Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.11.1950, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudágur 28. nóv. 1950 Eftirspurn eftir víkri til bygginga fer vaxandi ieynist betur en síeinsfeypa i jarðskjáSftum VIKURFJELAGIÐ h.f., sem starfað hefur um 12 ára skeið, er um þessar mundir að koma upp nýjum vjelum til að steypa einangrunarplötur og holsteina, sem notaðir eru í æ ríkara mæli til bygginga hjer á landi. Jafnframt hefur verið reist nýtt og ^glæsilegt þurkhús. Standa nú vonir til að fyrirtækið geti full- nægt eftirspurn eftir þessu hentuga byggingarefni. Frjettamenn ræddu í gær®~ vjð Jón Loftsson forstjóra um starfssemi f jelagsins og f:ær íramkvæmdir sem fje- iagíð hefir látið gera. VIKURNÁMA Á SNÆFELLSNESI Fjelagið fær mest af þeim vikri, sem það notar á Snæ- fellsnesi, en þar er vikurinn í stórum hólum. Vatni er hleypt á hólana og losnar þa um vikurinn og hann berst með lækjum niður á láglend ið, en síðan er honum fleytt til strandar, þar sem hann er rnalaður. Stórar slöngur eru siðan notaðar til að koma vikrinum um feorð í skip er flytja hann til ákvörðun- arstað'ar. EFTIRSÓTT BYGGINGAREFNI Hjer eru úr vikrinum steypt ir holsteinar, sem byggð eru úr heii hús, en sá er ljóður á að namkvæmt byggingarsamþykkt Vm er ekki heimilt að byggja ritrUicJ. eimicu íicxrucii nua ui víxvj. i Mun þetta gert vegna jarð- fckjálftahættu, en nú hefir teynslan sýnt, m. a. í Hvera- gerði, að vikurhús þola jarð- ekjálfta mun betur en stein- stevpt hxis. Jafnframt eru steyptar ein- jpngrunarplötur, sem mjög eru ÍIO túoúx IJ.J V.J, CA. ÍUi.^1 I.JJ «.mar og hafa geíist mjög vel, cnda hefir vikurinn alhliða kosti t.em einangrunarefni. VikurfjelagiS hefir átt um 5 éra skeið steypuvÐl, sem steyp ir um 1000 steina eða plötur á dag, Nú hefir fjelagið fengið til landsins nýja og fuiikomn- nri vjel, sem er helmingi af- fcastameiri Mun hún verða tek- ín í notkun innun rkamms tíma «en unnið heíir verið að því að fcyggja yíir hana og öðrurn und- •rbúningi. Er vjelarnar hafa mótað fram. ♦eiðsluna, er hún sett í herslu- fclefa þar sem hún er geymd í cm 50 gr. hita í tvo sóiarhringa. En vikurinn þarf meiri þurrk, <eri vegna húsnæðisleysis hefir orðlð að láta hann þorna í hjöll «um eða undir fcerum himni og fce.fir það oft tekið langan €ima. Jafnframt hefir verksmiðj tr. oft verið knúin til að láta frá sjer vikurplöíur, sem ekki voru fullþurrar. n I.l.KOMIf) ÞURRKHtJS . En nú hefir fengist lausn á fxessu vandamáli, því reist hef- *r verið stórt og glæsilegt þurrk fcus, sem búið er fullkomnum fcurrkunartækjum. Þurrkunin F,°ngur þannig fyrir sig að loft <er hiíað í 2 olíukyntum ofnum og síðan leitt í svokölluðum „kanölum" og blásið út í þurrk cmarkiefana. Þarna eru vikur- fdöturnar hafðar í vikutíma, en «eru þá fullþurrar. Vikurinn var snemma á öld- «im notaður sem byggingarefni, og urðu Rómverjar fyrstir til. Fyrir um 80 árum hófu Þjóð- vcrjar vikumám og 'hafa ilutt trlkíð út af honum. Nú er vikur ví Va notaður til bygginga og hefir hvarvetna gefist vel. Hafa verið gerðar tilraunir með út- fiutning hjeðan til Bandaríkj- anna, en vegna hárra tolla þar varð ekki frekar úr þeim útflut! ingi. En þó svo hafi farið, þ ex þó víst að þetta byggingar efni. sem segja má að sje þa<’ cma sem við úlendingar höfui nóg af, á mikla framtíð fyri: sjer hjer á landi og notkui þess á enn eftir að aukast aí mun. lóhannes V. Jensen MSinnj DANSKA Nobelsverðlauna- skáldið Jóhannes V. Jensen Ijest s. 1. laugardag 77 ára. — Hann var fæddur 1873 í sveita- þorpinu Farsoe í Norður-Jót- landi, en kom ungur til Kaup- mannahafnar til þess að leggj; stund á læknisfræði. Læknii varð hann þó aldrei, heldui skáld. I skáldskap sínum gerð: hann brátt uppreisn gegn þeirr: liststefnu, sem þá ríkti í Dan- mörku, einkum bölsýnisstefn- unni. Hann skrifaði um hin? heilbrigðu og hraustu, en þeb