Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. des. 1950
MORGVNBLAÐIÐ
11
Fjelagslif
Iróttabandalag Drengja (Í.B.D.)
Stofnfundur taflfjelags fyrir drengi
verður haldinn í fjelagsheimili l.B.
D. í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8.00.
Nefndin,
I. O. G. T.
Harnastúkan Æskan nr. 1
Síðasti fundur fyrir jól í dag i G.T.
húsinu. Inntaka nýliða. Sagt frá jóla-
fagnaðinum. Hagnefnd annast
skemmtiatriði. Mætið vel.
Gœslumenn.
St. Framtíðin
Fundur á morgurm kl. 8.30. Kosn-
ing embættismanna. III. flokkiu-.
Æ.T.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8.30. —
[Æfing kl. 8.
I. Venjuleg fundarstörf.
II. Hagnefndaratriði.
■ 1. Erindi: Einar Björnsson þing
templar.
2. Upplestur.
Fjelagar fjölmennið og komið með
nýja fjelaga.
Æ.T.
Samkomur
HjálpræSisherinn
Sunnudag. Ki. íi Helgunarsam-
koma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30
Hjálpræðissamkoma, hermannavigsla
Capt. Moody-Olsen og frú stjórna.
Allir velkomnir.
K. F. U. M.
Kl. 1,30 Sunnudagaskólinn. 4.-D.
og V.D. kirkjuferð kl. 2 í Dómkirkj-
una. Kl. 5 unglingaleidin. Kl. 8.30
Samkoma. Gunnar Sigurjónsson Cand.
theol. talar. Allir velkomnir.
ZION
Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. Al-
menn samkoma kl. 8 e.h.
HafnarfjörSur .....................
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn
samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
jvrístniboðsvikan í Betaníu
Siðasta samkoma kristniboðsvikunn
ar, sem jafnframt er kveðjusamkoma
fyrir fröken Sígriu .Ivvam, kristniboða
verður í dag kl. S. Gjöfum til starfs-
ins verður veitt móttalca á samkom-
unni.
Samband ísl. kristniboSsfjelaga.
Akranes
Samkoma i Frón á sunnudag kl.
5 e.h, Sverrir Sverrisson cand. theol.
taíar. Allir velkomnir.
Filadelfia
Sunnudagaskóli kl. 1.30. Safnaðar-
samisoma kl. 4. Almenn samkoma kl.
8.30. Allir velkomnir.
F u n d i ð
Sjálfblekungiir
8309 eða 4264. ’
fundinn. Simi
Vssana
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vinna. Sími 1327.
Þórður Einarsson.
Hreingerninga-
miðstöðin
— Sími 6813 —
— Ávalit vanir tnenn. —
Fyrsta flokks vimia.
Húshj álpin
imnast hreingerningar. Simi 81771.
Verkstjóri: Haraidur Björnsson
HREWíGFRNINGAR
lir menn. Fljót og góð' vinna.
AIii og Maggi.
Hreingerningastöðin FIiv
Símj 81091 annast hreingerningar
í Reykjavík og nágrenni.
Það hefir flogið eins
og eldur i sinu,
að út sje komin bók, eftir islenskan bónda, sem telja
megi listaverk, vegna hrífandi efnis og afburða stil-
snilldar. — Bókin heitir
Hamingjudagar
eftir BJÖRN BLÖNDAL
frá Stafholtsey.
Magir þeirra, sem þeg-
ar hafa lesið bókina,
hafa látið í ljósi við útg.
hrifningu sína á bókinni
og þakklæti fyrir útgáfu
hennar. Og í blöðunum
hafa komið umsagnir um
hana frá tveim aðilum,
sem ekki eru vanir að rita
um bækur, en fundu hvöt hjá sjer til að benda almenn-
ingi á þessa sjerstæðu bók.
Guðbrandur Magnússon, forstjóri, ritar um bókina í
„Tímann“, undir fyrirsögninni „Merkileg bók og göfug“
og byrjar greinin á orðunum: „Jeg var að ljúka lestri
yndislegrar bókar“.
Katrín Thoroddsen læknir, segir í „Þjóðviljanum“: „..,
jeg get ekki stillt mig um að vekja athygli fleiri á þeirri
yndislegu bók. Skemmtilegar frásögur af ævintýrum, lífi
og leikjum sveitadrengja, skráðar af óvenju lipurð og
látleysi á svo ilhýru og fögru máli, að bókin verður
samfellt listaverk, unaðslegt ungum og gömlum“.
MOTORBATtlR
Til sölu er 24 smálesta mjög sterkbyggður bátur, með
sem nýrri 75/85 hesta June Munktell vjel. Báturinn er ný
standsettur og er í ágætis lagi. Upplýsingar gefa Þórður
Þórðarson, síma 6, Siglufirði og Gunnar Halldórsson,
síma 2298, Reykjavík.
