Morgunblaðið - 10.12.1950, Síða 6

Morgunblaðið - 10.12.1950, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1950. Kvennadeild Slysavarna- fjelagsins í Reykjavík 5 heldur fund mánudagirm 11. des. kl. 8,30 í Tjarnarcafe. Til skemmtunar: Upplestur Söngur Dans. Fjölmennið. Stjórnin. Vefnaðarvöruverslun cskar eftir húsnæði á góðum stað. Kaup á vörubirgðum koma til greina. Tilboð merkt „Vefnaðarvara — 710“ leggist inn hjá afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag. f.s. „Fjallfoss“ fer frá Reykjavík þriðjudaginn 12, þ.m. tfl vestur og norðurlandsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Bildudalur, Isafjorður, Sig'uf jörður Húsavik. H.s. fayarfoss fer frá Reykjavík föstudaginn 15. þ.m. beint til Akureyrar. Iðnfyrirtæki til sölu. — Upplýsingar gefur Ragnar Jónsson, hæstarjettarlögmaður Laugaveg 8, sími 7752 H.f. Eimskipaf jelag íslands Góð stúlka : óskast til heimilisstarfa nú þeg- : ar. Helgi Pjetursson Smáragötu 11. Sími-2927. ull 7K. 6 I. L. E. S. A. Agrupacion Generale de le Industria Lanera Espanola, S. A. Barcelona. Sem umboðsmenn fyrir öll kjólefni, framleidd af stærstu útflutningssymsteypu Spánar í ullarefnum — A.G.I.L.E. S.A. — getum við boðið yður fjölda tegunda af kjóla- efnum í fallegu litaúrvali. E’jölbreytt sýnishornasafn fyrirliggjandi. JJ. Olajóóou O' ÍjemLöjt Símar 2090 2790 2990. Bestu jólabækurnat eru jafnan bækur Prentsmiiíju. _s4u.stu.r(ancli Hjer er sýnd mynd af 6 úrvals erlendum skáldsögum og 3 bókum með sönnum frásögnum, sem hver fyrir sig er tilvalin jólagjöf. 1. Þati mættust I myrkri eftir Erh Knight (2. útg.). Itietsölubók í Englandi á hverju ári síðan 1941. Bókin seldist upp fyrir jólin 1943 og var endurprertuð vegna fjölda áskor- ana. Aoeinr litið óselt af 2. útg. Myndskreytt bók i 2 bindum sam- anbundnum á kr. 70.00. 2. 1 ieit; að liðinni ævi eftir Janits Hilton (2. útg.). Mjög falleg skáldsaga með myndum. 1. útg. seldist upp fyrir jólin 1948 og var bókin end- urprentuð og er 2. útg. að mestu uppseld. Verð ib. 48.00. 3. Á vígaslóð eftir sama höfund. Falleg ástar- saga Englendings, sem settist að í Rússlandi, var handtekinn og send- ur í útlegð í Siberíu. Saga frá byltingunni miklu í Rússlandi 1918. Verð ib, 45.00. 4. Kvcnnjósnarar eftir enska leyniþjónustumanninn „Z 7“ Stórfróðlegar og skemmtilegar sannar frásagnir Um suma helstu kvennjósnara veraldarinnar m. a. Mata Hari. Verð ib. kr. 40.00. 5. A öriagastundu eftir Sigurd Hoel. Frægasta skáldsaga, sem kom- ið hefur út á Norðurlöndum eftir styrjöldina. Samanfljettaðar frá- sagnir af bernskuminningum og hernámsástandinu i Noregi. Ljóm andi falleg ástarsaga. Með þess- ari bók varð Sigurd Hoel sígild- ur listamaður. Ver ib. kr. 55.ÖO 6. Kreutzersonatan eftir Tolstoy. Sígilt listaverk. Verð ib. kr. 30.00. 7. Lífið er dýrt eftir Williard Motley Höfundurinn varð heimsfræg- ur fyrir þessa bók, sem var fyrsta bók hans og segir á átak- anlegan hátt frá lífinu í fátækra hverfum stórborganna. Bókin er 567 bls. að staerð og kostar þó aðéins kr. 68.00 í rexinbandi. Við mælum ákveðið með þess ari bók. 8. Frægar konur eftir Henry Tomas og Dane Lec Tomas Þaettir með myndum af 16 frægum konnm. Skemnitileg og fróðleg bók um mjög mismim andi konur. Verð ib. kr. 48.00 og kr. 55.00 i skinnbandi, 9. Hetjur hafsins Frægasta bók um siglingar með langferðaseglskipum, sem rituð hefur verið á enska tungu. Verð íb. kr. 58.00. IK> AUGLYSING ER GULLS í GILDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.