Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. okt. 1950. MORGUNBLAÐtÐ 15 Fjelagslsi Knattspyrnufjelagið Fram Æfingatafla handknatleiksflokka veturinn 1950—51. Á þriðjudögum: Kl. 7—8 Kvenflokkar. Kl. 8—9 Meistara-, I. og II. fl. karla. Á föstudögum: Kl. 9—10 Kvenflokkar. Kl. 10—11 Meistara-, I. og II. fl. kurla. Á sunnudögum: Kl. 1—2 III. fl. karla. Kl. 2—3 Yngri flokkur kvenna. Geymið töfluna. Nefndin. Kvenskátar Skátastúlkur, sem vilja starfa í vetur, sem deildar- eða sveitarforingj- ar. eru beðnar að mæta í Skátaheim- ilinu við Snorrabtant mánudaginu 2. okt, kl. 8,30. — Skátastúlkur utan af landi eru einnig beðnar um að koma. Slfórn KS.F.R. Tíandknattleiksstúlkur Ármanns Æfingar verða framvegis fvrir rueistaraflokk og kapplið annars fl. á sunnudögum kl. 5 og fimmtudög- um kl. 9. — Mánudaga kl. 8 fyrir II. fi. og byrjendur. Mætið vel. Geymið æfingatöfluna. Þjálfarinn. Ármenningar Handknattleiksæfing að Háloga- t dag kl. 6—7 fyrir III. fl. karla. JMætið vel. Þjálfarinn. Sundinót Árraanas verður haldið í Sundhöll Reykjavík ur fimmttidaginn 2. nóv. Keppt verð- ur í eftirtöldurn greinum: 50 m. ilugsund karla, 50 m. frjáls aðferð karla. 100 m. baksund karla, 200 m. bringusund karla, 4x100 m. frjáls að- ierð karla, 100 m. bringusund konur, 50 m. skriðsund konur, 50 m. bringu- sund telpna, 100 m. skriðsund drengja ,'og 100 SB. v--r.drengja. — öllum fjelögum innan ISl heiniil bátttaka. Þátttaka tilkynnist til Ein- ars H. Hjartarsonar fyrir 23. okt. n.k. Stjórnin. SaiHkomar Samkoma Bræðraborgarstíg 34 kl. 5 í dag. — Allir velkomnir, —11—■■—«•—«. —>>— ■■—■■* Almennar sarakor.iur Boðvm Fagnaðarerindisins eru é sunnudögum kl 2 og 8 e h. á Aust- urgötu 6. Hnfnarfirði. KristniboðshúsiS Betania Sunnudagurinn 1. okt. Sunnudaga skólinn byrjar H. 2. Almenn sam- koma kl. 5 e.h. Sigrid Kvam kristni- boði. talar. Allir velkomnir. Filadelfia Sunnudagaskóli kl. 2. Vakningasani koma í kvöld og hvert kvöld vikunn- ar kl. 8,30. Biblíulestur kl. 4. Margir .ræðumenn. Allir velkomnir. ÍZION Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn jamkoma kl. 8 e.h. HafnarfjörSur Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. K.F.U.M...................... Vetrarstarfið hefst i dag kl, 10 f.h. sunnudagaskólinn, kl. 1,30 YD og 'VD, kl. 5 e.h. UD, kl. 8,30 fómar- samkoma, Sr. Bjarni Jónsson vígslu- ’biskup talar. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11 f.h. helgunarsam- koma. Kl. 2 e.h. Sunnudagaskólinn. KI. 4 e.h. Útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Major og frú Pettersen stjórna. Mánudag kl. 4 Heimilasambandið. Frú Majpr Pettersen stjómar. Kl. 6 Samkoma fyrir böm. Kl. 8.30 Æsku lýðssamkoma. Kaptein og frú Moody Olsen o. fl. • Hvert kvöld þessa viku samkoma kl. 8,30. Kl. 5,30 samkoma íjtít börn. Allir velkonjnir. I. G. G. T. St. Víkingur nr. 104. : Fundur á mánudag 2. okt, kl. 8,30. 'ínntaka. Skýrslur og innsetning em- bættismanna. Framkvæmdamefnd annast hagnefndaratriði, Rdætum öll rjettstundis. Æ.T. AÐVÖRUIM til kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvöruuar að senda klaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að grciða það fyrirfram. — Reiknmga verður að greiða strax við framvisun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. Fjelag járniðnaðarmanna Ailsherjar ■ aikvæðagreiðsla! Akveðið hefur verið, ‘að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fullt.rúa til 22. þings Alþýðusam- bands íslands. Kosið verður um næstu helgi. Framboðslistar, með 3 aðalfulltrúum og 3 til vara, ásamt meðmælendum 30 — þrjátíu — fullgildra fjelagsmanna, sjeu komnir til kjör- stjórnar fyrir kl. 18, þriðjudaginn 3. október. Stjórn Fjelags jámiðnaðarmanna. Frá gagnfræðaskólunum f Reykjavík Nemendur komi í skólana sem hjer segir: 1. bekkur (nemendur f. 1937) 3. okt. kl. 2 eJi. 2. bekkur (nemendur f. 1936) 3. okt, kl. 10 f.h. . ... Skóiastjóramir. M Sendisveiii óskast I ■ Franska sendiráðið, Skálhoitssíg 2. 