Morgunblaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1950, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5- okt, 1950 • i i M ORGUNBLA tflÐ 1S Fjelagslil Vikingar Skemmtifundur verður haldinn fyr ir 3ja og 4ra flokk í kvöld kl, 8 stund- víslega í Oddfellowhúsinu uppi, — Sýnd verður knattspyrnukvikmynd o. fl. Víkingar, msetið allir. Stjárnin. k.lt. Frjálsíþróttamenn Munið fundinn á Café Höll kl. 8% í kvöld. Mætið allir. Im i a n f j ela gsmót i kringlukasti fyiir Frtiðrik og Löve kl. 6 i kvöld. 7. K. R. Ármenninar! Iþróttaæfingar í kvöld í íþrótta- húsinu. Stóri salurinrt: ,KI. 7-—8 1. fl. kvenna Kl. 8—9 2. fl. kvenna. Kl. 9—10 Glímuæfing, ■ Minni salurinn: Kl. 9—10 Hneíaleikar Munið að mæta strax á fyrstu æ'f jnguna. — Skrifstofan er opin kl. 8—10, sími 3356. Handknattleiksf. karla og kvenna Áríðandi æfing að Hálogalandi í kvöld. Kvenfólk kl. 9—10. Karlar kl. 10—11. —• Fjölmennið. Stjórn Ármanns. Islandsinót 2. fl. heldur áfram í kvöld kl. 6 á Melavellinum. Þá keppa Valur og Víkingur. Mótanefnd. Frjálsíþróttadeild K JÍ, Rabbfundur í kvöld kl. 8,30 Café Höll uppi. Rætt um vetrarstaríið Afhent heiðursverðlaun til Brússel- faranna, kvikmynd o. fl. Fjölmennið. Stjórnin. ...................... Samhomur K. F. U. M. Fyrsti fundur aðaldeildarinnar er i kvöld kl. 8,30. Sr. Magnús Runólfs- son talar. Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. Hlíðarfundur kl. 8,30. .Hjálpra'Sisherinn 1 kvöld kl. 8,30 almenn samkoma. Major Holmen stjómar. Kl, 5,30 hvikmyndasýnini? fvrir böm. Föstudag. Kl. 8,30 Samkoma fyrir karlmenn. Major Árskóg stjórnar. Kl. 8,30 Hjálpræðisflokkurinn. Velkomin F'iladelfia ; Biblíulestur kl. 4. Vakningasam- koma kl. 8,30. Margir ræðumenn. Ailir velkomnír. zh>pT’' Ailmenn samkoma í kvöld kl. 8. Al lir velkomnir. Kaup-Sala Til sölu hálfsiður vetrarfrakki og fei-mingarföt, Hraunteig 28 kjallar- anum, milli kl. 4—ö. Fermingarkjó!! úr tafti á háa stúlku til sölu á Urðarstíg 2. Ferniingarkióll með blómum til sölu. Kárastíg 13, uppi. Kaupnin flöskur og glöe. «llar tegundir. Sækjurn heim. Símí 4714 og 80818. Vlnna Húshjálpin annast hreingerningar. Simi 81771 H reingerningarmið stöðin Sími 6813 Hreingerningastögin Flix Simi 81091 annast hrehigemingar í Revkjavík og nr.grcnr.i. Hreingeringastöfíiiri Simi 80286, hefir vana menn til hreingerninga. Hreinsum, pressnni og gerum við allan fatnað. Fljót af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Efnalaugin llöst . Mjóstræti 10. AÐVÖ8UJN tll kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki grciða það skilvíslega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. Innilega þökk kann jeg öllum þeim, er á einn eða annan hátt mihntust mín og sýndú rnjer vinarþel á 80 ára afmælisdegi mínum. Jónas Kristjánsson. Innilegar þakkir færi jeg öllum nær og fjær fyrir vinsemd mjer auðsýnda á 50 ára afmæli núnu 28. f. m., með heimsóknum, gjöfum, blómum, skevtum og hlýjum handtökum. Steingrímur Guðmundsson, Hringbraut 103. Okkur vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600, MorgunhiaSiÖ Áilsherjar atkvæðagreiðsla | í Sjómannaf jelagi Hafnarf jarðar, um kjör á þremur aðal- ■ fulltrúum og þreinur varafulltrúum tii 22. þings Alþýðu- ; r a sambands Islands, hefst í skrifstofu fjelagsins 5. október. ; Kosið verður á fimmtudag 5. október frá bl. 13—20 og í föstudaginn 6. október frá kl. 10—12 og kL 13—20. og ; laugardaginn 7. október frá kl. 10—12 og kl 13—20. Kjömefnd Sjómannafjelags Hafnarfjarðar. Dráttarvjel til sölu M : Lítil dráttaivjel, mykjudoela og bensínmótor til sölu. ■ • Allt nýtt og ónotað. Upplýsingar hjá Þorgrími Einarssyni, ; Smyrilsveg 22 í kvöld og annað kvöld kl. 6—8. Engar I upplýsingar gefnar í síma. SniðrLámskeLb Námskeið í kjólasniði hefst þann 11. október. Kenni t. d. allskonar ermasnið eftir nýjustu tísku.Sniðkerfi árs- ins 1950 frá Stockholms-Tillskarar-Akadenu. Uppl. Grettisgötu 6 (2. hæð) kl. 4—6,30 daglega. Sigrún Á. Sigurðardóttir, I. O. G. T. St. Andvari Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni Inntaka, Skýrslur. Kosning og inn- setning embættismanna. — Fjelagar fjölsækið. Æ.T. Hafnarfjörður Danielsher og Morgunstjarijan hafa sameiginlegan fund i kvöld kl. 8,30. Skýrsla húsnefndar og reikning ar. Kosið i húsnefnd. ÆtSstu temþlarar. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. 1. Inntaka. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Kosning og innsetning embættis manna. 4. Hagnefndaratriði. Mætum öll. Æ.T. St. FRON Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kosning og innsetn-, ing embættismanna o. fl. Æ. T. í Saumaklúbbur I. O. G. T, tekur til starfa í dag kl. 3 í G.T. húsinu og starfar framvegis í vetur í á fimmtudögum svo sem verið hefir i undanfarin ár. Þess er vænst að syst- j urnar fjölsæki suumafundina. | Nefndin, Heildsölufyririæki ásamt innflutningskvóta í búsáhöldum, vsfnaðarvörum og ýmsum öðrum vöruflokkum er af sjerstökum ástæð- um til sölu. — Skýrslur um innflutning íyrirtækisins undanfarin ár, staðfest af löggiltum endurskoðanda, eru fyrir hendi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaupum leggi tilboð merkt: „Heildverslun — 613“ í afgr. Mbl. sem fyrst. Notið ávallt COLGATE, til að eyða andremmu, hreinsa tennur yðar og vcrna Tann- skemmdum Jarðarför mannsins míns og föður okKar, ÁRNA JÓNSSONAR frá Grímsstöðum, er ákveðin föstudaginn 6. þ mán. og hefst að heimili hins látna kl. 1 e. h. Kirkjuathöfnin fer fram í Kapellunni í Fossvogi. Blóm og kranzar vinsamlegast afbeðið. Guðrún Eyvindsdóttir ~ og börn. Jarðarför mannsins míns ARNÓRS E. EBENESERSONAR, trjesmíðameistara, Garðastræti 11, fer fram frá Dóm- kirkjunni á morgun kl. 2 e. h. — Arnfríður Jónsoóttir. ■III II n-N«M II , ...i ■ i.wii. i.n^^ : i.mwnww Alúðarfyllstu þakkir til allra vina og vandamanna, nær og fjær, sem auðsýndu vinsemd og hlýhug við and- lát og jarðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður og ömmu, INGIRÍÐAR JÓNSDÓTTUR, frá Heylæk í Fljótshlíð. Guð blessi ykkur Öll. F. h. aðstandenda, Óskar Sveiusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.