Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.10.1950, Blaðsíða 16
rAXAFLOI. — VEÐURÚTLIT; ATJSTAy kaldi. Smrnisstaðar Ijetlskýjað._____________________ 225. tbl. — Sunnudagur 1. október lí'50. FRÁSÖGN______atanríldsráðhcTra af funöi AUantshafsráðsins er 5 blaðsíðö S. % ■, ' i I eiangursmenn komu ai lali Geysis í gærkveldi Ví'm m sex kisf, á gangi. — Hundama! feent nidur C þárri von að stéri ðiundurion sje enn á iífi LEIÐANGUR sá, er fór á vegirm Loftleiða irm á Vatnajökul, lil að reyna að bjarga því af farmi Geysis, sem biargað verð- ur, mun hafa komið að flakinu í gærkvöldi, eftir um sex klukkustunda göngu. 1 gær var flogið yfir leiðangursmenn, þar sem þeir voru á göngu á jöklinum. Eins var fíogið yfir flak Geysis og Dakotaflugvjeiina. Það var Ansonflugvjel Loft- ieiða sem fór í þennan leið- angur, en hann var farinn í jþeinti tilgangi að varpa niður ýmiskonar vistum til leiðang- iu ,xnannanna. Gekk ferðin hið btíta. Bjart veður var á jökl- 4n«m. Albert Tómasson flaug flugvjelinni. TALSTÖÐ V A RS AMB ANÖ VIB LEIÐANGUKINN. Ansonflugvjelin flaug yfir leið’angursmennina, sem voru f tveim hópum um kl, 4. Voru jþevr þa um það bil hálfnaðir frá jökulröndinni að flaki Geysis. Höfðu þeir lagt upp um kl. 1. Þeir voru með skíða- sleðana tvo með sjer, sem nota á við flutning varningsins nið- ur af jöklinum. Leiðangurs- mcnn voru samtab 11 í hópun- um tveim. Var taistöðvarsam- fcand haft við þá. Báðu þeir tfynr kveðjur heim. Sögðust ekki hafa getað ráðið tii upp- göagu á jökulinn fyrr sakir ó- veðurs. Leiðangursmenn hafa aðal- Ijaidbúðir sínar við svonefnda Köidukvíslafbotna SFVTTRI LEIÐ OG GKEIÐFÆRARÍ. Þeir Magnús Cuðmundsson flugmaður og Bolli Gunnars- son loftskeytamaður'/voru rneð í þessari ferð. Töldu þeir að leið þá er leiðangursmenn hafá valið sjer, greiðfærari og itniklu styttri en leiðin sem björgunarleiðangurínn frá Ak- ureyri fór á dögunum. JBÍLAR Á JÖKLINUM. Það sem vakti einkum at- hygii Loftleiðamannanna, sem fóru með Ansonvjelinni, var að um þrjá km. frá jökulrönd- inni sáu þeir jeppabíl og stór- an vöruflutnineabil. Mun leið- angrinum hafa gengið ótrúlega greiðíega að koma bílunum upp í jökulinn. — Ekki munu þeir þó fara með bílana lengra Inn á jökulinn, þar eð allra veðra er þar von Bílana nota fceir m. a. til þess að hlaða rafgeymana fyrir talstöðina. ENGAR BREYTINGAR. Þegar haldið var heim á Ieið, var flogið yfir flak Geysis og björgunarflugvjelina. Það var ekki að sjá neinar breytingar þar. Lítilsháttar hafði jökul- snjóinn skafið að flakinu og flugvjelinni. en tkkert hafði hún hreyfst til þrátt fyrir storma og rok. HiUNDAMAT HEM NIÐUR. Um .leiS og stefnan var tekin á Reykjavík, lækkaði Anson- ílugvjeiin flugið, og hent var út boggli frá Rauðakrossinum, Jtneð hundamat, í þeirri von, að tiundurinn sem eftir varð við flakið, sje enn lifandi. — Þeir Bolli og Magnús sltrifuðu á böggulinn kveðjuorð til hunds ins og þeir sáu að böggullinn kom niður á sjálft flakið. Hund inn sáu þeir hvergi._ czCeálóh Lesbókin er ekki með blað- inu í dag. Fundur utanríkisráðherra Allantshafs þjóðanna Utanríkisráðhcrrar Atlantshafsbandalagsins og fulítrúar þeirla hjeldu með sjer fundi á dögunun® í New York. Var myndin hjer að ofan tekin við það tækifæri af fulltrúum Frakklands og Is« tauds. Talið frá vinstri sjást á myndinni: Robert Schuman, utanríkisráðherra Frakklands og fu58 trúí hans, Harvé Alphand, Bjarni Benediktsson utanríki • 'ráðherrá og Gunnlaugur Pjeturssoti, fulltrúi hans í Atlantshafsráðinu. (Sjá útvarpsávarp Bjama Benediktssonar á bls. 9 i blaðinu 8 dag). Sjálfsfædisflokkurinsi efnir fil happdræffis !ii eflíngar f lokkssf arfsem i n n i 25 úrvalsvinningar að verðmæti 88 þúsund krónur FJÁRMÁLARÁÐ Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að efna til happdrættis á þessu hausti, til eflingar flokksstarfseminni. Eins og kunnugt er hefur starfsemi Sjálfstæðis- flokksins færst mjög í aukana á ýmsum