Morgunblaðið - 28.12.1950, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.12.1950, Qupperneq 7
Fimmtudagur 28. des. 1950 MORGUNBLAÐIÐ Shell lætur leggja neðansjáv- ar olíuleiðslu t Skerjafjörð Hægtverður því að losa ofsuskip á miklu skemmri tíma en líðkasf hefur. UM klukkan 9,30 hvern morg- un ekur hæverskur ungur maS- ur með gleraugu eftir fjölförn- FYRSTA olíuleiðslan á sjávar- in að öðru leyti en því, að hún' Um strætum Brussel til skrif- botni hjer við land hefur verið var ósamsett, en það verk ann- stofu sinnar. lögð og tekin í notkun. Það aðist Landssmiðjan. Var leiðsl- er hlutafjelagið Shell sem ljet an rafsoðin saman á þurru leggja leiðslu þessa út í Skerja- landi við Skerjafjörð, en síðan fjörð, frá olíustöð fjelagsins, var henni fleytt á tunnum í um 260 metra leið. Er olíu- heilu lagi á þann stað sem henni leiðsla þessi notuð til að dæla skyldi sökkt, en það var gert úr olíuskipum sem koma með á þann hátt, að hún var fyllt af farm til olíustöðvar Shell. Um sjó, Tókst framkvæmt þessa. leiðslu þessa er hægt að dæla verks, sem var undir yfirstjórn 300 tonnum af olíu á klukku- Ólafs Sigurðssonar, forstjóra stund, í stað 100 tonnum með Landssmiðjunnar, mjög vel. því fyrirkomulagi sem tíðkast hefur, það er að segja um LEIÐSLAN flotleiðslur. í Leiðslan sjálf og samskeyti Á Þorláksmessu var lokið við öll eru vandlega einangruð á að afferma 9000 smálesta olíu- þann hátt, að einangrunarefnið skip, Sepía, sem kom með full- er steypt utan um. Á ytri enda fermi til Shell. Hefur ekkert leiðslunnar eru fimm 8” olíuskip verið losað á jafn gúmmíslöngur tengdar saman, skömmum tíma sem þetta. Var og eru þær ætlaðar til þess að byrjað að dæla úr því á fimmtu taka um borð í skipin og tengja þ^öfði^i á^amTöðr^m^ð- dagskvöld og því lokið að fullu yið leiðslur þeirra. Þegar dæl- limum hinnar konunglegu fj-31 laust eftir hádegi á Þorláks- mgu er lokið er lokað fynr Knessu. enda slöngunnar og henni síð- í tilefni af þessu bauð Shell an sökkt, þar til hún skyldi not h. f. blaðamönnum að kynna uð næst, en vír, sem festur er isjer þessa nýung og var farið við enda hennar, er festur við um olíustöð fjelagsins og út í bauju þannig, að auðvelt er a5 |ná henni upp úr sjónum. Til þess að fyrirbyggja að leiðslan yrði fyrir óþarfa hnjaski, var byggð sjerstök un6U stjúpmóður sinni, Lilian viðbót við olíubryggju Shell, de Rethy prinsessu, sem hann sem þó er laus við sjálfa af ástúð kallar „Mum“, systur bryggjuna, en þar kemur leiðsl sinni og bræðrum sínum tveim. Var viðbót Stjórnmál eru aldrei rædd ÍS vegna^hinnar'sTvaxandi 'olíu Þessi> sem b^ð var af'Slipp-' við morgunverðarborðið. Sam- notkunar í landinu, væri svo fíelagi Re>'kiavikur, gerð sjer- talið snyst um fjolskylduvanda Baudouin d vaxandi vin sældum að fagna í Belgíu — á þó skæðan keppinaut í barátt- unni um konungdóminn. Eftir frjettaritara Reuters. í þröng morgunumferðar- innar, er hinum stóra svarta Busick bíl hans lítill gaumur gefinn. Þó er hinn granni mað- ur, sem í aftursæti bifreiðar- innar enginn annar en Baudouin ríkiserfingi hinn nýi i þjóðhöfðingi Belgíu. Þessi 20 ára gamli ríkisstjóri konungsveldisins leggur nú allt kapp á að