Morgunblaðið - 04.01.1951, Side 4

Morgunblaðið - 04.01.1951, Side 4
4 MORGV N BLAÐIÐ Fimtudagur 4. janúar 1951 I 4. dagiir ársins. Næturlæknir er í lacknavarðstof-' unni, síini 5030. Næturvörður er í Reykjavíknr Apóteki, sími 1760. D I.O.O.F. 5—13214oy2- ag bók R.M.R. — Föstud. 5. 1., kl. 20. — Inns. — Htb. -O Afeðrií 1 gær vár austanátt um allt land allhvasst við Suðurströndina og dálitil snjókoma sumsstaðar, en hægviðri og bjartviðri norðan- lands. 1 Reykjavik var hiti ~^~8 stig kl. 14, -M5 stig á Akureyri, -4-9 stig í Bolungavik, -v~5 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi i gær á Loftsölum og Vestmannaeyjum +1, en minst ur á Akureyri “v-15 stig. í Lond- on var hitinn +2 stig og +2 stig í Kaunmannahöfn. □------:— ——□ Á aðfangadag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hulda Friðriksdóttir, Grettisgötu 79 og Ragnar Emil Guð- mundsson, s. st. Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga Jónsdóttir, Hofteig \ 21 og Skarphjeðinn Pálsson Lauga- teig 21. Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Olga Stefánsdóttir flug- freyja hjá Flugfjelagi Islands og Iíaukur Sigurðsson kennari. Trúlofun sina hafa opinberað ung frú Guðný Ragnarsdóttir shnamær í Keflavík og Þorbjörn Kjarbo sjómað- ur frá Akureyri. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Kristín Kristinsdóttir, Laugarnesi og Kolbeinn Guðjónsson, Eyrarbakka. Tiskan U t ú s 1 B ! v i Á gamlársdag voru gefin saman í hjónabana aí sr. Hallaóri Jónssyni, fyrrv. sóknarpresti ao Reynivöllum, ungfrú Elisabeth Gertrude Kossein, til heimilis á Hlíðafelli í Kjós og Haf- steinn L. Lúthersson, bústjóri sama j í hjónaefnistilkynningn í blaðinu í gær misritaðist nafn Kristrúnar Skúladóttur (stóð þar Kristin). bte. 30. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jakob Jónssyni ung- frú Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Sauðárkróki og Torfi Markússon frá Ólafsdal. Heimili þeiiTa cr að Há- toigsvegi 14. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen Lilja Tryggvadóttir og Valdimar J. Jónasson húsgagnasmiður. Heimili þeirra er á Njálsgötu 62. 31. des. vom gefin saman i hjóna- band af sjera Friorik J. Rafnar vigslu biskup, Stella Jónsdóttir og Kjartan Sumarliðason, starfsmaður hjá Gefjun Heimili þeirra er Klettaborg 4 Akur- J eyri. 30. des. voru gefin saman í hjóna- band af sjera Pjetri Sigurgeirssyni, Rósa Amgrímsdúttir, og Jón Þóris Sigurjónsson, staifsmaður í Krossa- nesi. Til heimilis eru þau í Ásgarði, Glerárþorpi. IJinuig 31. des. Ingibjörg Bjamadóttir ög Sumarliði Jens Sumar liðason, húsasmíðanemi. Heimili þeirra er Brekkugata 33, Akureyri. Ávaxtagjafir til Elliheimilisins Um jólin bárust Elli- og hjúkrunar lieimilinu Grund að gjöf nýjir ávextir handa öllum vistmönnum, frá ame- rísku sendiherrahjónunum. — Enn- fremur sendu amerískir starfsmenn flugvallarins í Keflavík nokkra kassa af eplum. — Er það ekki í fyrsta skipti, sem gamla fólkið fær nýja ávexti frá þessum aðiljum og er bæði ljúft og skylt að þakka þessar gjafir, og þær lilýju kveðjur, sem þeim fylgdu. 2. janúar 1951 Gídi Sigurbjörnsson. Happdrætti NLFÍ Dregið var í Happdrætti Heilsu- hælissjóðs á aðfangadag og hlutu þessi númer vinninga: 44301 —- 43249 — 38546 — 3999 — 3355 — 616 — 28039 — 313. Vinningur kom á tvö önnur mimer, en ekki verður hægt að birta þau, fyrr en allir við- skiptamenn bappdrættisins hafa sent skilagrein. Vinninganna má vitja á skrifstofu Náttúrulækningafjelngsins að Laugavegi 22. Höfnin Togarinn Mars kom frá Akranesi i gær. Togarinn Hallveig Fróðadóttir kom af veiðum í gærmorgun og fór í gærdag áleiðis til Englands. Enskur togari, som kom hjer til viðgerðar, fór og sömuleiðis annar enskur togari, sem kom inn vegna veikinda skip- stjórans og fjekk hjer íslenskan skip- stjóra til að sigla út. Togarinn Geir fór á veiðar. afrjellir $ .Eimskip: j Brúarfoss kom til Kaupmannahafn- ar 3. jan., fer þaðan 6. jan. til Hull eða Leitli og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 2. jan. vestur og norður um land til úllanda. Fjallfoss •fer frá Lysekil í dag 3. jan. til Ham- borgar. Goðafoss er í Reykjavík. Lag | arfoss fer frá Rottordam 4. jan. til Gdynia og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Immingham 2. jan. til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá New York 28. des. til Reykjavíkur. ir frá Þverá). 