Morgunblaðið - 07.10.1950, Blaðsíða 15
Laugaráagur 7. okt. '1950
M ORG VNBL AÐIÐ
15
Fjelogslíf
ÞrótUir
Handknattleiksæfing verður að Há-
logalandi á sunnudaginn kl. 7—8.
I. R. Kolviðarhóll
Sjálfboðavinna um helgina að Kol-
viðarhóli. Lagt af stað frá Varðar-
húsinu kl. 2 e.h. í dag. Unnið við
nýju dráttarbrautina i Hamragili og
rið að mála á Hólnum o. fl.
SkíSadeild I.R.
Kvenskátafjelag Reykjavíkur
Munið aðalfundinn mánud. 9. okt.
ki. 9.30 í Skátaheimilinu. Svannar og
skátastúlkur eldri en 16 ára. einnig
beðnar að mæta. Fjölmennið.
Stjórnin.
Ármenningar!
Stúlkur! Piltar!
Sjálfboðaliðsvinna verður i Jósefs-
dal um helgina. Farið verður frá
íþióttaliúsinu í dag kl. 2.
Stjórnin.
SkíSadeild K.R.
Vinnu- og skíðaferð kl. 2 og 6 í
dag. Farið frá Ferðaskrifstofunni.
Árnienningar!
Unnið verður við íþróttasvæði fje-
lagsins í dag frá kl. 2. Áríðandi að
maata nú vel og þeir, sem geta. komi
með skóflur.
Vallarnefndin.
Haukar, kvenflokkur
Handknattleiksæfing að Hálogalandi
a morgun kl. 3—4. Ferðir frá Álfa-
felli.
Samhomur
Akranes
Almenn kristileg samkoma verður
í Frón, Vesturgötu 35, klukkan 5 e.h.
á morgun. Jóhannes Sigurðsson talar.
Allir velkomnir.
Hjiiljiræöisii...
t kvöld kl. 8,30 almenn samkoma,
Margir karlmenn taka þátt. Söngur
og hljóðfærasláttur. Kl. 5,30 Sam-
koma fyrir börn. Velkomin.
Filailelfia
Biblíulestur kl. 4 e.h. Vaknirigar-
Samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir.
Kaup-Sala
SundurdregiS harnarúnt og
madressa. Verð kr. 175. Uppl.
Laugaveg 11 efstu hæð (gengið
inn frá Smiðjustig).
Minningarspjlöd Dvalarheimilis
uldraðra sjóraanna
fást í bókaverslun Helgafells í Aðal
stræti og Laugaveg 100 og á skrif-
stofu Sjómannadagsráðs, Eddu-húsum
sími 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17
' e.h. og í Hafnarfirði hjá Bókaverslun
Valdemars Long.
invan
«• »• BUf
Hreingerningar — gluggahreinsun
Höfum hið lieimsþekkta Klix þvotta
efni. Sími 1327.
hórður Einarsson
Hreinsum, pressum
og gerum við allan fatnað. Fljót af-
greiðsla. Reynið viðskiptin.
Efnalaugin Rösl
Mlóstræti 10.
HREINGFRNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna
Sími 9883.
Maggi.
HREINGLRMNGAR
Vanlir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7959.
AIli.
Húslijálpin
annast hbeingcrnicgar. Sími 81771.
Hreingerningarmið
stöðin
Sími
6813
Hreingerningastöðin Flix ,
Sími 81091 annast hreingeiiaingar í
Beykjavik óg r.r.grenni. 1 v ■
Jeg þakka innilega :mjer sýnda vináttu og virðingu ;
á 80 ára afmælisdaginn minn 30. sept. 1950.
ií!/ \ ' Kristinti Jónsson, •
vagnasmiður. •
Okkur vantar
unglinga til að bera blaðið til
kaupenda víðsvegar um bæinn
VH> SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600.
Morefunbiaðið
Nr. 44/1950.
Tilkynning
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur
ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það
framvegis, sem hjer segir:
í heildsölu:
Barinn og' pakkaður .. .. kr. 14.40 pr. kg.
Barinn og ópakkaður .... — 13,20 pr. kg.