kynna sjer hið nýja starf sitt. Skemmtilegasta stund hans dag hvern, er ef til vill þegar fjölskyldan snæðir sam- eiginlegan morgunverð í hinni hvítmáluðu höll við Leaken, sem byggð er í 18. aldar stíl. Hún stendur í skógi vöxnu landssvæði rjett utan við Brussel og þar býr hinn nýi hið geysistóra olíuskip. Forstjóri Shell, Hallgrímur ’ Hallgrímsson, útskýrði þar og gerði samanburð á hinni nýju ræðans j á var ol í uleiðslu og því fyrirkomulagi, sem haft hefur verið á við losun olíuskipanna. í þessu sambandi gat hann þess an npp nr sI°num- skyldu. Kl. 8,30—9 morgunn hvern eru kannske einu tómstundir, sem hann nýtur á löngum og annríkum degi. Við morgun- verðarborðið ásamt föður sín- um hinum fráfarandi -konungi Leopold, hinni dökkhærðu staklega traust til þess að taka mál, listir, bókmenntir sem og hin RIKISERFINGJANS Eftir þessa ánægjulegu stund komið, að til Shell stöðvarinn- , , , , ar komu orðið árlega 10 olíu- motl lsrekl’ sem mj0S er hætt lþrottlr “ malefm, skip, af sömu stærð og Sepía. við- á Sk«ríafirði. A þennan belgiska konungsfjölskylda hef Hann gat þess, að um þetta hátt er.leiðslunm engm hæita ur lengi haft áhuga fyrir. leyti árs fyrir 23 árum, hefði buin’ Þ°tt bryggjan sjalf verðij fyrsta olíuskipið komið með fyrlr hristmgl’ h d' er skip HIN DAGLEGU STÖRF farm til Shell-olíustöðvarinnar | lggja V1 ana' við Skerjafjörð. Þá gat hann' Rf)T þess, að segja mætti að Shell ‘ Svo sem sjá má er hin mesta hef jast hin daglegu störf „kon- hefði i þessu efm nðið á. vaðið bót að hinn- nýju’neðansjávar_ unglega ríkiserfingjans“, eins hjer a landi Hm olíufjelogm lei8slUj þvi auk þeaS) sem hún °g hann nú er kallaður, í ríkis- lata.Ieggja shkar ohuleiðslur við eitir mikig öryggi, ílýtir hún höll Belgíu, sem er í fjögurra Stoðvar sinar stórkostlega fyrir losun olíu- mdna fjarlægð frá Laeken. Oliuleiðsla þessi, sem er hin skip£h sem koma til skerjafjarð Þar, í hinu rúmgóða vinnu- ffyrsta smnar tegundar, sem ar Qlíustöð Shell hefir nú, um herbergi á fyrstu hæð, sem fað- tekin hefir verið í notkun hjer rúmlega tvo áratugi, gegnt hinu ir hans notaði fyrir heimsstyrj- á landi, hefir þegar verið þýðingarmesta hlutverki í at- öldina, tekur hann á móti ráð- reynd við tvö skip. „Sepia“ vinnulífl íandsmanna, en meg- herrum, sendiherrum og Belgiu eign Shell, er hið þriðja. Hefir inhluti af öllu bensíni og olíum, mönnum úr öllum stjettum þjóð efa ffyiiikomulag þetta reynst með gem notað er j Reykjavík og á fjelagsins. Enginn ráðgjafi eða mestu ágætum, svo sem sjá má guðurlandi, er nú afgreitt það- aðstoðarmaður er viðstaddur af því, áð afköst skipa við dæl- Ingar eru nú allt að 300 tonn á klst., í stað rúmlega 100 tn. áður. MEIRA ÖRYGGI an. lólasamkoma Hjálpræð* ishersins fyrir heim- ilislausf fólk Aðferð sú, sem notuð var áð- ur eða síðan Skerjafjarðarstöð- in var byggð og þar til nú, hefir, verið sú, að lögð hefir veiið Á aðfangadagskvöld jóla gekkst flotleiðsla frá olíubryggju fje- Hjálpræðisherinn fyrir jólasam Jagsins og út í skip þau, seth kt,mu fyrir heimilislaust fólk komið hafa með olíufarma hjer: j bænúm. Forvígismenn hverju sinni. Leiðsla þessi, sem þess voru Moody-Olsen flokks- var um 