Morgunblaðið - 04.01.1951, Page 12
feðuruflit f dag; I nototttnwiöiö Lfsssaa.i
Austan kalði. Ljetískýjað. ! €?£ | WaMi 5.
2. tbl. — Fimtuílagur 4. jánuar 1951,
í GÆRDAG hvarf kvenveski af'
afgreiðsluborði í versluninni
Feldurinn í Austurstræti. Vt>ru
I veskinu á þriðja þúsund krón-
ur í peningum.
Þetta gerðist um klukkan
2,30 í gærdag, en þá var stúlka
J>ar. J- verslunarerindum, sem
■grunur leikur á að hafi tekið
veskið. Þess er vænst að stúlka
sú er hjer á hlut að máli, komi
veskin'u í versl. Feldinn nú þeg
ar, þar eð um mistök hlýtur að
vera að ræða. Annars verður að
skoða hvarf þess sem hreinan
stuld, og mun þá málið að sjálf
sögðu verða afhent lögreglunni.
Raimsóknarlöðregl-
m lýsir effir iveim
bílsfjónnn
Á ÞORLÁKSMESSU kl. rúm-
l.ega 7 að morgni, varð um-
ferðarslys á Kaplaskjólsvegi.
Varð Jarðþrúður Davíðsdóttir,
Granaskjóli 19, fyrir vörubif-
reiðinni G. 380 og beið bana
af, Við rannsókn málsins hefur
stjórnandi G. 380 skýrt svo frá,
að á leið sinni austur Kapla-
skjólsveg hafi hann mætt íveim
ur bifreiðum og hafi slysið orð-
ið I því er hann mættí síðari
foifpeiðinni, en ekki er vitað um
bvaða bifreiðar hjer er að r'æða.
Ifarmsóknarlögreglan mælist
"þýí eindregið til þess, að öku-
rnenn. bifreiða sem leið áttu' um
Kaplaskjólsveg um þær mund-
í.r er slysið varð, gefi sig fram
á skrifstofu rannsóknarlögregl-
urmar svo og allir aðrir, sem
einhverjar upplýsingar kynnu
að geta gefið um slys þetta.
feá'iiiriiéf vmnslu á
tiý í lærkvoidi
í GÆRKVÖLDI um klufckan
'tiálf tólf liöf síldarbræðslu-
•skipið Háeringur vinnslu á um-
340 toniMira af karfa. Er hjer
‘ttrn að ræða hluta af fiskafía
togarans Geirs og Ingólfs Arn-
"arsonar,
;MOSKVA, 3; jan. — I kvöld
var lesin upp í Moskvuútvarp-
ið- hejjstjórnartilkynnmg ,;frá
IlferSut Kðr'eulnönhúm'4.'í trl -
nuíngurmrsegir, að hersveit-
***■ Norður Koreumanna, - „sem
•fíamvimnu við kjnversfca
■ sjálfboðaliða". sjeu að gersig^a
Qvináherina fyrir sunnan 38.
breiddarbauginn..
„Hersveitir okkar sækja hratt
fram á öllum vígstöðvum“, seg™
ii’-f tiikynnki.gurmi___
11 prst. aakaskattur
á sférfprfæii í USI
WASHINGTON, 3. jan. —- Tru-
man foraeti undirritaðí ,s. 1.
miðvikudag' ný skattalög þar
sem beimilað er að leggja 77%
viðaukaskatt á stór hlutafjelög.
Teíst mönnurr, svo til að með
|iesr.n«n-ný.ju- skattalögum muni
tekjur ríkísins aukast um 3,300
‘irúDjón’ doliara,
Innbrol á Selfosií —
Sklnnjakka leiiaS
PILTUR hjeðan úr Reykjavík,
sem var austur á Selfossi á
gamlárskvöld, brautst þar inn
í verslun. Pilturinn hefur með-
gengið innbrotið.
Verslunin, sem hann brautst
inn í heitir Addabúð. Þar stal
hann nýjum skinnjakka, 100
krónum í peningum og nokkru
af vindlingum.
Um nóttina fór hann til
Hveragerðis og gisti þar í aðal-
gistihúsi þorpsins og kom svo
hingað til Reykjavíkur í fyrra-
kvöld.
Rannsóknarlögreglan hand-
tók piltinn skömmu eftir kom-
una hingað til bæjarins og hef-
ur hann játað að hafa framið
innbrot þetta. Hann hefur skýrt.
svo frá, að skinnjakkann hafi
hann skilið eftir í portinu a
milli timburversl. Árna Jóns-
sonar og verslunarhúss KRON
við Hverfisgötu. Jakkinn fanst
ekki er lögreglan leitaði hans
þar. Hafi einhver fundið jakk-
ann í fyrrnefndu porti, er sá
vinsamlegast beðinn að til-
kynna það rannsóknarlögregl-
únni. Eins er möguleiki á að
pilturínn hafi hjer ekki fanð
með sannleikann, og selt jakk-
ann. Ef svo er, er sá, sém
keypti, beðinn að gera rann-
sóknarlögreglunní aðvart.
í GÆRDAG tók ísienskúr
sk;pstjóri við stjórn breska tog
arans Filey Bay og sigldi hann
togaranurn hjeðan frá Reykja-
vik til Grimsby. Skipstjórinn er
Gaðmundur Hjaitason, fvrsti
stýrimaður á frystiskipinu
Foldin, / 1
Skipstjörinn á hinum breska
togara var fluttur hingað til
Reykjavíkur, fárveikur af
hjartasjúkdómi og lagður hjer
í' Sjúkrahús. Stýrimaðurinn á
togaranum mun ekki hafa haft
leyfi ,tii skipstjórnar, enda er
það mjög ungur maöur. Togar-
inn Kafði verið hjeKað veiðum
í þrjár vikur og var með um
300 Mta afla.
Guðmúhdur Hjaltason fer af
.skipinu i Bretlandi.
