Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. nóv. 1950 MORGVlSBLAÐia Finnsk endurreisn 4 Landnám í elsai : irsytiiigœr á [@§um I js | am skipan prestakaSEa ™ ™ ■ B B nTT/TOO lArtATTAT A Al t ,-4-4 -.4-4- T - iU. Hjer biríist fjórða og síS- asta grein Skúla Skúlasoq,- ar ritstjóra um finnska endurreisn. m. En það voru fleiri en bænda- fólk, sem búa þurfti í haginn fyrir, eftir að Finnar misstu lönd. í Kyrjálum voru þrír kaupstaðir: Viborg, Sortevala og Keksholm, með samtals 75 þúsund íbúum, og þessu fólki jþurfti einnig að sjá fyrir hús- jnæði og starfi. Það settíst að í bæjunum og lifir þar ýmist á iðnaði eða ólíkamlegri vinnu. Eins og fyrr er getið, var xneira en f jórðungur allrar virkj aðrar vatnsorku landsins á því svæði, sem Rússar tóku. Og skipaskurðurinn mikli, frá Sa- ima, stærsta stöðuvatni Finn- lands, til hafs, var að mestu leyti á þessu sama svæði. í sam- bandi við virkjanimar, voru Mka stórar verksmiðjur, eink- um tll skógariðnaðar. Allt þetta þurfti að endurreisa á nýjum stað. I árslok 1948 voru í virkj- un 346.000 kw mestmegnis Ule-á, í Vestur-Finnlandi. Vegna skaðabótagreiðslanna hafa Finnar orðið að auka vjela iðnað sinn mjög mikið. Þeir fá ekki að greiða bætumar í skóg- arafurðum nema að litlu leyti, •— af þeim vörum hafa Rússar nóg sjálfir — en hinsvegar hafa þeir undanfarið greitt rúmar 14 miljónir dollara í vjelum, og rúmar 8 miljónir í skipum, af þeim 35 miljón dollurum, sem þeir greiða á ári. Árið 1938 höfðu um 49.000 manns atvinnu af vjelsmíði, en 1945 voru vjel- iðnaðarmenn orðnir 84 þúsund. Svo mjög höfðu Finnar orðið að auka vjeliðnaðinn til þess að geta staðið í skilum við Rússa og vitanlega hafði stækkun verksmiðjanna kostað of fjár og mikinn dollargjaldeyri, til kaupa á vjelum S verksmiðj- urnar. Nú er þeim það tals- vert áhyggjuefni hvað þeir eigi að gera við allar þessar vjel- smiðjur, þegar skaðabóta- greiðslunum lýkur, þvl að þeir gera ekki ráð fyrir að geta jkeppt á frjálsum markaði með afurðir vjelsmiðja sinna, með því að þeir verða að flytja inn foæði kol og járn. Árið 1939 áttu Finnar 857 skip, samtals 645.000 brúttó- smálestir. Á stríðsárunum mistu þeir 52 skip, samtals 113.000 smálestir, og eftir stríðið tóku Rússar af þeim upp í skaðabæt- ur 104 skíp, 82,5 þúsund smá- lestir og voru það öll nýjustu og bestu skipin, sem Finnar áttu. Þeir stóðu því iUa að vígi eftir stríðið — skipin svo fá og gömul, að þau fuílnægðu hvergi nærri flutningsþörf þjóðarinn- ar. Og illa gekk að byggja upp flotann á ný, því að mest af þeim skipum, sem Finnar byggja nú, eru byggð handa Rússum — upp í skaðabætur. I árslok 1948, var þó svo komið, að verslunarflotinn var orðinn 520.000 brúttósmálestir og er Helsingfors langmesta siglinga- borgin. Þar eru skráð 174 skip (af 615 alls) sem eru 275.000 Xestir. — Af flotanum er lang snestur hlutinn eimskip — 385 skip, 423.000 lestir, en hreyf- ilskip eru aðeins 102, — 67.000 lestir að ktærði ÞeSS ‘íhá ^dta, að Finnar eiga 12 seglskíp til vöruflutninga. en bau eru orð- in sjaldsjeð. Sjö af þessum skip RIKISSJORNIN flytur