ætla sjer að gera þig óttaslegna.
En jeg verð að viðurkenna að
jeg þekkti konuna ekki hið
minnsta — það eina sem jeg
vissi var, að hún var sögð lærð
•hjúkrunarkona. Það var það
sem kom mjer til að leita til
hennar. Jeg vildi að þú fengir
æfða hjúkrunarkonu þjer til
aðstoðar. Jeg vil að þú fáir allt
það besta sem völ er á. Og, það
veit Guð, að það skaltu fá“.
Jeg reyndi að brosa ekki. —
..Önnur hugmynd, Mike?“
„Já, og í þetta skipti er hún
góð, elskan. Jeg ætla að senda
skeyti til frú Carpentier og
biðja hana að koma hingað og
taka á móti barninu. Carpenti-
ei býr í Grouard".
„Frú Carpentier, hver er
hún?“
Mike brosti. „Frú Carpenti-
er er ekkja. Hún er ákaflega
vellátin ljósmóðir. Þjer mun á-
reiðanlega geðjast vel að henni,
Kathy“.
„En hver er hún?“
„Hún er Indíáni. Hún var gift
kynblendingi, Louis Carpenti-
er. Hann var veiðimaður. Hún
hefir tekið á móti öllum börn-
um sem fæðst hafa her um
slóðir“.
Allt var betra en frú Mat-
hers. Jeg hefði ekki getað þol-
að að hún snerti mig. „Getur
hún komist hingað á svona
stuttum tíma, Mike?“ spurði
jeg.
„Hún verður“.
Tveimur sólarhringum seinna
byrjuðu kvalirnar fyrir al-
vöru. Frú Carpentier var ein-
hversstaðar á leiðinni. Frú Mat-
hers var í fýlu í næsta her-
bergi, en Mike sat hjá mjer.
Kvalirnar voru hræðilegar. Jeg
hafði haldið í höndina á Mike
og hljóðað, en svo hafði hann
og ef jeg hjeldi þetta út mundi
jeg aftur sjá Mike og lifa ham-
ingjusömu lífi.
Stuttu síðar hættu kvalirnar
algjörlega og allt í einu. Jeg
opnaði ekki augun. Þegár mað-
ur er svona aðframkomin af
þreytu. verður maður að liggja
eins og andvana maður.
Einhverju ilmandi, dálítið
beisku, var haldið að vitum
mjer. Það var einhverskonar
trjelykt af því. Jeg opnaði
augun. Sarah stóð við rúm-
stokkinn og hjelt glasi með
einhverju í að munni mer. Jeg
drakk. Það var beiskt en þó
sætt.
Mike kyssti mig og strauk
hár mitt um leið og hann lagði
kaldan klút á.enni mitt.
„Elsku Kathy. Nú er allt bú-
ið og við eigum litla stúlku“.
Jeg brosti til hans. Jeg heyrði'
frú Carpentier vera eitthvað j
að aðhafast í herberginu. Jeg
gat snúið höfðinu og sjeð hvað
hún var að gera. Hún nuddaði
olíu á agnarlítið barn. Síðan
gekk hún að rúmstokknum og
kom barninu fyrir í handar- j
krika mínum.
„Yndislegt stúlkubarn“, sagði
hún.
Jeg leit á Söru. Hún var stór
vexti, eins og karlmaður. Sex
fet á hæð og sterkleg. — Hún
vaí í senn blíðleg og virðuleg
og góðleg og hafði sextíu ára
reynslu að baki sjer. — Jeg
hugsaði um hvað Mike hafði
kallað hana, góðu ekkjuna. |
Litla veran í handarkrika
mínum sparkaði til fótunum.
Sú hreyfing veitti mjer meiri
hamingju og gleði en jeg áður ,
hafði þekkt. Jeg brosti til Mike
og jeg brosti til Söru.
Jeg hjelt utan um stúlkuna '
mína og í hendina á Mike. Fjöl- j
skyldan mín, hugsaði jeg. Jeg
var mjög hamingjusöm. |
Jeg sneri mjer að Söru og
sagði: „Þú hlýtur að hafa eign- i
dyranna. Það var ekki fyr en . bundið band í rúmgaflinn. Jeg ast mörg börn“.
hún var komin út úr herberg- j togaði og togaði í það, því mjer
inu og þóttist örugg um sig að fánnst það drága úr kvölunum.
hún muldraði eitthvað um „sitt . Síðan lá jeg máttlaus og stundi
og
og safnaði kröftum fyrir næsta
kvalakast. Mike þurrkaði svit-
ann af andliti mínu. Stundum
man jeg eftir klút sem hann
sagði hann alvarlegri hafði lagt á enni mitt.
Það var í einu kvalakasti
mínu, þegar jeg lá örmagna í
rúminu og lá við köfnun, sem
eigið hús“.
Mike lokaði dyrunum
gekk að rúminu til mín.
„Gleymdu þessum þvættingi úr j
henni“
röddu.
„Mike“, sagði jeg. „Þú ert
reiður við hana, en ekki mig“.
En jafnvel þetta kom honum
ekki til að brosa.
„Þetta er það asnalegasta og
hlægilegasta sem hægt er að
segja við stúlku sem er að því
komin að fæða barn!“
„En ef til vill veit hún eitt-
hvað um þessa hluti. Hún er þó
lærð hjúkrunarkona, Mike“.
„Sjáum til. Hún hefir fengið
þig til að trúa þessum grýlu-
sögum. Þú ættir að vita að
hjúkrunarkona gerir ekki svona
hluti. En þó einhver verði
hjúkrunarkona, þá b'reytir það
ekki persónueinkennum kon-
unnar. Hún er gömul kona með
gámaldags. hugmyndir“.
„Hjátrúarfull“.
„Já“, sagði Mike.
