Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 12
12 M O R G U IS B L A Ð I Ð Sunnudagur 1. okt. 1950. Reknet sænsku bát- Hættuleg! að heim- sækja foretdra í anna voru öP SIGLUFJÖRÐUR, laugardag. Allflestir saensku reknetabát- anna, sem voru hjer við land i sumar, munu hafa selt öll net sín áður en þeir hjeldu heim eftir mjög ljelega vertíð. Sænsku bátarnir voru 40 að tölu og hver með frá 50 til 70 reknet og munu þau yfirleitt hafa verið lítið notuð. — Munu bátaeigendur hafa gert góð netakaup hjá hinum sænsku bátum og víst er að netin hafa komið að mjög góðu gagni við reknetaveiðarnar við Faxaflóa. — Vörubílsfjórar Frh. af bls. 2. ins, allt frá stofnun þess og fram á þennan dag', og undir þeirra stjórn hefur fjelagið unnið sína stærstu sigra. RÓGBERl FF.NGJN AÐ LÁNI. Kommúnistar virðast nú líka sjálfir vera að missa trúna á því, að þeim takist að lama stjórn Þrottar með lygum ein- um sarnan, og því grípa þeir nú til bess ráðs að fá lánað- an ffokksbróðir sinn norðan frá Akureyri til að skrifa í Þjóðviljann blekkingabull í þeim tilgangi að vekja tor- tryggni Þróttarmanna í garð sambandsstjórnar í sambandi við fyrirhugaðan akstur við Sogið. En líka þetta er þýð- ingarlaust. Öllum Þróttarmeð- limum er það fullijóst, að sam- bandsstjórn hefur ekkert með þann. akstur að gera fyrir Þróttar hönd. Þeim er líka öllum ljóst. að stjórn Þróttar heíur nú þegar L’yggt fje1agimi allan akstur á efni frá Reykjavík á virkjun- arstað og að bví verður öllu ekið á Targferðatöxtum Þrótt- ar. Þessi vinna er nú að hefjast, og hafa allt að 40 bílar farið aína fyrstu ferð aurtur að Sogi, en aðalvirman hefst þó ekki fyrr en e*tir áramót. Þróttarmjönnym er það mik- ið gleðiefni, að stjórn fjelags- ins skuTi vera búin að tryggja meðlimum þessa miklu vinnu, sem framundgn er við Sogið, og þeim er það flestum fylli- lega ljós<- að ástandið í þess- wm efnum væri á annan veg, ef kommúnistar væru við völd í fjelagir t. LISTI ? v^RÆÐISSINNA. Nú star.da yfir kosningar á fulltrúum Þrótrar á Alþýðu- samband-bing. Á A-lista, sem borinn er fram af Týðræðis- sinnum <~ru eftirtaldir menn: FriðTeifur í. í riðriksson Jór Guðlaugsson. Steffn Hannesson. Til^vara: Ásgrmur Gíslason. HaTTrlór Auðunsson. Alfc is Oddsson. Kosningin stenúur yfir í dag í húsi f;'f lagsins við Rauðar- árstíg, ft-á kl. 1 til kl. 9 e. h. og er ]»á ’okið. Þróttarmenn! Sýnum það nú sem fyrr, að við kunnum að meta sturf þessara manna í þágu fjclags okkar. — Það ger- um við með því að kjósa A- llstann. ; Þrótíaii.ienn! Síuðlum að auknuut vinnufrióí og bættum kjörurr: alþýðunnar- Vinnuii. að sigri Iýðræðis- aflanne J1 22. þings Alþýðu- Jsambanús íslands. ' Þrótta»menn! Kjósið A-list- ann. Þróttarmeðlimur. STOKKHOLMI -- Kona, sem fædd er í. Póllandi, en nú er sænskur þegn. skrapp nýlega til að heimsækia foreldra sína þar. Fór hún með manni- sín- um, sem er skipstjóri á sænsku skipi. í fylgd meo þeim var