Morgunblaðið - 04.01.1951, Page 1
38. árgangur.
2. tbl. — Fimludagur 4. janúar 1951.
Prentsmiðja Mc rgunblaðsins.
Starf Vopnahljesnefndar
S.Þ. bar «e«fjan árangnr
Kínverskir kommar neituðu að fala við nefndina
Hersfjóm S. Þ. fjellsf á skilyrði hennar
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
I.AKE SUCCESS, 3. janúar. —- Vopnahljesnefnd S. í>. fyrir
Kóreu tilkynnti stjórnmálanefnd allsherjarþingsins í kvöld, að
heniii hefði.ekki tekist að fá kínverska kommúnista til að hefja
samkomulagsviðræður um vopnahlje.
Eldar í Seotil í gærlkwöidi
þá flestir fiúnir
Benegal Rau
; Sir Benegal Rau (Indland),
«inn meðlima vopnahljesnefnd
drinnar, gaf stjórnmálanefnd
ítarlega skýrslu um starf nefnd
arinnar síðan 14. desemher.
©RUNDVÖLLUR
Nefndarmenn höfðu oröið
ósáttir um sex „punkta“, sem
þeir töldu að leggja mæfcti tii
grundvallar við væntanlegar
sanmingaviðræður:
1. Bardögum í Koreru verði
iiætt.
2. Komið verði upp hiutlausu
„belti“ þvert yfir Koreuskaga,
aht að 30 km. 'oreiðu og við 38.
breiddarbauginn.
.]. Hermenn stríðsaðila verðí
um kyrt í stöðvum sínurn eða
fiuttir á brott.
4. Nefnd frá S.Þ., er faafi a3-
gang að allri Koreu, fylgist meö
þvíj að vopnahljesskilmálarnir
verði eklci rofnir.
5. Enginn stríðsaðili >ná mota
vopnahljeið íil eflingai' faer-
sveitum sínum.
6. Almenn fangaskipíi fari
fram.
'Sir Benegal Rau tjáði stjórn-
mólanefndinni, að yfirherstjórn
S.Þ. hefði fallist á þessi sltil-
V't'ði. Að því loknu hóf vopna-
hljesnefndin ítrekaðar tilraunir
til að fá fulltrúa kínverskra
kommúnista í New York, Wu
þefshöfðingja, til þess að ræða
ofangreindár tillögur.
,SVAR“ KOMMA
Fyrir milligöngu sænska
sendiráðsins í Peking, var þeirri
uppástungu komið til komtriún-
istastjórnarinnar, að Wu hers-
höfðingi hjeldi kyrru fyrir í
New York og honum yrði gefið
umboð til að semja við vopna-
hljesnefndina. Pekingstjórnin
F'ramli. á bls. 8
UmræÓiim um fram-
lag Y.-ÞýskalanÉ
freslað
BONN, 3. jan. — Umræðunum
milli Bonnstjóraarinnar og her-
námsstjórnar Vesturveldanna
um framlag Vestur-Þýskalands
til varnarbandalags Evrópu
hafi verið frestað. Það var opin
berlega tilkynnt að umræðurn-
ar skyldu hefjast á ný n. k.
mánudag.
Ekki var tilgreind nein á-
stæða til þessa frests.
Kemsi upp um sfér-
smygl í Hong Kong
HONG KONG, 3. jan. — Toll-
verðir hjer í Hong Kong fundu
í dag í norsku skipi smyglvarn-
ing'. sem virtur er á ýfir þriár
milljónir norskra króna. Var
hjer um að ræða gull, ópium
og sígarettur.
Vörurnar voru íaldar í vjela-
rúminu. —NTB.
—Reuter.
AÐALFULLTRÚI Indlands á
þingi Samcinuðu þjóðaima,
sem lagði til, að Kínverjar
semdu frið og hættu að berjast
í Kóreu.
Verkiallsboð
BONN, 3. jan. — Járn- og
stáliðnaðarmenn í V.-Þýská-
landi hafa boðað verkfall frá
1. febrúar, ef ekki vérði tekið
tillit til kröfu þeirra'um að fá
hlutdeild í rekstri iðngrein-
anna, sem þeir starfa í.
St|ómim farin tii í'usan
¥fir tvær mil!|ónir fiótta-
manna eru á suðurleið
Sííelda? loffárásir á innrásarherinn, en hersveifir
Sameinuðu þjéðanna verða vföasf hvar aS hðrfa
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutrr—NTB.
TOKYO, 3. janúar. — Orustan um ytri varnarstöðvar Seoul er
í algleyini. Seint í kvöld áttu varnarsveitir S. Þ. í hörí .*m bar-
dögum við kínverskar herdeildir, er brctist höfSu inn í út-
hverfi borgarinnar norðanmegin. Hjer er þó um að r eða for-
varðasveitir óvinahersins, en aðalher hans var í kvöld um 12
km frá höfuðborginni.
Breski fiugvjelaiðnaður-
inn færir M kvíarnar
LONDON, 3. jan.: — Útflutn-
ingur breska flugvjelaiðnaðar-
ins varð s. I. ár um milljón
sterlingspundum meiri en 1949.
Frá þessu vav skýrt hjer í Lond
on í dag og áætlað, að útflutn-
ingurinn næmi að verðmæti um
35 milljónum sterlingspunda.
Fyrsta árið eftir stríð flutti
breskí flugvjelaiðnaðurinn út
vörur fyrir um 14 V2 milljón
punda. — Reuter.
Hervarnaframieiðsia
Bandaríkjamanna
WASHINGTON, 3. jan. — Tru-
man forseti. tilkynnti í dag, að
sett hefði verið á laggirnar
nefnd, er stjórna á allri fram-
leiðslu til hervarna Bandaríkj-
anna. Formaður nefndarinnar
er William H. Harrison.
