Morgunblaðið - 04.01.1951, Side 11
Fimtudagur 4. janúar 1951
MORGIJJS BLAÐIÐ
11
Tjelugsláf
t|»róttaliús í. B. R.
verðui' opnað til æfinga í dag.
Húsnefrulin.
Armenningar
Hanilknattleiksflokkur karla. Árið
andi æfing hjá I. og II. fl. að Háloga
landi í kvöld kl. 10.
Stjórnin.
l'Vamarnr
Skiðaferð i Hveradali á laugardag
kl. 6 e.h. Farniiðar og allar nánari
*1)pl. i KRON, Hveríisgötu 52.
Nefndin.
Sundmót Sundfjelagsins Ægis
verður haldið í Sundhöllinni í
Heykjavík }). 31. jan. 1951.
Keppt verður í eftirtöldum. grejnum
300 m. skriðsund karla
100 m. bringusund karla
50 m. Flugsund karla
200 m. Baksund karla
4* 30 m. flugsund karla.
50 m. skriðsund konur
100 m. bringusund konur
50 m. baksund drengir
50 m. skriðsund drengit
50 rn. bringusund telpur.
í’átttaka tilkynnist til Harðar Tó-
baunessonar fyrir 20. janúar n.k.
1» O- G* Tp
Sl. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fri-
kirkjuvegi 11. Á cítir fundi verður
ííelagsvist og kaííi.
Æ.T.
St. Morgunstjarnan nr. 11
Fundur í kvöld. Breiðablik: Jón M.
í’orvaldsson. — Áramótahtigleiðing;
Kristján Dýrfjörð.
Æ.T.
• 4» vnDnounntsnm *
•XmOBBI*
UNGLgPUG
vantar tíl aft bera Moigunblaðið t eftiríaim averfii
Sjafnargaia
; VIÐ SENDUM fiLÖÐIN HEIM TIL BABNANNA ;
j Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1606. ■
■ ■
| JfiSorgrunblaðisS
a ■
• BaaaaaaaaaaaaBaBaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaftwaftwiiBaaaftaaaaaaaaBa'i
sauifjárbOðun
Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914,
ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfje hjer í
lögsagnarumdæminu. Útaf þessu ber öllum sauðfjáreig-
endum hjer í bænum að snúa sjer nú þegar til eftir-
litsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns
Stefáns Thorarensen. Sími 5374 og 5651.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 3, janúar 1951.
Gunnar Thoroddsen.
•5l. Andvnri nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8.30. Venjulcg
újnilarstörf. Kagnefndaratiiði annast
ílol.kur hr. Ás'ústar Fr. Guðmundsson
ar. —. Fjölsækið.
Æ.T.
Scsssslssaatsa:
-Suinkoma á Bræðraborgarstíg 34
i kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir.
Tiludelfia
Áimenn samkuuja i kvöid ld. 8.30
kvistín Sæmuuds o. fl. tala. Allir
Vf‘lkonmir.
; Alveg nýr ■
járnreimibekkur
■ rúml. meter milli piniona, til sölu. Minni bekkur notaður :
; óskast uppí. Einnig til sölu rafmagnsborvjel, borvjela- ;
« m
: stativ, punktsuðutæki, (litil) og málningarsprauta. — :
• ■
■ Lysthafendur sendi nafn og heimilisfang til Mbl. fyrir j
* máiiudagskvöld merkt „Vjeltæki — 896“.
•nat:
Herbergi
Sjómaimaskólanemandi óskar eftir
l’orbergi í Austurbænum strax. Til-
ooð sendist afgr. Mbl. merkt: „Austur
— 898“.
Knssp-Salei
Kuujiuin fiötkur og glös.
Ailar teguncbr. Sækjum heim.
