Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. des. 1950 351. degur ársins. Ardegisfiæði kl. 11.40. SíSdegisfiæði kl. 17.57. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330.' Helgidagslæknir er Guðmundur Bjömsson, Lönguhlíð 9, sími 81962. I.O.O.F, 3=13212188=F1. D bóh VeSrið 1 gær var hægviðri og úrkomu- lítið um austanvert landið, en vaxandí suðvestanátt með dálítilli snjókomu og síðar rigningu Vest- anlands. 1 Reykjavík var hiti +1 stig kl. 14, +2 stig á Akureyri, +4 stig i Bolungavík, =5 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 14 í Bol ungavík og á Hellissandi +4 stig, en minstur á Dalatanga =6 stig. 1 London var hitinn -(1 stig +3 stig í Kaupmannahöfn. D--------------------------□ Afmæli 60 ára er í dag Ólafía Eyjólfsdóttir Hausastöðum, Garohverfi við Hafnar- fjörð. BrúSkaup ) 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Unnur Sigurðardóttir, Hverfisgötu 76 B og Agnar Sigurðsson vjelstjóra- nemi, Framnesveg 13. Heimili ungu hjónanna verður í Engihlið 8. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjama Jónssyni, Elin Högnadóttir frá Hafnarfirði og Andri öm Heiðberg, Snorrabraut 81 Reykja vík. ~7~, Z ~. ^ 1 ó n a e f n i „Konu ofaukiS" 3. Frv. til 1. um aðstoð til útvegs- manna. — Ein tunr. Ef leýft verður. 4. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 50 1946, um almannatryggingar, og við- auka við þau. — 2. umr. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 67 5. júní 1947, um eignakönnun. —1 1. umr. j Z ' ' A tmi Skipaffjefíir j; Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavikur i gær frá Akranesi. Dettifoss fór frá New York 10. des. til Reykjávíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 13. des. vestur og norður og til ntlanda. Goða- t lok. (22.05 Endurvarp á Grænlands- kveðjum Dana). Erlendar útvarpsstöðvar 1 (Islenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.5) — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettii 11. 11.00 — 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 14.15 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 15.05 Fyrirlestur. KI. 15.25 Filh. hlj. leikur. Kl. 17.30 Þjóðlög, Kl. 18.30 Jólahljómleikap. KI. 19.35 Skemmtijiáttur. Kl. 20.30 íþrótt ir. Kl. 20.40 Danslög. Svíþjóð. Rylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 12.25 Hljóm- leikar af plötum. Kl. 14.40 Barna- tímí. Kl. 15.10 Píanólög. Kl. 15.30 Upplestui'. Kl. 16.00 Síðdegisguðs- þjónusta i Stórkirkjunni. Kl. 18.25 . Gamanleikur. Kl. 19.40 Utvarpshjjóm sveitin. leikur. Kl. 20.30 Frithiof Lind gren talar um ýms vandamál. i Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Friettir kl. 16.40 og kl» 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Þcgar Þjóðleikhúsið sýnir leikritið „Konu ofaukið“ eftir Sönderby í kvöld í síðasta sinn fyrir jól. — Myndin hjer að ofan er af Arndisi Björnsdóttur í hlutverki frú Tang. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Anna Pálsdóttir frá Vest- mannaeyjum og Sveinbjöm Þorbjarn arson loftskeytamaður frá Akureyri. Þann 10. des. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Svava Sveinsdóttir, Hótel Norðurlandi, Akureyri og Bjarni Jónsson bifreiðastjóri, til heimilis að Norðurgötu 35, Akureyri. Norræn jól Tíundi árgangur Norrænna Jóla er nú komínn út. Vandað að efni og fiágangi eins og að undanfömu. En eins og kunnugt er þá er rit þetta gefið út af Norrænafjelaginu og er ritstjóri þess Guðlaugur Rósinkranz, en það hefur hann verið siðan ritið kom fyrst út. Ritið hefst á inngangsorðum eftir ritstjórann, þá er ávarp menntamála- ráðfaérra Bjöms Ölafssonar. Prófessor Asmundur Guðmundsson skrifar um kirkjusamband Norðurlandanna. Guð mundur Einarsson frá Miðdal skrif- ar um Suomi (Finnland), þá er kvæði eftir Jakob Thorarensen skáld, smá- saga Ljónabúrið, eftir sænska skáldið Vemer von Heidenstam, saga þessi er ein af perlum norrænna smásagna og er þýdd af Helga Hjörvar. Guð- ruundur Gíslason Hagalín á þarna prýðilega