Morgunblaðið - 14.10.1950, Blaðsíða 10
ib
»
MORCVK B LAÐIH
L-augaydagur 14. okt, 1950
— 8Jr heimsfrjetfunum
Framh. af bls. 7.
Uð í A-Þýskalandi. Eru dómr-
arnir saman lagðir 500 ára hegn
ingarvinna og 63 ára venjulegt
fangelsí. Vakin er athygH á, að
dómar þessir eru kveðnir upp
skömmu fyrir kosningarnar, svo
að geta má nærri, að þeir hafa
komið við einhvern, sem komm
únistar töldu, að mundi verða
sjer óþægur ljár í þúfu. S.l.
mánudag voru líka kveðnir upp
dómar yfir 6 mönnum í einu
fyrirmyndarríki kommúnista.
Vitaskuld er það ekki í frásög-
ur færandi, en íhyglisvert er,
að sakborningamir eru 6 bestu
ísknattleiksmenn Tjekkósló-
vakíu, sem voru teknir fastir í
mars, rjett áður en þeir áttu
að fara til keppni í Lundúnum.
Þykir líklegt, að spurst hafi, að
þeir ætluðu aldrei að hverfa
heim síðan. Þess eru mörg dæmi
að íþróttamenn, sem farið hafa
úr landi til keppni, hafa ekki
hirt um að snúa heim til komm-
únistastjórnarinnar.
VERKFÖLLIN
MISTÓKUST
Áður en haldið er af þessum
slóðum, má geta þess, að verk-
föllin, sem austurrískir komm-
únistar hugðust stofna til, fóru
út um þúfur, enda-þótt þeir
nytu hjálpar Rússa sjálfra. Hins
vegar þykir Austurríkismönn-
um of snemmt að hrósa happi,
telja að verið hafi á ferðinni
nokkurskonar liðskönnun, und-
anfari mein atburða.
EFLING S. Þ.
Tillögurnar, sem kenndar eru
við Acheson, um efling samtaka
S. Þ. eru ofarlega á baugi hjá
S. Þ. nú og raunar um allan
heim. Eru þær í 4 liðum, en
kjarni þeirra er sá,- að alls-
herjarþingið verði kvatt sam-
an með sólarhringsfyrirvara til
að draga úr áhrifum neitunar
valdsins í öryggisráðinu, ef
mikið liggur við. Þá er og gert
ráð fyrir, að ríki þau, er aðild
eiga að samtökum S. Þ. komi
sjer upp nokkrum herafla, sem
S. Þ. sje jafnan tiltækur, ef
þeim liggur á.
Varla þarf að taka fram, að
Vishinsky, utanríkisráðherra
Rússa, er andvígur tillögunum.
Aftur á móti hefur hann borið
fram tillögu á þá lund, að efnt
verði til ráðstefnu Bretlánds,
Bandaríkjanna, Frakklands,
Rússlands og Kína til að ræða
„alþjóðlegan frið og öryggi".
Vill ráðherrann, að stefna þessi
komi saman áður en öryggis-
ráðijiu er látinn í tje vopnaður
her. Auk þess felst í tillögun-
um, að stofnað verði alþjóðlegt
„lögreglulið“, sem hlýði boði
öryggisráðsins.
RÚSSAR ANDMÆLA
Á þriðjudag kvörtuðu Rússar
yfir því, að 2 bandarískar flug-
vjelar hefði ráðist á flugvöil
skammt frá Vladivostok. Voru
þeir með heilmikinn æsing út af
þessu, en utanríkisráðuneyti
Bandaríkjanna kvaðst ekki vita
tíl, að árásin hefði verið gerð.
Var Rússum vísað með and-
mælaorðsendinguna til S. Þ. þar
eð þær bæri ábyrgð á flugherj-
um sínum í Kóreu en ekki
Bandaríkin.
