Morgunblaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 1
16 síður 37. ártóaLruJiij 292. tbl. — Fimmtudagur 14. desember 1950 Prenttmiðj* Morguct uðsins Um slúlkuna slendur síyr Hollenska slúlkan Maria Bertlia Hertogh hafði ekki litið moður sína í 8 ár. I seinustu styrjöld bjuggu foreldrar hennar f Malakka, en hún varS viðskila við þá, er Japanir tóku Singa- pore, og tók innfædd íjölskylda í skógunum stúlkuna að sjer. l»essi 14 ára skógarstúlka giftist nýlega innfæddum kennara, •Og vildu foreldrarnir fá hjúskapinn ógiltan, en stúlkan vildi ekki skiljast við ínann sihn, fósturforeldra nje trú. Hafði hún tekið trú Múhammcðs. Hæstarjettardómur fjell þó foreldrun- um í vil fyrir 3 dögum og var stofnað tii blóðsúthellinga í því sambandi. Til vinstri á myndinni er móðirin, en fósturmóðir- io tii hægri. Þæt’ hafa stúlkuna á milli sín. * I gær kom til lítilla bar- daga á vígvöllum Kóreu ftisallugvirki vðrpuðu 200 smál. á Pyongyang Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TÍÓKÍÓ, 13. des. — Engin stórtíðindi hafa gerst í Kœ-eu í dag. Brottflutningi herliðs frá hafnarborginni Hungnam á austur- sfröndinni hcldur áfram, crg hefir gengið vel. Þarna er .saman kþmið um 60 þús. manna lið 1 ýöveldismanna, þar á meðal þeir, sem nýlega sluppu úr herkvínni„ . ÁltAs KÍNVERJA ÝFIRVOEANDI Lið þetta er reiðubúið að taka fnannlega á móti Kínverj- u’m. sem hafa um 100 þús. manna her á þessum sióðum. — íjúast má við árásum þeirra á hverri stundu, en herskip liggja úti fyrir og munu að- sto'ða hérmenn S. Þ., ef til kem ur. 27 HERFYLKI KÍNVERJA iJÞ- Indverskrar ilug- vjelar saknað TAIFANDRUM, 13. des. — í dag hefir verið leitað indverskr ar flugvjelar, sem ekki hefir komið fram, en hún var á leið til Coimbatore í S-Indlandi.- Hefir orðið að hætta leitinni um MacArthur skýrði frá því í stund vegna þoku. Er nú tekið morgun, að herafli Kinverja að óttast mjög um örlög flug- vjelarinnar og þeirra 16 manna, í Koreu ykist jafnt og þjett. Má nú fullvíst telja, að þeir hafi sem með henni voru. á að skipa 27 herfylkjum grá- um fyrir járnum í landinu. -Á vestur-yígstöðvunum var ekki barist að kalla frekai' en undánfarna daga. Þó kom til stutfrar orrustu við 38- breidd arbauginn í dag, en 8. handa- JLAKE SUCCESS, 13. des.: — í Sljórnmálanefndin ræðir vopnahljesfillöguna i'íski herinn hefir búist um sunn an.hans. ÁRÁSIR RISAFLUGVIRKJA Risaflugvirki Bandaríkja- manna voru athafnasöm í dag. Vorpuðu þau um 200 smál. af sprengjum á Pyongyang, höfuð borg N.-Koreu. dag ræddi stjórmnálanefndin tillöguna um vopnahlje í Kor- eu. Malik talaði af hálfu Rússá og lýsti sig andvígan tillögunni Hinsvegar hjelt hann þvi fram að eina heilbrigða lausnin væri sú, að allt erlent herlið yrði flutt úr landinu og Koreumenn látnir útkljá mál sín íhlutunar iaust. -— Reuter. Viðreisnaraðstoðinni við Bret- lnnd verður hætt uni nrnmót Miklar gjaldeyris- lekjur ai viskíinu LUNDÚNUM: — Níu fyrstu mánuði þessa árs var sala skozks viskís til Bandaríkjanna og Kanada um 3 millj. dala um fram það, sem hún hefir verið nokkurn tíma fyrr á jafnlöng- um 'tíma. Á sama tíma var vín flutt út frá Bretlandi 'fyrir nál. 19 millj. punda, en fyrir rúml. 13 millj. punda á sama tíma í fyrra. Flytjið inn menn í stað kola. LUNDÚNUM — Formaður nefnd ar þeirrar, sem hefir rekstur bresku kolanámanna með hönd- um, hefir látið svo um mælt, að sjer blöskraði að nú skyldi þurfa að flytja inn kol frá Bandaríkj- unum. Miklu betra væri að flytya inn námuverkamenn til að auka afköstin í námunum. Hefir þegið aUs 2'/00 millj. af Marshallfje Gull- og doilaraíorði landsins meir en fvö- faidaðisl á einu ári eftir gengisfellinguna Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 13. des. — Gaitskell, f jármálaráðherra l retlands, skýrði neðri málstofu þingsins frá því í dag, að Bandaríkin rnundu hætta að veita Bretum Marshallaðstoð um næstu ára- mót. Hafði þetta orðið að samkomulagi, þótt það væri 19 mán- uðum fyrr en