•—Reuter.
Bandarík|amenn munu
berfast áfram í Kóreu
i . .
Yfiriýsing Warren Austin i stjórnmáianefnd
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
LAKE SUCCESS, 3. janúar. — Warren Austin, fulltrúi Banda-
ríkjamanna hjá S. Þ., lýsti yfir því í stjórnmálanefnd allsherj-
arþingsins í kvöld, að þandaríski .herinn mundi ekki leggja
niður vopn í Kóreu.
Þýsfees „seftutiðið“ á
Helgðlœnéli handSekið
En Þjóðverjar virðast ekki ætla að gefa sig
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
EUXHAVEN, 3. janúar. — Þýsk iögregla flutti í dag á brott
Erá HelgoJandi „setulið“ Þjóðverja þar. i liðinu voru 24 manns.
Sameinuðu þjóðirnar verða(í>
nú að sýna það í verki, að þærj
standi sameinaðar gegn of-‘f * 4 *
beldisöflunum, sagði Austin, MOlðö Q &|6Iq 30
er Sir Benegal Rau hafði gefið ;
I Þýska lögréglan kom til eyj
krinnar með breska varöbátn-
verið teknir, og hinir, sem ætla
að reyna að komast til eyjar-
Ujn „Eileen“, en ekki var húnjinnar, hófu aðgerðir sínar tii
Eýrr búin að handtaka „innrás-! þess að mótmæla því framferði
.arliðið", en bátar lögðu út frá i Breta að nota hana til skotæf-
Svlt rn<-ð aðra 24 Þjóðverja, inga. En Bretar neita að gefa
að‘
sbm hyggjast „setjast
Helgolandi.
Þjóðverjarnir, sem rxú hafa
sig og hafa harðbannað þýsk-
um borgurum að stíga á land
á Helgolandi.
skýrslu sína um árangurslausi'
starf vopnahljesnefndar S. Þ.
RÚSSINN TALAR
Fulltrúi Rússa í stjórnmála-
nefnd, Jakob Malik, talaði á
eftir Austin og sakaði Breta og
Bandaríkjamenn um að hafa
gert cfð engú tilraunir til að
koma á friði í Kóreu.
Leiðtogar Bandaríkjamanna*
em staðráðnir í að halda áfrain
hinum vonlausa æfintýraferli
sínum, sagði Malik.____
Ilótun
NEW YOR: — Öflugur lögreglu
vörður var nýlega settur um frú
Roosevelt, eftir að hótað liafði
verið í síma að skjóta hana, „ef
hún sýnir sig í kvöld“. Sama
kvöld flutti frúin ræðu í sam-
kvæmi í Waldorf-Astoria hótel-'
inu.
auka kolafram-
leiðsiuna
LONDON, 3. jan.: — Breska
stjórnin og leiðtogar kolanámu
manna í Bretlandi hafa skor-
að á námumenn að framleiða'
fyrir apríllok þrjár milljónir!
kolalesta umfram áætiað fram
leiðslumagn.
Attlee forsætisráðherra, sem j
í dag sat fund með nokkrum ráð ■
herrum og foringjum fjelags
námumanna, stendur að áskor
un þessari. í tilkynningu, sem
gefin var út í lok fundarins,
er komist' svo að orði, að ástand
ið sje alvarlegt á sviði bresku
kolaframleiðslunnar.
— Reuter.
Miklir eldar loga víða i borg-
inni, þar sem íbúarnir kveiktu
sjálfir í liúsum sínum, áður en
þeir flúðu.
Þau herskip Sámeinuðu þjóð-
anna, sem liggja á hófnhvni í
Inchon, hafnarborg hofuðstað-
arins, hafa byrjað skóthrið á
stöðvar árásarhersins,
AÐRAR VÍGSTÖÐVÆR
Samkvæmt tilkynrángu 8.
hersins bandaríska, hafa her-
menn S. Þ. einnig orðið a'ö
hörfa á öðrum yígstöðyum, enda
teflir óvinurinn þar og - fram
ógrynni liðs.
Siðan Seoul komst í
bráða hættu, hefur verið
stöðugur straumut flótta-
manna frá borginni. I dag
má'ti heita, að boj garamir
væru allir horfnir á brott!.
Stjórn Suður Kóreu, með
Syngman Rhee forseta í
broddi fylkingar, er einnig
farin frá Seoul. Ráðherrarnir
komu til Fusan í dag, ásamt
ýmsum liáttsettum embætt-
ismönntim öðrum.
Fusan verður „bráðabirgða-,
höfuðborg11 Suður Kóreu.
ÓGRYNNI LIÐS
Um 10,000 Kínvei'jar og
Norður Kóreumenn taka ‘bein-
an þátt í árásinni gegn Seoul.
En auk þeirra streyma yfir
100,000 óvinahermenn niður
dalina í,Mið-Kóreu. E” fullyrt.
að hinar mikilvægu samgöngu-
miðstöðvar, Kapyong eg Chung ■
chon, sjeu þegar fallrtar.
ÓLJÓSAR FRJETTIR
Aðeins fáar og óljósrr frjett-
ir berast ar.nars af ba*-dögun-
um í kringum Seoul. Bresk her-
deild er umkrmgd og gerir
grimmilegar tilraunir til að
brjótast úr umsátrinu og flugu-
fregnir hafa borist um, a'ð
bandarískar heídeildir sjeu í
mikilli hættu eða jafnvel nu
þegar komnar í herkví.
Þetta er þó óstaðfest.
í námunda við Uijongbu (um
17' km fyrir norðan Seoul).
gerðu um 300 ÁStralíuhermenn
frækilegt gagnáhlaup og felldu
hundruð óvinahermamia.
Frh. á bls. 2.