STRÍÐ í IN tO-^ÍNA
Austur . ídó-K na er mikið
á e Löngum hefur að vísu
* L: í pottinum, menn
&í< ' yt !- 'tt ekki upp við
b- ttar e r-r kornmún-
isr hafa hins vegar hert
sig undanfömu, og hafa
franskar hersveitir, sem eru
austux ! sett v m. Er nú svo
komið, að formælandi franska
hersins lýsti því yfir í gær, að
ekki væri framar um skæru-
hernað að ræða í landinu, en
styrjöld væri blátt áfram skoll-
in þar á. Hefur jafnframt ver-
ið skorað á Bandaríkin, að þau
hraði sem þau mega aðstoð við
Frakka í Indó-Kína, sem þeim
hafði verið heitið.
HERT Á EFTIRLITI
Fyrir skömmu voru samþykkt,
lög í Éandaríkjunum um aukið
öryggi landsins, enda þótt Tru-
man reyndi að sporna við laga-
setningu þessari. Samkvæmt
nýju lögunum er mjög hert á
eftirliti með öllum þeim, sem
flytjast til Bandaríkjanna. Er
bannað að veita þeim landvist-
arleyfi, sem hafa verið í nas-
ista- eða fasistafjelagsskap,
einnig þeim, sem hafa verið eða
eru í kommúnistafjelögum eða
einhverjum þeim fjelagsskap,
sem veitir þeim að málum.
Um gengi 3 heimskunnra
manna má segja þetta: Rússar
beittu neitunarvaldi sínu í ör-
yggisráði í gær, þegar lagt var
til, að Trygve Lie yrði kjörinn
aðalritari S. Þ. á ný. Níu studdu
hann, en fulltrúi Kína sat hjá.
,— Getulio Vargas, fyrrum ein-
ræðisherra, vann forsetakosn-
ingarnar í Brazilíu með miklum
yfirburðum. -— Churchill var
kjörinn heiðursdoktor Hafnar-
háskóla á þriðjudaginn. Hann
kom til Danmerkur í boði
stjórnarinnar þar.
Fjárskiptin
ISiú væri betur borgið fjöreggi bænda í
höndum Pjeturs heitins Itlagnússonar
Aðalfundur Knatt-
spymufjelagslm
Fram
AÐALFUNDUR Knattspyrnu-
fjelagsins Fram var haldinn
mánudaginn 9. okt. Fráfarandi
formaður, Gunnar Nielsen, las
skýrslu stjórnarinnar fyrir síð-
asta starfsár.
Eitt helsta verkefni fráfar-
andi stjórnar var að koma fjel-
agsheimilinu í æskilegt horf, og
hefur það tekist með ágætum.
Fjelagsheimilið er nú opið hvert
kvöld vikunnar. Kaffi og aðr-
ar veitingar eru þar framreidd-
ar, og una menn sjer þar vel
við spil, töfl og aðrar skemmt-
anir í björtum og vistlegum
húsakynnum.
Fjelagslíf og íþróttastarf-
semi hefur verið með líku sniði
og áður og staðið í miklum
blóma. Einkum hafa hand-
knattleiksflokkar fjelagsins átt
miklum uppgangi að fagna, og
á Fram nú tvöfalda íslands-
meistara í meistarafl. kvenna
og karla.
Að lokinni skýrslu formanns
voru samþykktar nokkrar laga
breytingar. Því næst fór fram
stjórnarkosning. Formaður var
kosinn Guðni Magnússon, vara
formaður Gunnar Nielsen. For
maður knattspyrnunefndar Jón
Þórðarson, handknattleiksnefnd
ar Hilmar Olafsson og skíða-
nefndar Svan Friðgeirsson. Aðr
ir í stjórn eru: Kristján Frið-
steinsson, Olafur Halldórsson
og Kristján Oddsson.Varastjórn
skipa Ríkharður Jónsson, Sæ-
mundur Gíslason og Öskar Sig-
urbergsson.
Helsta áhugamál f jelagsins er
uppkoma nýs og fullkomi:
íþróttasvæðis. Hefur verið feng
ið vilvrði fy ir lóð undir vænt-
anlegt íþróttasvæði og er þeg-
ar búið að gora fru: lunpc ti
að skipan p ss.
