Morgunblaðið - 18.10.1950, Side 1

Morgunblaðið - 18.10.1950, Side 1
j^rípwiMW»i 17. irgangu^ 242. tbl. — Miðvikudagur 18. október 1950 Prentsmlðja Morgunblaðsiiui Truman skorur á Rússa að sanna friðarvilja sinn -s> Urslitaorustan um höluðborg N.- Kóreumanna um það bil að hefjast Upplausn í liði komma Eyðileggja vislir og vopn á flólfanum. Ehikaske.vti til Mbl. frá REUTER—NTB TOKYO, 17. júní. — Þar sem hersveitir Sameinuðu þjóðanna i:u nálgast Pyongyang, höfuðborg Norður Kóreu, óðfluga, er búist við því, að orustan um borgina hefjist innan 36 klukku- fcíunda. Fregnir í kvöld hermdu, að breskar hersveitir væru komnai- framhjá Hwangju, sem aðeins er um 30 km. fyrir sunn- an höfuðborgina. Eru Bretar þá í broddi þeirra fylkinga sem sækja inn í Norður Kóreu úr suðurátt. Suður-Kóreumenn eru þó komnir ennþá lengra norður fyrir 38. breiddarbauginn. Þeg- ar síðast frjettist, voru þeir um 25 km fyrir austan Pyongyang, í nánd við borgina Samdung. 485 flóllamenn til Bandaríkjanna hringurinn NEW YORK, 17. okt. — 485 BiNGULREIÐ Ef tir því, sem þrengist um höfuðborgina, virð flóttamenn komu til Bandaríkj- ist ringulreiðin verða meiri hjá anna í þessari viku. Komu þeir kommúnistum. — Ber öllum . rneð skipi, er Alþjóðlega flótta- fregnum frá vígstöðvunum sam mannastofnunin hefur á leigu. |— Um þriðjungur þessa flótta- fólks mun taka sjer bólfestu í TOKYO, 17. okt. — Síð- ustu fregnir hingað til Tokyo herma, að for- varðasveitir Breta og Bandaríkjamanna hafi nú ráðist til atlögu gegn ystu varnarlínu komm- únista við Pyongyang. Þar með er í raun og veru hafin orustan um höfuðborg Kóreu-komm- únista. — — Reuter. ap. um, að upplausn virðist vera að koma á hersveitir þeirra, og fer andspyrna þeirra minnk- andi með hverri klukkustund- inni, sem líður. BYÐILEGGJA YISTIR OG VOPN Lee Sun Kuon hershöfðingi, yfirmaður upplýsingadeildar hermálaráðuneytis Suður-Kór- eu, skýrði frjéttamönnum svo frá í dag, að menn sínir hefðu komist yfir fyrirskipun frá Kim H Sung, yfirhershöfðingja kom rflúnista, þar sem svo var lagt fýrir kommúnistahermennina, aS þeir skyldu eyðileggja allar vístir og vopn, sem þeir ekki gsetu tekið með sjer á fíótt- anum. Kaliforníu. — Reuter. lýðveldisríkin slanda saman. RÆÐA Tnimans forseta í San Francisco í gær var mjög merkileg. Hann boðaði þar öfluga varnarhreyfingu lýð- ræðisríkjanna gegn hinni kom múnistisku heimsveldisstefnu. Frá afhjúpun minnisvarða Stefáns Stefánssonar við Mentaskólann á Akureyri Aðvarar kommúnista: ,.Við ætlum að vera við hættunum búnir“ Lýðræðisríkin staðráðin í að efla varnir sinar Herir S. 1>. í Kóreu hafa hrtmdið ofbeldisárásinni og sigurinn er ekki langt undan. Einkaskej'ti til Mbl. frá Reuter. SAN FRANCISCO, 17. okt. — Truman forseti, sem nú er kominn hingað til San Francisco eftir viðræður sínar við MacArthur hershöfðingja, skoraði í kvöld á Rússa að leggja fram „ákveðin og jákvæð sönnunargögn fyrir því“, að þeir stefni að heimsfriði. — í útvarpsræðu, sem forsetinn flutti, lýsti hann meðal annars yfir: „Engin þjóð í heiminum, sem í raun og veru vill frið, þarf að óttast Bandai-íkin“. Truman sagði, að ef Rússar kærðu sig um, gætu þeir auðveldlega sannar friðarvilja sinn. En til þess yrðu þeir að gera fernt: 1) Fylgja ákvæðum stofnskrár Sameinuðu pjóðanna. 