Morgunblaðið - 07.10.1950, Page 9

Morgunblaðið - 07.10.1950, Page 9
[ Laugardagur 7. okL í 950 MORGVNBLAÐIÐ 3 *Ji heimsfzjettimmn það er ógerlegt að kommúnista án þess að Kóreui* norðtn fyrir 38. breiddarbaug — Hvaðan kemur næsta ofbeldisárás rauðliðaT BJR UNDANHALDI I SÓKN — ,.The New York Times“ birti 8*>ynd þessa 1. þ. mu Hátsi skvrlr sig sjáif. Lóðrjeítu Imttrnar sýna yfirráðasvœSK Sameinuðu Þjóðanna. En nú eru herdeildir jþeírra komnar iangt norður fyrir 38, breiddarbaug. ð. ofctóber. SÁ atburður gerðisí i gær við hafnarborgina Changjon í Norð tur-Koreu, að her kommúnista, eem verið hefir á hröðu og nær skipulagslausu undanhaldi í allt að tvær vikur, snerist skyndi- lega til varnar í öflugum fjalla víggirðingum norðan borgarinn ar. Þá höfðu Suður-Koreumenn rekið flótta kommúnistaherj- anna um 120 kílómetra norður fyrir 38. breiddarbaug og mætt Knjög óverulegri mótspymu. En síðastliðinn þriðjudag lýsti <fcínn af hershöfðingjum lýðveld ishersins í Koreu yfir því, að hersveitir Suður-Koreumanna stnundu sækja fram ailt að landa snærum Manchuriu og væntan lega komast á leiðarenda „eft- £r einn eða tvo mánuði“. f gær voru háðir harðir bar- dagar við Changjon, þar sem kommúnistar virðast hafa af- ráðið að reyna að stöðva sókn sunnanmanna. Töldu lýðveldis menn, að kommúnistamir hefðu jþarna um 2,250 hermenn til varnar í gaddavírsgirtum skot- gröfum, og tekið var fram í til kynningum frá þessum stöðv- uun, að kommúnistahermennirn ir verðust „ákaflega*1. — En skotgrafavígi þeirra loka strand veginum til Wonsan, borgarinn ar, sem er einna mikilvægust á austurströnd NorðurKóreu og lýðVeldisherinri steföir sókri sinni að. Annarsstaðar I Koreu virtist allt vera með tiltölulega „kyrr- um kjörum“ í gær. Njósnaflug- menn Sameinuðu þjóðanna skýrðu svo frá, að kommúnist ar væru í óða önn að búa um sig í nákvæmlega sömu víg- girðingunum við 38. breiddar- bauginn, sem þeir sátu í, er þeir hófu júnísókn sína inn í Suður-Koreu. Þetta virkjakerfi teygir sig frá Haeju á vestur- ströndinni til Hwachon, uha 80 km. frá austurströndinni, og liggur varnarlínan sem næst 16—32 km. frá .4andamærum“ Suður- og Norður-Koreu. skæruliðaflokkar EINS og ofanritað ber með sjer, virðist vígstaðan í Koreu, frá sjónarmiði Sameinuðu þjóð anna og í örfáum orðum, því vera þannig: Suður-Koreumenn eru komn ir að minnsta kosti 120 km. inn í Norður-Koreu og hafa verið í látlausri sókn allt frá því að innrásin var gerð í Inchon, hafnarborg Seoul. Fyrst í gær hófu kommúnistar skipulagða tilraun til að stöðva þessa sókn. Hersveitir Sameinuðu þjóð- um Manchuriu, ef nauðsyn krefur. TYÖ SJÓNARMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR hafa og fyrir sitt leyti fallist á þetta sjónarmið. Stjórnmála- nefnd allsherjarþingsins í Flus hing Meadow samþykkti í gær með yfirgnæíandi meirihluta atkvæða tillögu Breta í Koreu málinu, en samkvæmt henni er einmitt ætlast til þess, að Kor- ea öll verði sameinuð undir eina stjórn og her S. Þ. dvelj- ist í landinu eins lengi og nauð syn krefur. í stjórnmáianefndinni voru Rússar og leppar þeirra einir á móti