Morgunblaðið - 07.10.1950, Qupperneq 10
10
i t
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. okt. 1950
Meéstaraflelag járni&iaðarmanna
r
skrifum Sæmundar Olafssonar
MEISTARAFJELAG járn-
tðnaðarmanna hjer í Rvík,
hefur beðið Mbl. að birta
eftirfarandi grein, sem er
svar þess við skrifum Sæ-
mundar Ólafssonar, í Al-
þýðublaðinu, 5. október.
HVAÐ fá tcgarasjómenn og
hvað fá hinir er fyrirsögn á
irmrammaðri grein, sem birtist
í Alþýðublaðinu 1. okt. s.L eftir
hr. Sæmund Ólafsson. Þar sem
í grein þessari eru grófar að-
dróttanir og helber ósannindi
um álagningu og rekstur vjel-
smiðjanna í Reykjavík, þá verð-
nr ekki hjá því komist að
hrekja þessi ummæli og um leið
jhjer með meðfylgjandi yfirlit,'
1 sem sýnir hlut vjelsmiðjanna af
greiddum vinnulaunum frá ár-
inu 1944 til þessa tíma.
Af yfirliti þessu sjest glöggt,
að um 40% álagningu hefur
aldrei verið að ræða, þar sem
hluti vjelsmiðjanna af greiddu
kaupi var 1949 24,5% og 20.1%
og af því eiga svo vjelsmiðjum-
ar að greiða öll rekstrarútgjöld
fyrirtækja, svo sem: laun skrif-
stofufólks, húsaleigu, Ijós, hita
og ræstingu, pappír, prentun og
bækur, símakostnað og burðar- j
gjöld, auglýsingar, verkfæra-
slit og skatta ásamt fleiru, sem
tilheyrir rekstri vjelsmiðjanna.
Það skal því tekið hjer fram,,
YFIRI.IT — Járnsmíðasveinar
lagsyfirvaldanna um að reikn-
ingar verði útfærðir þannig,
eins og tíðkast víða á Norður-
löndum, að fært sje tímakaup
iðnaðarmanna, siðan kæmi
sannanlegur kostnaður á greidd
vinnulaun, sem mjög hefur
hækkað vegna stóraukinna út-
gjalda vjelsmiðjanna, og síðan
yrðu leyfð t. d. 10% til 15%
álagning til vjelsmiðjanna, þá
þyrftu ókunnugir ekki lengur
að býsnast yfir 40% álagningu,
sem á sjer enga stoð.
í sambandi við þessar skýr-
ingar er rjett að geta þess, að
tekjuafgangi stríðsáranna, sem
myndaðist aðallega vegna
stórra verka í ákvæðisvinnu og
Mennlaskólinn á Akureyri
selfur síðaslliðinn fimmiudag
320 nemendur sfunda nám í skéfanum í velur.
Kaup sveina í kr. pr. klst. 4. des. 1944 Útsöluverð kr. pr. klst. Heildár- álagning % af greiddu kaupi Þar af or- lofsfje, helgi dagar og tryggingar í % af gr. kaupi Hluti verk- stæða af á- lagningunni % af gr.- kaupi Hluti verk- stæða af á- lagningunni í kr. pr. klst.
til 10. des. ’47 9,90 13,86 40% 8% 32% 3,16
10. des. 1947 tU 1. okt. ’49 10,63 14,40 35,5% m n% 24,5% p n 2,60
1. okt. 1949 til 1. maí ’50 11,82 15,50 31,1% n% ’*’*»*« ap 20,1% 2.38
1. maí 1950 tU 30. júní ’50, 12,41 15,50 24,9% u% 13,9% 1,72
1. sept. 1950 / ."j
tU 31. des. ’50 13,68 17,83 30,3% n% 19,3% 2,64
Fyrir alla útreikninga er stuðst við vísitölu 300 nema síðasta tímabilið.
að kynna lesendum dagblað-
anna lítillega starfsaðferðir
þeirra manna, sem ávalt færa
málefnin til verri vegar, jafn-
vel á þeim stundum, þegar mest
liggur við, að málefnin leysist
af skilningi og sanngirni, eins
og í núverandi togaradeilu, sem
vart mun leysast, þótt gerð sje
tilraun til að rægja vjelsmiðju-
eigendur fyrir alþjóð.
í umræddri grein birtir höf-
undur útdrátt úr rekstrarreikn-
ingi togarans Ingólfs Arnar-
sonar meðal annars mjög vje-
fengjanlega upphæð, sem gefur
tilefni til nánari sundurliðunar,
fyrir viðhaldi skipa og vjelar,
síðan leyfir hann sjer að full-
Srrða, að álagning vjelsmiðjanna
sje 40%. Til skýringar rang-
færslum höfundar birtum vjer
að alt umtal um álagningu, sem
bundin sje við prósentutölu, er
þvaður, því að umrædd brúttó-
álagning hrekkur hvergi nærri
til fyrir áðumefndum kostnað-
arliðum hjá vjelsmiðjunum svo
ekki sje talað um ágóða af
seldri vinnu, eins og verðlags-
ákvæðin eru nú í dag.
