Morgunblaðið - 07.10.1950, Qupperneq 2
2
MO RGllNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. okt, 1950
Heimilissýningin „Konan
og Heimilið64 var fjölsólt
Árni Jónsson sím-
stjóri á Hjalteyri
Miniiingarorð
ElNS og áður hefir verið skýrt
frá hjer í blaðinu var fyrir
nokkru haldin mikil heimilis-
eýning í Kaupmannahöfn. Sýn
ingin var nefnd ..Konan og
tieimiiið'* og fór hún fram í
F'orum sýningarhöllinni dagana
1.—17. september s. 1. og var
tnjög fjölsótt.
Einn liður í sýningu þessari
var, að konum frá ýmsum lönd
um var boðið þangað og áttu
f)ar hver um sig að sýna sína
f|)jóðarrjetti.
ísland var meðal þeirra landa
•sem boðið var að senda fulltrúa
tii þátttöku í þessum lið hinnar
etóru sýningar. Var það fyrir
ctula forgöngu danska sendi-
tierrans hjer, frú Bodil Beg-
trup, að íslendingar tóku þátt
‘í sýningunni og varð frú Sigríð
%xc Haraldsdóttir, húsmæðra-
kkólakennari fyrir valinu sem
þ itttakandi fyrir Islands
tiönd.
Frú Sigríður lærði matreiðslu
í Danmörku og hefir kennt þa
grein s. 1. 4 ár við Húsmæðra-
.fikóla Reykjavíkur.
tíNDIRBÚNINGUR
SÝNÍNGARINNAR
Tíðindamaður frá Morgun-
blaðinu hitti frú Sigríði að máli
í gær og spurði tíðinda af sýn-
tngunni. Fórust henni orð m.a.
á þessa leið:
— Það voru húsmæðrafjolög
víða í Danmörku er stóðu fyr-
ir symngu pessari. Ixun var
mjög vel undirbúin og eftir
-«ögn forystumanna sýningar-
innar hefir hún verið í undir-
búningi s. 1. 2 ár. Öllu var
íþarna vel fyrir komið svo hús-
enæðrum gafst góður kostur að
fylgjast með þvl sem sýnt var
Og kynnast þar ýmsum nýjung
om.
Aðaltilgangur sýningarinnar
var að gera tilraur. til að sýna
tiúsmæðrum hvernig þær gætu
unnið störf sín á sem drýgstan
•tiátt bæði hvað tíma og orku
■anerti. Var stofnað til þessarar
eýningar m. a. vegna þess, að
eiú er skortur á hjálparstúlkum
í hetmahúsum í Danmörku sem
víða annarsstaðar. Þurfa því
búsmæðurnar að vinna öll
beimilisstörfin sjálfar. en þau
eru mörg og oft á tíðum eril-
Kom.
SÝNINGUNNI SKIPT í
l>EILDIR
— Hvernig bar fyrirkomulag
Kýningarinnar?
— Sýningunni var skipt í
ýmsar deildir. Fyrirferðamest-
ar voru deildirnar sem sýndu
vinnuáhöld húsmæðra. Þá var
einrig sýnd heil íbúð og hvern-
íg húsgögnum og öðrum hús-
enunum var þar komið fyrir á
haganlegan hátt. Á sýningunni
var einnig sýnt hús sem ætlað
er barnafjölskyldu og athyglis-
vert við það var, að lítið sem
ekkert húsrúm fór í ganga og
því um líkt. Aðstaða húsmóð-
urinnar var þar látin ganga
fyrir og starfssviði hennar í
húsinu mjög haganlega fyrir
komið.
— Hvað getið þjer sagt ís-
lenskum húsmæðrum um fyrir
komulag í hverri þessara
deilda íyrir sig?
— Að því er heimilisvjelar
snertir má segja að íslendingar
standi framar Dönum en öðru
máli gegnir um önnur vinnu-
tækí húsmóðurinnar.
