Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. ðes. 1950 MORGl) iV BLAÐIB REYKJAVÍKURBRJEF Laugardagur Eínræðishttgs|óam skýtur upp koflinum ÞAR SEM KOMMÚNISTAR ráða, fær enginn maður at- vinnu, eða lífsbjörg, nema þeir gangi undir ok kommúmsmans. Óaldarflokkur þessi rek'ur harð stjórn sína og kúgun á alþýðu imanna, með vísindajegum að- íerðxun, sem kunnugt er. Eins og námsmenn okkar leggja..stund á iæknisfraeðí, eða önnur þjóðnýt störf hjer við Háskólann, eða leita sjer ann- arar hagnýtrar mentunar við ýmsar kennslustofnanir erlend- is, og taka þar próf að námi loknu, eins, hafa komnrúnistar sína byltingaskóla í Moskvu, þar sem ungum mönnum vsðs-< vegar að úr heiminum, eru kend ,,vísindi“ byltingarinrsar, múg- æsingar. lygar og blekkingar og wnnur slík fræði, er yfirstjóm Skommúnista hagnýtir sjer, til þess að leggja undir sig þjóðir, Allmargir kommúnistar hafa, sem kunnugt er, gengið á þessa byltingaskóla, þar sem. starfs- aðferðir ofbeldisins eru kendar, bæði; fræðilega og verklega. En þeir, sem taka próf í byltinga- skólum þessum, verða líka að leggja stund á æfingar I götu- bardögum o. þessh. Þessi er undirbúníngur nokk urra þeirra manna, sem fremst- t ir standa í flokksdeild komm- únista hjer á landi. Mönnum hættir við að gleymá þeSsu, er þeir tala um hina íslénsku Fimtuherdeild, eins og hvern annan stjórnmálaaflokk. — Gleyma því, að yfirstjóm deild- arinnar er að sjálfssögðu skipu lagður alþjóðlegur flokkur bófa <og stigamanna, sem fengið hef- ur vísindaiega þjálfun í starfi sínu. Gera stjónunála- skoðun að atvímiu- skilyrði EFTIR AÐ Fimtaherdeildin hefír tapað undirtökunum í verkalýðshreyfingunni hjer á iandi, hefir Þjóðviljinn hvað eftir annað ymprað á því, að leggja þurfi fjelagsskap Sjálf- stæðisyerkamanna niður, eða banna þann fjelagsskap. Frá sjónarmiði ofbeldismanna Fimtuherdeildarinnar, er krafa þessi skiljanleg. Eftir þeim kokkabókum, sem kommúnist- ar læra, mega engir fá atvinnu engir fá að bjarga sjer á vinnu- markaðinum, nema þeir, sem játast undir kommúnismann Krafa kommanna um að banna fjelög verkamanna, sem aðbyll ast hið frjálsa framtak, er upp hafið að kröfunni um það, að svifta eigi íslenskan verkalýð öllum ákvörðunarrjetti yfir starfi sínu, svifta menn mál frelsi og fjelagafrelsi eins og tíðkast í löndum kommúnista. En krafa slík er svo andstæð íslenskum hugsunarhætti, sem framast má verða. Hún er á minning tii allra um það, að jafnskjótt, sem kommúnistar hefðu hjer nokkur völd að heit ið geti, verði reynt að móta hið íslenska þjóðfjelag eftir kúgunarfjötrum hins austræna herveldis. Funduriim íi AusturbæjarMé SÍÐASTLIÐINN sunnudag boðuðu kommúnistar tii fundar í Austurbæjarbíó. Þai' skyldu „friðardúfurnar", sem fiugu, til Varsjá, Þórbergur Þórðarson og Jónas Árnason gera grein fyrir. þeim „friðaranda", ex þexr höfðu meðtekið á allsherjar dúfu-þínginu. Ekkert orð fór af þessum full trúum íslendinga þar eystra. Og ekki hefur um það heyrst, að ieir hafi á nokkum hátt vakið athygli. Nema að þvíTeyti, að Þórbergur Þórðarson gekk í Varsjá undir nafninu, „Maður- irin, serri énginn skildi“. Því hann flutti ræðu sína á esper- ántó. En forstöðumenn friðar- singsins höfðu ekki við hend- ina neinn esperantista, er gæti eða vildi þýða mál Þórbergs: Svo hann galaði gegnum gjall- arhom borgarinnar á máli,; sem almenningur botnaði ekkert i. Og var haft orð á, áð énginn hlustandi myndi. hafa.mist mik- ils, vegna þeirrar vankunnátíu í það sinn. „Vjer