á Al-1 stjett landsins vinnur í þágu þingi frumvarp um breytingu á þjóðarinnar. í meðförum þings- lögum um skipun prestakalia. Er í frumvarpi þessu lagt til að 11 sveitaprestssetur verði lögð niður og sóknir þeirra samein- aðar nágrannaprestaköllunum. Er frv. þetta samið eftir til- lögum skipulagsnefndar prests- setra. ins ætti því þessi fækkun að geta orðið meiri. Sóknir þeirra prestakalla, sem leggja á niður, eiga að sameinast nágrannaprestaköll- unum, sem hjer segir: Sandfellsprestakall á að sam einast Kálfafellsstaðarpresta- um eru 36 í kaupstöðum, kaup- Þorpið Liinhamari er eina íslausa höfnin, sem Finnar ráSa nú túnum eða í sveit þar sem svo yfir við Ishafið, eftir að Rússar tóku af þeim bestu höfn þeirra lítið land fylgir, að ekki er til í Norður Finnlundi, Petsamo. — Fylgir frUmvarpinu afrit af ksHi, . Stóra-Núpsprestakall brjefi frá nefndinni til kirkju- Hrunaprestakalli, Akrasókn 3 málayáðherra, dagsett 28 okt. Staðarhraunsprestakalli sam- s.l., og segir þar m.a.: j einist Borgar, en Staðarhrauna Skipulagsnefnd prestssetra sókn Miklaholtsprestakalli, hefur unnið að því að kynna Breiðabólsstaður á Skógar- sjer eftir föngum ástand prests- strönd sameinist Helgafells- setranna í landinu, möguleika á prestakalli, Skarðs- og Staðar- | fækkun presta, tilfærslu prests bólssóknir í Staðarhólsþinga- setra, bygginga- og ræktunar- Prestakalli sameinist Hvamms- þörf'á hverju prestssetri. Enn prestakalli í Hvammssveit en ! fremur hefur hún orðið ásátt t-rarpsdalssókn. Staðarpresta- um ákveðnar tillögur varðandi kall í Aðalvík sameinist Stað- þessi mál, sem hún leyfir sjer arprestakalli í Grunnavík, 1 að leggja fyrir yður, hæstv. hr. TröUatunguprestakall samein- kirkjumálaráðherra, til athug- j ist Staðarprestakalli í Stein- unar og umsagnar. j grímsfirði, en Tjarnarpresta- Alls eru hjer á landi 112 kail sameinist Breiðabólsstaðar prestaköll en prestsembættin prestakalli í Vesturhópi. Auð- i 115. Af þessum 112 prestaköll-, kúluprestakall sameinist Bergs •--------- : í,----| staðaprestakalli en Hvamms- prestakall í Laxárdal samein- ist Reynistaðaklausturspresta- ætlast, að prestur reki teljandi. kal11- bú. Bújarðir fylgja hins vegar um eru frá Álandseyjum. — Helstu siglingabæirnir, næst Helsingfors, eru Mariehamn á Álandseyjum, Ábo, Lovisa, Vasa, Raumo og Björneborg. Önnur samgöngutæki höfðu einnig gengið úr sjer og tapast. Járnbrautirnar í Norður-Finn- landi voru gersamlega eyðilagð ar, brýrnar sömuleiðis og veg- irnir hættulegir vegna þess, að Þjóðverjar höfðu sett jarð- sprengjur í þá. Um 60 manns hafa misst lífið við að hreinsa bessar sprengjur úr vegunum. Nú eru þeir orðnir hættulausir og brýrnar endurbyggðar — sumar þó ekki nema til bráða- birgða. Eftir að Finnar fengu sjálfstæði sitt, lengdust járn- brautirnar úr 3,800 km um 1900 km á næstu tuttugu árum og voru orðnar nær 6.000 km fyr- ir stríð. En nú eru þær ekki nema tæpir 5000, vegna þess, að á landi því, sem Finnar misstu, voru nær þúsund kíló- metrar af járnbrautum. Nær allar járnbrautir í Finnlandi eru eign ríkisins og