til stóð. — Ráðherrann sagði, að þar með væri ekki loku skotið fyrir alla hjálp seinna meir, ef mönnum. svc* sýndist. — Um 200 manns iokasf inni í kolanámu BELLAIRE, Ohio, 13. des.: í dag varð mikil spreng- ing i kolanámu 6 km. vcst an Shadyside í Austur- Ohio. í námu þessari vinna um 350 manns, og ér gisk að á, að um 200 þeirra hafi verið við vinnu, er spreng ingin varð. Þeir eru byrgð ir inni í námunni. Mikill fjöldi sjúkravagna og lækna fór á vettvarig. — Reuter. sprenging í Kalifomíu SAN FRANCISCO, 13. des. — íbúar bæjarins Daggett í Kali- forníu bjuggu sig undir að flýja bæinn í dag. Varð spreng ing í birgðastöðvum hersins, svo að gas varð laust. Varð mikil íkveikja af sprengingu þessari, sem rafneisti hafði valdið. — Bæjarbúar eru um 500. — Reuter. Ulanríkismál á dagskrá LUNDÚNUM, 13. des.: — Neðri málstofa breska þingsins ræð- ir utanríkismál á morgun (fimmtudag). Aðalræðumenn verða þeir Attlee, Be\in og Churchill af hálfu stjórnarand- stöðunnar. — Reuter. Torftryggilegt er hvarf stríðsfanga í löndum kommúnisfta í Evrópu LAKE SUCCESS, 13. des. — í fjelagsmálanefnd allsherjar- þingsins hefir verið samþykkt ályktun um stríðsfanga austan járntjalds. Er lagt til, að gerðar verði ráðstafanir til að fá vitneskju um, hver hafi orðið örlög þeirra hundruð þúsunda fanga seinustu heimsstyrjaldar, sem kommúnistaríkin í Aust- ur-Evrópu halda föngnum og hafa ekki gert grein fyrir enn. HI.UTLAUS NEFND *--------------------------- Það voru Bandaríkin. Bret- j hlut eiga að máli, að vera nefnd land og Ástralía, sem þáru fram^ inni innan handar. Hinsvegar ályktunartillögúna, þar sem er ekki búist við, að Rússar láti gert er ráð fyrir að skipuð vrerði nefnd þriggja óvilhallra manna. Hlutverk þeirra yrði að leita upplýsinga um þá fanga, sem enn eru í haldi. — Tillögunni greiddu 43 atkvæði en 5 voru á móti. Rússar og fylgi ríki þeirra. 2700 MILLJ. DALA Frá upphafi hafa Bretar þeg- ið 2700 milljónir dala af Mars- hallfjám. Hefir fje þe':'a orðið þeim ómetanlegur styrkur í viðreisnarstaríi erfiðustu ár- anna eftir stríðið. FORÐINN TVÖFALDAST í lok september var gull og dollaraforði Breta 2756 millj. dala. Hafði hann meir en tvö- faldast á árinu, sem liðið var frá gengisfellingunni. Hann er vafalaust miklu meiri nú. DOLLARASKORTURINN ÚR SÖGUNNI Tvær eru aðalástæður þess, að viðreisnarhjálpinni er hætt miklu fyrr en ráð hafði verið. fyrir gert. Viðreisnin hefir geng ið syo vel í Bretlandi seinasta ár, að tekist hefir að sigrast á dollaraskortinum. í annan stað hefir Bandaríkjastjórn nú í mörg horn að líta. Útgjöld hennar heima fyrir hafa stór- um aukist vegna aukins vígbún aðar, og það fje, sem Bandarílc in láta af hendi rakna til annara þjóða, fer líka sí og æ í vöxt vegna versnandi útlits í heiro- inum. EKKI HÆTT. EN FREJSTAÐ Þótt Bretar fái þann’g minni aðstoð en til stóð, er ekki ætl- unin að gera hlut Þýskalands, Frakklands eða annaria Mars- halllanda betri, sem því nem- ur'. í orði kveðnu er aðstoðinni ekki lokið, heldur er aðeins að frestun að ræða, ef Bretar skyldu þurfa á aðstoðinni að halda seinna. Endalok aðstoðarinnar hafa engin áhrif á skuldfcindingar Breta við Efnahagssamvinnu- stofnun Evrópu. til leiðast. Hefir fulltrúi þeirra komisfe svo að orði, að „Rúss- ar vjlja ekkert hafa saman við | S. Þ. að sælda að þessu leyti“. Hann hjelt því og fram, að öll- j um þeim stríðsföngum, sem verið hefðu í Rússlandi, væri 1*1101111111 Sigling á annariegu farartæki umhverf.s löngu 'skilað. Fulltrúi Banda- PARÍS: — Nýlega er kominn ríkjanna í nefndinni svaraði til Madeira. láðs- og lagarvagn, MÓTSAGNAKENND SVÖR því til, að „enginn ætti að sem Charlin-hjónin stjórna. —■ RÚSSA fagna því frekar en einmitt Þau eru áströlsk og eru á leið í ályktuninni er líka skorað Rússar ,að málið verði útkljáð umhverfis iörðina meö þessu á ríkisstjórnir allra landa, sem í eitt skiptj fyrir 011“. • annai’lega farartæki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.