sviðum síð- ari árin. Af þessu leiðir að sjálfsögðu vaxandi kostn- að. Jafnframt hafa Sjálfstæðisfjelögin unnið að því að efla byggingarsjóð Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík. Því að eins og það var nauðsyn á sínum tíma að koma upp Sjálfstæðishúsinu, verður einnig með nægum fyrirvara að hafa í huga nauðsyn nýbygging- ar og stækkunar í framtíðinni. Einstök Sjálfstæðis- fjelög utan Reykjavíkur hafa einnig af miklum dugn- aði komið upp fjelagsheimilum og flokkshúsum, sem eru flokksstaríseminni á hverjum stað til ómetanlegs gagns. Segja má, að viðfangsefni flokksstarfseminnar sjeu óþrjótandi, og er að sjálfsögðu oft á tíðum mjög mið- ur, þegar undir höfuð leggjast, af fjárhags ástæðum, framkvæmdir og aðrar ráðstafanir, sem leitt gætu til stóreflingar Sjálfstæðisflokknum, og þar af leiðandi orðið til styrktar sjálfstæðisstefnunni í þjóðmálum. Það er því eindregið heitið á alla þá, sem á einn eða annan hátt vilja stuðla að framgangi og efhngu Sjálfstæðisflokksins, að veita ná liðsinni sitt til þess að þetta happdrætti Sjálfstæðisflokksins, sem stofnað er til, megi vel fara og bera góðan árangur. Happdrætti þetta er, hvað vinninga snertir, mjög glæsilegt. Eru vinningarnir 25 og andvirði þeirra sam- tals um 80 þúsund krónur. Um þetta geta menn sann- færst með því að kynna sjer vinningana af auglýs- ingum happdrættisins. Allir þeir, sem freista gæfunnar í þessu happdrætti, hafa því mikla möguleika til góðra vinninga um leið og sjerhver stuðlar að fpamgangi góðra mála. Aðalaígreiðsla happdrættisins er í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu, sími 7100. I Múrarar kusu lýð- ræðissimta LÝÐRÆÐISSINNAR unnu glæsilcgan sigur í fulitrúakosn- ingunum í Múrarafjel. Reykja- víkur. Fjekk listi þeirra 70 at- kvæfti, og er þetta mesti sigur, sem lýðræðissinnar í Múrara- fjelaginu hafa unnið hingað til. Á kjörskrá voru 132, en 116 neyttu kosningarrjettar síns. Fulltrúar lýðræðissinna eru: Ólafur Pálsson og Eggert Þor- steinsson. Nokkur hundruð næturgesta í Keflavík Síld veiðist i Sandvíkum í FYKKiftu j i var hvassviðri á miðum reknetabátanna og þeir, sem voru úti og lögðu net sía fengu yfirleitt lítinn afla. Auk hvassviðrisins var mjög mikill straumur. í sambandi við síldarfrjett- irnar frá því í gær, er það at- hyglisvert, að m.s. Garðar lagðl net sín grunt í svonefndar Sand víkur, sem eru á milli Hafna og Reykjaness, — og fjekk hann prýðisgóðan afla. Lagði hanxs 20 net og var aflinn um 60 tn. Netin voru í sjónum um þrjá tíma. í eærkvöldi var flotinn allur kominn á miðin. j ----------------- 1 GESTICVÆMT var á Keflavík- urflugvelli í fyrrakvöld. Komu þangað óvenju margar erlendar flugvjelar og urðu allar vjelar, sem ætluðu til Kanada, að bíða þar næturlangt vegna þess, að allir flugvellir á austurströnd Kanada voru lokaðir fyrir um- ferð vegna slæms veðurs. Munu nokkur hundruð er- lendra flugfarþega hafa gist á Keflavíkurflugvelli þessa nótt, eða fleiri en dæmi eru til áður. Gat gistihúsið ekki tekið við öll um þessum gestafjölda í her- bergi og varð fólkið að sofa á bekkjum og þar sem það var komið í gistihúsinu. Selfoss sr lagéur af sfað iiieð fystnyr 1 SIGLUFJÖRÐURí laugardag. í morgun fór s.s. Selfoss hjeð- an til Keflavíkur með fullferml af síldartunnum eða rúmar 12 þúsund tunnur. Milli 10 og 20 þúsund tunnur liggja hjer enn, sem allar verða fluttar til ver- stöðvanna við Faxaflóa. — Guðjón. Stafbetning áburðar verksmiðjunnar STJÓRN Áburðarverksmiðju ríkisins hefur skrifað bæjarráði j brjef varðandi staðsetningu: verksmiðjunnar, en henni var| ætlaður staður við Ártúnshöfða við EHiðaárvog. Stjórn verksmiðjunnar telur þennan stað elcki alskostar heppilegan, og í brjefi sínu bend.ir hún á tvo staði aðra. Annar þeirra er á milli Elliða- ánna, en hinn er fyrir ofan Ár- bæ. Bæjarráð vísaði erindi þessu til samvinnunefndar ’ um sldpulagsmál. X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.