smásögu er haim nefnir, „Táp og fjör og frískir menn“. Broddi Jóhannesson kennari, skrifar um Veð gildið og lánið, hugleiðingar í leikrits- formi. Magnús Gíslason, skólastjóri skrifar ferðaminningar frá, Sviþjóð. Auk þess em i ritinu myndir af leik- húsum norðurlandanna ásamt kvæð- inu Annáll ársins 1950 i myndum og frá Þjóðleikhúsinu. Ritið er skrýtt forsíðumynd eftir örlyg Sigurðsson og er í alla staði híð eigulegasta. Tveir nýir læknar , 6. des. s.l. gaf heilbrigðismálaráðu- neytið út leýfisbrjef handa Kjartani Ámasyni, cand med., til þess að mega stunda almennar lækningar hjer á landi. 7. des. var gefið út sanis- konar leyfi handa Snorra P. Snorra- syni, cand. med. Jóiasöfnun • Mæðrastyrksnefndar N. N. ICC kr. N. N. 65, ónefndur ' 530, Harðfisksalan 100, Lárus Lúð- ■ vígsson verslun 300, Ingólfur Isólfs- son 50, Magnús Víglundsson 400,1 Magnús Víglundsson starfsfólk 480, S. V. Þ. 25, Jóhann Ölafsson starfs- fólk 135, H. S. 30, Eimskip skrifst. 635, ísafoldarprentsmiðja starfsf. 330, Almenna Byggingafjel. starfsfólk 280 I. S. V. J. og G. J. 130, H. Ólafsson & Bernhöft 200, Ragnheiður Torfad. 100, Rósa Eggerts. 50, Gutenberg, starfsfólk 1005, Stafkarl 20, Frón starfsf. 150, Hjálmar Sveinbjömsson 200, Geysir veiðarfæraverslun 500, Ásta 50, Lýsi h.f. 200, Merkúr, starfs fólk 460, Byggir, starfsfólk 140, Eyjólfur Jónsson 100, Verslunin Dríf andi 200 kr. úttekt, Atvinnudeild Há- skólans 170, Silli & Valdi 200, Guð- laugur Þorláksson 200, Sjúkrasam- lagið starfsfólk 235, Magnús Brynj- ólfsson 200, Hafliði 100, St. 100, Áfengisverslun ríkisins 1000, Helga 20, M. G. 50, Bílasmiðjan starfsfólk 745, Helgi Magnússon & Co. 250, Helgi Magnússon & Co. starfsfólk 150, Kjöt og Fiskur 250. — Kærar þakkir. Nefndin. Árni S. Jónsson Vegna þess að tvær línur fjellu úr við birtingu minningarkvæðis um Árna S. Jónsson í gær em tvær síð- ustu vísurnar birtar hjer aftur. Við sjúkrabeð þinn sjá það mátti, að vandamenn og vini kæra áttir þú marga, er munu þina hugljúfu minning í hjarta geyma. Farðu vel Árni, fylgi þjer Drottinn um óravíddir ódáinslanda, til meira starfs og meiri þroska, á hæðstu tindum helgra fjalla. E.F. Til bóndans í Goðdal I N. N. 2000, H. P. 25. Alþingi mánudag Efrj deild. 1. Frv. til 1. um framlenging á gildi 1. nr. 33 7. maí 1928, um skatt greiðslu h.f. Eimskipafjelags íslands — 3. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 66 1944, um breyt, á og viðáuka við 1. nr. 36 1909, um laun háskólakem.ara og um breyt. á 1. nr. 21 1936, um Háskóla íslands — 3. umr. 3. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 22 1950, um gengisskráningu, launa- breýtingar, stóreignaskatt, framleiðslu gjöld o. fl. — 2. umr. 4. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 6 9. jan. 1935, um tekjuskatt og eignar skatt. —■ 2. umr. 5. Frv. til 1. um stjóm flugmála. — 2. umr. 6. Frv. til 1. um viðauka við 1. nr. 28 23. april 1946, um virkjun Sogsins :— 3. umr. 7. Frv. til 1. um breyt. á og við- auka við 1. nr. 43 23. maí 1949, um innflutning og úthlutun jeppabifreiða til landbúnaðarþarfa o. fl. —- 2. umr. Neðri deild: 1. Frv. til 1. um vinnumiðlun. Frh. 2. umr. (Atkvgr.). 2. Frv. til 1. um heimild fyrir ríkis stjórnina til að innheimta skemmtana skatt með ýiðauka. — 2, umr. foss kom til Gautaborgar 14. des. fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Reykjavík 15. des. til Akureyrar. Selfoss fór frá Amsterdam 14. des. til Rotterdam og Leith. Trölla foss kom til New York 10. des., fer þaðan væntanlega 29. des. til Reykja- vikur. Laura Dan kom til Reykjavík- ur urn hádegi í gær frá Halifax. Vatnajökull fór frá Kaupmannahöfn 11. des. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavik á mið- nætti í nótt austur um land til Akur- eyrar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið á að fara frá Reykjavik á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða, Skjald- * I breið er á Eyjafirði. Þyrill er í Faxa- Vetrarhjálpill ’i IWa. Ármann fór frá Reykjavík síð- I Reykvíkingar! Vinsamlegast sendíð degis í gær til Vestmannaeyja. M.b. g|afir ykkar tímanlega til Vetrarhjálp Hafborg á að fara frá. Reykjavík á arinlJar. Skrifstofan er í Hötel Heklu morgun til Hornafjarðar. 