I smásölu:
Barinn og pakkaður .. .. kr. 18.00 pr. kg'.
Barinn og ópakkaður .. .. — 16,80 pr. kg.
Reykjavík, 5-ckt. 1950.
Verðlagsstjórinn.
Nr. 43/1950.
Tilkynning
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur
ákveðið nýtt hámarksverð á 1. flokks íullþurrkuðum
saltfiski, og verður verðið að frádreginni niðurgreiðslu
ríkissjóðs, sem hjer segir;
í smásölu ..........kr. 4 15 pr. kg.
í heildsölu:
a. Þegar fiskurinn er fluttur tiJ
smásala ...... .. .. — 3,50 — —
b. Þegar fiskurinn er ekki flutt-
ur til smásala..................
■- 2.45 —
Verðið helst óbreytt, þótt saltfiskurinn sje afvatnaður
og sundurskorinn.
Reykjavík, 5. okt. 1950.
Verðlagsstjórinn.
Dekk
750x20, e9a 825x20 óskasi.
900x18 kenrar einnig til grehta.
Upplýsingar í síma 435C kl. 6—7.
Mviimekendiir alhugið!
Ungan verslunarmann, sem hefur próf fiá Verslunar-
skóla íslands og hefur unnið í nokkur ái við verslun,
vantar atvinnu nú þegar. Tilboð merkt: „7—13“, —0645,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m.
Bestu þakkir til allra þeirra, sem sýnndu mjer vin-
semd 30. september siðastliðinn.
Ragnhildur Jakobsdóttir,
Ögri.
Þakka innilega öllum þeim, er sýndu mjer vinsemd
á sjötugsafmæli mínu með gjöfum, skeytum og heim-
sóknum.
Hclga Hclgadóttir,
frá Flögu.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig
á áttræðisafmæli mínu 30. september síðastliðinn og
gerðu mjer daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
Rósa Kristjánsdóítir,
Stórholti 20.
IJinboðið
í Reykjavík fyrir — gúmmí-,,seal gummi‘' — kítti og
gúmmíklístur er í boði handa viðurkenndu og velþekktu
umboðs- og heildsölufyrirtæki, hjá málningar- og járn-
vöruverslunum eða skipamiðlurum o. fl.
---- Umsóknir óskast sendar ----------
A/S REINGUN KJEM. TEKN INDURTRI,
Drammen, Norge.
Faðir minn,
VILHJÁLMUR GUNNAR gunnarsscn,
Hátúni 35, ljest að heimili sínu 6. þ. mán.
F. h. barna hans, tengdabarna og annara ættingja.
Gunnar Viinjáimsson.
Jarðarför móður minnar,
GUÐRÚNAR INGIMUNDARDÖTTUR
fer fram þriðjudaginn 10. okt. og hefst að heimili henn-
ar, Fosstúni kl. 11 árdegis. Jarðað verðui að Bæ.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Ólafur Sveiubjcrnsson.
MMHBBBUMMMoaM>MM>BBaMnaaaaBMMMncaananMMHRa -.-tvmmmmm
Konan mín,
MARÍA PÁLSDÓTTIR,
verður jarðsett frá Sauðárkrókskirkju þriðiudaginn 10.
október klukkan 13.
Steindór Jónsson.
Einlægar þakkir til allra, sem á einn eða anr.an hátt
auðsýndu vinsemd og samúð við andlát og jarðarför
konunnar minnar,
MARGRJETAR BJÖRNSDÓTTUíí.
Fyrir mína hönd og annara vandamamia,
Jóhann Stguiðsson,
Hólma, Seyðisfirði.
MBnMMMMMMMMnHaMMMMBMMMVMHKnMMMM^^IMWcnMW-
Mínar innilegustu þakkir til allra fjær og nær, sem
auðsýndu mjer vinsemd og samúð, við andlát og jarð-
arför, konu minnar,
MARSIBIL GÍSLADÓTTUR.
Guðnutnduv tfrnsson,
Akrapesi.
Við þökkum samúð og hluttekningu við jarðsrför litlu
dóttur okkar, þann 29. september.
María Jónasdóttlr,
Albert Magnússon,
Bjarnastöðum, /íftanesi.