PJETUR heitinn Magnússon
frá Gilsbakka var mikilhæfur
maður, sem aldrei sóttist eftir
völdum eða metorðum, en var
sífellt kallaður til hinna vanda
sömustu og ábyrgðarmestu j
starfa fyrir þjóðfjelagið. Ekki'
hefir setið gæfulegri maður,
gáfaðri og betri drengur og
skörungur í sæti landbúnaðar-
ráðherra hjer á landi. Það er
enn í fersku minni, hversu eitt
af málgögnum andstæðinga
Sjálfstæðisflokksins gerði sjer
mikið far um að rægja Pjetur
og sverta í augum landsmanna.
Aldrei hefi jeg þekkt árangurs
minni starfsemi, og datt þó
Pjetri aldrei í hug að svara eða
andmæla einum bókstaf af öll-
um þessum óhróðri. Það var
eins og allir bændur þekktu
Pjetur og vissu hvað hann var,
og hygg jeg þó, að hann hafi
ekki verið persónulega kunn-
ugur sjerlega mörgum bænd-
um utan Borgarfjarðar og
Rangárþings. i
Því verður mjer svo tíð-
rætt um Pjetcuxheitinn Magnús
son í upphafi þessa máls míns,
að hann hafði fyrstur ráða-
manna næga vitsmuni og skör-
ungsskap, til þess að marka
nýja stefnu í fjárpestarmálun-
um, — þá stefnu, sem boðaði
nýtt líf í dreifbýli landsins,
færði bændum nýjan búhug og
bjartsýni, svo að jarðir eru
þegar hættar að eyðast, og-eyði-
býlin eru nú hvert af öðru tek
in aftur í ábúð.
Sauðfjárveikivarnirnar voru
orðnar „fallítt“ og með þeim
einnig hin fræga mæðiveiki-
nefnd, en hún þó aðeins hvað
snerti málefni og úrræði. Mest
ur hluti af fjárbændum lands-
ins „supu dauðann úr skel“ á
mestu góðærum, sem þetta
land hafa gist, fjárstofninn
grotnaði arðlaus niður í jörð-
ina, og allflestir þeir bændur,
sem lifðu af sauðfjárrækt ein-
göngu og ekki höfðu einhver
embætti af pestunum hugðu á
flótta frá ættleifð og óðölum.
Á þessari örlagastundu tók
Pjetur heitinn Magnússon í
taumana og ákvað, að nú skyldi
tekin upp hin gamla stefna
þeirra Pjeturs Ottesen og
Magnúsar heitins á Blikastöð-
um, þ. e. útrýming fjárpest-
anna með niðurskurði. Ári áð-
ur höfðu þeir Pjetur og Jónas
Jónsson unnið að því saman,
gegn mikilli andstöðu ýmissa
ráðamanna landbúnaðarins, að
fá aðstoð hins opinbera til að
ljetta þessu fargi af nokkrum
sveitum í Þingeyjarsýslu. ■—
Pjetur Magnússon hóf þetta
starf með ýtarlegum og góð-
um undirbúningi, eins og hans
var von og vísa. Hann skipaði
þrjá gagnmerka menn, þá Árna
G. Eylands, Jónas Jónsson frá
Hriflu og Jón Pálmason á
Akri, í nefnd, til að rannsaka
þessi mál og gera tillögur til
frambúðar. Þrímenningarnir
sömdu drög að lögum um fram
kvæmdir á útrýmingu fjár-
pestanna, sem lagt var fyrir
Alþingi. Þessi drög urðu uppi-
staðan i þeim lögum, sem svo
voru samþykkt á Alþingi um
fjárskipti og útrýmingu fjár-
pestanna. Gamlir andstæðing-
ar Pjeturs Ottesen og Magnús-
ar á Blikastöðum í fjárpestar-
málunum gerðu það að tals-
verðu kappsmáli í Alþingi að
breyia orðaiag málsgreúsa og
smá;; ð :m í •'ramkvæmdum.