járnbraut- arsamgöngurnar hafa aukist eftir stríð. Vegirnir í Finnlandi eru yfir- leitt komnir í samt lag og eru fremur góðir, því að víðast hvar öllum útflutningi þjóðarinnar. Finnland er mesta skógland Evrópu og skógurinn er góður og m. a. mikið af beinvöxnu birki, en á því byggist hin mikla krossviðarframleiðsla Finna. Endurreisnin í Finnlandi hef ur kostað of fjár og því ekki tiltökumál þó að ríkisskulditn- ar hafi aukist. Árin 1939—1944 uxu skuldir Finnlands erlend- is úr 3,6 upp í 5 miljard mörk, en árin 1944—48 upp í 12,4 miljard mörk með jöfnu gengi en upp í 41 miljard miðað við gengið í árslok 1948. Fjárhagur Finnlands er því erfiður og skattarnir þungir. — En hinsvegar er þjóðin nú vel við því búin að framleiða vör- ur til útflutnings með sam- keppnisfæru verði. Undanfarin fimm ár hafa verið endurreisn- arár, og nú fer sáHími í hönd, að þjóðin fer að sjá ávöxt þeirrar endurreisnar. Skúli Skúlason. 76 prestssetrum. Að athuguðu máli telur r.efnd in geta komið til mála að leggja niður allt að 11 sveitaprests- setur og sameina sóknir þeirra nágrannaprestaköllum. Veldur þar um annars vegar fólksfæð en hins vegar breytt og bætt samgönguskilyrði. Skjól hjálp fil bænda er illa árar Þessi prestaköll eru: Ibúat. 1949 1. Sandaprestakall .... 165. 2. Stóra-Núpsprestak. . 591 3. Staðarhraunspr.k. .. 152 4. Breiðabólststaðar- prestakall á Snæf. .. 124 5. Staðarhólsþing .... 392 6. Hrafnseyrarpr.k. 91 7. Staðarprestakall Aðalvík 42 8. Tröllatungupr.k. 296 9. Tjarnarprestakall á Vatnsnesi 142 10. Auðkúluprestakall .. 166 11. Hvammsprestakall í Laxárdal ........ 112 Badi-tónleikar annað kvöld TÓNLISTARFJELAGIÐ gengst fyrir Bach-tónleikuna í Dómkirkjimni annað kvöld kl. 9. síðd. þar sem dr. Páll ís- ólfsson flytur tónverk eftir Bach Hljómleikarnir eru haldir í tilefni af tvö hundruðustu ár- tíð tónskáldsins í haust. Skésmiðir viljð fá frjjál m innflufnimg á sólaleiri Á FUNDI, sem haldinn var i Skósmiðafjelagi Reykjavíkur 21. þ. m. var samþykkt svo- hljóðandi áskorun til viðskipta- málar áðuney tisins: Á liðnum árum og þó sjer- staklega á liðnu sumri og hausti, var svo takmarkaður Enn fremur telur nefndin innflutningur á sólaleðri, að til ekki óeðlUegt, að Prestsbakka- stórtjóns var fyrir skósm:ði prestur sitji áfram á Kirkju- þessa jan(is 0g ajjan landslýð, bæjarklaustri, Kálfholtsprestur sitji áfram í prestshúsinu í Þykkvabæ, Viðvíkurprestur , verði fluttur að Hólum, Staðar- prestur á Hólmavík og Hraun- gerðisprestur að Selfossi. Eru þá eftir 60 sveitaprests- setur, er ætla má að verði fram tíðavðsetur presta, er standa búskap jafnframt prestsscarf- inu. í athugasemdum við frum- varpið segir svo m.a.: Kirkjumálaráðuneytið hefur ekki tekið afstöðu til brjefsins SVOHLJÓÐANDI tillaga var er ágætur ofaníburður, en eigi samþykkt á fundi bænda í Kjal eru þeir steyptir eða malbik- arneshreppi: aðir nema í nágrenni við helstu „í sambandi við áður af- borgir. Þjóðvegirnir, sem ríkið greidda tillögu um fjárhagslega annast, eru rúmlega 30.000 km, aðstoð til bænda á norður- og en umferð um þá er minni en