2) Taka höndum saman við yfirgnæfandi meirihluta Sameinuðu þjóðanna um að fyrirskipa Norður- Kóreumönnum að leggja nú þegar niður vopn. 3) Svipta járntjaldinu frá og leyfa frjáls skipti á frjettum, upplýsingum og hugmyndum. 4) Leggjast á eitt með Sameinuðu þjóðunum um að ganga frá sameiginlegu öryggiskerfi — kerfi, sem gerði þjóðunum kleift að útiloka atomsprengjuna og afvopnast að verulegu leyti. Rússarbiðjaumfund í Öryggisráði LAKE SUCCESS, 17. okt. — Rússar óskuðu þess seint í k\öld, að hoðað yrði til fimd- íw í Öryggisráði S. Þ. á morg- un (miðvikudag). — Reuíer. HJER BIRTIST mynd af afhjúpun minnismerkis Stefáns Stefánssonar, skólameistara, á sunnudaginn var, við Mennta- skólann á Akureyri, er Þórarinn Björnsson, skólameistari, flutti ræðu sína, eftir að Snorri Sigfússon, námstjóri, hafði afhent minnisvarðann Menntaskólanum að gjöf frá nemendum Stefáns. Við þetta tækifæri komst Þórarinn meðal annars þannig að orði: „Um leið og jeg fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri tek á móti þessari fögru gjöf, vil jeg þakka gömlum nemendum Stefáns skólameistara fyrir höfðingsskap þeirra og menningar- lega ræktarsemi við minningu látins velgjörðarmanns“. ÖFLUGIR HERIR Truman bætti við: „En þar til Sovjetríkin hafa gert þetta, þar til þau hafa í raun og veru sannað friðar- vilja sinn, erum við staðráðn- ir í að halda áfram að efla her- varnir hins frjálsa heims“. Hann hjer áfram: „Sovjetríkin og nýlendu- þjóðir þeirra ráða yfir herjum, sem bæði eru stórir og öflugir. Hinir geisistóru herir þeirra ógna heimsfriðnum jafnt í Ev- rópu sem í Asíu“. Hinar frjálsu þjóðir, sagði hann, yrðu nú að legg^a orku sína gegn þessari orku. En þetta væri ekki hlutverk Framh. á bls. 2 Vishinsky og Malik ræða við Duifes LAKE SUCCESS, 17. okt.: — Andrei Vishinsky og Jakob Malik, aðalfulltrúar Rússa á allsherjarþingi Same'nuðu þjóð anna, áttu í dag 50 mínútna lokaðan fund með Jr hn Foster Dulles, ráðgjafa republikana í bandaríska utanríkisráðuneyt- inu. — Samkvæmt góðum heimild- um var einkum rætt um mikil- vægustu deilumálin. sem nú eru uppi með .Vesturveldunum og Sovjetríkjunum. — Reuter. Eldheill vatn iossar úr eldijaUi í Filippseyjum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MANILA, 17. október. — Brennandi heitt vatn, sem steyptist r.iður hlíðarnar á eldfjallinu Hibokhibok á Camiguin-eyju í Filippseyjaklasanum, gereyðilagði þar átján hús. I MEIR EN KLUKKUSTUND Caimiguin er um tíu kílóm. fyrir norðan Mindanao. I fregnum, sem Rauði kross- i»n í Filippseyjum fjekk i dag af þessum atburði, segir, að vatnið hafi fossað úr eldgígn- um í meir en klukkustund síðastliðinn sunnudag. Vatnsveita eyjarinnar eyði- lagðist með öllu og kvikfjenað ur brenndist til dauða. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.