2. hæð (gengið inn frá Lækjartoigi). Simi 80785. Samband ísl. Samvinnufjelaga: Amarfell er væntanlegt til Reykja- »-,» r *• víkur n.k. manudag frá Spáni. Hvassa ** a Flngfjelag lslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- Danmörk varð til, erindi. Kl. t7.45 Útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 18.35 Frásaga. Kl. 19.05 Sónata i d-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven. Kl. 20.15 ,. Ace of clubs“, ný operetta eftir Noel Cowards. Kl. 20.45 Danslög. j England. (Gen. Overs. Serv.). — Bjlgjulengdir: 19.76 — 25.53 —• 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 —> 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Hljóm- list. Kl. 12.15 Hljómleikar. Kl. 13.15 Hljómsveit leikur. Kl. 14.15 Frá S.Þ. Kl. 17.15 Kommúnisminn i fram- kvæmd. Kl. 20.00 Tríó leikur. Kl. 22.45 Erindi um trúmál. Kl. 23.15 Frá S.Þ. Kl. 00.00 Hljómleikar. fell er væntanlegt til Akureyrar morgun frá Stettin. Eimskipufjel. Rcykjavíkiir h.f.: Kátla er á Norðurlandi. eyja. Millilandaflug: „Gullfaxi“ feí' tíl Kaupmannahafnar á þriðjudagsmorg- un. . . ; , f jLoftleiðír h.f.: | I dag er áætlað að fljúga tiy Vest- mannaeyja. Höfntn Hollenskt ,,Cii-us“ kom m> Fimm mínúina krossgáfa SKÝRINGAR Lárjett: —- 1 svolítill klaki — 6 stafur — 8 verkur — 10 títt — 12 hvimleiður gestur — 14 tryllt — 15 fangamark —■ 16 grjókorn — 18 mann. LóSrjett: —.2 ílát — 3 skeyti — 4 vaxa — 5 fiskiveiðar — 7 ekki ætt- göfuga —— 9 leðja — 11 atrúnaður — 13 hljóð — 16 samhljóðar — 18 hrópi. Lausn síðustu krossgútu. Lárjelt: — 1 smári — 6 ata — 8 jól — 10 ung — 12 ólamar — 14 la — 15 G.A. — 16 sin — 18 neitaði | LóSrjett: — 2 mala — 3 át — 4 raun — 5 hjólin — 7 ögiaði — 9 Óla — 11 nag — 13 reit — 16 Si — 17 N. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Messa í Hallgrims kirkju (sjera Sigurjón Árnason). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Utvarp til íslendinga erlendis: Frjett- ir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). T, . .. ,, , a) „The Tymn of Jesus“ eflir Gustav,toldm ÍOr ur shl>P Holst. b) „Árstiðirnar“, ballettmúsik eftír Glazounov. 16.25 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatimi (Þorsteínn ö. Stephensen): a) Upp- lestur: Kafli úr bókinni „Sagan af Iferinundi Jarlssyni“ eftir sr. Friðrik IYiðriksson (Baldur Pálmason les). h) Tónleikár. c) Upplestur (Margrjet Jónsdóttir kennari). d) Framhaldssag an: „Sjómannalíf“ eftir R. Kipling (Þ.Ö.St.). 19.30 Tónleikár: Píanólög eftir Schubert (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Frjettiró 20.20 Upp- lestur: Pálmi Hannesson les frá- söguþútt. — Kl. 20:40 Frú sin- fóriíutónleikunum í Þjóðleikhúsinu (útvarpað af segulbandi): Sinfóníu- hljómsveitin leikur; Hermann Hilde- hrandt stjórnar: a) Sinfónía i D. dúr (K 504) — „Prag-sinfónían“ eftir Mozart. b) Sinfónía nr. 3 í Es-dúr — „Eroica" eftir Beethoven. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudugur: 8.30 Morguuútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisiitvarp. 15.30—-16.30 Miðdegisútvárp. (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 í Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla; II, fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. —Tónleikar. 19.45 Auglj'singar. 20.00 Frjettir. 20.20 tJtvarpshljómsveitin: Þórarinn Guð- mundsson stjómar: a) Skosk þjóðlög. b) Forleikur að óperunni „Der Freischiitz“ eftir Weber. 20.45 Um daginn og veginn (Friðgeir Sveins- son gjaldkeri). 21.05 Upplestur úr nýjum bókum — og tónleikar. 21.55 Frjettir og veðurfregnir. — Dagskrár- veðurathugunarskip gær og fór aftur. <WWWWWWWWWWW%WWWM Jólabók kvenþjóðarinnar er Hrrfandi skáldsaga. SETBERG HWMMWnvmMMHUUttV wtwwwwwwvwwwwwww

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.