Morgunblaðið - 07.10.1950, Side 1

Morgunblaðið - 07.10.1950, Side 1
16 síður 37. árgangur 233. tbl. —Laugardagur 7; október 1950. Prentsmiðja Morgunblaösina Allsherjarþingið hefir samþykkt tillögurnar um framtíð Kóreu Rússar urðu að iáta undan síga. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB KEW YORK, 6. okt. — I kvöld staðfesti allsherjarþing S. Þ. ájyktun Breta og 7 annana þjóða, þá er stjórnmálanefndin semþykkti á miðvikudag um framtíð Kóreu. Jafnframt var tveim tillögum Rússa hafnað. TILLÖGUR RÚSSA Var önnur á þá leið, að full- trúum Suður- og Norður- Kóreu skyldi boðið áð taka þátt í umræðum allsherjarþingsins um Kóreumálin. líin var end- urtekning á at'stöðu Rússa til Kóreudeilunnar. — Atkvæði fjellu svo, að 41 fulltrúi var öndverður tillögum Rússa. en ó með. Aðrir 6 sátu hjá. TILLAGAN, SEAI HLAUT SAMÞYKKI Tillagan, sem hlaut sam- þykki þingsins, og 8 ríki báru upphaflega fram undir forustu Breta, gerir ráð fyrir ýmsum afskiftum S. Þ. í Kóreu. Eiga að fara fram frjálsar kosn- ingar í öllu landir.u til að sett verði á stofn sameinað, frjálst ríki. Þá á að setja á fót nýja Kóreunefnd, sem m. a. á að baía eftirlit með ilkisstjórninni og að komið verði á fullkomnu lýðræði í landinu. (hurchill verður heiðursdcktor Hafnarháskóla LUNDÚNUM, 6. okt. Á mánu- daginn kemur, fn Churchill með lítilli flugvjel til Kaup- mannahafnar, þar sem hann verður kjörinn heiðursdoktor háskólans. Þetta er í fyrsta skifti, sem hann kemur til Dan- merkur, og meðan hann dvelst þar, verður hann gestur kon- ung'shjónanna og ríkisstjórnar- innnar. NTB. Þjóðverjum leyi't að nota loftför DUSSELDORF — Tilkynt hef- ur verið í Dusseldorf, að Bret- ar hafi leyft notkun loftfara, ef hún er ekki hernaðarlegs eðlis. VERKFÖLLIIM FORU ÚT UM ÞÚFUR í AUSTURRÍKI Fiugumenn feominform viija stefna öliu í voða. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VÍN, 6. okt. — Að undanförnu hafa kommúnistar í Austurríki reynt að koma á allsherjarverkfalli. Varð þátttaka aldrei mik- il, en nú hefir verkfallið farið út um þúfur með öllu, og eru allir verkamenn komnir til vinnu sinnar aftur. — —4> Innrásarherinn í Kóreu hefir þegar misst 260 þúsundir manna Seinusiu 3 daga hafa 14 fiús. M.Tóreu* manna gengið lýðveldishernum á hönd Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TAEGU, 6. okt. — Flugsveitir S. Þ. gerðu árásir á staði í N« Kóreu í dag í grénnd við landamæri Manchuríu. í tilkynningu frá flughernum segir, að aðgerðir hans í N-Kóreu geri landher S. Þ. kleift að búast um „rjett sunnan við landamærin“. —• Kunnugir telja, að enginn fótur sje fyrir því, að kommúnistura bætist nú fluglið frá Manchuríu. — Forsefi allsherjar- þings S. Þ. NASROLLAH ENTEZAM er nýkjörinn forseti allsherjar- þingsins. T Tillagan um aukið vald allsherjarþingsins til um- ræðu á mánudag Einkaskeyti til Mbl. frá NTB LAKE SUCCESS, 6. okt. — Á mánudaginn kemur hefjast um- ræður í stjórnmálanefnd allsherjarþingsins um áætlun Banda- ríkjanna, sem gerir ráð fyrir, að vald allsherjarþingsins verði aukið. —■ í dag var unnið að því, að^ hiæinsta til eftir róstur og upp- þot kommúnista. Höfðu þeir víða búið sjer vigi og gert ýms- an óskunda. AÐ UNDIRLAGI KOMINFORM Innanríkisráðherra landsins sagði, að kommúnistar hefðu ekki viljað efna tii verkfalls- ins til að bæta kjör verka- manrianna, eins og þeir ljetu í veðri vaka. Þeir voru að vinna fyrir kominform undir forustu flugumanna þaðan. Ætlunin er að ala á sundrcmg og glund- roða til að búa þannig jarð- veginn undir svonelnda.alþýðu- stjórn. ANDMÆLA ÍHIÆTUN RÚSSA Hafa Austurrikisménn and- mælt íhlutun þeirri, sem þeir telja.'að Rússar hr.fi átt í verk- fallinti. Tyrkir fiýja unnvörpum imdan