Sími 4714 og 80818.
| Húsisasðður j
§ Hjálpina gotið l.jpr fengið við 5
| hvaða heimilisstörf sem þarf að |
5 Vinna, einc hjá sængurkonum. í
| Uppl. j sima 81399 frá kl. 12 e.h, 1
iiiiHHHUIIHIHinuUtl,
*,,,,ll, III, I,|,„|||||„|„|,III,„|,||,,|l,|||||||,„„„,1
a ■ a a m a m ■ a 'Vanur bifreiðastjóri • « a a a a a • a a
a m 9 a getur fengið atvinnu hjá okkur. a a a • a
a a m m BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS, « ' a a a
m m m a t Sínxi 1585. a a a a a
a
j Vanur bifreiðaviðgerðarmaður
getur fengið atvinnu 'hjá okkur nú þegar.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓKS,
Sínxi 1585.
Sendill
,jp_____H.
j Npkkur stykld stofuborð með 1
; tvöfaldri plötu til sölu. Mjög |
hagstætt verð. Uppl. i Frje- =
smiðjunni, Rnrgartúni 1.
§!:
ábyggilcgan sendil vantar til vors.
Þarf að hafa reiðhjól, .
Sími 1480.
’bitu
t lllliuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimitittiiiiii
i
. Atvinna
g Stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl.
| ) sima 80147.
Veitin.gastöfa
J ; í Miðbænum til sölu. —- Nánari uppl, gefur
IIÖRÐUR ÓLAFSS'ÓN, lidl.
Alúðarþakkir öllum þeim, sera xnundu mig og heiðr- ;ij
uðu, á ýmsan hátt, á áttræðisafmaali mínu. |5
▼igftás Gunnarsson, 3
Flögu.
m
5
»■«»■■*
„Frí!istavöriiir“
útvcgum vjer með stuttum fyrirvara frá Englandi
og Hollandi.
ACTIVS
Íslensk-Erlenda Verslunaríjelagið h.i
Garðastræti 2. Sími 5333.
,a:
3
Jörð tíl SÖlll
í Ölfusi í námunda við þjóðveg austur við Ölfusá. —
Byggingar á jörðinni: Nýtt timburhús í byggingu. 3ja
hektara tún. Hlunnindi: Silungsveiði og heilí vatn.
Upplýsingar gefur
F ASTEIGN ASÖLUMIÐSTÖÐIN
Lækjargötu 10 B. Sínii 6530 og kl. 9—10
á kvöldin 5592 eða 6530.
Elskuleg dóttir okkar og systir
HELGA
andaðist 2. janúar.
Margrjet Ingimundardóttir, Hjörleifur Jónsson,
og systkini.
—------- . . . .. .... ------------- -----------
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að
móðir okkar og amma
GUÐBJÖRG GÍSLÍNA JÓNSPÖTTiR
Hringbraut 80, andaðist aðfaranótt 3. janúar að Elli-
heimiiinu Grund. Blóm eru afbeðin. Þeir, sem vildu
minnast hinnar látnu með blómum, láti þa" renna til
Mæðrastyrksnefndar.
Börn og barnabörn hiiuxax látnu.
Systir mín
JÓNÍNA MARTEINSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Dómkirkjuimi í dag, fimmtudag,
og. hefst athöfnin á heimili hennar, Hverfisg. 75, kl. 1.
Pjctur Marteinsson.
Jarðarför
GUÐMUNDAR DANIVALSSONAR
fer fram fimmtudaginn 4. jan. og hefst í Þjóðkirkju
Hafnarf jarðar kl. 1,30 e. h. — Bifreiðar fara frá Bifreiða-
stöð Keflavíkur 3d. 12 á hádegi.
Vandamenn.
Jarðaríör móður minnar og systur oiikar
JARÐÞRÚÐAR DAVÍÐSDÓTTUR
sem ljest af slysförum 23. desember, fer Xram föstu-
daginn 5. janúar og hefst með húskveðju að heimili
systur hennar Ásvallagötu 23, kl. 1 e. h. Jarðað vcðrur
frá Dómkirkjunni. Jarðsett í Fossvogskirkiugarði.
Vilhelm Sverrisson og systkini hinnar látnu.
ii :
- «
= 1 :
Laugaveg 10, sími 80332.
Morgunblaðið með morgunkaffinu
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför sonar okkar
ARNAR
Kristín Grímsdóttir, Sæmundur Bjarnason.