Mörg eldhúsáhöld þeirra eru
til fyrirmyndar. Vél smíðuð 'oglýr
Malvælasýningin vakti mikla alhygli.
Hjer sjest frú Sigríður Haraldsdóttir á íslenskum þjóðbún-
ing við eldavjelina í Forum-sýningarhöllinni.
vandað til frágangs þeirra. —
Hjer hafa oftast ekki fengist
nema óvandaðri áhöld, t.d.
pönnukökuhnífar sem skaftið
dettur af eftir að þeir hafa ver
ið notaðir nokkrum sinnum o.
þess háttar.
—- En hvað um hinar deild-
ir sýningarinnar?
— Þar var eiginlcga ekki um
neinar nýjar sjerstakar tegund
ir af húsgögnum að ræða. Þar
var hinsvegar hægt að kynnast
nytingu skáparúms vei, og
mátti mikið af því læra.
Einnig er athugunarvert hve
dönsku húsgögnin virðast Ijett
ari og því auðhreyfanlegri
heldur en þau íslensku.
MATVÆLASÝNINGIN
— En hvernig var matvæla
sýningunni hagað?
— Við vorum 9 sem þarna
sýndum þjóðarrjetti ættlanda
okkar. Þátttökuríkin voru auk
íslands, Noregur, Svíþjóð,
Finnland, England, Holland,
Frakkland, Sviss og Ítalía. Einn
þátttakandi var frá hverju
þessara landa. Þessu var þann-
ig hagað að hvert land fjekk
dag til umráða. — í veit-
ingasal sem er í sýningarhöll-
inni gafst gestum kostur á að
kaupa þá rjetti sem hvert land
hafði upp á að bjóða. Á ,degi
íslands" var á boðstólum hangi
kjöt. Auk þess var til sýnis slát-
ur, kæfa harðfiskur o.fl. rjetti,
sem íslenskar húsmæður hafa
öldum saman matreitt og borið
á borð íyrir heimafólk sitt.
Mikil sala var í hinum ís-
len.sku rjettum, sem og rjett-
um allra hinna þátttakend-
anna. — ítalska konan sýndi
hvernig makkatonur voru mat-
reiddar í gamla daga og þann
dag voru makkaronur á boðstól
um í veitingasal sýningarhall-
arinnar. Enska ^konan sýndi
það sem Englendingar kalla
„Pie‘:. Sú Hollenska sýndi
ýmsa kjötrjetti frá ættiandi
sínu en franska konan sýndi
súpur. Svisspeski fulltrúinn
sýndi kökur með plómum í, en
fulltrúi Svíþjóðar , sýndi m. a.
síTcTarrj’ettí. Nö’rska kört-
an sýndi norskar brauðtegund-
ir, það sem Norðmenn kalla
„Flatbrauð“ og aök þess fisk-
i'jetti. Finnski fulltrúinn svndi
einnig brauðtegund finnska,
sem Finnar neyta er þeir koma
úr gufuböðum sínum.
Þessi liður hinnar stóru sýn
ingar var fjölsóttur mjög og
vakti mikla athygli sýningar-
gesta. Einnig vöktu þjóðbún-
ingar landanna athygli og settu
svip sinn á sýninguna, en þátt
takendurnir klæddust þeim er
þeir matreiddu þjóðarrjetti
ættlanda sinna.
— Hvað fleira frá þessari
merkilegu sýningu er að segja?
— Þar voru einnig sýndar
kvikmyndir um ýmislegt er að
heimilishaldi vjek. Einnig fór
þarna fram sýning serti mjer
fannst í senn skemmtileg og
merkileg, en þar voru sýndar
vinnusteilingar húsmæðra. —
Hvernig standa á við borð,
hvernig ganga á rjett m. a. með
bakka á handleggnum, og auk
þess stellingar við afþurrkun o.
fl. Geta má þess að allar starfs
stúlkur sýningarinnarinnar
voru í mprgunkjólum og báru
svuntu 4em á var stór vasi, en
þar mátti t. d. geyma afþurrk-
unarklút o. þ. h.