áttu, samkvæmt hans skoðun að ráða löndum og lýðum. — Hann var þeirrar skoðunar að BiMák hjá GuS- miimii S. í 12. umf. í GÆR var 12. umferð tefld á skákmótinu í Amsterdam. Leik ar fóru þá sem hjer segir: Euwe vann van der Berg, O' Keliy vann Knottnauer og Tri- funovic vann van Sheltinga, — Jafnteíli varð hjá Tartarakow- er og Gligoric, Kramer og Golombec og Rossolimo og JNa.jUOJi. - DlUSfcclJJ Vdl O Ílja Pilinik og Szabados, Stalberg og Reshevsky, Foltys og Donner og Pit’c og Guðmundi S. Guð- mundssyni. Najdorf er nú efstur með 9 Ms vjnning af 12 mögulegum. Á HEIÍVllLI Björnsson hjónanna í Árborg 1839. Frá vinstrs standandi: Grímur Laxdal, M. Eylands, dr. Sveinn Björnsson, Soffia Wathne, Björg Laxdal, Maria Björnsson, Sigurlína Bach- man, Maja Eggertsson, dr. Kristján Bachman, Sveinn Þor- valdsson Riverton. — í miðröð: Árni Eggertsson yngsti, Mariats Björnsson. Sitjandi: Árni Eggertsson, lögmaður, Ree Magne (danskur), Albert Waíhne og Björn Metúsalemsson. (Auk Lax- dalshjónanna eru þtfír nú dánir Sveinn Þorvaldsson og Bjöm Metúsalemsson). psiif á föiiim MTUJt&’ía CU|1« Jigflia s m (uiberfson k KOMTN er út bók, er kennir nýtt spil, sem heitir „Canasta“. Ber bókin það nafn, og er eftir hinn fræga bridgespilara Cul- bertson. Kynnir hann narna nýtt spil, sem að hans dómi mun ná mikilli útbreiðslu. Culbertson segir m.a. um þetta nýja spil: „Canasta er furðulegt og spennandi spil, sem setur menn oft út af laginu. — Mjer finnst það skemmtilegt. Það er nægilega óbrotið, til þess að barn geti spilað það, en þó er það nógu flókið, til þess að al- vanir spilamenn geti brotið heil ann yfir því og haft gaman af. Það er hægt að læra það' á þ»’já- tíu mínútum, en menn gleyma því aldrei, ef þeir hafa einu sinni lært það. Það er nýtt af nálinni eins og kjarnorku- sprengjan og samt er það eln.s gamalt og frumstæðustu sagn- spilin fyrir þrem öldum, Það nýtur sín best, þegar tveir og tveir spila í fjelagi eins og í kontraktbridge og í því er líka hægt að „gabba“ eins og í pok- er. Þetta spil er mjög lýkt ýms-- um vinsæíustu spilunum, sem menn þekkja, en samt er þao algeriega sjerstætt og getur krafist strangrar, rökvísrar hugsunar“. Jóhannes V. Jensen. enn væri heimurinn ungur og lífið þess vert að því væri lif- o?? TS nc'cerí ol/• i *■* Ixro+í Tmmi meðal annars í því, sem hann | skrifaði um bændurna frá Himmerlandi, sem lifðu og dóu, án þess að kvarta undan örlög- um sínum. í kvæðinu „Ved Frokosten" lýsir Jóhannes V. Jensen á karl mannlegan hátt smjöri og brauðj. brennivftji nv biór ng þár dregur hann upp mynd af tveim konum, sem hann hefir elskað, en sem hann verður nú að láta sjer nægja a'ð skrifa um. í þessu kvæSi og öðrum, sem birtust í „Digte“, 1906. braut hann upp á nýjum stíl í skáld- skap og hafði hann og hefir ávalt síðan haft áhrif á ung og ósjálfstæð skáld, sem reynt hafa að stæla hann. Jóhannes V. Jensen dáðist mjög að íslendingasögunum og íslenskum skáldum. Egilssaga Ska.llagrímssonar var hans upp áhaldssaga og Egill við hans hæfi. Egilssögu þýddi hann alla og einnig dróttkvæðin í Heimskringlu Snorra. Skarð er fyrir skildi í dönsk- um bókmenntum við fráfall Jó- hannesar V. Jensen. um um helgina OTTAWA. — Framleiðsluvör- urrvar í Kanada varu nokkiu verðmeiri í fyrra en hitteðfýrra. Nemur aukningin 4 af hundr- aði: ■ MIKIÐ var um bílaárekstra um helgina, en ekki hlutust þó af þeim néin alvarleg slys. — Hinsvegar s^cemmdust margir bilar meira og minna. Hálka var mikil á götunum, og bifreiðastjórar ekki tekið nægilegt tillit til hennar. ’Mun það hafa verið orsök flestra á- rekstranxia. Dauðadómar í Búkarest BÚKAREST. — Fyrir skömmu voru 3 Rúmenar dæmdir til dauða fyrir „njósnir um efna- hags- og hernaðarley»darmái“. Þá voru og 2 ’Frakkar dæmdir í ævilangt fangelsi af sömu sökúrn. ÞEGAR þau hjónin Sveinn læknir Björnsson og frú Maria Biörnsson — fædd Laxdal — komu