En jeg gat ekki varist þessari
hugsun. Ef barnið mitt ætti nú
að deyja — og jeg sem þráði
Þfð svó mjög. Jeg sneri mjei'
undan og grjet. Orð komtnrr:
vfru mjer stöðugt í huga.
íik? tók hendur mínar frá
„Sjálf hefi jeg eignast saut-
ján. Svo hefi jeg tekið á móti
hundruðum annarra barna“.
„Svo mörgum?“ spurði jeg.
Hún kinnkaði kolli. „Jeg
tók á móti systur minni þegar
jeg Var tíu ára gömul og síðan
hefi jeg stöðugt verið að taka
á móti börnum. Það hefir aldrei
komið fyrir hjá mjer að móðir
hafi dáið og aldrei hefir látist
lala og Tulsi
2.
En Madaya uxi hrissti stóra höfuðið og sagði: „Mjer finnst
svona ávextir alls ekki góðir, Túlsí litli, jeg vildi miklu held-
ur geta farið og vaðið í ánni og kælt mig vel, en einmitt í
þessu datt einhver lítil vera ofan úr bananatrje niður á
hálsinn á mjer og mjer er ómögulegt að losna við hana.
Þetta er einhver marglit vera, sem skríður fram og aftur
og kitlar mig í eýrun, en dettur ekki af og jeg næ ekki tii
hermar til að bíta hana. Ef þú bara vildir losa mig við hana,
svo að jeg gæti baðað mig í svölu, góðu ánni, áður en jeg
fer heim til konunnai minnar og barnanna“.
Túlsí litli tók í síða hárið á Madaya og klifraði upp á bakið
á honum, en þá sá hann litla stúlku, sem sat á löngum
hrokknum lokk, sem óx á milh eyrnanna á Madaya.
Litla stúlkan var minni en Túlsí, og hún var í bleikum
kyrtli og með litla hringi í eyrunum. Hún var svarthærð og
augu hennar stór og dökk og um ökklana hafði hún silfur-
bönd, sem klingdu og sögðu gling, gling, gló, þegar húh.
hreyfði sig.
Þegar litla stúlkan sá Túlsí, klappaði hún saman lófunum
og kallaði: „Lyftu mjer upp með sterku handleggjunum þín-
um, góði drengur og hjálpaðu mjer niður af bakinu á þess-
um hræðilega uxa, sem langar til að borða mig upp til
agna“.
Og Túlsí litla tók telpuna upp og bar hana niður af bak-
inu á Madaya á sínu eigin baki, og þegar hann kom niður
a jörðina, var uxinn svo glaður, að hann sneri sjer heilan
hring til þess að láta í ljósi feginleik sinn.
„Jeg skal aldrei gleyma hugrekki þínu, litli brúni Túlsí“,
baulaði hann, og stökk af stað með höfuðið með stóru horn-
unum alveg niður við jörðina og halann hátt upp í loftið,
niður að svölu, þægilegu ánni og stakk sjer beint út í
hana.
Þegar litla stúlkan sá að Madaya uxi var farinn burtu,
án þess að borða hana, varð hún líka svo glöð, að hún byrj-
aði að dansa og hjelt í faldinn á kyrtlinum sínum á meðan
(JNGIIIMGA
vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin Siverfi:
Kringlumýri
VIÐ SENDUM BLÖÐIN IIEIM TIL BARNANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600.
MoregunblaÖið
hún kom. Jeg tók ekkert eftir hjá mjer barn, nema einu sinni ,
því. þegar dyrnar opnuðust. —
Jeg sá hana allt í einu standa
við rúm mitt og horfði á mig
blíðlegum augum. Sara, hugs-
aði jeg, það er Sara, sem jeg
... . í þessu húsi“.
„í þessu húsi?“ endurtók jeg
og greip fastar um stúlkuna
mína.
„Já,“ sagði hún. „Hann fædd-
Notuð íslensk frímerki
keypt hæsta verði. — Sendið tilboð merkt- „Contant 1950
— 903“ til afgreiðslu blaðsins.
hef lesið um í Biblíunni. Jeg ist andvana, drengurinn hennar
andvarpaði og lokaði augun-
uin. Jeg fann frið. Óttinn var
horfinn.
Kvalirnar byrjuðu á ný. Það
var eins og jeg ætlaði að rifna =
í sundur. Síðan talaði hún til
mín. „Sara.. . .“, reyndi jeg að
segja, en ekkert heyrðist frá
mjer nema skerandi sársauka-
óp. —
Rödd hennar hljómaði í eyr-
um mjer, eins og niður í stóru
fljóti. hægur, sterkur og
hreinn. Kvalirnar jukust. Jeg
engdist sundur og saman og
vatt mjer til í fúminu. — Jeg
fann að rúmið 'var eins og poll-
ur með límkenndum vökva,
blóði og svita. En rödd frú
Carpentier gaf mjer von um að
frú Mathers“.
Mike tók
mína.
fast um hendi
afftóri* mfnu o£ kygsti •þæt1.1 ^’éÁii'Ýátf Vil ’ kválaiáús WmP
iiiiiiiiimiiimiiimiiHMmiHiiiimiiiiimimmiiiiiin*'.
Píanóeigendur
I Viðskiptavinum minum tilkynn- :
= is: hjer með, að jeg mun vænt 1
| anlega komá til Reykjavíkur =
= um miðjan október og gera við =
= píanó sem fyrr. Nahar auglýst i
= síðar. =
= Virðingarfyllst i
| Otto Ryel,
wuttfcaimmatcnmmiimgiiiuimiiunmíiiumiiinÍMt1
FINNBOGI KJARTANSSON
Ski|>amiðliin
Austurstræti 12. Sími 5544. .
Smmefni: ,^olcoal“.