MÓTTÓKUR í KAUP-
MANNAHÖFN
— Hvernig' voru móttökur
ykkar er til Kaupmannahafnar
kom?
— Dvöl okkar í borginni var
kostað af stjórn sýningarinnar.
Dvöl okkar þar var hin ánægju
legasta. Okkur var boðið að
skoða húsmæðraskólann Anker
hús, Illum vöruhúsið og sá-
um við þar tískusýningu. —
Einnig var okkur boðið að skoða
byggingarhverfi eitt, sem kom-
ið hefir verið upp og er sjerstak
lega ætlað barnmörgum fjöl-
skyldum. í hverfi. þessu eru
vöggustofur, dagheimili og ým
isiegt fleira tjl að ljetta á hús-
mæðrunum. Þar ei’ og sameigin
legt þvottahús þar sem fólkinu
géfst kostur á að nota allar full
komnustu vjelar við þvottinn.
Framhsld á bls. 12.
ÁRNI JÓNSSON simstjóri að
Hjalteyri verður jarðsunginn
að Möðruvöllum í Hörgárdal í
dag.
Hann andaðist á sjúkrahús-
inu á Akureyri þ. I. þ. m. eftir
langyarandi vanheilsu, 68 ára
að aldri.
Hann var fædcþir að Arnar-
nesi við Eyjafjörð þann 20.
júli 1882 og ólst þar upp með
foreldrum sínum í stórum syst
kinahóp. Faðir hans Jón An-
tonsson var meðal brautryðj-
enda í þilskipaútgerð við Eyja
fjörð, smíðaði sjálfur skip sin,
og stjórnaði þeim. Hann var
sjósóknari af líf og sál, meðan
heilsa entist, fyrirmyndar
snyrtimenni í öllum atvinnu-
háttum og hreinlundaður dreng
skaparmaður. Kona hans Guð-
laug Sveinsdóttir frá Haganesi
í Fljótum stjórnaði hinu fjöl-
menna heimili þeirra hjóna
með dugnaði og rausn og
reyndi mjög á þrek hennar á
löngum fjarvistartímum hús-
bóndans. Hún var frábær
myndar- og skapfestukona.
Árni heitinn var yngstur
fjögurra bræðra sem náðu full
orðinsaldri. En tveir elstu
Arnarnessbræðra dóu í blóma
lífsins, Jón og Sveinn. — Er Jón
Antonsson hafði misst þá syni
sína, hvarf hann frá óðali sínu
í Arnarnesi og fluttist til Hjalt
mrrpr ori riyrífi Íl 1 LltÍ CVT’d’lTTTl —
ar var í Arnarnesslandi. Hafði
hinn framsýni maður lengi vit-
að fyrir, að Hjalteyri myndi.
sakir legu sinnar, verða merki
legt athafnasvæði.
Árni heitinn var einn systk-
ina sinna, er dvaldi lengst af
í föðurhúsum til fullorðins ára.
Hann giftist Þóru Stefánsdótt-
ur frá Fagraskógi, og hafa þau
búið á Hjalteyri öll sín hjú-
skaparár. Önnuðust þau af
stakri kostgæfni um það að
hjónin frá Arnarnesi, Jón og
Guðlaug fengju á heimili þeirra
friðsælt æfikvöld eftir langan
og athafnamikinn starfsdag.
Árni var innan við tvítugt,
er hann lauk prófi í Möðruvalla
! skóla. Stundaði hann síðan
| verslunarstörf um skeið, m. a.
við verslun frænda síns Einars
Guðmundssonar frá Hraunum,
, er hann hafði í Haganesvík. En
þau voru hálfsystkin Einar og
Guðlaug í Aarnarnesi. í nokk-
ur ár rak Árni heitinn versl-
un á Hjalteyri í fjeiaei við An-
ton bróður sinn; jafnframt því
sem hann stundaði bátaútgerð
og búskap.