21.40 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Frá útlöndum (Axel Thor- ■steinson). 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Sinfóniskir tónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í d-moll eft ir Tartini (Josepli Szigeti og hljóm- sveit Ieika). b) Sinfónía nr. 7 í C-dúr eftir Schubert (Sinfóníuhljómsveit Lundúnaborgar leikur; Leo Blerii stjómar). 23.10 Dagskrárlok. SkipaútgerS ríkisins: Hekla kom til Reykjavikur í gær og fer n.k. laugardag austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Kópaskcri í gær á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag. Skjaldbreið fer i dag til Snæfellsnes- og Breiðafjarðarhafna. Þyrill er i Reykjavík. Ármann er væntanlegur i dag til Vestmaunaeyja. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur tíini). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 •— 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — FiýettiiS H. 11.00 17 05 ,,e 21.10. Auk þess m.a.: Kl. 15.20 Síðdegis ^ hljómleikar. Kl. 16.20 Kórsöngur. Kl. 17.30 Konsert fyrir píanó og hljóm- svcit eftir Beetlioven. Kl. 18.10 Leik- rit. Kl. 19.40 Fyrirlestur. Kl. 20.30 Danslög. SvíþjoS. Bvlgjulengdir: 27.83 off 19.80 iT’ Friettír 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 14.40 Hljiím- leikar. Kl. 16.00 Grammófónlög. KL 17.30 ,JBöðullinn“ eftir Pá Lager- kvist. Kl. 19.20 Synfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Kl. 20.30 Fj rir- lestur. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og> 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kJL 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Lulu Ziegler syngur. Kl. 18.00 13. fimmtu- dagshljómleikarnir. Kl. 20.15 Jazz- klúbburinn. KI. 20.50 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). — BylgjulengJir: 19.76 — 25.53 >— 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — íí _ 15 _ 17 _ 19 - 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðanna. Kl. 10.30 I hreinskilni sagt. Kl. 12.15 Hljómleikar. Kl. 14.30 Óskalög, Kí. 17.30 BBC-óperuhljómsveitin leikur. Kl. 18.15 Óskalög. Kl. 20.00 Lög eftir Ravel. Stuttur pels úr lambsskinni í nýj iuu línum frá Jean Desses. Samhand ísl. Samvjnnufjelaga: Amarfell er á Húnaflóa. Hvassa- fell er væntanlegt til Akureyrar n.k. laugardag fró Stcttin og Kaupmanna höfn. Flugferðir Flugfjelag íslands: I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar Fáskrúðsfjarðar, NeskaupsStaðar, Seyð isfjarðar og Sauðárkróks. HJénaefn! Á gamlárskvöld opinberuðu triilof- un sína ungfrú Sigurdís Egilsdóttir, Drápuhlíð 3 og Sigurgeir Bjamason frá Ólafsvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Magnúsdóttir, lJrépuhlíð 7 og Andrjes Guðmunds- íon, lyfjafræðingur, Reykjum Mosf. Á gamlúrskvöld opinberuðu trúlof- nn sina ungfiú Edda Kanber, Reyni- mel 41 cg Guðni Hákonarson, Berg- staðastræti 71. Á gandórskvöld opinbern&í trúlof- un sína ui.gfrú Sigurlaug Irirusdóttir Ásum, Árskógsströnd og Jón Stefáns- son, prenimyndanemi, Grenimel 4, Reykjavik. Á gamlárskvöld opinbemðu trúlof- un sína ungfrú Ragnhildur 1. Sigurð- ardóttir vr.rslunai-mær, Kárastíg 11 og Þórður Viihjálmsson Laugamesv. 46. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Borghild Edwald, skrifstofu- mær á Veðurstofunni og Þórarinn .1 ónsson, loftsiglingafra:ðingur. Nýlega opinberuðu triilofun sína ungfrú Áslaug Guðmundsdóttir, veður athugunarmær og Haraldur Guð- mundsson, flugumferðarstjóri 1 Kefla- vík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynhiidur Halldórsdóttir, fjai-ritamær í loftskeytastöðinni í Gufunesi og Sigmundur Sigfússon, flugumferóarstjóri, Reykjavíkurflug- velii. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Elín Jónsdóttir Urðar stíg 8, Hafnarfirði og Sveinn Georgs- son, ?víiðhúsum, Breiðuvik, Snæfells- nessýslu. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Dagbjörl GuÖiataJcÍ' dóltir Irá Grinda- vík og Ámi Sveinsson Silfurtúni 6 við Hafnaifjö-ð. Sæmdur riddarakrossi Dannebrogsorðuimar Balduin Ryel, danskur konsúll á Akureyri, var nýlega sæmdur ridd- arakrossi Danuebrogsorðunnar, segir í frjett frá danska sendiráðinu. LoftleiSir h.f.: 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja og Akureyrar, Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga kl. 3.15—4 e.h. og fiinmtudaga kl. 1.30—2.30 t.h. Einungis tekið 4 móti bömum, er fengið hafa kíg- hósta öða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki telrið á móti kvef- uðum bömum. Leiðrjetting Fijett, sem birtist i blaðinu í g*r, um trúlofun Bjarneyjar Jóhannsdótt- ur og Sigurðar Júliussonar, á ekki við neiu rök að styðjast, og hefir sögu- maðiu- hennar farið með rangt mál. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Danslög (plötur). j 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 F.insöngur: Sigi-id Onegin syng- ur (plötur). 20.45 Leslur fomrita: Fósthræðrasaga (Einar ÓI. Sveinsson Iprófessor). 21.10 Tónleikar (plötur). i 21.15 Dagskrá Kvenfjelagasambands Islands. — Erindl: Um heimilisiðnað; fyrra erindi (frú Iielga Kristjánsdótt Nokkrar aðrnr stöðvar: Finnland. Frjetlír á ensku kL 23.25 á 15 85 m nv kl 11,15 á 31.4® — 19.75 — 1685~ og 49.02 m. — Brlgia. Frjettir á frönsku kl. 17.43 20.C0 og 20.55 á 16.85 og 13.89 au Frakkland. Frjettir á ensku niántf daga, miðvikudaga og föstudaga kL 15.15 og alla daga kl 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Svles Stuttbylgju- útvarp á en>kn kt 21 30—22.50 i 131.45 — 25.39 og 19.58 m. — USÁ 31 og , -r 'Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — Í49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 !og 19 m. b., kl 18.00 á 13 — 16 — j 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — ir * — 25 og 31 m. b.. kl. 22.00 á 13 •* j 16 og*19 m. b I „The Happy Station“, BylgjnLS ! 19.17 — 25.57 31.28 og 49.79. -• ÍSendir út á sunnudögum og nuðviko" ’dögum kl 13.30—15 00. kl. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudög- um kl. 11.30. iðnaðarhúsnæði Gengisskráning 1 £ _..______„_ 1 USA dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finnsk mörk 1000 fr. frankar 100 belg. frankar 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr.______ 100 gyllini _________ 45.70 16.32 236.30 228.50 315.50 7.00 46.63 32.67 | 373.70 32.64 429.90 Fimm mínúina krossgáfa \ s Söfnin Lanclabókagufnið er opið kl. 10— 12. 1—7 og 8—10 alle virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumnrmánuðina kl. 10—12. — Þjúðniinjasafnið kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og suimudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 1—3.30 á sunu udösmm. — Bæjarbóka gafnjð kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasalnið opiö sminuduga kl. 1.30—3 og þriðiudaga og fimmtudaga iri. 2—3. SKÝRINGAR. * Lárjett: — 1 góða — 6 klukku — 8 kraftur — 10 óþrifnaður — 12 bjórinn — 14 tveir eins — 15 fanga- mark — 16 gola — 18 litsterkari. Lóðrjett: — 2 munnur — 3 húsdýr — 4 málmi — 5 staur — 7 tanga — 9 lengdarmál — 11 greinir — 13 látin — 16 kvað — 17 tónn íyrir hreinlegan iðnað, 60 til 100 fermetrar, óskast. — Tilboð merkt: „Iðnaður“—0873, sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins. Stýrimaður Stýrimann og II. vjelamann vantar á 75 tonna bát úr Reykjavík. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og heimilsfang á afgr. Morgbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: Línu- maður —875. ■rtt Lausn siðustu krossgátu. Lárjett: — 1 sótar — 6 tár — 8 rýr — 10 gin — 12 hnútaiia — 14 aa — 15 NT — 16 aka — 18 ataurar. Þingeyrar Eínuspil stærri gerðin, til sölu. Upplýsingar hjá Karli Jónssyni, sími 5, Sandgerði og 81522, Reykjavík. LáÖrjett: 1 ótrú 3 tó — 4; arga — 5 ærhaus — 7 snátar — 9; ýra — 11 inn —— 13 tóku — 16 aa :- — 17 ar, Esst að auglýsa í Mcrguna:acinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.