Morgunblaðið - 10.12.1950, Page 1

Morgunblaðið - 10.12.1950, Page 1
32 síður 37. árgangux 288. tb!, — Sunnudagur 10. nóvember 1950. Prentsmlðjs. Morgunblaðsins jr Ovíðu eru meðaltekjur lægri en í Rússlandi Afhyglisverð skýrsia hagfræðisfofnunar S. f>. LAKE SUCCESS. — Hagfræðistofnun S. Þ. hefur nýlega birt yfirlit yfir, hve miklar tekjur sjeu á mann að meðaltali i 70 löndum. í ljós kemur, að í Bandaríkjunum eru tekjurnar mestar eða 1453 dalir á mann árið 1949. í Rússlandi voru árstekjur 308 dalir á mann, að jafnaði eða nál. fimm sinnum lægri. í þessum löndum voru ein- ' staklingar m. a. með hærri meðaltekjur en í Rússlandi: Bandaríkin, Astralía, Kanada. Danmörk, Nýja-Sjáland, Svi- þjóð, Sviss, Bretland, Noregur, Belgía, Luxemborg, Holland, Frakkland, ísland, írland, ísra- el, Tjekóslóvakía, Finnland, •Argentína, Urugay, Venezuela og V-Þýskaiand. > PÓLLAND EITT VAK LAKARA j í engu landi, þar sem verk- smiðjuiðnaður er rekinn. voru tekjurnar eins lágar á mann og 1 Rússlandi að Póllandi einu undanskildu. j Bandalag S. Þ. gefur úf eigin frímerki LAKE SUCCESS — Allsherj- arþing S. Þ. hefir samþykkkt í einu hljóði að samtökin skuli koma sjer upp eigin póstþjón- ustu. í ráði er, að S. Þ. gefi út sjerstök frímerki, og má bú- ast við að þær fái s.f þeim drjúg' ar tekjur árlega. Liði S.Þ brjótast Karry Gold LUNEBORG: — Sameiginlegum heræfingum Breta, Dana og Norðmanna á Luneborgarheiði lýkur á þriðjudag. Hafa þær þá staðið í viku. tekst ekki enn að út úr herkvénni Bandaráskar hjálpar- sveitir eru á leiðinni Lýðveldismenn hörfa á v-vígstöðyunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TÓKÍÓ, 9. des. — Lið S. Þ. í Norðaustur-Kóreu, það sem í herkvínni er, hefur haldið áfram tilraunum sínum til að brjótast í gegn í dag. Flugvjelaskip eru á sveimi úti fyrir ströndinni og hafa flugvjelar gert hastarlegar árásir á hersveitir Kínverja, sem meina liðinu undankomu. í gær var hann dæmdur í 30 ái'a fangelsi fyrir að framselja kjarnorkuleyndarmál. SexveEdaiillagan rædd í stjórnmálanefndinni í gær Vishinsky heldur því enn fram, að sjáli- faoðaliðar einir sjeu í liði Kínverja í Koreu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LAKE SUCCESS, 9. des.’ — í dag var haldinn fundur í stjórn , málanefnd allsherjarþingsins, og var innrás Kínverja í N-Kóreu | á dagskrá. Vishinsky utanríkisráðherra Rússa, var frummæi- j andi. Kvaðst hann leggja fram tillögu, þar sem gert er ráð vfyrir, að allt erlent lið verði á burt úr Kóreu tafarlaust, en Kóreumenn útkljái deilumál sín einir. Peiping-stjórnin hefir áskorun ríkj- anna 13 fil afhugunar LAKE SUCCESS, 9. des. — Benegal Rao, fulltrúi Indlands hjá S.Þ., átti í dag viðræður við formann sendinefndar Peip- ingstjórnarinnar. Sagði kín- verski fulltrúinn, að stjórn sín „atliugaði nú gaumgæfilega‘“ áskorun 13 þjóða um að ekki yrði sótt suður fyrir 38. breidd arbaug. Einnig , æskir stjórnin í Peiping þess að leiða styrjöld- ina til lyka“. — Reuter. Miklu fleiri konur en kariar á Grænlandi K.HÖFN — Niðurstöður eru nú kunnar af manntali því. sem fram fór í Grænlandi 1945. — íbúarnir voru 21,412, en 1930 voru þeir 16.901. Fólkinu fjölg- ar þar því um 1.56 af hundraði ár hvert. Konur eru miklu f jeiri en karlmenn eða 522 af þúsundi Ástæðan er aðallega sú, að margir karlmenn týna lífinu við öflun fanga, einkum við selveiðar. Þrír breskir þegnar fyrir rjetfi í Varsjá VARSJÁ. 9. des. — í Varsjá eru nú fyrir rjetti 3 Bretar, og eru þeir sakaðir um að hafa reynt að hjálpa pólskri kenu að komast ólöglega úr landi. Eiga Bretarnir að hafa játað, að þeim hafi verið kunnugt um, hvernig högum konunnar var háttað. —Reuter. SEXVELDATILLAGAN Auk þess sem í sexvelda- tillögunni er skorað á Kínverja að verða burt úr Koreu, gerir íiún ráð fyrir, að S. Þ. ábyrgist .Peipingstjórninni, að landa- mæri Mansjúríu verði virt. SJÁLFBOÐALIÐAR ADEINS ' Vishinsky hjelt sig við það æins og fyrr, að sveitir Kín- verja í Koreu væri skipaðar sjálfboðaliðum einum. Hann kvað þá fullyrðingu vesturveld ‘anna vera fjarstæðu, að -Kín- verjar væri grunsamlega vel vopnum búnir og þjálfaðir af