Morgunblaðið - 07.10.1950, Blaðsíða 6
6
MORGUKBLAÐIfí
Laugardagur 7. okt. 1950
Spánurviðskipti
Vjer getum útvegað írá Spáni eftirtaldar vörur:
Kólaefni, allskonar Organdi
Satin Fataefni
Gardínuefni Gaberdine
Fóðurefni Kvennsokka
Ljereft Barnasokka
Tvisttau Herrasokka
Dívanadúka Smellur
Húsgagnaáklæði
Leirvörur
Sumt af þessum vörum höfum við nú þetrar fest kaup
á og eru þær væntaniegar á næstunni.
Leyfishafar, talið við okkur áður en þjer ráðstafið
leyfum yðar.
Garðar Gíslason h.f.,
Hverfisgötu 4, sími 1500
Hafnfirðingar
Hamar$búðinr opnar affur í dag kl. 10
Við höfum allskonar nýlenduvörur.
Nýtt kjöt. Svið og lifur. Gulrófur og kartöflur.
Gerið pantanir. — Sendum heim.
Hamarsbúðin,
Sími 9935.
Gott
Spánnrviðskipti
Utvegum leyfishöfum:
Skyrtuefm — Kvenblússuefni
Silkifóður, allskonar — Undirfataefni.
Hagkvæmt verð. — Talið við okkur áður en þjer festið
kaup annarsstaðar.
fu/íni Jjónóóon & Co.
Sænsk íslenska frystihúsinu.
Qi
— Best að augiýsa 1 Morgunblaðinu —
BATTlRli§
for depcndabiliíq
JOSEPH LUCAS LTD • BIRMINCHAM • ENGLAND
Hina viðurkendu Lucas raígeyma útveg um vjer fil afgreiðstu beinffi! feyfishafa,
sfuifur afgreiðslufresfur. Hafið fal af oss hið allra fyrsfa.
Friðrik Bertelsen & Co. h.f.
Sími 6620.
Hafnarhvoli.
Loftherbergi
til leigu Laugateig 33.
FIANOKENSLA
Kennslu í píanóspili byrja jeg
aftur nú þegar.
Kalrín Vioar
Laiífásveg 35. Sími 3704
lllWlllllillltl) ~
Góð stofa
til leigu á hitaveitusvæðinu í
vesturbænum.
Sigiu'ður Steindórsson
Bifreiðastöð Steindórs.
: iimtiniiuiMi
Barnlaus hjón óska eftir
2-3 herb. og eldhúsi
sem næst miðbaenum. Fyrirfram
; greiðsla 'eða lán getur komið til
i greina. Tilboð merkt: „Bam-
i laus — 674“ sendist afgr. Mbl.
; fyrir 11. þ.m.
Herbergi j
til leigu fyrir stúlku, sem getur |
verið hjá börnum 2—3 kvöld í |
viku. Uppl. í síma 1113.
: oxiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimMMiiiiiiimtaiiininiiiiimm- •
| Atvinna
| Ungur reglusamur maður óskar
= eftir einhverri hreinlegri vinnu.
| Iðnnám kemur íil greina. TíIboS i
: óskast send afgr. blaðsins
| fyrir þriðjudagskvöld merkt:
: „Vinr.a — 676“.
Stúlko
óskast i vist á heimili bjer í
bænum, sem hefir flest nýtísku
heimilistæki, svo sem þvottavje),
strauvjel, uppþvottavjel, o. s.
frv. Kaup kr. 800. SjerherbergS.
Uppl. í síma 7866 eftir kk 1 í
dag.
Brúðarkjóll —
F'ermingarkjóll
Fallegur brúðarkjóll með ame-
rísku sniði, sem einnig má nota
sem fermingarkjól ó granna
dömu eða telpu, er til sölu. IJppl.
á Bjarnarstíg 9, sími 80719 frá
kl. 4—9 í kvöld og næstu kvöld.
ELDAVJEL -
ÞVOTTAPOTTAR j
Sá, sem getur útvegað nýja
Raflia-eldavjel, getur fengið í
skiftum tvo nýja þvottapotta
með eldstó. Tilboð merkt: ,,1200
— 673“ sendist til afgr. blaðs-
ms fyrir mánudagskvöld.
l’Stúlka óskast
; í vist. Sjerherbergi. Að ráðn-
: ingartíma liðnum gæti viðkom-
: andi fengið herbergi á leigu
: gegn smávegis húshjálp. Tilboð
j merkt: „Húshjálp — 646 send-
: ist Mbl. fyrir 10. þ.m.
: 5 manna fólksbíll til sölu. Til
: sýnis frá kl. 4—6 í dag við Leiis
: styítuna. Gamall mótor fylgir.
4 Mikið af varastykkjum.
tmiltltMIMIIIIIIIMIIIIMX"
MIIO’IMIII IIII Ml 1)1111 IMI'I