Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 1
16 síður 37. árgangur 277. tbl. — Þriðjudagur 28. nóvember 1950 PrentsmiSja Morgu: iblaðsina Kona aðsfoðar-Iðndvarnamálaráðherra XKUMAN forseti hefur skipað frú Öimu M. Rosenberg aðstoðar- landvamamálaiáuherra Bandaríkjanna. Frú Rosenberg á eink- lím að láta sig skipta fjelagsmál innan hersins. Á myndinni sjest er frúin sver embættiseið sinn í viðurvist George C. Mars- hall, landvarnamálaráðherra og Felix Larkin skrifstofustjóra. Geysileg flóð yfirvof- andi í Bandaríkjunum vegna versta veðurs, er þar hefir nokkru sinni komið Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. NEW YORK, 27. nóv. -— Ríkjunum í norðvestur hluta Banda- rlkjanna stafar nú feikileg hætta af flóðum, sem sigla í kjöl- far fárviðrisins, er geisaði þarna um helgina. í þvi ljetu 230 manns lífið, en tjón á fjármunum nemur um 100 milljónum dala. •..--------- ----------------- Veldur milljónum manna óþægiiidum Stórhríð stóð víða fram á snánudag, svo að þúsundir heim ila voru ljós- og hitalalaus, en þar sem regn fylgdi stormmum hafði hlaupið mikill vöxtur í allar ár, og má búast við gif- urlegu tjóni af þeim sökum, — Milljónir manna verða fyrir óþægindum af fárviðri þessu. í Pensylvaniu og Ohio er fólk- ið onnum kafið við að moka gnjó. Hefir umferðin stöðvast í borgúm eins og Pittsburgh. Cleverland, Columbus, Akron Youngstown og Dayton. Meira að segja eru miklir skaflar í Missisippi og Alabama. 172 km. hraði Þegar stormurinn var mest ur á Atlantshafsströndinni. var vindhraðinn 172 km. á klukku stund. Veðurstoféin segir áð þetta sje vesta veður, sem kom ið hafi í Bandaríkjunum. Raksf á fundnrduil' Kattegaf og sökk KAUPMANNAHÖFN, 27. nóv.: Danska skipið Frigga rakst á íundurdufl í Kattegat í morg- un. Lengi vel vonuðust menn til, að takast mundi að bjarga skipinu, og var reyrlt áð halcla því á floti í lengstu iög en í kvöld sökk það. Mannbjörg varð. Skipið, som var 1500 smál. var á leið frá Óðinsvje- um til Hull með landbúnaðar- vörur. Áhöfnin var 23 manns. Noregskonungur heiðrar Paasikivi OSLO, 27. nóv.: — Noregskon- ungur hefir sæmt Paasíkivi, Finnlandsforseta, stórkrossi St. Ólafsorðunnar. Forsetinn á átt ræðisafmæli í dag. — NTB. Flóð og skógareldar í Ásfralíu NIELBOURNE, 27. nóv.: — Stórar skógarlendur standa i björtu báli í þremur ríkjum Ástralíu. í tveim- ur öðrum ríkjum hefir verið kastað niður úr flug vjelum þúsundum sand- sekkja til að reyna að stöðva flóðin, sem þar em. í S.-Ástralíu í grennd við Mount Gambier tókst með naumindum að bjarga uin milljón grenitrjáa. — Lmhverfis Adelaide geisa auk þess um 30 minnihátt ar skógareldar, en í Vic toria og Tasmauía fer eld urinn um stórar gresjur. í Qucenslands og Nýja- S.-Wales eru þjettbýl hjeruð vatni lögð vegna vatnavaxta í ám. Fólk hef- ir flúið heimilin hundruð- um saman. — Reuter. \ ' Jafnaðarmenn unnu fylgi aðallega frá kommúnisfum MUNCHEN, 27. nóv.: — Flokk ur jáfhaðarmanna fór með sig- ur af hólmi í kosningunum í Bæjaralandi í gær. Fjekk flokk urinn 2 586,700 atkvæði eða 28 af húndraði, en flokkur Aden- auers fjekk 2,526,800 atkvæði. í kosningunum 1949 voru hundr aðshlutföllin milli þessara tveggja flokka 22% og 29%. — Flóttamannaflokkurinn hefir mjög unnið á. Kommúnistar hafa stórtapað. Kurt Schumae- her, leiðtogi jafnaðarmanna sagði, er honum urðu kunn úr- slitin, að hjer eftir verði radd irnar um nýjar kosnihgar í V - Þýskalandi háværari. — Reuter—NTE. Efnahagssamvinna Norðurlanda KAUPMANNAHÖFN, 27. nóv.: Sænski stjórnmálamaðurinn Jarl Hjalmarsson átti fund með frjettamönnum í Kaup- mannahöfn í dag og ræddi sam AlIsherjarsókn lýðveldis- tnanna er stöðvuð í bili Bandaríkjamenn hirla á vesturvígslöðtmm Einkaskeyti til Mbl. frá Rei ter—NTB. TÓKÍÓ, 27. nóv. — í dag hafa sveitir Bandai tkjamanna barist harðri baráttu í frosti og snjó til að stöðva sókn kín- verskra kommúnistta og N-Kóreumanna. Var sr knarþungi kommúnista svo mikill, að vinstri fylkingararmu Banda- ríkjamanna varð að láta undan síga, — Víglínan er 130 km löng. «DRAGA SIG * jTIL BAKA I Þannig hvarf 24. fót- gönguliðsherfylki B mdaríkja- manna frá bænum Ohongju á vesturströndinni og Iró sig til baka til að eiga ekki á hættu að verða umkringt. Líka dró 25. herfylkið sig 6 km til baka suð- ur af Unsan, svo að