Morgunblaðið - 07.10.1950, Síða 4

Morgunblaðið - 07.10.1950, Síða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 7, okt. 1950 179. dajíur ársins. NæturJa-knir er í læknavarðstof- urini, sími 5030. Næturvörðnr er í Laugavegs Apó* teki sijui 1616. □ Etlda 59501087-— III—2 □ Edda 595010107—1. Átg, Messuc á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 síra ,íón Auðuns. Kl. 5 síra Bjarni Jóns- fion. Hallgríms-kirkja. Messa kl. 11 f.h. «r, Sigurjón Ámason. Bamaguðsþjón- USta líl 1,30 e.h., sr. Sigurjón Árna- ■eoii. Messa kl. 5 e.h., sr. Jakob Jóns- «on. (Ræðuefni: Ægi og undanláts eer i). Laugarneííkirkja. Messa kl. 2 e.h. Sr. Garftejr Svavarsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavars son. JVesprestakalI. Messað í kapellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. EJlilieiniilið. Guðsþjónusta með altarisgóngu kl. 10 f.h. stud theol. JWrir Þórðarson flytur prjedikun. Fríkirkjan. Messað kl. 5. Athugið breyttan messutíma. Þorsteinn Björns «on. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn, — Messa i Stjömubíó kl. 11. Sálmanr. 578, 19, 29, 358 og 219. Sjera Entil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Bessastaðir. Messa kl. 4. Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Gricdavíkurkirkja. Bamaguðs- jjjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Afmæli Jóhanna Jónsdóttir, ljósmóðir Fram nesveg 38 er 65 ára í dag. Dagbók Ingvarsson. stud. oecon., Gldugötu 4. Ungu hjónin fara áleiðis til Dan- merkur í dag. 1 dag verða gefin saman af sjera Garðari Þorsteinssyni ungfrú Dóra Guðmundsdóttir, Selvogsgötu 1 og Reynir Eyjólfsson. Brekkugötu 20, Hafnarfirði. Heimili þeirra verður á Brekkugötu 20. 1 dag verða gefin saman í Fyrstu Lútherskukirkjunni í Winnipeg. ung- frú Glöf G. Stefánsson og Ámi Þór Víkingur vjelsetjari. Heimili þeirra vei ður í Wirmepeg. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Þorsteini Bjömssyni ung frú Sigríður Guðmundsdóttir versl unármær og Kristinn Arason loft- skeytamaður í Gufunesstöðinni. — Heimili ungu hjónanna 'verður að Grettisgötu 75. 1 dag voru gefin saman í hjóna- hand af sjera Háifdáni á Mosfellí, ungfrú Sigrún Ólafsdóttir, Leifsgötu 16 og Gunnar Flóventz t'rá Siglufirði. — Heimili ungu hjónanna verður að Barmahlíð 5. m Hjónaefni BrúSkaap A J Systkinabrúðkaup: 1 dag verða gefm saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni frk. Guðrún I. W Jörgensen, Laugaveg 20B og Knstinn Jón Jónsson, Suðurgötu 24, Síglufirði. Heimili þeirra verður fyrst um sinn -á Laugaveg 20B. — Frk. Málfríður Jónsdóttir, Grettisgötu 18A og Kaj A. W. Jörgensen, Jörg- ensen, Laugaveg 20B. Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Grettisgötu 18A. ■ — f 5. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Emil Björasyni, hr. Oskar Jónsson, kennari, Laugarvatni og ungfrú Eygló Þórðardóttir frá Vatnsnesi. — Heimili ungu hjónanna verður að Laugarvatni. 1 dag verða gefin saman í hjóixa- band af sr. Jóni Thorarensen, stúd- entarnir Hrönn Aðalsteinsdóttir Víði mel 32 og Högni Sigurjónsson, frá Vestmannaeyjuni. Búðhjónin fara með m.s. Gullíossi til útlarida. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Gnrðari Þorsteins- syni ur.gfrú Sólveig Guðbjartsdóttir, Kækjargötu 12, Hafnarfirui og Guð- mundur Guðmunrlsson, Bræðraparti í Vogum. Gefin hafá verið saman í hjóna- banó ai sr. Jóui Auðnns, Vigdís Jóns dóttir, Bánargötu 22 og Þórir Gunnar Nýlega opinberuðu trúlofmi sína ungfrú Sigriður Magnúsdóttir, Víði- mel 46 og Þórarinn Jónsson, bifreiða- stjóri, Bakkastíg 4. