Morgunblaðið - 14.12.1950, Blaðsíða 6
t rrTTMiitinnrrmnmimtiTimmrirti í
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimnitudagur 14. des. 1950;
JÓLAKORT
V'1
Petta er sýnishom af hinum smekklegn jólakortum sem voru að koma á markaðinn. Sex fallegar myndir, teiknaðar af
Stofáni Jcnssyni. Sendið vinum yðar smekkleg jóiakort. Aðalútsala hjá Hans Petersen, Bankastræti 4.
Fjelög og fyrirtæki, hringið í síma 4951 þar sem kortin eru seld í heildsölu.
lUIIMHIIIII lltiMltlllllltltllltllll III lltHIHIMMIIItftNH
Siúlka
óskast í vist allan daginn. öll
þægúrdí. Sjerherbergi.
Halla Aðnlsteinsdóttir
Fjölnesveg 11.
Ullar-
iiturinn
er komínn.
Hjörtur Hjartarson
e Bræðraborgarstíg \. Simi 4256
Kaupynv
nasstu daga ýmsa notaða muni,
svo sem húsgögn, eldavjelar,
i.fna og allskouar aðrar vörur.
Uppl. i síma 4663 kl. 12—2 og
eftir kl. 7.
Ævintýraeyjan
í bók þessari segir frá furðulegum og spennandi ævin-
týrum fjögurra barna. Bókin er svo skemmtileg og við-
burðarík, að hún heillar hvert einasta barn gersamlega.
Og ekki spilla myndimar, þær eru bráðsnjallar og nálega
fjörutíu talsins. ÆVINTÝKAEYJAN hentar jafnt drengj-
um sem telpum, og stálpuð börn lesa hana sjer til jafn
mikillar ánægju og yngri böm.
Ævintýraeyjan er f j rsta bók í flokki bamabóka, sem
allar fjalla um sömu börnin, tvenn systkin, og ævintýrin,
sem þau rata í. Bækur þessar hafa verið þýddar á flestar
þjóðtungur, farið sigurför úr einu landinu í annað og
skapað höfundi sínum, bresku skáldkonunni Enid Blyton,
heimsfrægð.
Ævintýraeyjan er bókin, sem börnin mundu
vclja sjer sjálf, ef þau mættu kjósa.
Hargt er sjer tíl gamans gert
Safn af gátum, leikjum, þrautum o. fl. Bók þessi gefur
bömum og unglingum verkefni til hollra dægrastyttinga,
sem em af ramþjóðlegum toga spunnar og skemmt hafa
íslenskum börnum öld fram af öld.
Látið þessa ódým bók í jólapakka barnanna.
<>Z)m upnióú tcjá\put
Ný bók!
Nýstár!eg bókl
VIÐ HLJðÐNEMANN 1950
Þessi nýstárlega árbók hefur að geyma ýmislegt það bestá og skemmtilegasta,
sem komið hefur í útvarpinu á liðnu ári, erindi, þætti, frásagnir, þulUr o. fl.
Meðal hirma þjóðkunnu og vinsælu höfunda eru: Áskell Löve: Erfðafræðingar
rækta risadýr, Bergsveinn Skúlason: Vor í eyjum, Bjami Guðmundsson: Frá
Hjaltlandi. Broddi Jóhannesson: Áróður, Finnbogi Guðmundsson: Sveinbjörn
Egilsson skrifar konu sinni, Guðmundur Amlaugsson: Ljós og litir í andrúms-
loftinu. Guðni Jónsson: Fjörugögn, Guðrún Sveinsdóttir: Kveðið í önnum dagsins,
Gunnar Finnbogason: Hjaltastaðafjandinn, Halldór Johnsen: Hinsta kveðja til
Vestmannaeyja, Hákon Bjarnason: Fundið Skógarkot, Helgi Hjörvar: Frá
Guðrúnu á Steinsstöðum, Ingólfur Gíslason: Stúdentar frá fyrri öld, Jón
Þórarinsson: Litir og tónar, Kristján Eldjám: Hringur austurvegskonunga,
Margrjet Indriðadóttir: Fimm dagar í Mexikó, Sigurður Magnússon: íslensk
jól í Tsrael, Símon Jóhannes Ágústsson: Guy de Maupassant, Steinunn H. Bjarna-
son. Gamlar sagnir úr Biskupstungum.-Auk þessa má nefna Gilsbakka-
þutuna og Fúsintesþuluna, sem koma hjer báðar út með nótum í fyrsta sinn.
Það er skemmtileg bók, fjölþætt og smekkleg bók!
VIÐ HLJÓÐNEMANN 1950 ER JÓLABÓKIN 1950
KEMUR ÚT EFTiR FÁA DAGA
Bókaxerðin
Bækur fyrir
telpur
Kristín i Mýrarkoti kr. 18.00
Annika- ........... — 24.00
Gerða ............. — 25.00
Iriga Lisa ....... — 20.00
Jessika ....._..... — 15.00
I-illa ----------- — 19.00
★
Þessar bækur eru óskabækur
allra teípna. Þær fást hjá öl!-
um bóksolum eða bernt frá út-
gefanda Laugaveg 1 B (bak-
húsið), sími 1643.
*
Bókagerðin
; lUimcirmcHiiiiiiniMi.r.iiciiinutK
; I Tíl sölu
Bækur fyrir
drengi
Smiðjndrengurinn kr. 18.00
Flemming í heimav.sk. — 22.00
Litli sægarpurinn — 13.00
Flemming og Iívikk — 19.00
Drengurinn frá Galiieu— 23.00
Hetjan frá Afriku — 23.00
Flemming & Co. — 20.00
Þrír vinir — 20.00
Asíakur í Bakkavik — 22.00
Flemmir - í menntask. — 22.00
Kalli skipstlrengur — 25.00
Þórir Þrastarson — 25.00
★
Þessar bækur eru óskabækur
allra drengja. Þær fást hjá öll-
um bóksölum eða beint frá út-
gefanda Laugaveg 1 B (bak-
húsið), simi 1643.
Trjesmíðaverkstæði
! afrjettari, hjólsög, skaftavjel,
fræsari, bútsög, bor, smergel,
blokkþvingur, málningasprauta'
og hefilbekkur. Tilboðum sje
skilað á afgr. blaðsins merkt
„Trjesmíðavjeiar — '/52“.
F.V LOF'tUR GZTVR ÞAÐ KhKI
i
■iftinn iinmmM1
iwnnnmimi
iiMiiiiinimmmiiiimiMViinaiiiiMininiimiiiniiiiiiHiiniimirtiinH