Morgunblaðið - 07.10.1950, Síða 12

Morgunblaðið - 07.10.1950, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. okt. 1950 Fimiupr: Krisiján H. Jénsson hafnsögu maður á ísafirði ■ ■ f r fiugvirkjnm Kristján Einarsson múrarameisfari FLUGVIRKJAFJEI AG Islands kaus í gærkveldi fulltrúa á Al- þýðusambandsþing. — Kosinn var fuiltrúi lýðræðissinna Sig- urður Ingólfsson og varafull- trúi Viggó Einarsson. Kommar höfðu undanfarna daga verið að kanna fylgi sitt í fjelaginu, en orðið harla litið ágengt og þegar á fundinn kom brast þeim með öllu kjarkur og voru fulltrúar lýðræðissinna sjálfkjörnir. í DAG á Kristján H. Jónsson, hafnsögumaðiir á ísafirði, fimmtugsafmneli. Hann er son- ur merkishjónanna Jóns Páls- sonar skipstióra og Símoníu Kristjánsdóttur, sem allir ís- firðingai þekktu að miklum mannkosíurn. Kristján H. Jónsson nam ung ur siglingafræði eins og faðir hans. Var síðan um skeið í sigl ingum cg einnig á togurum — Þá rak hann um hríð verslun á ísafirði. Allmörg undanfar- in ár hefur hann átt og rekið þar iðnfyrirtæki, húfugerðina Hektor. Jafnhliða hefur hann gegnt aðal hafnsögumannsstarfi fyrir bæinn. Kristján H. Jónsson er hinn tnesti myndarmaður eins og hann á kyn til. Hann er áreið- anlegur og traustur maður. Er hann vel iáunn af öllum er til hans þekkja, enda besti dreng- ur. — Kristján er kvæntur Önnu Sigfúsdóttui og eiga þau mynd arleg bern. Er Iieimili þeirra meðal mynaarlegustu heimila á ísafirði. Kristján hefur tekið mikinn þátt í fjelagsstarfsemi og hafa honum veriö falin þar ýms trúnaðarstörf. Vinir hans óska honum til hamingju með fimmtugsafmæl- ið. — ísfirSingur. - Konaii og heimilið Framh. af bls. 2. Borgarstjori Kaupmannahafn ar bauð og til veislu og einnig drottning Ðanmerkur. Tók hún á móti okkur um borð í skip- inu ,.Dannebrog“. Mættum við þar allar i þjóðbúningunum, Þar var drukkið te og drottn- ingin talaði við hverja okkar fyrir sig. Mælti hún ýmist á ensku, frönsku, sænsku eða. dönsku eftir því sem við átti. Feröin var í alla staði hin á- nægjulegasta og þeim sem hana sáu hæði gagnleg og skemijjjileg, eins og áður er sagt gafst húsmæðrum kostur á að kynna sjer helstu nýjung- ár er ganga í þá átt að ljetta störf þeirra en þau eru mörg og oft erfið og því ekki vanþörf á að ljetta eítthvað á húsmæðr- um, ef hægt væri. A. St. 26018, ferð iil Hafnar DREGIÐ hefir verið í merkja- happdrætti Sambands íslenskra Berklasjúklinga. Sem kunnugt er vo^u Berklavarnardagsmerk in öll tölusett, og þau giltu jafnframt sem happdrætti. — Happdrættisvinningurinn er ferð til Hafnar og heim aftur með Gullfossi. Handhafi merk jsins númer 26.018, hlaut vinn- ing þennan. Dráflarvjelin hálfrar aldar gðmul LUNDÚNUM, — iyrsta drátt- arvjelin, sem notuð var við breskan landbúnað, mun vera meira en hálfrar aldar gömul. Þetta kann mörgum að þykja skrýtið, sem telja þetta tæki hjer um bil nýtt af nálinni. —Reuter. Vargas heldur velli <í kosningunum RIO DE JANEIRO, 6. okt. — Eftir seinustu fregnum að dæma, hefur Getulio Vargas, greinilega yfirburði yfir and- stæðinga sína þrjá í forseta- kosningunum í Brasilíu, en talningu atkvæða er enn ekki lokið. Heíir hann fengið rúmlega 36 þúsund atkvæða, en tveir næstu menn eru með 19 þúsund hvor. —Reuter. Fæddur 25. ágúst 1893. Dáinn 6. apríl 1950. K v e ð j a Vonirnar hníga, st st er sól sjónbaugur brostinn þinn, blessun þjer fylgi um fjarlæg svið, faíslausi vinur minn. Vorsólin vermir ir inning manns sem mállausum lagði lið, nú sál þín er horíin himna til í himneskan englatrið. Hverfult er lífíð ljósið dvín líðandi stund á hver. í starfi þú reyndist traustur trúr, þú treystir á Guð í þjer. Verkin þess bera bjartan vott, að brigðmæli þekktir þú ei, þú elskaðir grös og gróandi jörð þú gæfunnar stýröir fley. Hjer getum vjer vinir minnst svo margs sú minning er hrein og skær, skjöldur hans ber þess bestan vott, því birtan er silfur tær. Svo lútum við höfði í blíðri bæn og biðjum að Guð þig geym og gefi þjer frið í sálnasal og syrgjendum hnggun heim. Þorkell Einarsson. Ti-- -i í hættn. LONDON — Fu.'ninn á Had- stockkirkju ' Esscx, er sagður kominn að falli. Hann var reistur 1020 að sögn, og á nú að hefja fjárrrVnun tíl að hægt Verði að gera vi<5 hann. iárnbraufarslys í Júgó Slavíu BELGRAD, 6. okt J dag varð harður árekstur milli hraðlest- arinnar frá Belgrad til