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Arnórs, Laufásvegi 10 og Sigurður Vilhjáhnsson flug- virki, Keflavíkutflugvellt. Tönlistarskólinn verður settur í dag kl, 2 í Trípóli- bíó. —> Um helgar ..Nú er ekki randi að messa“. varð norðlenskum sveitapresti að orði, þeg- ar hann hafði lesið bók sr. Haraldar Nielssonar „Kirkjan og ódauðleika- *annaniroar“. Svo mikils Vuði var þessi nýútkomna bók fyrir þenna þjónandi prest að hann fanh meiri fögnuð í starfinu, Vonandi éiga prestamir okkar crft því láni að fagna að verða fvrir slík- : ÞÓKSKAFFI ■ m \ EMri dansarnir ■ - : í kvöld kl. 9. — Sími 6497. — Mðar afhentir ■ j frá kl. 5—7 í Þorskaffi. — Aðgöngumiða má panta í sima * frá kl. 1. Ósóttar pantanir seldar kl. 7. ■ Öivun stranglega bbnnuð. • — Þar sem fjbrið er mest, skemmtir fólkið sjer best. — 9 ■ ____________________________________ um örfandi áhrifum frá stjettarbræðr um sínum og öðrum andans mönn- um. En erfitt hlýtur það oft að vera fjriir pxesta í afskektum sveitum, sem siaklan koma út fýrir sóknir sinar, sjaldan geta notið utanaðkomandi áhrifa, að halda áhuga sinum vak- andi, finna hjá sjer köllun um hverja helgi, að flytja sóknarböraum sín- um fagnaðarboðskap kirkjunnar. Eitthvað því um likt hefir vakað fyrir Alþingi fyrir nokkrum árum, þegar samþykkt voru lög. um bóka- söfn prestakalla, Hugmyndin var að ljetta undir með prestum, að afla sjer bókakosts, sem þeir gætu notjð með- an þeir væru í embættinu. En bæk- uinar geymdust síðan á prestssetrun- um sem bókasöfn prestakallanna til fróðleiks fynr þá, sem síðar kæmu að br-iuðunum. Ekki er mjer kunnugt hvernig þvi máli hefir miðað áfram, að koma upp tókasöfnum prestakallanna. En hitt vita allir, að það er nú á timum erfið lejkum bundið, að geta eignast nokkra erlenda bók. Trúað gæti jeg þvi, að ýmsir áhugasamir prestar sitji í brauð um sínum árum saman, án þess að geta fengið sjer til fróðleiks og upp- örfunar eina einustu erlenda bók sem frætt geti þá um stefnur og strauma í andlegu lífi erlendra þjóða. Ríkissjóður leggur fram ttm. 3 milj. króna árlega til þjónandi presta á landinu. Við þvl er ekkert að segja. En væri það ekki vel til fallið að prestar landsins stofnuðu lestrarf jelag siu á milli, og sjeð yrði um að þetta fjelag þeirra fengi t. d. sem svaraði erlendan gjaldeyri fyrir kr. 100 á hvem fjelagsmann á árí, til þess að tryggt yrði, að prestum landsins bær ust í hendur nokkur tímarit og merk ar bækur um andleg mál, sém fram kcma á bókamarkaði nágrannaþjóð- anna? Þjóðin fengi meira í aðra hönd, fyr ir það fje sem rennur til presta- stjettarinnar. En þjónandi prestum er unna starfi sínu, yrrði gert auð- veldara að standa vel í stöðu sinni. Áhorfandi. Erfiðleikar á út.sendingu Morgunblaðsins í bili Eins og venja er begar skólar bæj- arins hefjast 4 haustinu, verður nokk- ur breyting á scarViði blaðsins, sem ber blaðið til kauocnda víðsvegar um bæinn. Sumir skól .nemendur, sem borið hafa út blaðið eða ætla sjer að gera það, hafa enn ekki fengið að vita um skólatima smn og aðrir erfið- leikar eru á útssndingunni vegna Fimm mínúfna krossgáta H mannaskifta. Veuiidega líða nokkiir dagar um mánaðrunótin sept. og okt. þangað til útsending blaðsins kemst í eðlilegt