Morgunblaðið - 05.01.1951, Page 10
10
MORGVN BLÁÐÍÐ
Föstudagur 5. janúar 1951.
•mrmir FrH IX! V* JJ ] SSTIJJ QIl 36 ........
TACEY CROMWELL
Skáldsaga effir Conrad Richfer.
■II -»f || —t -ini
Hákon Hákonorson
Þetta kom engum a<5 óvör-
um. Fyrsta sumarið eftir brun-*
ann hafði hún lent, í bílslj'si
miðja vegu niður til Nev/ Mexi
co. Vegimir vorru á þeim tíma
varla annað en troðningar og
þau urðu að bíða í hsiian sól-
afhring í hellirigningu og
kulda áður en vagn kom frá
næsta búgarði. Það kom ná-
kvæm frásögn af því í ,,The
Revie-w og alltaf síðan var tal-
að um að heilsa hennar væri
ekki góð síðan hún „lenti í slys
inu“, en það fannst mjer skrít-
ið. Þingmaðurinn hafði verið
með henni, og þó að hann væri
orðinn gamall maður, þá hafði
það ekkert fengið á hann. En
ungfrú Rudith hafði verið flutt
heim til Bisbee mjög veik.
Shucker læknir hafði skipað
henpi að liggia í rúminu og upp
frá því fþr hún sjaldan úr her-
bergi sínu. Eiginlega var það
þess vegna sem jeg hafði ekki
komið heim svona lengi. —- Nú
þegar Seely var farin og ungfrú
Rudith var svona veik og allir
áhyggjufullir vegna hennar,
stóð mjer beigur af stóra hús-
inu. Jeg muncU ekki vita hvað
jeg ætti að gera eða segja. Jeg
þóttist líka viss um að veikindi
hennar stöfuðtL ekki aðallega af
„slysinu“ heidur væri það
vegna Seelj sem ungfrú Rudith
þjáðist.
Þáð var snemmn í september
sem jeg f jekk skeytið og einmitt
sama morgunínn hafði snjóað
í fyrsta sldptið um haustið í
Batte. Fjöllin voru snævi þak-
in alla leiðina og loftið var kalt
og hráslagalegt- En þegar jeg
kom niður í Atizona, skein sól-
in glatt og það var hlýtt í veðri
og mjer fannst það skrítið að
nokkur skyldi hafa dáið í svona
mildu loftslagn Lestin kom til
Bisbee um ellrfuleytið á sunnu
dagsmorgun. Calvin beið mín á
stöðinni og ók með mig upp í
kirkjuna þa ■ sem jarðarförin
áttf að fara fr-un.
„Eru allir komnir, Calvin?“
spurði jeg.
„Það held jeg, Nugget4', sagði
hann.
.JÍvaða fóik er komið?“
spurði jeg.
„Það er tnargt fólk, sem jeg
þekki ekki frá Fhoenix. — En
Cardwellfólkif. og......“.
„Jeg méina af fjölskyld-
unni?“ sagði jeg.
„Nú, já. Flost af hennar
fólki er komið".
„Enginn annar“.
Calvin fór h já sjer.
„Jeg hefi heyrt að ungfrú
Celia hafi komið í gærkveldi,
en jeg sá hana ekki sjálfur. —
Hún býr ekki heima".
Þegar við nálguðumst kirkj-
una sá jeg margar konur frá
Brewery Gulch og úr nágrenn
inu standa fy: ir utan og um leið
og jeg gekk inn, heyrði jeg að
athöfnin var byrjuð. Jeg hafði
aldrei sjeð svona margt fólk í
kirkjunni m Fred Langer beið
mín við .dyrnar og vísáði mjer
til sætis á ein um fremsta bekkn
um, þar sem fjölskyldan sat.