tillögunni, en Vishinsky hefir gert það sjer til frægðar á allsherjarþingmu að bera fram tillögu um Koreu, sem er í aígerri andstöðu við allar að- gerðir Rússa í landinu fram á þeiman dag! Samkvæmt rúss- nesku tillögunni, á meðal ann- ars að efna til kosninga í Koreu undir eftirliti Sameinuðu þjóð anna, enda þótt það sje alkunna að Sovjetríkin blátt áfram bönn uðu S. Þ. að hafa eftirlit með „kosningum“ þeim, sem. þau efndu til í Norður-Koreu, um það leyti sem rauði herinn var fluttur þaðan. Rjett er þá að benda á, að tvenn sjónarmið hafa komið fram um það á allsherjarþing- inu, hvort hersveitum Samein- uðu þjóðanna beri að halóa jnn í Norður-Koreu. Meirihlutinn segir sem svo: Ef lýðræðisþjóðirnar elta ekki innrásarherinn inn í Norður- Koreu, er sigur þeirra á ofbeld ismönnunum aðeins hálfur. — Þeim er ógerlegt að sigra kom- múnistaherinn, nema þær stefni herjum sínum norður yfir 38. breiddarbauginn. Kom múnistar gætu á hinn bóginn Minnihlutinn segir hinsveg- ar: Ef hersveitir Sameinuðu þjóðanna sækja inn í Norður- Koreu, kunna Moskvumenn og eða kínversku kommúnistarn- ir að líta á það sem ögrun, og svo gæti þá farið, að þeir gripu til þess ráðs að senda „Paradís” anna — aðrar en sunnanmanna hersveitirnar _ bíða átekta við , endurskipulagt' her'"sinn7búið 38‘. bii7dd.aiib.aiigi7n::,0g'hann vopnum _ og hafið inn- rás á nýjan leik. Að minnsta um kílómetrum fyrir norðan bauginn búast kommúnistar til varnar. Á þessu svæði — á mið- og vesturvígstöðvunum — hafa lýðræðisherirnir að undanförnu unnið að því að uppræta skæru liðaflokka innrásarhersins og einangraðar herdeildir, sem eru á flakki að baki víglínu S. Þ. og gera hverja tilraunina af annarri til að brjótast norður á bóginn. MacArthur hefir enn ekki —- að minnsta kosti þegar þetta er, ritað — gefið meg- inher sínum skipun um að halda inn í Norður*-Koreu, en hernaðarsjerfræðingar ef ast þó ekki um, að að því muni koma næstu daga. Þeir segja sem svo, að leifar inn- rásarhersíns, sem undan komust frá Suður-Koreu, brýni nú sem óðast kuta sína norðan „landamæranna“, og að ógerlegt sje með öllu að koma á friði í Koreu, nema þessir herflokkar verði af- vopnaðir og leystir upp. — Það verði þó vissulega ekki gert með þv£ að horfa á þá í treysta varnir sínar norðan ! 38. breiddarhaugsins, og því i sje í raun og veru ekki um I annað að ræða fyrir Samein- ' uðu þjóðirnar, en að halda i norðurátt, yfir gerfilanda- mærin og alH að landamær- kosti gætu þeir gengið svo frá hnútunum, að engin tök yrðu á að sgmeina Koreu undir eina stjórn og gefa landinu fullt frelsi. EFTIRFARANDI saga komst á kreik í París, er Vishinsky utanríkisráð- herra kom þar við á leið sinni á allsherjarþing S. Þ. í New York. Vishinsky, sögðu Par- ísarbúar, gekk á fundl herra Stalins og sagði honum, að rússneskir próf essorar hefðu gert stór- merkilega uppgötvun. — Það værí sama sem sann- að, að Adam og Eva hefðu verið rússnesk. Er þetta nú alveg ör- uggt? spurði Stalin. — Heimsveldissinnarnir hafa verið að hæðast að okk- ur fyrir að eigna okkur fyrsta útvarpið og fyrstu flugvjelina og jeg veit ekki hvað og