horf ó nv, oða meðan verið er að skifta um fóik. Kaupendur blaðs ins eru beðnir aí> riroa á betii veg þau mistök, sem kunna að verða á sendingu blaðsins til þeirra, þessa daga. Naín Arníríðar Ingvarsdóttur misritaðist í minningargrein í blaðinu í gær. Stóð þar Ástriður. Spegillinn kom út í gærdag. Áheit og gjafir til Blindravinafjelags Islands, frá N. G. áheit kr. 50,00, S. Sigurðard. kr. 50,00, gömlum manni kr. 30.00, G, P. áheit kr. 20.00, F. J. áheit kr. 10,00 Kærar þr.kkir — Þ.Bj. Orðsending frá Húsmæðrafjelagi Reykjavíkur Mánaðarnámskeið í matreiðslu hefst miðvikud. 11. sept. kl. 2 í Borgartúni 7. Ennþá geta nokkrar komist að. — Uppl. í simunum 4740, -1810 og 80597. — Söfmn Landsbókasa fnið er opið kl .10— 12. 1—7 og 8—10 alla virka daga. aema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðjudaga fimmtudaga og sunnu- iaga. — Listasnfn Einars Jónssun- ir kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 tlla rirka daga nema laugardaga kl. 1—4 Váttúrugripas>ifnið opið sunnudaga kl. 1,30:—3 og þriðjudaga og fimmtu- iaga kl. 2—3. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyri* 1 ís- SniðnámskeLð Námskeið í kjólasniði hefst þann 11. október. Kenni t. d. allskonar ermasnið eftir nýjustu- tísku.Sniðkerfi árs- ins 1950 fró Síoekbolnus-TiUskárar-Akadenu. Uppl. Grettisgöíu 6 (2. hæð) kl. 4—6,30- daglega. Sigrún Á. Sigurðardúttir. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 espar — 6 sjór — 8 veitingahús — 10 mánuður — 12 unir sjer hvergi — 14 fangamark — 15 meantastofnun — 16 frjókom — 18 veranna. LóÖrjett: — 2 harmakvem -— 3 (öðlast — 4 stúlka — 5 rita — 7 vinj- aroar — 9 blóm — 11 hrópum — 13 't likamshluta — 16 samhljóðar — 17 j eldstæði. Lausn á siðustu krossgátu. 1 Lárjett■ — 1 sólin — 6 lón — 8 eía — 10 nár — 12 karfinn — 14 NT — 15 AI — 16 OC — 18 toll- inn. LóÖ/'jetU — 2 ólar — 3 ló — 4 inni — 5 reknet — 7 örnánn — 9 fat — 11 ána — 13 fíll — 16 Ó1 — 17 II. enskurn krónum: i f. Irr 4Ö 70 i USAAllar — 16,32 00 danskar kr. — 236,30 00 norskar kr. — 228 50 '00 sænskar kr. — 315,50 00 finnsk mörk - 7,0 1000 fr. frankar —.. . — 46,63 100 belg. frankar _ 32,67 00 svissn. kr. — 373,70 00 tjekkn. kr. — 32,64 100 gyllini — 429.90 <tefnir Stefnir er fjölbreyttasta og v«nd- ðasta tímarit sem gefið er nt ú tflandi um þjóðfjelagamál. Nýjum áskrifendum er veitt mót aka i akrifatofn Siálfatæðisflokks ins í Rvík og á Akureyri og enn- remur hjá umboðsmnnnum ritsins im land allt. Kaupið og úlbrmðuS 'tefni. ‘.UKferðÍT Flugfjelag fslands Innanlándsfhtg: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaey'ja, Isafjarðar, Blönduóss og Sauðárkióks. F’rá Akuieyri vei-ður flogið til Siglu- fjarðar. Millilandaflug: ,,Gullfaxi“ er vænt anlegur frá New York síðdegis í dag. Flugvjelin fer til Osló og Knupmanna hafnar kl. 8,30 i fyrramálið . SkipafrjefIir Eimskipaf jelag fslands. Brúarfoss er í Færeyjum. Dettifoss fór frá Reykjavik 3. okt, til Hull, Hamborgar og Rotterdam, Fjallfoss kom til Gautaborgar 5. okt. frá Reykjavík. Goðafoss er í Reykjavik. Gulifoss fer frá Reykjavík í dtg kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 4. okt. til Bremerhaven og Antwerpen. Selfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Stokkhólms. Tröllafoss fór frá Hall fax 3. okt. til Reykjaviliur. ■ 3 Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í ’Reykjavik og fér þaðan n.k. mánudag vestur um land til Akj ureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurloið. Skjaldbreið er á Húna- flóa. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann fór fró Reykjavík í gærkvöldi til Vest- mannaeyja. Samb. ísl. samvlnnufjel. Aroarfell fór frá Valencia 4. þ. m, áleiðis tii Reykjavikur. Hvassafell fór 2. þ.m. eleiðis til Italíu með saltfisk, Eimskipafjelag Revkjavíkur h.f. Katla var væntanleg til Iviza í gær frá Nnpoli. 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30—16.25 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstrióið: Kaflar vu triói eftir Rubinstein. 20.45 Leik- rit. „Inni í döggvotu kjarri“ eftir. Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Þor steinn 0. Stephensen. 21.30 Tónleik- at. Ungir söngvarar syngja: Edith Evans, Marilyn Cotlow, Ernest Law rence, Rose Suzanne der Derian, Denis Harhour og ©ertrude Ribla (plötur). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok, j Erlendar útvarpsstöðvar j (íslenskúr sumartími) Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 —* ; 25,50 — 31,22 og 19.79 m. — Frjettir ; kl. 12.00 — 18.05 og 21.10. j Auk þess m. a. Kl. 16.05 Grammó fcnlög. Kl. 17.00 Bamatíini. KJ. 18,45 Nýjar vísur frá Heiðmörk, Arild Lenth syngur. Kl. 19.05 Upplestur. Kl. 19.20 Filh. hlj. leikur. Kl. 19.45 Köngulóarrevýíin. Kl. 20.45 Laugar- dagsfýrirlestur. Kl. 21.30 Sólóista- , hljómleikar. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 13.80 m. — Frjettir kl. 18.00 og 21. Auk þess m. a.; Kl. 17.10 Grammó ! fonmúsik. Kl. 18.50 Skemmtiþáttur. Kl. 19.30 Gömul danslög. Kl. 20,05 Fviirlestur eftir Fritjof Nansen. Kl. 20.30 Vinarkór syngur. Kl. 21.00 Upplestur. Kl. 21.30 Ný danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 17.40 og ki. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Tjai- kovskij-lög, útvarpshljómsveitin. KL 19,10 Frönsk hljóml'ist. KI. 20.00 Lukkupokjnn, ljett lög. Kl. 21,15 Grammófónlög. KI. 21.45 Danslög. England. (Gen, Overs. Serv.). -— Bj-lgjulengdir: 19.76 — 25.53 —- 31.55 og 60,86. —Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 ogOL, Auk þess m. q.: Kl. 09,30 Enskir scngvar. Kl. 12.00 Úr ritstjórnargreira um dagblaðanna. Kl. 12.15 Hljóiri- Iisi. Kl. 13.15 Oskalög. Kl. 14,15 BBG hljómsveit leikur. Kl. 15.15 Knatt- si.ymuleikur: Irland — England. Kl. -16.45 Ljett lög, Kl. 18.30 Hljómlist. K1 20.15 Sidney Torch og hljóm- sveit hans. Kl. 21.30 Danslög. Nokkrar aðrar slöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl„ 0.25 á 15.85 m. og kl. 12.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 ög 49.02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl, 18.45 — 21.00 og 21.55 á 16.85 og 13,89 m. — Frakkland. Frjettir á ensku mánts daga, miðvikudaga og föstudága kl. 16,15 og alla daga kl. 23.45 á 25,64 og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylju- úlvarp á ensku kl. 22(30 — 23,50 á 31.45 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu. kl. 17.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22.15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23.00 á 13 — 16 og 19 m. b. ——— Uppreistarmenn felldir. PARÍS — Fyrir skömmu f jellu 100 uppreistarmenn kommún- ista tæpum 100 km fyrir suð- vestan Saigon í Indc-Kína. Það voru franskir hennenn, er lentu í kasti við þá ásamt keisara- ! hernum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.