Þingmaðurinn þrýsti handlegg
minn tun leió og jeg settist við
hli5 ho.’w. Jog sð hor.um
hafði farið m ikið aftur. Gaye
leít bara snöggvast á mig og
fltitti sig svo á bekknum svo að
það yrði jpÁcwS f jfl* ir mig. — Jeg
gægðist inn ívrir hann, en jeg
sá engan þar nema frænkur
Jeg man ekki eftir öðru frá
athöfninni, en þungum blóma-
ilminum og því sem Calvin
hafði sagt um Seely. Jeg velti
því fyrir mjer hvar í kirkjunni
hún mundi sitja og hvort hún
mundi vera mikið breytt. Einu
sinni eða tvisvar áræddi jeg að
líta við en sá ekkert nema ó-
kunn augu starandi á mig. Að
þjónustunni lokinni sátum við
kyrr og biðum á meðan fólkið
gekk í röðum framhjá til þess
að sjá ungfrú Rudith í síðasta
sinn. Allir voru komnir út úr
kirkjunni á undan mjer, en jeg
gekk innst í kirkjuna, þar sem
Fred Langer og aðstoðarmaður
hans voru að festa lokið á kist-
una.
„Leit ungfrú Celia í kist-
una?“ stamaði jeg.
Hann leit á mig alvarlegur á
svip.
„Hún var ekki í kirkjunni,
Nugget", sagði hann svo lágt,
að varla heyrðist.
Þá minntist jeg þess sem ung
frú Rudith hafði einu sinni
sagt að orðrómur væri venju-
lega ekki sannur, og ’Seely
væri sjálfsagt ekki í bænum.
Það var vissulega mjög vafa-
samt, hvort hún mundi nokk-
urntímann sýna sig hjer aftur.
En í kirkjugarðinum, þegar
bróðjr John var að fara með
bænina við gröfina, fannst
mjer jeg hevra hlióð, eins og
einhver væri að gráta. — Jeg
stóð á milli þingmannsins og
Gaye. Hvorugur þeirra ljet sem
hann hafði heyrt það, en þeg-
ar jeg leit við sá jeg Seely. Jeg
er ekki viss um að jeg hefði
þekkt hana, ef Tacey hefði ekki
staðið við hlið hennar. Þær
stóðu afsíðis, eins og þær hefðu
ekki sama rjett til að vera hjer
eins og hitt fólkið, en væru
samt ákveðnar í því að vera
viðstaddar, Báðar voru svart-
klæddar. Tacey virtist hafa
góða stjórn á sjer, en Seely
grjet beisklega. Á eftir komu
Herford-hjónin og fleira fólk
til okkar og þegar jeg loks
slapp voru Tacey og Seely
farnar.
Þegar kvöldverðurinn var yf-
irstaðinn, bað Gaye mig um að
koma með sjer út. Jeg held að
hann hafi viljað komast út úr
húsinu og losna við alla um-
hugsun um jarðarförina. — Við
gengum upp götuna saman og
jeg minntist þess að þegar jag
hafði sjeð Bisbee síðast, var þar
allt í brunarústum. Núna voru
ný hús upp eftir öllu Main
Street og kvöldsólin skein á ný
málaða veggina. Það var ekki
ein einasta óbyggð lóð éftir við
Main Street og hvergi sá jeg
nokkrar leífar af brunanum. •—
„The Empire Saloon" stóð á
sama stað, en húsið var nú
mikið stærra og glæsilegra, og
það voru nýjar stórar rúður í
verslununum.
„Bærinn er á góðri framfara
braut“, sagði Gajæ. „ Jeg held
að flutningavagnarnir sjeu orðn
ir einir tuttugu og sex og við
erum búnir að fá hundrað og
fimrptíu síma. Þú hefir auðvit
að ekki sjeð nýja veitingahúsið
i 3rowe.-y v. 1ii. I" cir taLa þar
inn fjögur þúsund dali á út-
borgunardögunum. Allir hafa
nóg af peningum."
Við gengum út að Castle
Rock.
„Þjngmaðurinn víll að þú
þegar við snerum við aftur. —.
„Mjer datt í hug að segja þjter
það. Hann hefir atvinnu handa
þjer“.
46.