220 m. löng var sett stjóri og major Aarskóg. Sam- er samræður þær, sem í herbergi þessu fara fram, og húsgögn- um hefur verið fækkað, til hins ýtrasta. Við hvora hlið nýtísku skrifborðs er aðeins einn hæg- indastóll. Spurningarnar, sem hann hefur í hyggju að leggja fyrir gesti sína eru ákveðnar fyrir- fram í samráði við einhvern af undirmönnum hans. Þessum virðulegú embættum gegna hinn 47 ára gamli prins Amaury de Merdo sem er æðsti herstjóri við hirðina; M. Etienne de le efni viðtalsins og afhendir það til ráðgjafa sinna, þegar gestur hans er farinn. Spurningar og athugasémdir eru skrifaðar á flæmsku ef gesturinn kynni að vera frá Flandern., vegna bess að Baudouin vill láta það koma skýrt fram að fyrir honum ei'u báðar tungurnar jafn rjettháar. Við hina flæmsku meðlimi stjórnarinnar talar hann einnig móðurmál þeirra. Honum er það fullvel ljóst, að hin langdregna tungumálastyrjöld milli Flæm- ingja og Wallonanna (frönsku mælandi) hefur enn ekki verið til lykta leidd. Síðan hann tók við hinum konunglegu forrjettindum föð- ur síns fyrir tæpum 4 mánúð- um síðan, hefur þessi ,;konungs nemi“ komið mörgum á óvart með sínum óvénjúlégá þroska, skilningi sínurn á stjórnmála- legum og efnahagslégúm vanda málum og hinum einstæða á- huga fyrir öllum málefnum sem Belgíu varða. Hann vinnur dyggilega að því að koma sjer í samband við þá þjóð og það land sem hann vár slitinn úr öllum tengslum við þau sex ár, sem hann dvaldi í útlegðinni méð föður sínum. Nær því á Hverjum degi er hann viðstaddur einhverja borg aralega hátíð, hersýningu, onin vígslu eða þjóðhátíð. „Hann ér alls staðar“ eins og einn Belgíumaður komst að orði. Það er heldur ekki ástæða til að ætla, eins og menn óttuðust þó fyrir heimkomu hans, „að erfingi krúnunnar þyrfti að spyrja lögregluþjóna til vegar, til að kömast leiðar sinnar i hinni belgisku höfuðborg“. sem sat að völdum frá 1914— 1918. Þeir segja að hann haf.i „sama vaxtarlag, hann sje dá- lítið álútur eins og hann og hafi jafn mikinn áhuga á vjel- um og hjólreiðum, en þetta tvennt varð til þess að Albert konungur fjekk miklar mætur á mötorhjólum“. Aðrir sem hlutlausari eru i . konur)gsdeilunum“ segja að hann líkist þeim báðum. Allt frá þeim tíma er hann tók við hinum konunglegu völduin, er Báudouin ríkiserf- ingi hinn opinberi húsbóndi í Laken höllinni, sem alltaf er í eigu krúnunnar. Leopold kon- iingur býr með konu sinni og yngri börnum í eystri álmu konungsbústaðarins, en þaf bjó eitt sinn Josephine, drottning Napoleons, sem rekin var í út- legð. Enginn gesta Baudouín ríkiserfingja hefur nokkru sinni hitt hinn „ósýnilega konung11 i móttökuherbergjum eða við- hafnarsölum hallarinnar. HVERJUM LIKIST BOUDOUIN? Ríkiserfingjanum er ákaft fagnað hvar sem hann kemur fram jafnt af stuðningsmönn um sem andstæðingum föður sáman ur 6 gummislöngum, konían var haldin í samkomusal Court, efnilegui ungur domari (hans. sem voru skrúfaðar saman. Var Jeiðslunni haldið á floti með tunnum og þurfti að draga hana að landi og upp í fjöru, þegar dælingu var lokið hverju sinni. Var það mikil vinna og erfið, ekki síst á veturna, þegar Hjálpræðishersins og hófst hún kl. 6 með kvöldverði. — Síðan