rúmlega tveggja mánaða barn þeirra. Viðtökurna ’ urðu aðr- i ar en til stóð, því að fjölskvld- ■ an var öll hanatekin, er til Póllands kom. Skömmu seinna var skipstjórinn þó látinn laus. Engin skýring hefir feng- ist á þessu tiltæki pólsku komm únistanna. Hæsti báiur með 600 lunmir síldar á vertíðinni FRJETTARITARI Mbl. á Siglu firði, símaði í gær, að síðustu erlendu síldveið.skipin sem verið hafa við Norðurland í sumar, sjeu nýlega farin. Voru þetta sænskir reknetabátar. Afkoman hjá sænsku bátun- um 40, sem voru hjer við land í sumar, var afar slæm. Bát- arnir komu yfirleitt í júlí og hæsti bátur. var með um 600 tunnur eftir vertíðinai. Afla- minstu bátar voru með um 100 tunnur. - Bjarni Magnússon Frh. af bls. 9. um ýmis skyldmenni og tengda- menn aðrir. Þau hjón ráku og iengi all-umfangsmikinn búskap eftir að þau settust að hjer í bæ, og var starfsfólk við hann oft á heimili þeirra. Ailir þeir, er með Bjarna Magn ússyni hafa dvalið eða kynnst j honum á annan veg, mæla það einum rómi, að hann sje einstakt ' ljúfmenni. Eru þeir áreiðanlega ! fáir, sem hafa sjeð hann skifta ' skapi, og enn færri, sem hafa i heyrt hann ieggja annað en gott ' til nokkurs máls. Ber samt af, hve barngóður hann er og þolin- móður við að styðja æskulýðinn til nokkurs þroska, og hefur hann þó ætíð látið sjer annast um þann, sem yngstur er og helst hjálpar þurfi á hverjum tíma. I Bjarni Magnússon hefur verið heilsuhraustur maður og þrátt fyrir mikil störf áður fyrri hald- ið sjer svo vel, að hann fylgist með ollu, er gerist, eins og ung- ur maður væri. Fyrir fáum dög- um varð hann hins vegar fyrir því óhappi að hrasa, er hann gekk á milli húsa, og beinbrotn- aði. Liggur hann því nú á Lands- spítalanum og getur þess vegna ekki dvalist með ættmönnum sín- um og vinum á níræðisafmæli sínu, svo sem þeir höfðu vonað. En allir óska þeir honum góðs bata og velfarnaðar í bráð cg lengd. Engeyingur. Siarf KFUM — Bridgekeppnin Framh. af bls. 8. Ingibjörg Oddsdóttir, Guðrún Rútsdóttir og Rósa ívars. 7. borð: Ásta Ingvarsson og Ásta Flygering, Jóna Rútsdótt- ir og Halldóra Rútsdóttir. SKOTIÐ Á JÁRNBRAUTARLEST LONDON — Ofbeldismenn kommúnista á Malakkaskaga hófu nýlega skothríð á nætur- lestina milli Kuala Lumpur og Penang. Enginn særðist í járn- brautinni. KFUM starfrækti sumarbúðir sínar fyrir derngi í Vatnaskógi eins og undanfarið. Þátttakend- urvoru rúmlega 350, er dvöld- ust þar lengri eða skemmri tíma, eða á 6. hundrað dvalar- vikur. Að sjálfsögðu voru flest- ir frá Reykjavík, en um 40 frá Akranesi, 17 frá Akureyri, 10 frá Vestmannaeyjum, 3 fi'á Patreksfirði, auk drengja úr Njarðvik. Keílavík og Garði. Vetrarstarf KFUM er nú að hefjast. Sunnudagaskólinn, drenejadeildirnar og unglinga- deildin byrja í dag. Smávegis breyting verður á deildaskipt- ingu vegna hins nýja skipulags skólanna. Verður unglinga- deildin nú fyrir drengi 13—16 ára, og YD fyrir 10—12 ára, en VD fyrir 