Morgunblaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 5
í Fimmtudagur 14. des. 1950
MORGVIS BLAÐ IÐ
9
f • ■ it*|»«lll**IIÍP*t*>»*M*M***l*li<*l****l**í*»***l**>*******HI»*m*
■
8
1«
I íslensku fornritin
i«
I dýrmætnsti nrfur
■
>a,
1 |jói@rinnur
•** +Z++Z* *I4 ‘1* *t* *T* *Z* *T* *!* ♦!*♦!* *X* »t* *Z* *
Berscrkur fornaldarinnar.
Þjer viljið ala börn
yðar upp í heilbrigðu
ramíslensku andrúms-
lofti.
Þessvegna í'áið þjer
þeim fornritin til lestr-
ar. —
En það er nauðsyn-
legt að þjer auðveldið
þeim lesturinn. Það
gerið þjer með því að
fá þeim myndskreytt-
ar skrautútgáfur
Heigafells, sem eru
fagrar og auðveldar
aflestrar.
Fornritaútgáfur Helgafells eru tvímælalaust fram-
tiðar útgáf ur i lar.
HEIMSKKÍNGLA, 300 bls. með 550 myndum, innb. 200.00
LANDNÁMABÓK með 12 litprentuðum kortum af öllu
landinu. í skinnb. 195.00.
NJÁLA, skiviutútgáfa með myndum. Bundin í alskinn,
aðeins 135.00.
GRETTISSAGA, skrautútgáfa með myndum. I al-
skinni 100.00.
Þetta eru furðulega ódýr verk. Þjer þurfið að leita
& víða um heim til að finna jafnfagrar gjafir.
!•!
| J4eifafeii
! Aðalstr. 18. Njálsg. 64. Laugaveg 38. Laugaveg 100.
| (J3œlzuu' ocj- ritpöncj.
j; Austurstræti 1. — Laugaveg 39.
!•
!••■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■«■■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■■■■■■■■
:
*
; Hvort scm þjer farið
; i Þjcðleikhúsið eða
; ekki, cr ána'gjulegt að HfBilm
I lesa bókina iW«*V*EílHœsBSl^PæP^tlP
(Life with Father)
og lrennar getið þjer
og allt heimilisfólk yð-
ar notið í ár og að ári.
Góð bók er varanleg
eign.
BOÐNAKÚTGÁFAN.
Nr. 51/1950
1 Tilkynning
•!•
» Fjárhagsráð hefur ákveðið að tilkynning Verðlagsstjóra
; frá 7. aprii 1949 um hámarksverð á föstu fæði skuli úr
: gildi fallin.
Reykjavík, 13. des. 1950.
!b
;■
: Vcrðlagsskrifstofan.
Flemming4sækurnar
Hemming í heimavisiarÉéla
Ffemming eg Kvikk
Flemming & (o.
Flemming í menntaskóla
Þetta eru bækur, sem allir drengir eru sólgnir í að lesa. Þær eru .*»
með afbrigðum skemmtilegar og jafnframt mjög lærdómsríkar.
Fást hjó öllum bóksölum, eða beint frá útgefanda Laugaveg 1 B (bakhúsið) sími 1613.
Útl
rV
ÍJókaaertin
mm
LJA
Kjólar teknir
■£s«;»irra w rlsmni •
m m W ákt mi M W •■
Ennfremur fyrirtiggjandi:
GREIDSI.USLOPPAR
BLÓSSUR - PILS
Gullfoss
Ragnar Þórarson & Co h.f.
Aðalstræti 9 — Sími 2315
rifiníla’i) iótahób:
lliiiiliir GnðmsiEidssQn máfcrl
IMIyndir og æfiágrip
Sjera Jón Aðuns dómkirkjuprestur sá um útgáfuna og ritaði æfiminninguna.
Sigurður Guðmundsson, d. 1874, var einn merkasti maður sinnar samtíðar,
listamáður, hugsjónamaður, leiklistarfrömuður og fornfræðingur. Æfi hans var
merkilegur kapítuli í söigu íslenskrar menningar, en listaverk hans eru fæstum
núlifandi manna að nokkru kunn og minning hans hefur fallið um of í gleymsku.
Þcssi jólabók Léifturs mun því koma mörgum á óvart og opinbera merki-
lega niuti, sem mönnum,- var áður ókunnugt um. Bokin birtir milli 50 og 60
stórar Ijósprentaðar myndir, flest myndir af þjóðkunnu fólki, eftir Sigurð málara,
auk þess er hver lesmálssíða fagurlega skreytt með teikningum eftir hann.
Hjer er um að ræða fallega bók og mikinn listamann, sem ungir og gámlir
munu hafa mikið yndi af að kynnast.
Sigurður Guðmundsson málari er óvenjuleg bók, sem hinir vandlátu munu
velja hanc’a vintuu sínum á jólunum.
Hf. Leiftur
Þingholtsstræti 27. — Sími 7554