Jeg þóttist vita, að það væri hentugast að hafa það þann-
ig, ef villimenn kynnu að koma til eyjunnar. Ef nauðsyn-
Vjð hvað?“ spui'ði jeg og legt yrði að flýja, gat jeg komist upp á fjallið í gegnum holu
reyndi að vera eins blátt áfram greinina. Frá trjenu og upp að fjallshlíðinni lagði jeg tveer
og hispurslaus eins og hann. j girðingar úr greinum og trjástofnum, og til þess að ekki
j væri of auðvelt að koma auga á þær, gróðursetti jeg mikið
saf bambus fyrir utan þær. Á þennan hátt fjekk jeg stórt.
girt tún. Þegar jeg var búinn að þessu, lagði jeg vatns-
leiðslu úr bambusstöngum frá uppsprettunni og niður að
að verða gamall", og leit svo til trjenu.
hægri og vinstri, eins og houum | Eina ánægjan, sem jeg haí'ði þarna í einverunni, var að
hefði_d0tt,ið •.hUg að feika á flautuna, leika mjer við hljebarðana og kenna páfa-
gaukunum að tala. Auk þessa æfði jeg mig á hverjum degi
„Jeg veit það ekki. Hann kem
ur þjer sjálfsagt vel áfram. —
Hann vill hafa þig heima. Hann
er að verða gamalT'.
Þegar Gaye sagði: „Hann er
ur væri farinn að eldast lítið
eitt, hlýnaði mjer um hjartaræt
hann.
„Býr hún þarna uppi?“ sagði
jeg.
Jeg fann að hann gaut til
mín augunum rannsakandi.
„Mig langar til að heim-
ur. jeg vissi að honum var það að skjóta af boga, því að jeg komst að þeirri niðurstöðu, að
ekki á móti skapi sjálfum að jeg það myndi best að spara skotfærin,
væri í Bisbee, þó að hann mundi | Við og við fór jeg yfir á Skjaldbökuey. í fyrsta heimilinu
aldrei segja það. ímínu var allt með kyrrum kjörum. Á langa spýtu, sem hafði
Strœfafíur ogTrum nú hhmm rekið á land> festi leS trjespjald, sem jeg skar út eins og
meginá götunni, varð mjer iit-,hond °g emn fm.gurmn ljet jeg benda á brúna. Ef sjófar-
ið upp í tvo glugga fyrir ofan endur kæmu hingað, myndu þeir ef til vill skilja þetta merki,
„Vínabrauðsgerðina". Á öðrum Cg jeg reiknaði með því, að viliimenn skildu alls ekki
glugganum stóð með gylltum ne^
á hinum „Tískusaumastofa". | Da§ nokkurn, Þegar ]eg var a ieiðmni fra hellmum ao
Hjerna niðurfrá höfðu húsin nÝJa heimilinu mínu, skall á hræðilegf óveður. Vindurinn
sloppið við eldinn, en það æddi, þrumurnar dundu og regnið fossaði úr loftinu. Það
hafði verið sett ný framhlið á brakaði og brast í skóginum og trje fjellu til jarðar íyrir
þau til Þess að þau væru 1 stl1 j átökum hins volduga storms. Það rigndi ekki eins og venja
J er tu a okkar heimmgi jarðar. Það streymdi, fossaði og
hlýtur að ganga vel > clundi úr loftinu og á örfáum andartökum var jeg orðinn
svd að jeg sá ekki framan í eihs 01autur °g ef jeg hefði staðið undir steypubaði. Jeg
hann. |hlj°P eins hratt og jeg komst og var fullur feginleik þegar
Já, það held jeg“, sagði jeg loks kom inn í góoa, hlýja húsið miti. Páfagaukarnir
böðuðu vængjunum glaðlega. Annar þeirra gargaði:
„Ertu lifandi, Mary?“
Og hinn svaraði:
„Ertu lifandi, Jens?“
Jeg tók fram geitakjöt, fugl, sem Óðinn hafði komið með
sækja hana , sagði jeg. tfyrr um daginn, brauðaldin, kókoshnetu og könnu með
araÍð8bísfnokkmdagí'.salði(fersku’ kÖldu vatni' Brátt suðaði 1 silfurpottinum mínum
hann eftir dálitla þögn. j Yfir eldinum, og bakaraofninn var tilbúinn að taka á móti.
„Mig langar til að sjá Seely, brauðaldininu.
áður en hún fer“, sagði jeg.