hvað, og nú e?u þeir líklegir til að sleppa sjer alveg, ef við segjum heiminum frá Adam og Evu og getum svo ekki sannað, að þau hafl verið rússnesk. En þetta er lafhægí, Stalin, sagði Vishinsky hróðugur. Adam og Eva áttu ekkert hús og engin föt, og þau lifðu einungis á eplum og hjeldu þau væru í Paradís. hermenn sína inn í Koreu. Af- leiðingin kynni að verða heims styrjöld. ÞEIM VERÐUR EKKI TREYST LÍKLEGRA er þó, og raunar nærri fullvíst, að farið verði að vilja meirihlutans í þessu i mikilvæga máli. Ems og drepið ÞESSVEGNA BERJAST ÞEIR hefir verið á hjer á undan, ver3 ur þeirri staðreynd ekki þok- að, að það er ekki hægt að ger- sigra hinn kommúnistiska inn» rásarher, án þess að setjast að grenj hans, flæma hann úr víg girðingum sínum (sem eru fast við „landamæri“ Suður-Kor- eu) og afvopna hann. Styrjöldin í Koreu befúf staðið yfir í þrjá mánuði og tvær vikur. Samkvæmi skýrslum Bandaríkjamannn — sem ásamt Suður-Koreu- mönnum, hafa borið hita og þunga dagsins í þessari of- beldisherferð kommúnism- ans — hafa 3,000 bandarísk ir hermenn fallið fyrir vopn um innrásarhersins, nærri 14,000 særst og á fimmta þúá und týnst. Tölur frá Suðus Koreumönnum eru ekki fya? ír hendi. En telja má það næsta ólíklegt, að Banda" ríkjamenn og þær fimmiíu þjóðir aðrar, sem lýst hafo yfir óbeit sinni á ofbeldis- árásinni, leyfi nú kommnn- ístum að vígbúast eftir vild að faaki gerfilandamæra 38. breiddarbaugsins. Kommún- istarnir í Koreu og faerrasf þeirra í Moskvu hafa sýni það svart á hvítu, að loforíJ þeirra eru einskis virði og ofbeldið það tólið, sem þeia* treysta hest. Það stefnir heimsfriðnum i hættu að gefa kommúnistum í Koreu enn eitt tækifæri til að fara með vopn á hendur lönd- um sínum. LITLIR KARLAR AUÐVITAÐ geta hvorki kom- múnistar nje áhangendur þeirra leynt því, að atburðirnir í Koreu hafá orðið þeim til mik illar hneisu. Það hefir sannast á Koreukommúnistum, að það er hægt að stöðva ofbeldissókn rauðliða með samtaka átaki lýð ræðisþjóðanna í S. Þ. Það er sannað, að lýðræðisþjóðirnar eru kommúnistunum sterkari, ef þær aðeins standa saman og láta áróður þeirra ekki tvístra sjer. Það er sannað, að Vígvjel kommúnista fær ekki sigraS hinn frjálsa heim, þegar hin voldugu lýðræðisríki taka hönd um saman, setja hnefann í borð ið og lýsa yfir: Hingað og ekki lengra. Þessvegna hafa ófarir hinnar kommúnistisku stríðs- vjelar í Koreu orðið rauðliðum mikill álitshnekkir — sem stríðsmönnum. Þeir eru ekkert tiltakanlega stórir karlar á vígvellinum, þegar þeir mæta jafningjum sínum. Þó er óvarlegt í meira lagi að ætla, að yfirhershöfðingjarn ir í Moskvu leggi árar í hát ©g taki stríðskortin niður af veggj um sínum. Kommúnisminn er ofbeldisstefna og öll starfsemi hinna kommúnistisku alþjóða- samtaka hlýtur samkvæmt því að grundvallast á vopnavaWI og ofbeldi. Slagorð samtakanna er: Reynum aftur og reynum betur. En tíminn einn getur leitt í Ijós, hvar kommúnistar velja sjer vígvöll næst. VERKFÖLL OG HERMDARVERK SUMIR sþá því, að það verði Evrópa. Svo mikið er víst, að Framh, á bís. 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.