Zagreb og vöruflutningalestar. Meidd- ust fjórir farþeganna illa, en aðrir minna. — Reuter. Ljósmæðumar kynna sjer nýjungar MAIDSTONE, Kent. — Rúm- lega 100 ljósmæður í Kent fara nú aftur í skóla til að kynna sjer nýjungar í grein sinni. — En þær verða reiðubúnar til að sinna kalli, ef nauðsyn kref- ur. Læknaf jelagið í Kent stend- ur fyrir þessu námskeiði, því að konur, sem alitaf eru í vitj- unum, eiga erfitt með að fylgj- ast með nýjungunum. — Starfs sytstur þeirra leysu þær af. Dómstólamlr hafa nóg sð gera í A-Þýskaland! BERLÍN, 6. okt. — Frjettst hefur, að dómstólar í Austur- Þýskalandi hafi kveðið upp 104 meiri háttar fangelsisdóma undanfarinn halfan mánuð og eru dómarnir saman lagðir 500 ára hegningarvinra og 63 ára venjulegt fangelsi. Vakin er athygli á, að þessir dómar eru kveðnir upp skömmu fyrir „kosningarnar“. — Reuter. Konur Eæra japanska glímu LUNDÚNUM. — Um þessar mundir eru að hefjast fyrstu námskeiðin, sem haldin eru í japanskri glímu fyrir konur í Lundúnum. Yfirleitt taka þátt í þeim vjelritunarstúlkur og aðrar skrifstofustúlkur. — Þær sem sækja námskeiðin, telja, að þær hljóti ekki aðeins fyrsta flokks líkamsþjálfun, en glím- an geri þær líka liæfari til að verja sig, ef á þær er ráðist. Afríksk konungs- r i kvennaskðla GUILDFORD, Surrey. Egbe heitir dóttir Akenjm.a, konungs í Benin í Nigeríu. Hún er í 6. bekk í kvennaskóla í Bret- landi. Hún stundar allar venjulegar námsgreinar af al- úð, en meginmarkmið hennar er að kynnast breskum lifnað- arháttum. Því dvelst hún á heimili góðrar fjölskyldu, og segja hjónin, a<5 hun sje „indæl stúlka“. — Reuter. - frar Framh. af bls. 11. musteri. — í því sambandi sagði Mr. Blythe, að ákjósanlegt væri að eflt væri samband milli Þjóðleikhússins og írskrar leik- listar". I Fáir kommúnistar í írlandi. „Hvað er að frjetta af stjórn- málum íra?“ „írar eru miklir föðurlands- vinir og því reyna þeir að efla velgengni sína að mætti. Yfir- leitt má segja að fólk sje afar einhuga um að hjálpast að því að leysa efnahagsvandamálin. Það er áberandi,- að kommún- isminn hefur ekki náð að festa rætur í írsku þjóðlííi. Kommún- istar eru þar fáir og einskis megnugir og má ef til vill þakka ! þeirri staðreynd, hversu örar framfarir og velmegun almenn- dngs hefur vaxið í landinu. — írar kæra sig ekki um neina ; friðarspilla, en kjósa að lifa við hagsæld og frelsi í landi sínu“. r ggn r Framh. af bls. 5 Ef Scheherazade hefði sagt Haroun-el-Racshild þetta æv~ intýri i „Þúsund og einni nótt“-f hefði ekki verið erfitt að geta sjer til um endalokin. Einu sinni sagði Farouk sjálfur: „Eftir nokkur ár verða ekki neina 5 konungar í heim- inum. Breski konungurinn og konungarnir 4 í spilunum“. E£ hann gengur áfram þá braut, sem hann hefur farið nú um j hríð, verður hann ef til vill til | að hvata því, að spá hans ræt- I ist og þá þannig, að nærri hon- j um verði höggið. TF LOFTUR GETUR ÞAÐ EbKl Í ÞÁ HVER? • • AÐVO til kaupendcE Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup- endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fjTÍrfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvisun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. Biotiifmiiiimn Markús I TALKED TO CMERRV MARK iTMINK SHE'S HONEST IN WAN' TO B'ILIK THE ENSASEMENT/ Eftir Ed Dodtí «mi itmt > r BL-7, GOOCJ (SAv/ENS, POC... IT 5 I OW..7 OLCAjSF. SME TM.NKS SHF"' I A DiiPPLE ANO COtSNT' VVAN • TO TIE M£ DOWK..THAT MAKfcj ME LOVE HER MORE THAN EVER/ T ’AIRTS HF Rí 3F iT) W, V./CK, P£CAUC£ yOU VfSOVV *SV I FEEL ASOUT VOu. ...Ar-L’ C HATE TO TELL >OU TK PuV r * AFRAID SHE OOESN’T LOV* yOU 1) — Jeg talaði við Sirrí, Iþetta er vegna þess að hún , Markús. Jeg held að hún meini, j heldur, að hún verði bækluð ’ Það sem hún segir, að hún vilji j alla ævi og þess vegna vill hún ,slíta trúlofuninni. ,ekki binda mig. Og jeg hef 1 2) -— En hvað er þetta,! aldrei elskað hana eins heitt og ‘Davíð? Þú vcist vcl sjálfur að^einmitt nú. 3) — Mjer finnst það leiðin- leikurinn er sá, að Sirrí elskar legt, að þurfa nú að segja þjer þig ekki lengur. blákaldan sannleikann. Þú veist j 4) — Og jeg held meira að að mjer hefur alltaf þótt vænt'segja, að það sjeu áhyggjurnar um þig, Markús minn, en sann- J út af þessu, sem gera það að verkum að henni batnar ekki,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.