skipuleggjunTý Á FUNDINUM í bíóinu, var Lárus Pálsson leikstjóri, svo einkar hugkvæmur og hugul- samur, að lesa upp kvæðið eft- ir D^víð Stefánsson „Vjer skipuleggjum". í þessu kvæði flytur Davíð eina hina hörðustu ádeilu gegn ofbeldi og einræði. sem fram hefur komið í nýjum skáldskap íslenskum. Hefur kvæði þessu verið alltof lítill gaxomur gefinn fram til þessa. Því þar er andstygð íslensku þjóðarinnar á ofbeldi einræðis- isins túlkuð svo snilldarlega, að full ástæða er til, að brýna það fyrir íslensku þjóðinni á svo ískyggilegum tímum, sem nú, þegar kaldur hrammur of- beldisins leggst yfir hverja þjóðina af annari. Þetta Ijóð Davíðs, eins og mörg kvæði góðskáldanna okk- ar eru kjarni íslensks hugar- þels, íslenskrar þjóðarsálar. Þar lærir íslenska þjóðin að þekkja sjálfa sig, meta tilfinningar s’n- ar, hug sinn og vilja. Kvæði eins og þetta eru ekki bundin við ákveðna atburði, stað eða tund. Þau eru sígild. Með hvössum, nöprum en hóg værum órðum dregur skáidið fram andstygð hins kaldriíj- aða einræðis, sem situr á svik- ráðum við þjóðirnar, hremmiv þær og murkar ur þeim lífið. Harðstjórar allra aldá, þurfa eins og þar stendur, „að vera mjúkir í máli meðan þeir safna tundri og stáli“. En slík tvö- feldni er einmitt einkenni „frið arhreyfingar" kommúnista, með uppgerðar andúð þeirra á atomsprengjunni, á* meðan þeir hafa ekki komið sjer upp birgð- um af. því ægivopni. Starfsemi „F riðamefndamia“ FRJETTAÞJÓNUSTA hins norska Morgunblaðs, sem fjall ar um utanríkismál hefir ný- lega gert grein fyrir starfsemi friðarhreyfingarinnar, m. a. því sem gerðist í sambandi við Var sjár-þingið. Þar segir m. a.: Það gerðist markverðast á hinu svonefnda friðarþingi í Varsjá, að þar var það í fyrsta sinn opinberlega játað, að til— gangur hinna illræmdu friðar- fjelaga í Vestur-Evrópu væri sá, og sá einn, að koma í veg fyr ir að Vestur-Evrópuþjóðirnar gæti komið upp varnarkerfi til að verja sig gegn hernaðarárás að austan. Þ&ð er samband flutninga- verkamanna er starfar með Kominform, er á að stjórna skemmdarverkum kommúnista í þessu efni og gera Vestur- ; Evrópuþjóðirnar varnarlausar, ! þegar á reynir. Stjórn þessa sambands hefir gefið út f>"rir- skipanir til meðlima sinna, á þá leið, að það eigi að stofna eins margar friðarnefndir og mögulegt er, og nota þær sem skálkaskjól fyrir myrkraverk kommúnista, er miða að tortím ingu lýðræðisþjóðanna í Vestur Evrógu. Þetta samband flutninga- verkamanna sem kommúnistar stjórna átti að halda framhalds fund í Sheffield, í sambandi við friðardúfufundinn, sem átti, áð setja þar á iaggirnar. En þetta leynisamband . kommúnistanna hafði setið á fundi i Varsjá.—?’ Þegar fundurinn í Sheffield fór út um þúfur, var alt dúfuþingið flutt til. Varsjár. Fyrirkomulagið var þar, eins og á undanfömum allsherjar- fundum svipaðrar tegundar, að haldnir voru opinberir fundir,' þar sem „nytsamir sakleysingj- ar“ voru látnir halda ræður. En fundirnir sem kommúnist- arnir lögðu mesta áherslu á, voru haldnir á bak við tjöldin, þar sem launráð voru ráðin um fyrirhugað tilræði við frelsi þeirra þjóða, sem enn hafa kom ist hjá kúgun og þrældómsoki kommúnistastjórna. Á leyniíundum Varsjárráðs- stefnunnar voru m. a. lögð ráð in á um það, ,þvernig eigi að lama allt fiutningakerfi Vest- ur-Evrópuþjóða þegar Sovjet- ríkin gera innrás sína vestur á bóginn. Er Þórbergttr ldár? EFTIR því sem næst verður komist af ræðu friðardúfunnar, Þórbergs Þórðarsonar síðastlið- inn sunnudag