var söngur og hljóðfærasláttur og gengið í kringum jólatrje. Séinna um kvöldið var borið fram kaffi og kökur og ávextir. var nýlega tilnefndur fulltrúi j Stuðningsmenn Leopolds hins konungslega ríkiserfingja konungs halda því fram að hann í öllum borgaralegum máiefn- ^ líkist föður sínum. „Hann hef- ur alla hans hegðun, samskon- ar hermannskveðju, ber ein- um, nokkrir „þjóðlegir ráðgjaf- ar“ — ný stofnuð embætti við belgisku konungshirðina — og hinn raunverulegi „ráðgjafi“ Hver gestanna fjekk tvær íshröngl myndaðist á; firðinum. jólagjafir, var önnur þeirra bók, Baudouins ríkiserfingja, hinii Auk þess var Jeiðslunni oft en hin eitthvað til fatnaðar. 52 ára gamli greifi Gatien du hætta búin; í vohdum veðrúm Ræður hjeldu major Pétter- Parc, sem hefur verið kennari og fyrir kom að hún sl|tnaði son og Gísli Sigurþjörnsson, ,háns frá því Baudoúin var 3 frá skipinu. Hin nýja ledðsla, forstjóri Elliheimilisihs Grund. ára gamall. sem er um 269'öi á lengd og 8” Á jólasamkomunni var stór Meðan á samræðuhúm stend- kennishúfu sína á sama hátt og hefur jafnmikinn áhuga fyrii sálfræði óg skíðaiþrótt, Sem Leopold faðir hans“, segja þeir. En artdstæðingar Leopoíds konungs halda því hinsvegar jfram, að hinn ungi ríkiserfingi minni þá á afa hans, Albert I„ víð, kom til landsins full tilbu- hópur heimilislausra manna. ur skrifar Baudouin hjá sjer hinn dáða „hermannakonung“ VANDASAMT HLUTVERK Mótaður af persónueiginleik- um föður síns og vanur föður- legri leiðsögn, verður Boudouin ríkiserfingi nú, þjóðmálanna vegna að sýna algjört sjálfstæði bæði í hugsunum og fram- kvæmdum. ■ Hann hefur hlotið það vanda sama hlutskipti að sameina á nj7 þá tvo andstæðu flokka, sem Belgislca þjóðin hefur skiptst í óg ávinna konungsættinni aftur hina fornu virðingu og traust, sem ætíð hefur verið til henn- ar borið. Faðir hans, Leopold III., mun endanlega segja af sjer einungis ef þjóðin sameihast um son hans og erfingja, áður en Baudouin nær tilskyldum aldri — í septembermánuði 1951. . I dag, eru það einungis fáir, jafnvel meðal þeirra sem ákaf- ast studdu það að Leopold kæm ist aftur til valda, sem efast um, að hinn konunglegi ríkis- erfingi verði krýndur til kon- ungs árið 195-1. Kaþólikkar segja að skilyrði Leopolds „sam einist eða jeg kem aftur til valda“ eigi sinn mikla þátt i því að stilla til friðar með þjóð- inni á þessum reynslutíma Baudouins, . sjerstaklega þó meðal Wallonanna. Til að koma i veg fyrir að hinn gamli konungur taki aft- ur við völdum sínum, hefur alda óánægjunnar lækkað að mihnsta kostí þangað til ríkis- erfinginn hefur tékið við völd- um á . löglegan hátt. Ef Leopold konungi væri rutt úr vegi og Boudouin tæki við konuhgdómi, gætu Sósíalistar, annar stærsti flokkur landsins enn einu sinni beitt áhrifa- mikilli kosningabeitu. Eftir það gætu þeir unnið að framkvæmd áætlunar sinnar um að skipta Belgíu í þrjú sambandsríki, Flandern, Walloniu og hjeruð- ín: umhVérfis Brussel. Kaþólikkar óttaöf öið Sósíal- isfar | styðji Báudouin einurt gis í, þessum tilgangi t Sóaíalistar neita þessu eindregið og, halda því ákveðið fram, að leiðtogar Frh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.