sjálfboðaliðum að vera. Peipingstjérnin vill fund um Asíumál .NEW YORK, 9. des. — Góðar heimildir herma, að Peiping- stjórnin hafi látið á sjer skilja, að hún væii fús til að setjast við samningaborðið ásamt Bandaríkjamönnum, Bretum og Rússum. Yrði þar unnið að iausn deilumálanna í Austur- Asíu. — Reuter. Ásáttir um svar við málaleitan Rússa PARÍS, 9. des. — Að undan- förnu hafa fulltrúar Breta, Bandaríkjamanna og Frakka setið á rökstólum í París og unnið að svari til Rússa vegna tilmæla þeirra um fjórvelda- fund. Rússar sendu orðsend ingu þessa í seinasta mánuði og lögðu til, að aðeins yrði rætt . um vígbúnað Þýskalands. Þrí- | veldin hafa oft látið á sjer skilja áð fjórveldafundur hlyti að taka fleiri mál til athugunar. Fulltrúarnir, sem setið hafa í París, hafa nú orðið ásáttir um svar, og var samkomulag þeirra algert. Verður það sent til Moskvu, er ríkisstjórnir land- anna þriggia hafa samþykkt það. — Reuter. Kjarnorkunjósnarinn Harry Gold dæmdur í 30 ára fangelsisvist Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FÍLADELFÍU, 9. des.. — í dag kvað hjeraðsdómur í Fíladelfiu upp dóm í máli Hairy Gold, ban.daríska efnafræðingsins, sem í júní s.l. játaði að hafa verið aðstoðarmaður rússneskra kjarn- orkunjósnara. Var Gold dæmdur í 30 ára fangelsi. TORSOTT TIL STRANDAR Lið það, sem króað er inni, mun vera um 15 þús. Eru þar 10 þús. Bandaríkjamenn, og nokkuð af Bretum. Undanfarna daga hefir lið þetta smáþokast áfram, en á við ógurlaga erfið- leika að etja. Landið er örðugt yfirferðar, og er talið að um 7 herfylki Kínverja hafi veriS sett til höfuðs þessurn 15 þús- undum. HJÁLPARSVEITIR Á LEIÐINNI Hjálparsveitir Bf ndaríkja- manna eru á leið til móts vi?> kvíaða liðið, og síðdr-gis í da{? var frá því skýrt, a' tveimur fylkingum þeirra hefði tekist að skftpa því greiða götu til sjávar, en fyrir hastarleg á- hlaup Kínverja lokaðlst sú leið aftur. Úti fyrir ströndinni b»ð- ur mikill floti reiðubúinn að flvtja liðið á brott, þegar þar að kemur. HÖRFA Á VESTURVÍG- STÖÐVUNUM Á vesturvígstöðvunum var ekki mikið um bardaga í dag, en þó urðu lýðveldismenn að hörfa nokkuð. Upplýsingar skortir samt um, hve alvarlegt undanhaldið hefir verið. ENN FARA KÍNVEFJAR TIL KOREU í bækistöðvum MaeArthurs var skýrt frá því i deg, að enn streymi lið Kínverja frá Man- sjúríu. Heldur það suður skag- ann vestanverðan. u----------------------□ . SAMVERKAMAÐUR FUCHS < Áður var dr. Klaus Fuchs dæmdur í Bretlaftdi fyrir kjarn orkunjósnir í þágu Rússa. Við eftirgrennslanir kom í ljós, að hann hafði haft samband við LONDON — Kvikmynd, sem Harry Gold, er Fuchs var í reist er á lífi danska ævintýra- Bandaríkjunum. Játaði Gold að skáldsins, H. C. Andersens, Kvikmynd reist á lífi H. C. Andersens Yfir 60 teknir af TAIPEI: — í vor hófust hreins- anir á Formósu, og er þeim stefnt gegn kommúnistum eins og vænta má. Síðan hreinsanir þess- ar hófust, hafa rösklega 60 manns verið teknir af á eynni. hafa flutt skilaboð milli Fuchs og rússneskra njósnara á ár- unum 1944 og 1945. FYRSTI BANDARÍKJA- MAÐURINN Fuchs var dæmdur í 14 ára fangelsi, og situr nú inni í Bret- landi. Gold er fyrsii Bandaríkja maðurinn, sem hlýtur dóm fyr- ir kjarnorkunjósnir. Hann tók dómi sínum æðrulaust. verður tekin að hausti í Holly- wood. Þetta verður ballettmynd í eðlilegum litum. Dansmærin Moira Shearer, sem kunn er úr myndinni „Rauðu skórnir“ fer með aðalhlutverkið. KAUPMANNAHÖFN: — í dönsk um blöðum segir, að í Danmörku fái menn líka aukaskammt af sykri fyrir jólin. Þar er auka- skammturinn hálft kg. er 32 síður í dag, tvö blöð. merkt I og II. í blaði I er meðal annars Reykjavíkur- brjef á bls. 9. Lelndómur um „Konu ofaukið** á bls. 2. Frjettir og fleira. — í blaði II eru auk frjetta grein eftir Bjarna Sigurðs- son í Vigur urn dragnóta- veiðar í Isafjarðardjúpi, dálkar ungra Sjál'stæðis- manna, frásagnir nm nýj- ar bækur, eftir Jón Bjöms- son, rithöfund, Snæbjöni Jónsson og fleira. Lesbók fylgir ekki með blaðinu I dag. Næst kcmur Lesbókin út um jólahelg- ina. n------------------------□

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.