í Austur-bæjar- bíó, er sem hann hafi ekki gert sjer fyllilega grein fyrir því, hvenær hann sat þá opinberu fundi á „friðarþinginu“ i Var- sjá, og hvaða fundir þar áttu að vera leynilegir, Því hann tal- aði svo hreinskilnislega eins og hann hefði fullt frelsi til að segja eins og er, um hernaðar- og árásaráform Sovjetríkjanna gegn lýðræðisþjóðum Vestur- Evrópu. Hann var ekki myrkur máli. Sagði skýrt og skorinort, að Moskvastjórnin væri reiðu- búin til að hefja styrjöld hve- nær sem væri, og hefði ægi- legri vopn undir höndum en nokkra atomsprengju, til að tortíma hverri þeirri þjóð, og gereyða löndum, sem þeim sýndist, hvenær sem hin- um föðurlegu forsjármönn- um ofbeldisins í Moskvu byði svo við að horfa. Og þau vopn myndu ekki vera spöruð. Hann lýsti því t. d. hvernig „helryk“ sem Sovjetstjórnin hefir í fórum sínum, gereyddu heilum þjóðum. Þeir einu sem eftir tóra, eftir slíka meðferð, væru dæmdir til æfilangra ör- kumla. Manimðarskorturiim MENN sem í ungdæmi sínu hafa hallast að kommúnisma, kunna að líta svo á, að þarna hafi Þórbergur tekið of djúpt í árinni. Grimmd þeirra manna, sem eru sneyddastir mannlegum tilfinningum, geti ekki verið svona heiftarleg'. En nýlega eru risin mála- ferli í París út af því, að kona ein, sem lokuð hefir verið inni í þrælabúðum kommúnista í ára tug, og er nýlega sloppin það an, hefir haldið því fram, og hefir fært sönnur á, að Moskva stjórnin eigi eftir að gera grein fyrir 23 milljónum manna, sem horfið hafa í löndum hennar á síðustu árum, og enginn fengið neitt að vita um hvað áf hefir orðið. En margt fer. forgörðum, þeg ar einræðið „skipuleggur“. Fjallaþjóðir fluttar til stranda fólkið selt til annara landa metið til verðs eftir stjett og og þjóðarþörfum, anna i Varsjá ljet svo um mæll, að best væri að friðarnefndirn- ar sjálfar væri sem allra ;;ak- leysislegastar ásýndum. ÞeiijA mun smáborgaralegri, sem þæf væru á svipinn, þeim mujr» betra. M. ö. o., til þess-að-þessí störfum skipulögðu. látalæti með friíj- - jarvilja kommúnistanna jtékist, hefir þeim verið fyrir- segir Davíð í kvæði sínu. , , , _ _ „ , , Þegarpfbeldiðog mannuðax- skJPfð' að fa ^anílokksmenn leysið er rekið' á visindalegan Sjf' hátt samkvæmt regium og fyr- RkriPalclkui; feirra afhjupaður irmælum öfiugra kennsiustofn-'jog einkls ^11®1' Þessvegna hefir senmiega ís- lensku flokksdeildínni' "verttl fyrirskipað að. safna undir- skriftum meðal - almennipga hjer á landi undir Stokkhólins- ávarpið. því þeir utanflokks- menn, sem skrifuðu undir, átti* að mynda uppistöðuna í friðar- .... nefndirmi hjerna. nemd Sovjetnkjanna, sem ijet, loddaraleikur hefir ekM mest að sjer kveða a þmginu i ana eins og Leninskólans i Moskvu og að , þvi gengur alþjóðleg bofaklíka, að spilla mannkyninú, geta afleiðingam ar orðið nokkuð geigya?nlegar. í Varsjá AÐ sjálfsögðu var það sendi- Varsjá. Formaður hennar vaí íormaðurinn í hinu rússneska sambandi járnbrautarverka- manna A: J. Sjevtsjenko, — En ráðgefandi fylgdarmenn hans voru þeir hershöfðinginn Qsipo og Androprov offursti. Auk þess nokkrir áhrifamenn í hinni lengur áhrif á íslenskan almenn ing. Kommúnistar eru orðriir" oÝ einangraðir til þess. ’FIvert mánnsbarn, sem fylgist :með, hefir komið auga á hina „nýjt* tækni“, sem Davíð Stefánsson lýsir í kvæði sínu: Að „iáta meý hægð til skarar skríða, skerðtv rússnesku leyniþjónustu MVD aÍhaf?,r ^álsra lýða án þeso eftir því sem segir í „Morgen- bladet“. í sendinefndum annara þjóða voru margir