7—9 ára, sem fyrr. — Fjelagið leggur megináherslu á kristilegt s.tarf, eða eins og sagt hefur verið: „Fjelagið heitir KFUM og þeirra er K-ið stærst“. - Alianhbafsráðið Frh. af bls. 9. samfeldum vörnum, að auð- sætt sje, að árás sje fyrirfram vonlaus. Hvort þeíta tekst og þá einkum, hvort árásaröflin gefa hinum tíma og tóm til þess, verður auðvitað ekki nú sagt nm. mm JÍIIÍ )> Í»J ÓÐLE ÍKH ÚSIÐ : Suraiuflag M. 20.00. i í Óvænt heimsókn í Mánudag kl. 20.00 J íslandskl ikkc Þriðjudag kl. 20.00 | í í siandskli ikka l Aðgöngumiðar seldir frá kl. = § 1 3,15 til 20.00 daginn fyrir 1 | sýningardag og sýningatdag. í 1 Sirai 80000. miHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimtimiuiiimHiHiiHip Eggert Claessen Gústaf A. SvemssoB hæstarjettCTÍögineia r. Oddfelloshúsið Simi il7í Aílskonar löafræSinfcíSrf tHIIIHniHIIIIIIIIIIIIHIIHtllllHI.HHHHHIIIIIIIIHIIIIIHIII Einlif KVENPILS úr ensku ullarefni, nýkomin. INGÓLFSBÚÐ Hafnarstræti 21. Sími 2662. -EINDREGINN FRIÐARVILJI LÝÐRÆÐISÞJÓÐA - Hitt er víst. af friðarvilji -lýðræðisþjóðanua er óumdeil- anlegur. En góður vilji þeirra einna stoðar bví miður ekki. Þess vegna verður hver frið- elskandi maður. hvar sem hann er, að íhuga hvað hann getur lagt af mörkum til að koma í "Veg fyrir, að árásaröfl hleypi heimsbyggðinni enn á ný í bál 'og brand. •MIIIHIIHIIIIIIIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIHIIIIIim. mAlfluinings- SKRIFVTOFA Einar B. G’jAmundsson, Austurstræti 7. Sfanar 3202 2002 GuSlaugur öorláksson, Skrifstofutint) U 10—12 or t—<5 Tilboð um leikföng j Barnavinafjelagið SUMARGJÖP. óskar eftir tilboðum um leikföng fyrir stoínanir sínar. ; * Tilboð sendist skrifstolu fjelagsins, Hverfisgötu 12' — • fyrir mánudagskvöld (2. október). ■ imiHHHHIHIHIIHnillHHIHHIIIIHIHII Við kaupum , Silfurgripi, Listinuni, Brotasilfur, GulL Jón Biqmunítsson ziun í Laugavog ö \ n 'OMIumilfHHiHimumiuii.miiuimiminuiMjy.Mip imillllllllltHIIIIIIIIIIimillMHIIHIIIIIllHHIIHIHHIHHMI* BSA biíhjóí í fyrsta flokks ástancli til sölu. Model '46, 2*4 hestöfl. Til sýnis á B.P. planinu við Lækjargötu. kl. 1 e.m. IIIIIIHIinHIHHIIIIIIIHIIHIIIHIIHHHIHIIIIIHIIIIIIIHHIHt Bí.rnavagn á háum hjólum Til sölu og amerískt barnarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 7639. VimilHHIlnMflllllllHIIIIIIIIHHIIHHIHHIIIIIIfllHHIIIHIt Framtíðaratvinna Ungur maður, vanur afgreiðslustörfum, óskast í mat- vöruverslun. — Meðmæli æskileg. — Tilboð tendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt: .,6o“ —0534. Sirrí fram með rúminu. Hún ekkert reyna mikið á þig, en segir hughreystandi: gakktu bara beint yfir gólfið — Þetta ætlar allt að takast hingað til mín. vel. Þú getur alveg gengið, Sirrí. 3) Sirrí gengur af stað, en á miðju gólfi missir hún jafn- vægið og hnígur niður. 4) — O, Markús, jeg get ekki gert það, jeg get ekki gengið. Jeg get aldrei framar gengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.