Er því ekki að ástæðulausu,
að vjelsmiðjurnar standa nú í
samningum við verðlagsyfir-
völdin um rjettlátara verðlag,
því að kostnaður á ekkert skylt
við gróða, en eftir skilningi
Sæmundar Ólafssonar að dæma,
þá gæti hann alveg eins reiknað
dæmið þannig, að launþegi gæti
lagt öll laun sín í sparisjóð.
Við þetta tækifæri er rjett
að benda á tillögu Meistarafje-
lags járniðnaðarmanna til verð-
IVIiðstöðvarkatlar
Getum nú á næstunni afgreitt nokkur stykki af okkar
viðm-kenndu spameytnu miðstöðvarkötlum Þrátt fyrir
gífurlegar verðhækkanir á efni, hefur verð katlanna
ekki hækkað. Sparið yður kyndingarkostnað í dýrtíðinni
með því, að nota aðeins það besta.
Skrifið eða símið. Öllum fyrirspurnum svarað um hæl.
Vje’smiðja O. Olsen h.f. Ytri-Njarðvík.
Símar 222 og 243.
SPÁNN
Herraskó og barnaskó mjög fallega útvegum við frá
Sp — Stuttur afgreiðslutími.
L isha afið tal af okkur hið allra i'yrsta.
a '.'-'í? &defáen & Co. Lf.
á 6620 — Hafnarbvoh
-^7
' óvenjumikilla viðskifta, hefur
verið vel varið á tvennskonar
þjóðhollan máta; annarsvegar
til að bæta húsakost og alla að-
búð starfsfólksins, þannig að
þar sem mest hefur áunnist
stendur öll aðbúð jafnfætis því
besta erlendis og ætti það að
vera sönnum alþýðumanni á-
nægjuefni; hinsvegar hafa vjel
smiðjurnar stóraukið vjelakost
sinn, til þess að vera færari um
að leysa af hendi alla vjelsmíða
vinnu 1 landinu og til þess, að
hin upprennandi dugandi járn-
iðnaðarstjett fái tækifæri til að
nota hæfileika sinn til fulln-
ustu.
| Það væri þjóðarógæfa að rýra
svo rekstrarafkomu vjelsmiðj-
anna, að þær yrðu ekki vanda
sínum vaxnar fyrir allar helstu
I framleiðslugreinar þjóðar vorr-
ar, sem byggir nú afkomu sína
á vjeltækni meir en nokkru
sinni fyrr.
Væri æskilegt, að hr. Sæ-
mundur Ólafsson leiðrjetti rang
færslur sínar í Alþýðublaðinu
og Tíminn yrði eins fljótur að
geta þess, sem rjettara er, eins
og hann brást skjótt við að
rægja vjelsmiðjueigendur dag-
inn eftir að rammagreinin birt-
ist í A'þýðublaðinu.
Með þökk fyrir birtinguna
f. h. Meistarafjelags járniðnað-
armanna
Björgvin Frederiksen
form.'
Fjchii barna fæddisf
á leiðinni
AMSTERDAl'f — Nýlega kom
breska skipið .Ranchi1 til Am-
s'x'rdam með ná1.. 1000 Hol-
lendinga, sem voru að flytjast
he’im frá Indónssiu, ásamt fjöl-
skyldum sínu . í hópnum voru
börn, sem fsedd ‘ á icið-
Mtijt
AKUREYRI, 6. okt.: —
Menntaskólinn á Akureyri var
settur í hátíðasal skólans 5. okt.
Athöfnin hófst kl. 1,30 e.h. með
því að sungið var „Undir skól-
ans menntamerki“.
Skólameistari, Þórarinn
Björnsson, ávarpaði gesti og
bauð þá velkomna. Sjerstak-
lega ávarpaði hann dr. theol.
Friðrik Friðriksson, er viðstadd
ur var skólasetninguna. — Þá
rakti skólameistari ástæður
þess, að skóli er að þessu sinni
settur nokkru seinna en venja
er til. Ástæðumar kvað hann
þrjár: Haustpróf eru meiri en
venjulega og var ekki hægt að
ljúka þeim fyrr. Mikil brögð
hafa verið að því að farið hafi
verið fram á, að nemendur
mættu koma seinna í skólann
vegna Ijelegrar sumarvinnu,
eða vegna þess að feður þeirra
vildu hafa þá heima til þess að
hjálpa til við heyöflun. — Loks
hófst slátrun með seinna móti
í haust, svo að heimavist hefði
ekki getað tekið við nemend-
um fyrr.
320 NEMENDUR í
SKÓLANUM
Skólameistari minntist þess
að nú hæfist 71. ár í sögu skól-
ans. Fyrir 70 árum hefði skóli
Verið fyrsta sinni settur á Möðru
völlum í Hörgárdal og hefði
nemendafjöldinn þá verið 35,
en í vetur yrðu um 320 nem-
endur í skólanum. Af þeim nem
endum, er fyrsta árið stunduðu
nám á Möðruvöllum, er nú einn
á lífi, Ólafur Thorlacius lækn-
ir, nú heimilisfastur í Reykja-
vík.