fylkingar þess yrðu ekki rofnar. f TOKCCHON SVÆÐIÐ Á norð-austur vígstöðvun- um taka tvö herfylki Banda- ríkjamanna þátt í bardög- unum, eftir að varnir S-Kóreu- manna þar gátu ekki að gert. Svæðið milli Taechon og Tok- chon er víti. Þar úir og grxnY af jarðsprengjum og vjelbyssu- skothríð er linnulaus. Skotið er á kommúnista frá risaflugvirkj um Bandaríkjamanna. NÝJAR VARNAK- STÖÐVAR Breskt vara lið er á leið norð im til móts við 1. riddaraliðs- herfylkið, sem vinnur kappsam lega að því að kom.i upp nýj- um varnarstöðvurr sunnan Tokchon. Yfirmaður 8. banda- ríska hersins, Waltcn Walker, hershöfðingi, hefir gefið her ! sínum skipun um að hakia varnalínu frá Tokchon vígstöðv 'unum til Sachang um 60 km í norðaustur þaðan til að i styrkja það veika samband, LAKE SUCCESS, 26,’nóv. — Dagskrárnefnd S. Þ. hefir ein- sem nú er milli hersveitanna á Fundur í sfjórnmála- nefndinni. Kínversku full frúarnir viðstaddir. LAKE SUCCESS, 27. nóv.: — í dag var sendinefnd kínversku kommúnistastjórnarinnar boð- ið að taka þátt í umræðum stjórnmálanefndarinnar um kæruna á hendur Bandaríkja- mönnum um árás á Formosu. Vishinsky, utanríkisráðherra Rússa, hjelt langa ræðu og deildi á Bandaríkjamenn fvrir afnot þeirra af eynni, en í lok ræðu sinnar bauð hann kín- versku sendifulltrúana vel- komna. John Foseter Dulles, Bandaríkjanna, tók vinnu Skandinavíu. Um sam- starf í efnahagsmálum sagði j fulltrúi hann, að sjónarmið Svía og næstur til máls. Hann upplýsti Dana væri áþekk og bæði lönd að „herstykrur“ Bandaríkjanna in væri reiðubúin að ganga, á Formosu væri 44 menn, en langt til samkomulags. Vand- inn er að fá Noreg með. — þar af fylgja 19 sendiráðinu. Rússar hafa sjálfir hjerumbil , Fyrsta skrefið er að fella nið: eins marga hernaðarfulltrúa í ur tollmúraana". NTB i Washington. Reuter—NTB Frestað hefir verið að ræða „innrásina í indlandsfuftfrúi telur friðsamlega lausn hugsanlega róma samþykkt að frestað verði að taka til umræðu kæruna á hendur kínverskum-kommúnistum um innrás í Tíbet. Hefir fulltrúi Indlands og lýst því yfir, að hann tryði ekki öðru en „friðsamleg og viðunandi lausn“ fengist enn á málunum. Svíar og Norðmenn ræða viðskiptamál StOKKHÓLMI 27. nóv. — í dag hófust í Stokkhólmi við- x-æður Norðmanna og Svía um viðskiptamál. Er gert. ráð fyr ir að þeim ljúki fyrir helgi. — Reuter — NTB. * vestur hluta skagars og her- sveitar þeirrar, sem nækir fram á austurströndinni. i AÐ ÐAKl ÓVINUNUM Bandarísku landgönguhðarn- ir, sem hafa haldið jókn sinni áfram til Choison ,rið landa- mæri Mansjúríu, hafa líka feng Kommúnisfar taka enn eina varðstöð í Indó-Kína SAIGON, 27. nóv.: — Sveitir kommúnista í Indo-Kína hafa ■neytt Frakka til að hörfa frá einni varðstöð á landamærum Kína. Setið hefir verið um Chuphaison síðan í fyrri vilcu og voru gferð á hana áhlaup um helgina. Hjálparsveitir voxu sendar áleiðis, en kommúxiistar stöðvuðu þær. — Reuter—NTB ‘FRIÐSAMLEG LAUSN ! Ihugsanleg j Það var fulltrúi E1 Salvador, sem bar fram kæruna um árás jg skipun um að leggja leið sína kommúnista á Tíbet. Lagði yestur á bóginn, og ev búist við, hann til, að sett yrði á stofn ag hluti hersins á austurströnd nefnd 7 þjóða til að fjalla um jnnj sameinist landgöngulið- kæruna og leggja ráðin á um unum tii þess, að þeir geti í hæfilegar ráðstafanir. Indverski sámeiningu ráðistt að baki óvin fulltrúinn sagði aftur á móti, Unum. að seinasta orðsending kín-1 ’ versku kommúnistanna til SÓKNIN STÖÐVUÐ Indlands vegna þessara atburða í BILI gæfi ástæðu til að ætla, að enn j Kínverjar og N-Kóreumenn mætti ná friðsamlegri lausn. hófu öfluga sókn í tnorgun á Fulltrúar Breta, Ástralíu og norðausturvígstöðvur.um. Þeir Bandaríkjanna voru sama beittu sjer aðallega á Tokchon- sinnis. jsvæðinu og í kvöld löfðu þeir ■ [ sótt 20 km suður fyrir borgina. RÚSSINN HEFIR [Formælandi MacArtliurs sagði SJERSTÖÐU Jacob Malik, í dag, að sóknin til Yalu-fljóts fulltrúi Rússa, hefði verið stöðvuð i bili. í hjelt því fram eins og fyrr, að, Tókío halda menn samt, að Tíbet væri hluti Kína. Þar sem McArthur hafi tapað keppninni hjer væri um innanríkismál að við veturinn. Yalu-á er nú víð- ræða, ætti S. Þ. ekkj aðild að ast hvar ísi lögð og held bæöi þcssu máli. iherjnönnum og ökutækjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.