1 (kl. 10—12*og 1—5). Verslun Verslun nálægt miðbænum til sölu. — Skifti á íbúð gæti komið til greina. -—Tilboð merkt: „Góður staður" — 0530, leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Kaup-Sala Minningarspjöld SlysavarnafjeUgs* ins eru fallegust. HeiUS é Sly-a- ▼aniflfjelagiS ÞaS best. Mii.ningarspjöld barnaspítalasióSs.. Uringsins eru afgreidd í verslun, Ágústu Svendsen, AaðalsUæti 1? og Cókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Barnaheimllissjóður Mitmingarspjöldin fást hjá Steia dóri Björassyni, Sölvhólsgötu 10 • Simi 3687 eða 1027. Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 7959. Alli. Hreingerningarmið stöðin Öllum þeim mörgu, nær og fjær, skyldum og óskyld- um, sem heiðruðu mig áttræða, færi jeg minar innileg- ustu þakkir. Skeyti ykkar, blóm, hlý handtök og miklar gjafir, gjörðu mjer daginn ógleymanlegan Guð blessi ykkur öll í Jesú nafni. Valgerðnr Gestsdóttir. it; 'í fcl Okkur vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn VTO SENDUM BLÖÐIN HEIM Ttt. BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. MorffunblaÖið Auglýsing nr. 20r1950 frá skömmfunarsfjóra. Samkvæmt heimild í 3. grein reglugcrðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á söiu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðii, er gildir frá 1. október 1950. — Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1950“, prontaður á hvítan pappír, í bláum og fjólubláum lit, og gildir hann samkvæmt því, sem hjei segir: Reitirnir: Sykur 31—40, (báðir meðtaldiri gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda til og iiicu 31. des. 1950, þó þannig, ao.i jo»vÓMtíjp mán- uði 1950, er óheimilt að afgreiða sykur út á aðra af þessum nýju sykurreitum en þá. sern bera núm- erin 31, 32 og 33. Reitirnir: Smjörlíki nr. 16—20 (báðir meðtaldir), gildi fýrir 500 gr. af smjörlíki hver reitur. Reitii bessir gilda til og með 31. desember 1950. „Fjórði skömmtunarseðill 1950“ afhendist aðeins gegn því, að óhlutunarstjórum sje samtímis skiiað stofni af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, með áletruðu nafrii og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Jafnframt hefur verið ákveðið, að „Skammtur nr. 13 1950“, af „Þriðja skömmtunarseðli 1950“, skuli gilda fyrir 500 grömmum af smjöri ,frá og með 1. október 1950, til og með 31. desember 1950. Fólki skal bent á að geyma vandlega „Skammta nr. 14 og 17“, af „Þriðja skömmtunarseoii 1950“, svo og „Skammta 18—20“, af þessum „Fjórða skömmturorseðli 1950“, ef til þess kæmi, að þeim yjcði gefið gildi síðar. Reykjavik, 30. september 1950. Skömmtunarstj óri. Svefnherfaergishúsgögn Höfum fyrirliggjandi tvær gerðir af svtfnherbergis- húsgögnum. — Rúm með dýnum. Tvö náttborj. Verð frá kr. 3,300.00. --- Lítið í gluggann um helgina - HÚSGAGNAVINNUSTOFA Ólafs H. Guðbjartssonar, Laugaveg 7. Sími 7558. I Sími 6813 Húsmæðraskóli Suðurlands Laugavatni, heldur 6 vikna námskeið, sem heíst 1. nóvember. — KENNT VERÐUR: Matreiðsla. — Hannyrifir. — og að sniða o. fl. Forstöðukom*. i ■I § *k-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.