NÝ REGLUGERÐ
í vetur verða í M. A. jafn-
margar bekksagnir og áður, eða
14 alls. Heldur fleiri nemend-
ur verða í menntadeild í vetur
en áður hafa verið, en aðeins
færri í gagnfræðadeild. — Þá
gat skólameistari þess, að 3.
bekkur (1. bekkur menntadeild
ar) væri með nýju sniði í sam
ræmi við fræðslulögin nýju. —
Skýrði hann frá því, að honum
og Pálma Hannessyni rektor,
hefði verið falið að semja nýja
reglugerð fyrir menntaskól-
ana. Hefðu þeir í þessu sam-
starfi stuðst við uppkast sem
milliþinganefnd í skólamálum
hefði samið og tillögur, sem
samþykktar hefðu verið á
fundi menntaskólakennara í
j vor. Reglugerð þeirra skóla-
i meistaranna hefði ekki verið
staðfest ennþá, því að ætlunin
væri að fá nokkra rdýnslu af
henni fyrst.
BREYTINGAR Á
KENNARALIÐI
Breytingar á kennaraliði frá
því í fyrra eru þessar: Vern-
harður Þorsteinsson, sem hafði
orlof í fyrra og Hermann Stef-
ánsson, sem ekki gat kennt sak
ir lasleika, hverfa nú aftur til
starfa, en staðgengill Her-
manns, Ármann Dalmannsson,
kennir ekki í vetur. Friðrik
Þorvaldsson, sem stundaði
frönskunám í Frakkla: 1 í
fyrravetur og lauk prófi i Ed-
inborg í vor, tekur aftur við
frönsku- og þýsku'-. mslu í
skólanum. Dr. Kristinn Guð-
rauna-.on kennir bókhald i vet
ur. Steindór Steindórsson héfir
orloí í vetur, en í stað hans
kennir Halldór Þormar frá
Laufási. Hefir hann lokið fyrri
hluta prófi í náttúrufræði við
Hafnarháskóla. Tveir stunda-
kennarar, sem kenndu í fyrra,
þeir Guðbrandur Hlíðar, dýra-
læknir, og Jón Þorsteinsson,
lögfræðingur, kenna ekki í
vetur.
NÝJA HEIMAVISTAR-
HÚSIÐ
Um heimavistarhúsið nýja
gat skólameistari þess, að telja
mætti fullvíst að tilbúið yrði
um nýár herbergi fyrir 28 nem
endur. Hefði sá kostur verið
tekinn að þrengja að nemend-
um í gömlu vistinni til þess
tíma.
HVATNING TIL NEMENDA
Að lokum ávarpaði skóla-
meistari nemendur sjerstaklega
og kvað skólann vænta þess, að
þeir gerðu skyldu sína, stund-
uðu vel námið og kæmu vel
fram. Hvatti hann þá að draga
úr kaffihúsasókn, sem óhóflega
mikil brögð hefðu verið að, og
reykingum, enda væri fjárhag-
ur þeirra þrengri en á undan-
förnum árum.
Skólameistarafrúin, Margrjet
Eiríksdóttir, annaðist söng-
stjórn Við athöfnina. —
— H. Vald.
- Úr hefmsfrjettum
Frh. af bls. 9.
fregnir frá Vestur-Evrópu bera
vott um aukna und'rróðursstarf
semi kommúnista, og kunnugir
telja jafnvel ekki ólíklegt, að
þeir kunni að grípa til skemmd
arstarfsemi með vetrinum. Svo
segir meðal annars í fregn frá
Vestur-Þýskalandi, þar sem
skýrt er frá þvi, a£ fimm til 6
þúsund kommúnistiskir hermd-
arverkamenn hafi verið fluttfcr
þangað á laun frá rússneska
hernámssvæ^inu.
VerkföhJn. s»m kommún-
istar nú efna til víðsvegar £
Vestur-Evrónii. styðja einn-
ig þennan snádóm. í Finn-
landi h"f>r kommúnistum
meS ver' fnlUvonninu einu
saman teHs* að valda land-
inu stórko«*t“'vi framleiðslu
tjóni, og s*ióroin þar hefir
oninberles'e vrrað við því, að
alvaríeo’or kr-n"’ngar kunni
að standa fvrir dyrum.
í Austurríkí hafa horfur og
verið hinar alvarlegustu und-
anfarna daea sem Rússar
hafa lavt ofb°ldismönnum tib
herbifreiðar o" vtt á margan
annan hátt. undir tilraunir
þeirra til að koma á allsherjar-
verkfalli í landi"u.
Fregnir í d°" b°nda þó til
þess, að verkfailsbnði austur-
rísku kommúnis+anna hafi ver-
ið illa tekið n" brölt þeirra allt
kunni að lokum pð verða þeím
og Rússum til hinnar mestu
háðungar. X. X.
BirgðamálarálNeyffó
breska ka,#pír fingvill
LUNDÚNTTM — P-"ska birgða-
málaróðunevtjð hnfur f "rir
skömmu kevvf ffrmlesbury-
fíugvöllinn i "renö við Blac’ -
burn. —- K'aíi 'v«rðið var 100
þús. sterlinesounda.