Jt rve þo orð merkra og
greindra bænda fyrir því, að
frumvarpið hafi heldur spillst
í höndum þingsins. En þetta er
aukaatriði, því að stefnan
sigraði.
Síðan var hafist handa um
fjárskiptin, og ekki hefir heyrst
annað en þau og aUar varnir
hafi gengið slysalaust fram að
þessu. En á s. 1. sumri gerðust
þau tíðindi vestur á Snæfells-
nesi -og í Dölum, sem slóu mikl
um óhug á bændur. Varnirn-
ar reyndust ekki öruggar. —
Kindur sluppu af sýktum svæð
um á ósýkt. Ýmsar sögur flugu
um landið af þessum atburðum.
Vafalaust hafa þær flestar
verið ýktar, en þær sýna þó,
hversu máUð vakti mikla at-
hygli. Sjerstaklega sló miklum
óhug á bændur í þeim hjeröð-
um, þar sem fjárskiptin höfðu
verið framkvæmd. Hið nýja
fje hafði fært fólkinu nýja trú
á lífið, framtíðina og búskap-
inn. Frjettin verkaði á það,
eins og forboði óhugnanlegra
vonbrigða og harðæris. — Loks
kom frjett frá Sauðfjársjúk-
dómanefnd, sem auðsjáanlega
átti að vera einskonar síðara
„loftvarnarmerki", sem gaf til
kynna, að hættan væri liðin
hjá.
Næsta stig málsins er svo
það, að Borgfirðingar ákveða
niðurskurð og skyldi vera fjár
laust eitt ár í hjeraðinu, nema
í nokkrum hluta Mýrasýslu. —
Slátrun hófst snemma að und-
angengnum leitum. Leitirnar
voru endurteknar nokkrum
sinnum og alltaf með þeim á-
rangri, að talsvert fje fannst
í hverjum leitum. En þrátt
fyrir það, að vitað væri, að
margt fje væri ófundið, hófust
fjárflutningar til hjeraðsins að
nýju. í fjórðu leit fundust t. d.
um 16 kindur í Norðurárdal
einum, og síðan hafa komið
frjettir um fjárhópa í afrjett-
arlöndum, hvað sem satt kann
að vera í því. En fjárflutning-
arnir halda áfram. Mælt var
svo fyrir, að bændur skyldu
hafa hið nýja fje í húsi fram á
næsta vor. Mýramenn eru ekki
vanir að hýsa fje fyrir venju-
lega sláturtíð, og heyrst hefir,
að sú regla muni brotin.
Það er raunar ekki skemmti
legt verk að byggja ádeilu á
munnmælum og óstaðfestum
frjettum að nokkru leyti, en
hjer er svo mikið í húfi, að við
engri frjett má daufheyrast, og
það verður að vaka yfir hverri
sveit og hverjum bæ, rrieðan á
fjárskiptunum stendur.
Eins og gefur að skilja verð
ur mönnum hjer í Borgarfirði
mjög tíðrætt um fjárskiptin nú
um þessar mundir. — Hjer er
einnig mikil undrun og gremja
vegna framkvæmdanna. Mönn
um finnst hjer leikinn Ijótur
skollaleikur með fjöregg bænda
og hjeraðs.
Menn spyrja: Hvar er eftir
litið með framkvæmd fjárskipt
anna? Hvar er stjórn þessara
mála? Hver er framkvæmda-
stjóri Sauðfjársjúkdómanefnd-
ar? Og síðast en ekki síst
spyrja menn: Hver ber ábyrgð
á framkvæmdinni?