Ýmsum störfum gegndi hann
fyrir sveitunga sína í Arnarnes
hreppi. Var t. d. lengi í hrepps
nefnd og annaðist hreppstjóra
störf í viðlögum, fyrir tengda-
föður sinn Stefán í Fagraskógi.
Formaður Sparisjóðs Arnarness
hrepps var hann um skeið, vita
1 vörður á Hjalteyri o. fl. Sím-
stjóri hefir hann verið þar í
ali-mörg ár. Hann rækti hvert
. starf sitt með ósjerplægni og
| þeirri vandvirkni, sem honum
| var í blóð borinn.
Söngvinn maður var Árni og
' raddmaður góðiu. Var hann
' einn af þeim, sem voru í hinni
frægu söngför Heklu, til Nor-
egs haustið 1905, undir stjórn
Magnúsar Einurssonar organ-
ista.
Svo mikið Ijúfmenni var
Árni að jeg get ekki ímyndað
mjer, að hann hafi nokkurn-
tíma eignast nokkutrt mann að
óvini. Svo viðfeldin var hantt
í viðmóti, kíminn óg glaðvær í
vinahóp, að allir sóktust eftir
fjelagsskap hans. Honum var
svo sýnt um, að sjá spaugilegu
hliðarnar á framkomu manna
og skapgerð, að það sem fyrir
öðrum yar hvorki eftirtektar-
eða frásagnar vert, gat orðið að
skemmtilegum myndum í með-
ferð hans. Einkum var honum N
hugleikið, að koma viðeigandi
orðum að því, þegar samferða-
mennirnir vildu sýnast meiri
en þeir voru. Því slíkt var svo
fjarlægt lund hans.
Hann gat virst maður af«
skiftalítill í dagfari sínu. En
þar kom fram hljedrægni hans.
Meðan hann var í fullu fjöri,
fannst mjer hann löngum hafa
til meðferðar hin og þessi mál,
sem hann t.aldi þjóðfjelagið
varða, eða sveit hans. Ef hann
þá valdi sjer ekki að viðfangs-
efni dularfull rök tilverunnar,
til að skapa rjer um þau heil-
brigðar, ákvcðnar skoðanir.
Árni var frábærilega heil-
brigður í skoðunum, fjarlægur
öllu tildri o;; iijegóma, friðsæll
og friðsamur, hógvær og rjett-
sýnn.
Snemma bar á því að hanrt
væri vanheill. Og er aldurinrt
færðist yfir, þraut starfsorka
hans fyrr er> varði, og hafðl
hann naumast ferlivist síðustu,
missirin.
Þau hjón eignuðust fimirt
dætur, og er Áslaug elst þeirra,
gift Kolbeini .Tóharmssyni end-
urskoðanda, þá Ragnheiður yf-
irhjúkrunarkona við Akureyr-
arspítala, Valger'ður kennslu-
kona við Húsmæðraskóla Ak-
ureyrar, Stefanía kennslukoná
við Húsmæðrakennaraskólánn
hjer og Jonna skrifstofustúlka
hiá sakadómara hjer í Reykja-
vík. , ;
Allir, sem kynntust Árna £
Hjalteyri, manngildi hans og
kostum, gevma minningarnar
um hann meó þakklátum huga,
V. St.
-------------------- 1
m
isænslum
LUNDUNUM. Breskir bænd-
ur ætla að bind-ast samtökuxrt
í baráttu viS kanínur, en þær
hafa .valdið beim miklu tjóni,
sem nemur búsundum punda. -
Talið er, að 250 rnilj. kanína
sjeu nú í Bretiandi ,og segir
landbúnaðairáðuneytið, að þær
sjeu mesti vágestur í landinu
annar en rottan. Hefur þeim
farið mjög fjölgandi að undan-
förnu. — Reuter.