Sameiginlegur flofi
9 ríkja við Koreu
WASHINGTON, 3. jan'. — Sam-
kvæmt. skýrslu sem hjer vár
birt í gær hefur sameiginlegur
floti 9 ríkja valdið geisimiklu
tjóni og mannfalli í herjum
kommúnista í Kóreu með hern-
aðaraðgerðum á síðari helmir.gi
ársins 1950.
. Samkvæmt skýrslunni, sem
samin er af C. Turner Joy flota
foringja í sjóliði Bandaríkjanna
eru aðildarriki í þessum -sam-
eigirjega flota, Canada, Frakk-
land,. Holland, Nýja Sjáland,
Ástralía, Kóreulýðveldið, Thai-
Iand, Bretland og Bandaríkin.
í skýrslunni er þess getið að
eyðilagt hafi verið mikið af
vopnum allsfconar og flutn-
ingatækjum, 81 orustuflugvjöl-
ar og 15,355 hermenn verið
drepnir.
Hersveilír S. P. á undanhaldi i Koreu
HERMENN úr 2. her Bandaríkjanianna, sem voru inniKroaoir a austursírcnd Kóreu, en tókst
að brjótast úr herkvínni. Hermennirnir urðu að eyðileggja öll stærstu hergöga sin, þar sem
þeim tókst ekki að koma nenia litiu einu með sjer á undanhaldinu.
VHhjáSsmi? Þ. Síslasen kjör-
inn form. Fegrunarf jelagsins
AÐALFUNDUR Fegrunarfjelags Reykjavikur var haldinn í
húsi ¥R s. 1. þrið'judagskvöld. Fór þar fram stjórnarkosning
og ræddar voru ýmsar framkvæmdir, sem ýmist er lokið eða
unnið er að.
SKÝRSLA
FJELAGSSTJÓRNAR
Formaður fjelagsins Vilhjálm
ur Þ. Gíslason skólastjóri flutti
skýrslu fjelagsstjórnar. A árinu
var gengist fyrir hátíðahöldúm
í Tivoli og Sjálfstæðishúsinu í
tilefni af afmæli Reykjavíkur-
bæjar. Gengist var fyrir sam-
keppni um . hver. ætti fegursta
farðinn í Reykjavík og í því
sambandi verðlaun veitt
Á árinu festi fjelágið kaup á
höggmynd Ásmundar Sveins
sonar „Vatnsberinn“ en enn er-
ekki að fullu ráðið hvar mynd-
in verður sett upp.
TRJE GRÓÖUUSETT VIÐ
SNORRABRAUT OG VÍÐAR
Fyrir jólin gekkst fjelagið
fyrir að ker með jólatrjárn voru
sett upp í Lækjargötú. Með vor
inu er áætlað að setja blóm í
ker þessi og setja slík ker upp
víðar 'í 'bænum: Auk þess 'er 'í
ráði að fjelagið gangist fyrir
að trje verði gróðúrsett við
nokkrar götur, Snorrabraut,
Sóleyjargötu, Hringbraut og ef
til vill víðar.
Fjársöfnun er hafin til
kaupa á , ,Ú tilegumanninum' ‘
eftir Einar Jónsson og verður
henni haldið áfram á þessu ári.
Fyrir fundinum lá brjef frá
menntamálaráðherra þar sem
farið er á leit við fjelagið, að
það taki að sjer uppsetningu á
mvnd Sigurjóns Olafssonar
„Fiskstöflun“. Var því máli vel
tekið og ákveðið að rannsaka
möguleika á stað fyrir högg-
myndina.
STJÓRNARKJÖR
Loks fór á fundimim fram
st jórnarkosning. Endurk j örnir
voru í stjórnina Vilhjálmur Þ.
Gíslason, formaður, Jón Sig-
urðsson borgarlæknir, vara-
form. og Ragnar Jónsson for-
stjóri ritari. Auk þeirra vont
kjörnir í stjórn Björn Þórðar-
son , forstjóri, gjaldkeri. . og
Sveinn Ásgeirsson hagfraeðing-
ur.
Hálfur togarafarmur
af ufia hefur veiðit
Keflavík, miðvikudag.
í DAG á fjórða degi upsaveið-
anna hjer í Keflavíkurhöfn,
varð aflinn minni en hann hef-
ur verið undanfarna daga. Dag
aflinn varð fjögur tonn. Er
þá búið alls a'ð landa til
bræðsíu um 160 tonnum af
upsa.
Hingað kom í dag með lcarfa
til bræðslu og fisk til söltunar,
togarinn Garðar Þorsteinsson.
Alls landaði togarinn um 300
tonnum af fiski,
Helgi S.
Úthlulun skömmtunar-
seðla lýkur í dag
ÚTHLUTUN skömmtunarseðla
fyrsta skömmtunartímabil
þessa árs liefur nú staðið yfir
hjer í bænum tvo undanfarna
daga og lýkur í dag kl. 5 í Góð
templarahúsinu. í gærkvöldi
var búið að aíhenda 32.000
seðla.
Frá happdrætti
Sjálfilæðii-
(loklilui
I»AR sem riú eru aðeins
11 dagar þar til dregið
verður í happdrætti Sjálf-
stæðisflokksins, eru það
vinsamleg tilmæli að allt
Sjálfstæðjsfolk, sem happ
drættismiða hefir fengið,
geri full skil nú þegar.
Geiið lilida happdrætt-
isins scm allra glæsileg-
astao. Takssiarkið er að
ALLIR miðar seljist.
Dráttur fer fram 15.
janúar og drætti . verður
ekki undir neinum kring-
umstæðum frestað.