Morgunblaðið - 16.12.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 16.12.1950, Síða 11
Laugardagur 16. des. 1950 MORGVTSBLAÐIÐ 11 . iTMtlhMftHI Ljóðabækur Ekki er góð vísa of oft kveðin. Af öllum bókum veitir góð Ijóðabók flestar ánægjustundir. Gefið þess vegna Ijóðabók í jólagjöf. EINAR RENEDIRTSSON, Ijóðasafn hans í þremur biud- unt, skinnband kr. 175.00. BLÁSKÖGAK, Ijóð Jóns Magnússonar, f jögnr bindi, skinn- band kr. 160.00. BÓLU-HJÁLMAR, heiidarútgáfa, fimm bindi í skinn- bandi, kr. 280.00. GRÖNDAL, kvæði Bened. Sveinbjarnarsonar, skinnbandi kr. 110.00. ÍSLENSK t'RVALSLJÓÐ, 12 litlar bækíir, bundnar í alskinn og gyitar í sniðum, skínandi falleg jólagjöf handa ungum stúlkum, kosta kr. 25.00 hver bók. ISLENSK NÚTÍMALYRÍK, úrval úr kvæðum yngri skálda Fallegt alskinnband, kr. 65.00. LJÓÐMÆLI JÓNS Á. SIGURÐSSONAR. Jón er Vestur- Islendingur, gott skáld. Sinnband kr. 60.00. LJÓÐABÆKUR KOLBEINS HÖGNASONAR úr Koila- firði. þrjú bindi kr. 75.00. BORGFIRSK LJÓÐ, úrval úr ljóðum Borgfirðinga, skinn- band kr. 60.00. LJÓÐ GUÐFINNU FRA HÖMRUM, skinnbaudi kr. 10.00. OLGEIRS RÍMUR DANSKA, eftir Guðmund Bergþórsson ib. itr. 110.00. TVÆR RÍMUR, litið í NatanssöjfU og Skáldafjotinn, eftir Snæbjörn Jónsson, kr. 40.00. UTAN AF VlÐAVANGI, ljóð Guðmundar Friðjónssonar, ib. kr. 16.00. Sumar þessara bólta eru nú að mestu uppseidar. Dragið ekki fram á síðasta dag að kaupa jólabókina. NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST ÞANN 4. JANÚAR 1951 INNRITUN TIL 20. Þ. M. alla virka daga kl. 5—7 síðd. Túngötu 5 II. hæð, síini 4895. Ilalldór P. Dungal. X m HLJOÐNEMiMM 1S50 Broddi Jóhannesson Helgi Hjörvar KristjL Ingólfur Gíslason -U- ■ : Si-urður Magnússou li,... i Guðim.ndsson Símon Jóh. Ágústss. Jón Þórarinsson Bergvveinn Skúlason ákon Bjarnason Cuórún Qunnar Finnhogasoii Finnb. Guðmundss. ✓ Guðm. ArnJaugsson Halldór Johnson Steitiunn H. Bjarnas. Ví*'>•■- : ^ •• ■ ■ ■•■■■ ■■. ; -sJLv * . , Marv luiriðadótiir óuoni jónsson t Við hljóðnemann 1850 >ólabókin 1950 •l* íngibjörg og Guðmn HeJgada^tur 1 Úrval af erindum, þáttum, frásögum, brjefum, þulum o. fl., sem komið hefur í úvarþinu á liðnu ári. Þar er meðal annars að finna: 200 ára gamla og bráðskemmtilega skýrslu sjónar- og heyrnarvotta um einn frægasta draug á landinu, — hina eftirtektarverðu kveðju sr. Hail- dórs Johnson til Vestmannaeyja, sem var töluð inn á plötu kvöldið áður enn hann fórst I :í | V V y y ? y X með v.b. Helga, — frásögn af sumarferð nokkurra íslenskra stúdenta til Mexikó, — um k f 4 I § * : ♦ö v>, samband milli lita og tóna og tilraunir listamanna um litamúsik, — um samkomu Stútí- enta frá fyrri öld og gamlar skólaminningar, — jólaævintýri um borð í gyðingaskipi á Reykjavíkurhöfn, — um gamlan hring, er fannst hjer í jörðu og samband hans við aust- urvegskonunga, — skemmtilegt og persónulegt brjef frá Sveinbirni Egilssyni til konu hans frá 1846, *— um hinar miklu leifar norræns máls á Hjaltlandi, — um fund eyðibýlis í tug- þúsund fermetra sand- og hraunbreiðu, — fróðlegur og skemmtilegur þáttur um fjöru- gögn manila áður fyrr, — um áróðurstæki Hitlers, aðallega sögð með orðum hans sjálfs, — úrval af snjöllum stökum eftir konur, — ljóðabrjef frá Theodóru Thoroddsen til Her- disar og Ólínu, - snilldarlegur þáttur um vorkomu og jakahlaup á Breiðafirði, — gamlar munnmælasögur úr Biskupstungum, — um merkilega norolenska konu, — um orsakir ljóss og lita í andrúmsloftinu, — um tilraunir erfðafræðinga til rækiunar risadýra, — um snillinginn og nautnamanninn Maupassant, - — hinar gömlu og sjerkennilegu þulur, Gils- bakkaþulan otí Fúsintesþulan prentaðar með nótum í fyrsta sinn, — og enn fleira. .. . ' Allt er þetta i bókinni Við hljóðnemann 1950. Fyrstu eintökin koma í bókabúðir í dag. 4 I <»:» t t I 'Kna Besí að uuglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.