Jólafundur
■
■
Kvenfjelag Óháða Fríkirkjusafnaðarins heldur skemmti- |
fund mánudaginn 18. des. kl. 8,30 i Tjarnarcafe. Konur ■
■
mega taka með sjer gesti. :
STJÓRNIN :
I Loftpressa — Rafsuðutæki j
■ Lítið notuð amerísk loftpressa í gððu ásigkomulagi til •
: sölu. Pressan er mjög hentug fyrir lofthamra, bílaspraut- :
■
j un o. þ. h. — Einnig eru til sölu ný rafsuðutæki með •
■ öllu tilheyrandi. — Upplýsingar í síma 9163 á mánudag. ■
HREINGERNINGAR
Vanir mcnn. Fljót og góð vinna.
Simi 2356.
Alli og Muggi.
Kaup-Sala
Alumininm þakplötur til sölu.
Uppl. á Suðurlandsbraut 108 (Her-
skóla-camp),
Minningarspjöld SlysapamafjeLgt-
Int eru fallegust. Heitið á Slyaa-
farnafielanið Það bast
M’t.ningarspjölcl barnaspítalasjóðs
ííringsin* «r" afgreidd í verslun
Agústu Svendsen Aaðalstræti 12 og
PóVflbiiö Austiirbnpiar Sítni 4258
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarermdisins eru é
junnudögum kl. 2 og 8 e h. é Aust-
jurgötu 6. Hafnarfirði.
CÆFA
FYLGIR
trúlofunarhrmg
unum frá
SIGURÞÓR
Hafnarstræti 4
— Sendur gegn
uóstkröfu —
— SendiS né-
rvnp.mt mál —
tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiuliiam
- -ÉGGERT C.LAESSEN
GtSTAV A. SVEINSSON
hæstarjettarlögmenn
Hamarshúsinu við Tryggvagötu.
Allskonar lögfræðistörf.
Fast.eignasala.
Kærar þakkir til allra, seni sýndu mjer vinsemd á :
■
60 ára afmælisdegi mínum 26. nóvember s. 1. 5;
Benedikt S. Benediktsson, ■
Sandi. ’
FORNLEIFAFJELAGIÐ
Aðalfundur
fjelagsins verður haldinn föstudaginn 22. þ. xn., kl. 8 «j
síðdegis í Þjóðminjasafninu (nýja). *j
DAGSKRÁ: :
1. Skýrt frá athöfnum fjelagsins, og lagðir fram »
reikningar þess fyrir 1949. -j
2. Rætt um önnur mál, er upp kunna að verða j
borin. .5:
12. desember 1950. ;
Matthías Þórðarson, núv. formaður. :
Maðurinn minn
EINAR GRÍMSSON
frá Neðradal, Biskupstungum, andaðist að heimili okkar,
laugardaginn 16. þ. m.
Fyrir mína hönd barna og tengdabama okkar
Kristjana Kristjánsdóttir, Sigtúni 33.
Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir
SVEINN BERGSSON
andaðist í Landsspítalanum 14. þ. m. Jarðarförin fer fram
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. þ. m. k:. 1,30. —
Blóm vinsamlega afbeðin.
Ingibjörg Jónsdóttir, María Beresdóttir
og börn hins lá.na.
Astkær eiginmaður minn faðir og tengdasonur
PEDER JACOBSEN
verður jarðsettur mánudaginn 18. þ. m. kl. 1,30 e. h. frá
Dómkirkjunni.
Ingibjörg Jacobsen, Jakob Jacobser ,
Kristjana Jacobsen, Ingibjörg Jóhannsdóttír.
Jarðarför mannsins míns
SKÚLA SKÚLASONAR
skipstjóra, fer fram miðvikudaginn 20. þ. m. Hefst frá
heimili hans kl. 2 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir.
Guðrún Jónsdóttir.
Stykkisl ólmi.
• ■ inamnwiai
4«
Jarðarför föður míns
ÓLAFS JÓNSSONAR
fer fram að Staðarhrauni, miðvikudagian 20. desernber
khikkau 11.
óiína Ólafsdóttir,
Staðarhrau: v.
Jarðarför konunnar minnar og móður,
ÞÓRU SIGRÍÐAR BJARNADÓTTUF,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. kl.
2 e. h. — Blóm og kransar afbeðin.
Guðm. Ág. « vnsson,
Hjördís Guðmum : dóttír.
Jarðarför
GUNNARS SÍMONARSONAR
bónda á Selfossi, fer fram miðvikudaginn 21. des. og
hefst að heimili hans kl. 12 á hádegi. — Kirkj athöfnin
fer fram að Hraimgerði. — Bílferð verður úr 'leykjavík
frá Ferðaskrifstofu ríkisins um morguninn.
Ástríður Ólafsdóttir.
Við þökkum innilega auðsýnda samúð við 'áfall og
jarðarför föður okkar
SVEINBJARNAR ERLENDSSONAR.
Einar og Magnús Sveinbjörns nir.