hinga'ð heim í júlí í sum-1 ar, hjeldum við vinir þeirra að j \»ið myndum fá að hafa þau jhjer hjá okkur frameftir vetr- inum, eða að minnsta kosti fram yfir jólin. En svo verður ekki, nú eru þau á förum vest-. i»r aftur heim tii sín þar í álfu Tíminn hefir verið fljótur að líða — allt of fljótur — þessa stund, sem þessi ágætu hjón j !’iafa dvalið hjer á meSal vor og öreyft frá sjer vinsemd og ástúð t’l allra sem þau umgangast og, kynnast. Af því að jeg er ein af þeim fáu konum hjer á landi, sem hefi átt því láni að fagna að heimsækja frú Maríu Björnsson og fjölskyldu hennar á heimili beirra hjóna í Árborg í Manitoba — læknis- heimihnu þar, sem allir finría að er hátt til lofts og vítt til veggja bæði bókstaflega og 1 öðr um skilningi. vil jeg biðja Morgunblaðið fyrir þessi fáu kveðjuorð. ! Það var sólskin dag eftir dag og viku eftir viku um sumarið þegar jeg heimsótti frú Maríu í Árborg. Það var sólskin þar á hcimilinu þar sem þrír ætt- liðir föðihuðu mig að sjer sem íslending. Og það var auðheyrt á fólkinu þar í sveitinni sem oft átti erindi heim til Björns sons hjón-anna, að það var þessu feólskini vant og kunni að meta það. Það er ekki lítils um vert fyrir hina fámennu íslensku þjóðv að góðir menn og gegn- ir ve/jist til sendiferða og mæti á mótum erlendis, um það eru allir sammála. En hversu miklu meira er þó ekki um vert, er greinir af íslenskum stofni festa rætur út um heim, er þeir menn og konur, sem til þess verða, halda uppi heiðri iands og þjóðar með þeirri alúð og. ágæti áratug eftir áratug og ættlið eftir ættlið, a'o öllum scm nálægt búa og samneyti bafa við íslendingana finnst rnikiis til um. Finna að þar eru konur og menn að verki sem :,kki verða mældir á hirin hversdags lega dægurkvarða. ; Þannig hafa ófáir íslending- ar reynst þjóð sinni innan um miljónamergð Vesturheims, og læknisheimilið í Árborg or eitt af þeim heimilum þar sem þríc ættliðir hafa unnið að slíkri landkynningu fyrir íslensku þjóðina. Þótt Sveinn læknir hafi ekki látið sinn hlut eftir liggja, verður hann að þola það — og mun þola það mjög vel ■—- að við konur hjer heima þökkum frú Maríu Björnsson sjerstaklesa fvrir bað með hverjum ágætum hún hefir haldið á lofti merki íslands á heimili sínu og — það sem eiyi er minna um vert — með starfi sínu á sviði fjelagsmfila kvenuo í Canada. Gömlu elskulegu Laxda' - hjónin eru nú horfin af sv'v- Ínu./Svcinn ng Mería eru kc.ru- in af Ijettást.a skeiði. Vonándi eiga þau þó enn langt sta f fyrir höndu.m en eins og Siviu segir: „Þótt bili hendur cr bættur galii. ef merkið ster :- ur, þótt maðurinn falli“. Þri x kynslóðin tekur við og er þ-’ ;- ar vinnubúin á íslenska læ' - isheimilinu í Árborg — hcnrii mun kippa í kynið, um þa'ö þarf ekki að. óítast. Aldrei gleymí jeg móttöku~i um fyrir vestan, íslensku kon- unum og heimilunum, það r.rá helsþ ekki nefna nöfn nje sl.i' ■* á milli, en allar konur vesJ u munu taka undir að nefnd .. heimili eins og laeknishein’i''5 í Árborg, heirnili Dr. Bra ci- son, sjera Rögnvaldai Pjetr • - sonar, Árna Eggertssonar e!d i og yngri sjeva Valdimars E.y - lands o. s. frv. a öilum þr - um heimilium hefir memr u borið hátt en konurnar c'.. ú síður, og svo er um svo nlyi- margar aðrar isi. konur í Mrni toba, já, einnig konur sem »:f til vill eru aldrei nefndar. — Það skilur hver sá, sem gen ■ - ur á milli herbergja í ellihei: i ilinu á Gimli og tekur í vinn i lúnar hendur landnámskvr n anna sem þsr eyða síðustu á - um sínum og bíða heimfes ð-, ar eftir langt og trúlega unnið æfistarf. Allar eiga þessar gcðu kon- ur skilið óskintar þakkir all. a hjer heima. Nú hverfur írú María Björns. son sog maður hennar, aftur vestur og heim. Þökk fyrir komuna, berðit. kveðjur óg flyttu þakkir. ' Blessist þjer og ykkur öllurai þar störf og stundir. MargU Eylands. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.