kommúnisium Búlgaríu ISTAMBUL. — Frá Tyrklandi berast þær fregnir, að þangað hafi komið 26 þúsundir flótta- manna að undanförnu. Þetta fólk, sem flest ei tyrkneskrar ættar, hefur dvalist í Búlgar- íu, en helst þhr ekki við nú, fyrir kommúnistum. KEMUR ÞÁ í STAÐ ! ÖRYGGISRÁÐSINS | Þannig á það að geta hafist ^ handa, ef til friðrofa kemur og öryggisráðið getur ekki látið til sín taka vegna þess, að neit- | unarvaldinu hefir verið beitt þar. — ÖRYGGISLIÐ S. Þ. í áætlun Bandaríkjanna er líka lagt til, að komið verði á fót öryggisliði fyrir S. Þ., sem þær geti gripið til í því skyni að vernda friðinn. Ætti hver sú þjóð. er hefir gerst aðili sam- taka S. Þ. að koma sjer upp nokkrum liðsafla, sem S. Þ. sje jafnan tiltækur, ef á þarf að halda. Fyrsiu þingkosningarnar fara fram í Gibralfar LUNDÚNUM. Afráðið hefur verið, að fyrstu almennu þing- kosningarnar í Gibraltar, fari fram 8. nóvember næstk. Þá velja kjósendur fimm menn í löggjafarþingið, sem er ný stofnun þar. Miklar flugæfingar yfir Brellandi LUNDÚNUM, 6. okt. — í flug- æfingum, sem hefjast yfir Bretlandi á morgun, taka þátt sex þjóðir. Verða þetta mestu flugæfingar, sem fram hafa j farið yfir landinu á friðartím- um. Ýmsar endurfcætur, sem I gerðar hafa verið á flugtækj- um og enn eru leynilegar, verða teknar í notkun í þess- um æfingum. NTB. ---------------------------* VEITIR SUNNAN- MÖNNUM LIÐ Hrkallíf rSfltíSnti Þá veitir flu8herinn hersveit- UrneiliS riyfliny um sunnanmanna, sem sækja. r _ norður með austurströndinni, | Bcraen öflugan stuðning. Af .189 flug- -* __ ferðum, sem farnar voru í dag, BERGEN, 6. okt. — Úrhellis' voru rúmar 50 farnar til a9 rigning kcm í Bergen síðdegis brjóta sunnanmönnum braut í í dag. Reyndist úrkuma 33 mm áttina til hafnarborgarinnar á tveimur klukkkustundum. — . Wonsan. Breyttu lækir um farvegi og | vatn streymdi inn í kjallara, ALLT MEÐ KYRRLM svo að nokkurt tjón varð að. KJÖRUM Í —NTB. CHANGJON S-Kóreumenn hafa tekið hafnarborgina Changjon. Að því búnu sóttu þeir 30 km. norð ur með ströndinni og fóru svo mikinn, að þeir urðu að hafa uppi rauða fána til að flugmenn Bandaríkjamanna færu ekkl manna villt og rjeðust á þá sjálfa í stað norðan manna. —• Kommúnistar höfðu skorað á íbúa Changjon að flýja til hæð- anna undan óvinunum, en i kvöld var allt með kyrrum kjörum í borginni og íbúarnir sneru heim. Hafði þeim verið sagt, að það væri Bandaríkja- menn, sem sæktu að borginni, því að allir hermenn sunnan- manna hefði verið drcpnir. MANNTJGNID 200 ÞÚSUNDIR Frá MacArthur bcrast þæf frjettir, að maimtjón N- Kóreumanna frá upphati styrjaldarinnar og til þessa dags, sje 200 þúsundir. Eru lijer með taldir menn, «em særðir eru, fallnir eða teknir til fanga. Ails hafa hersveit- ir S.Þ. tekið 40 þús. íil fanga, þar af 14 þúsundir undan- farna 3 daga. FLEIRI FYLGDU MEÐ. EF ÞEIR GÆTU Fangarnir kváðu segja, aS margir fleiri fjelagar þeirra mundu ganga á hönd lýð- veldismönnum, ef öryggis- lögregla kommúnista hindr- aði það ekki. FLEIRI HERMENN NORÐUR Seinustu fregnir. herma, að 6. herfylki S-Kóreumanna hafi farið yfir 38. breiddarbauginn. Sækir það í norður um 80 kni. frá austurströndinni. Pólsk njósnarjettarhöld VARSJÁ — Boleslaw. Olend- zki, fyrrum stjó’nandi pólsku. járnbrautanna, heíir játað á sig „njósnir fyiir breska ræðis- mannin i Katowice“. ANEURIN BEVAN, heilbrigð- ismálaráðherra bresku stjórn- arinnar, er leiðtogi vinstri arms Verkamannaflokksins, sem er óámegður og krefst kosninga í landinu í nóvember. BRÚSSEL — Lefevre, þing- maður í fulltrúadei1 dinni, hef- ur verið kosinn formaður ka- þólska flokksins í Belgiu, sena er stærsti flokkur landsins. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.