austurlandinu, samþykkir fund fyrir stríðið, og stafar það sum- ur bænda í Kjalarneshreppi að part af því, að innflutningur skora á stjórn Stjettasambands bensíns er mjög takmarkaður bænda að taka til rækilegrar af gjaldeyrisástæðum. Þannig athugunar hvernig best verði ferðuðust um 1% miljón komið á öflugum samtökum,« n5ndinhefu/taJið"ge'te komið I mánna með almenningsvögn- innan bændastjettarinnar, með............... - - • •— - ituur um árið 1939, en ekki nema sterkri og skjótvirkri forustu, rúm 800 þúsund sjö árum síðar. um útvegun fóðurs handa bú- peningi þeirra, þegar miklir óþurrkar og ill veðrátta geng- ur yfir eins og síðastliðið sum- ar, eða hallæri sem herjar land vort. Má í þessu sambandi benda á, sem fyrir efnisskort skósmiða gat ekki fengið gert við skó- tau sitt, en varð að kaupa nýtt og dýrt skótau, sem skapaði því stóraukin útgjöld og þjóðinni aukna gjaldeyriseyðslu. Efnisskortur skósmiða stafaði eingöngu af því, hversu lítil innflutningsleyfi voru veitt og sjaldnast fyrr en sólaleðurs- birgðir skósmiða voru á þrot- um, en það tekur alltaf nokk- urn tíma að ná í nýjar birgðir, eftir að leyfi eru fengin. Urðu skósmiðir því margsinnis efnis í heild, en telur rjett, að leggja jausir frá einni tij þriggja vikna fram frumvarp um niðurlagn-! tima 1 j ingu þeirra prestakalla, sem ‘ Þetta er undantekning, því annars er að heita má allt í vexti í Finnlandi. Nýtt land ræktað og 'framleiðsla lÁid- búnaðarins fer hraðvaxandi. — Vöxtur iðnaðarins er þó enn meiri, en samt þykir fullvíst, að mjög auðvelt hefði verið að að landbúnaðurinn ásamt skóg- koma bændum á óþurrkasvæð- arhöggi verði á ókominni tíð inu til aðstoðar á betri hátt fyr- til mála að leggja, niður, með því að tillögur hennar og kostn aðaráætlanir um endurreisn prestssetranna miðast við að slík niðurlagning hafi farið fram. Það atriði er því sem fyrr seg ir hjer fram borið. Það er skoð- un ráðuneytisins, að meiri fækkun hefði átt að eiga sjer Nú er það staðreynd að sóla- er nauðsynjavara, sem ætti að vera frjáls innflutning- ur á, enda yrði það tæpast flutt inn umfram nauðsynlegar þarf- ir og jafnvel þótt nokkrar birgð ir mynduðust hjá kaupmönnum eða skósmiðum, yrði það ávaUt til hagnaðar fyrir alla. Því skorar fjölmennur fund- ’ur Skósmiðafjelags Reykjavík- , ._ , , * , .. .. ur a hattvirt viðskiptamála- stað, þvi með bættum samgong ,. .. ., , , , „ .„. , raðuneyti að veita nu þegar um og mmna starfssviði presta , .,. , _ . , ,. j L aðalatvinnuvegur þjóðarinnar. ir báða aðila, en nú verður tök en áður var, er fækkun eðlileg j ír3msan m_n. .u mng a soJaieon, Því að iðnaðurinn — annar en á, hefði í tíma verið hafizt og sjálfsögð, þar sem hún er BELGRAD ____________ Fyrir skömmu skógariðnaður — er aðallega handa, en sem varð eigi auðið framkvæmanleg án þess að kom skosk verklýðsmálanefnd í til eigin þarfa. Hinsvegar nema vegna forustu- og samtaka- dregið sje úr árangri þess þýð- hálfsmánaðar heimsókn til Bel» skógarafurðirnar nær 90% af leysis“. 1 ingarmikla starfs, sem presta-1 grad. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.