Við gengum yfir götuna og
Gaye svaraði ekki. Við fórum
inn í pósthúsið og hann opnaði
bankaboxið og tók þar út nokk
ur byjef, leit yfir þau, opnaði
eitt eða tvö, og las og stakk
þeim síðan í vasa sinn.
„Það gæti eins verið að See-
ly færi ekki aftur", sagði hann
um leið og við gengum út.
„Hvað áttu við?“ sþurði jeg.
„Jeg veit ekkert um það,
Nugget“. Hann leit beint í aug
un á mjer og jeg vissi að hann
sagði satt. „Það var Tacey sem
fjekk hana til að koma hingað.
Hún vissi hvar hún var. Og þú
þekkir Tacey“.
„Það er of seint", sagði jeg
biturlega.
„Ef til vill“, sagði hann ró-
lega. „En ef einhver getur
hjálpað henni, þá er það
Tacey“.
Við gengum hægt aftur heim
að húsinu.. Þegar við opnuðum
!
Koltuliola ilyravinarins.
★
Presti uolikruin hafði verið boðið
að messa i núgrannabæ, svo að hann
fól aðstoðarpresti sinum að prjeciika í
sinn stað. Þegar hann kom heim,
stóra jáinhliöið, datt mjer allt SpU1.gj hann konuna sína, hvernig
í einu l hug að uppi a Young- j-aaða aðstoðaiprestsins hefði verið.
blood Hill höfðum við verið „Ö, }iað er þynnsta ræða, sem jeg
fjögur, Tace.V, Seely, Gaye Og hefi nokkurn tímann heyrt“ svaraði
jeg. Og nú vorum við fjögur hún. „Það var ekki nokkurt vit í
aftur. i henni.“
hefjast i borg nokkurri, og Williel
stóð við gægjugatið á tjaldinu og vari
að telja áhorfendur.
„Hvernig er í húsinu?“ spurði einn
meðleikandinn.
„Fínt, fint“ svaraði Willie. „Það
eru nokkrir þama. En við erum enn
i meiri hluta, gamli vinur, enh í
meiri híuta.“
Statisti fjekk smáhlutverk í leikrití.
Hann þurfti aðeins að ganga inn á
výiðið, setjast niður og segja: „Jæja,
hjer er jeg.“ Á fyrstu æfingunni lík-
aði leikstjóranum samt sem óður ekki
hvernig hann geroi það og hrópaði;
„Aftur, og reyndu að vera eins og
maður.“
„Ja, nú er heima,“ sagði statistinn.
„Fj'rir tuttugu kall ó viku vill hánn
láta mig fara að leika skapgerðarhlut-
verk.“
ENDIR.
lllllflMKtlllllUKtltllltllUimtlilllllllllllllllMIIIIIIIIIIIII*
* fc V ■' *•’ * *
I Ileglusama f jðlskyldu vantar 3ja i
= —4ra herbergja íbúð til leigu |
i sem fyrst. Tilboð, er greini verð i
: sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- |
= dagskvöld merkt: „Rofvirki"
Seinna um daginn bitti klerkur
aðstoðarprest sinn og spurði hann,
* hvemig hefði gengið.
j „Prýðilega,11 var svarið. „Jeg hafði
ekki timo til nö ntbúa ^æðu sjólfnr,
sVo að jeg tók eina af þeim sem þú
hefir samið, en varst. ekki búinn að
flytja."
★
Gamanleilcarínn, Willie
„Frægur leikari kom og heimsótti
okkur í gærkvöldi."
„Nei, er það mcgulégt! Voruð þiS
ekki í vandræðum að skemmta hou-
um?“
„Uss, nei. Vio rjettum honum l>arq
stafln af myndum, og meðal þeirraí
voru þó nokkrar af honum sjálfum.
IJann skemmti sipr konunglegai
klukkutímum saman.“
Töframaður (við dreng, sem liann
Collier,' hefir kallað upp á sviðið): ,'.Jubja
| ferðaðist eitt sinn um xneð leikflokki, drengur minn. Þú hefir aldrei sjeS
| -og heppnin var ekki með þeim. Eitt mig áður, er þau?“
■ syi....Q.n x j ’ f ■’ u’ i w — * .