Bóndi, sem jeg hitti í da'g,
sagði, að það yrði að skylda
Sauðfjársjúkdómanefnd að hafá
harðsnúinn og strang a eftir-
litsmann, lögregluþjón, í hverj
um hreppi, meðan á fjárskipt-
um stæði, til þess að tryggja að
öllum varúðarráðstöfunum
yrði hlýtt, og hann tók sjerstak
lega fram, að á hverjum stað
yrði að vera alókunnugur mað
ur og helst úr öðrum lands-
hluta. Og svo bætti bóndinn
við heldur illkvittnislegri setn-
ingu: „Og það væri víst ekki til
of mikils mælst, þótt farið væri
fram á það við „nefndina", að
verðir við hlið og girðirigar
hefðu sæmilega sjón og heyrn,
því að mjer virðist þeirri reglu
hafa verið fylgt, að kjósa ör-
vasa gamalmenni til að gæta
hliða á þjóðvegum“. Það mun
vera margt til í því, sem þessi
bóndi sagði, og mjer finnst til-
laga hans um eftirlitið vera á
fullum rökum byggð.
Jeg átti tal nýlega við sauð-
fjárræktarráðunautinn um
þetta mál, en hann hefir dvalið
hjer í Borgarfirði um skeið. —
Þar sem mjer virtist hann ekki
ætla að skipta sjer af málinu,
þá Ieyfi jeg mjer hjer með að
gerast sjálfboðaliði á vettvangí,
sem mig þó raunar varðar ekki
sjerstaklega. Jeg ásaka Sauíí-
f jársjúktlómanefnd og fram-
kvæmdastjórn hennar fyrir á-
byrgðarleysi, - ertirlitsleysi og
vítaverða fi’amkvæmd f jár-
skiptanna. Jeg byggi þessa á-
sökun á þeim fregnum, sem
fljúgá* um hjeruðin um málið
og á þeim staðreyndum, sem
ljósar eru. Jeg hirði ekki um,
þótt einhverjum finnist að
sjer beínt ásökunum sjerstak-
lega, eða þótt, dómstóll kynni
að dæma ásakanir mínar ó-
merkar, enda eru landslög
þannig, að slíkt væri auðvelt.
Hitt er aðalatriðið, að ráða-
mönnum þessara mála verði
fyllilega Ijóst, í eitt skipti fyrir
öll, að hjer er alvörumál á
ferðinng og að hverskonar
vanræksla eða mistök í fram-
kvæmdum verður að skoða
sem glæp og mun dæmast í
framtíðinni sem glæpur af
fólkinu. Þetta er ekki einka-
mál bændastjettarinnar, held-
ur er þetta þjóðmál, sem ekki
má þegja yfir.
í lok máls míns vil jeg segja
frá atburði, sem jeg minnist
sjerstaklega og snertir þetta
mál.
Fyrir um það bil 10 árum
síðan stóðu haróar deilur í Bún
aðarþingi um Ijai pestirnar,.
hvort heldur sKyiai halda á-
fram vörnum eoa uuryma pest-
unum með moursKurði. Emb-
ættismenn pestarvarnanna
sigruðu þá illu heuti í málinu
með yíirburouin. aa stóð Magn
ús heitinn, bonctmn á Blika-
stööum, taiioaour og barðist
með hinm þex».Kiu einbeittni
sinni og bumannshyggju við
ofurefliö. Vopn nans voru beitt
og þungi mnviu lyigdi mála-
fylgjunni, þvi að hann var al-
vörumaöur og gioggskyggn
með afbrigðum. Þaö hefir nú
sýnt sig, hversu rjett hann
hafði að mæia', þótt hann biði
ósigur, og um ieiö öll bænda-
stjettin með honum, fyrir emb
ættismönnum pestarvarnanna
og mæðiveiKineíndinni. Magli-
ús heitinn var orövar maður,
og þessvegna eru mjer svo
minnisstæð þessi orð úr einni
ræðu hans: „Svo virðist mjer
ábyrgðarlaus stefna þeirra,
sem halda vilja áfram vöm-
um gegn pestunum og þannig
er það lið upp byggt, að ætla
mætti að þessir menn berjist
eingöngu fyrir viðhaldj vam-
Frh. á bls.