sjerfræðingar á sviði leyniþjónustu o'g spell- virkja. En aðalverkefni þingsins var að skipuleggja „friðai'nefndir“ út um löndin. Samkvæmt fyrir mælum leiðandi kommúnista eiga „nefndir“ þessar að vera í nánum tengslum við Komin- íorm. En svo er fyrir mælt að í þeim verði fyrst og fremst fólk, sem er ekki opinberlega í kommúnistadeildunum eða i hinum svonefndu Fimmtuher- deildum, heldur „nytsamir sak- leýsingjar“, sem halda, áð þeir sjeu að vinna friðnum gagri að nokkur vör áform skilji,- án þess birtist vor sanni vilji'V segir myrkrahöfðingi kvæðis- ins. Bestu og ódýrttsttt hemaSartæki heimskommúnismam EN ÞEIR vesaiingar, sem ekki skilja hvað verið er a’ít gera með þá, sem í friðarnefnd- irnar“ fara og þar starfa, segir ritstjóri erlendra frjetta A Morgunblaðinu norska, að sjeu bestu og ódýrustu hemaðartæki kommúnista í baráttu þeirra til heimsyfirráða. j Slíkir menn eru með þvi „ , , , , . . . marki brendir, sem Davið iýsir með þvi að gerast verkfæn í , . , „ , . .___. í * i.- j ii. vi* í kvæði smu, að þeir fagm því, höndum ofbeldismarina. I»eir sem stjóms í raim rjettri ■ EN EFTIR því sem fram kom á Varsjár-þinginu, eru það að sjálfsögðu ekki „sakléysingj þegar þeir geta gerst þrælar. — Þar segir: Og boðskapur þessi er borinn þjóðum af blíðum sveinum og bjarta- góðunv arnir_, sem eiga að stjórna gerð en vafinn allskonar veiðitáli um „fnðarnefndanna" heldur vífilengjum og rósamáli. eiga það að vera hreinræktaðir Mörgum þótti hann mik:in feng- kommúnistar svokallaðar „fram | ur kvæmdaneíndir". sem vita hver þó mögluðu sumir eins og geng: er tiigang'ur aufunefndanna, og ur framfylgja honum undandrátt- En strax voru allar sálir sælar; aus . *er sóktu það fast að gerast Framkvæmdanefndirnar eigai þrælaí að starfa beint undir stjórn valdhö£um sínum til vegs og Kommform og vera í raun þarfa. Hjer er brugðið upp mynd a? rjettri undír heraga áð austan. Þegjiar framkvæmdanefndir eiga t d. að skjóta skjólriiúri ’fíofc^i^íommSaflóÍd^ yfir þa menn, sem vmna í þjon . . . ,, . . ms, sannn og rjettri, eins og hún er í dag. Aðeins eitt serft vantar. Að sálgreina þá vesa- iinga, þá andlega sjúku og bil- uðu merm, sem eíns og í kvæð- ustu Kominform, að eyðilegg- ing heimavarnanna þegar Sovj etstjórnin skipar svo fyrir. Og þegar til átaka kemur, eiga þessar Kominform-nefndir að . . . , . . „ „ . ráða virkustu andstæðinga kom lnu stendur^ ”sæk3a Það fast að múnista af dögum tafarlaust, er nefndarmenn fá um það fyr :i irskipun frá ýfirboðurum sín- gerast þrælar" íslenska þjóðin skiftist í tvær manntegundir. Annarsvegar leru þeir, sem andstæðir eru um. I ’ En kvenfjelög, sem látin'Þrældómi, bæði fyrir sjálfa sig eru starfa í samvinnu við friðar og aðra’ ^insvegtar þeír’ SCn* nefndirnar, eiga að beina áhrif hafa vlklð fra IslendmgscðTÍ um sínum til æskulýðsins sjer-,hins fr?a.lshuga nianns og vilja staklega. Þessi þáttur friðar-1verða osjalfstæðir, kjosa þræl- .dominn, sækjast eftir þvi, ems og Þórbergur rjettilega lýsti f fyrra, að „afklæðast persónu- hreyfingarinnar munu m. a. hafa á að skipa „prjónakonum“ eins og þeim, sem'Jónas Árna- son skýrði frá, að þeir Þórberg ur og hann hefðu hitt á kvöld- fundi í Sheffield. Sem saklausast útlit leikanum“. Og sækja það svo fast, eftir því, sem fyrir þá er lagt á leynifundum, „friðar- þingsins", að þeir eru tilbúnir til hryðjuverka hvenær sém Einn af fulltrúum Sovjetríkj- kallið kemur að austan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.