Morgunblaðið - 11.01.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.01.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 'Fimmtudagur 11. janúar 1951 • Bastions-íólkið. lrr_: fcNN i_____________ tlua><u<t>Ud»n»^um iiavra f, wHniltlO JlllS verid livikmynduð, að þessu sinni Bastions-fólkið efíir Margaret Ferguson. Blaðið birti þessa sögu í fyrravetur. Nú sýnir Stjörnu- bíó kvikmyndina, en hún er bandarísk. Myndin er af Susan Peters í aðalhlutverkinu. Kiamorkdn er hagnýtt til iriðsanalegra þarfa Við það munu kjör almennings bafna. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. WASHINGTON, 10. janúar. — Gordon Dean, formaður kjarn- orkumálanefndar Bandarikjanna, hefir gert kjarnorkuna að umtalsefni. Sagði hann, að stjórnin ynni sleitulaust að hagnýt- ing hennar til friðsamlegra nota, „svo að kjör almennings munu batna og hagsæld fólksins aukast“. Hann leggur ríka áherslu á, | að beislun kjarnorkunnar til friðsamlegra þarfa, hefði eng- an veginn gleymst, þótt unnið væri af alefli að landvörnum. „Sú von þjóðarinnar og ann- ara þjóða, sem tekið hafa sjer stöðu með okkur í baráttunni við harðstjórnina, að auðnast megi að kveða rússnesku heims Endurheimt handrita og forngripa í GÆR var til umræðu í Sam- einuðu þingi táll. frá Pjetri Ottesen um endurheimt hand- rita og forngripa. Tillagan er á veldisstefnuna niður fyrir fullt þessa leið: „Alþingi ályktar að 0g aiit, er fólkinu mikill sið- skora á ríkisstjórnina að bera ferðilegur styrkur. Þegar svo nú þegar fram við dönsk stjórn værj komið, mundi okkur lán- arvöld kröfu vora um það, að asj ag gæta efnaleg kjör fólks- skilað verði aftur, handritum — Landfoúnaðurinn Framh. af ble. 5 ; Nú er i ráði. og hefir þégar verið samþykkt af bændum að fella allt fie á svæðinu frá Hval firði að Þjórsá á næsta hansti. Mistökin í haust ættu að vera full áminning um að fara var- lega og fvlgja reglunní um eins árs sauðleysi. Líður nú að lokamarki. um niðurskurð til að útrýma kara - kúlpestunum. í því máli hefir þjóðin lyft miklum björgum hin síðustu ár. Karakúlmistakanna mun lengi verða minnst, því að auk annars verða bændur að búa lengi enn við garnaveik- ina, bó að nokkrar vonir st.andi til að læknisráð verði ef til vill fundin gegn þeirri veiki. Niðurskurður til að útrýma henni kemur vart til tals. Sauðfjárræktin og kjötfram- leiðslan hefir dregist ískyggi- lega saman hin síðustu ár, sam- anborið við vaxandi neyslu- barfir. Hin aukna miólkurfram leiðsla vegur ekki á móti því og kemur ekki í stað þess. Von- andi lasast þetta senn. enda verður þess mjög vart, að hug- ur bænda stendur til þess að auka fiárstofninn jafnskjótt og karakúlfarginu er afljett. Öll merki benda t.il bess að útflutn- ingur sauðfjárafurða geti haf- ist á ný til hagsbóta fyrir þjóð- ina og beinnar bjargar fvrir bændurna, til þess standa miklu meiri vonir, en að flytja lit mjólkurafurðir svo verulegu nemi. FrjeHabrjef þeim og forngripum, sem ís- : lendingar eiga í dönskum söfn um. í framsöguræðu lagði Pjetur áherslu á nauðsyn þess að koma handritunum á örugg- ’ an stað, en mikið skortir á að ' þau sjeu það nú. DEILT Á OLÍUFJELÖGIN ins og losa okkur við hungrið' Dean sagði, að um 19 af hundraði þess fjár, er nefndin fengi til umráða, væri varið til vopnaframleiðslu, 9 af hundr aði er varið til að framleiða tæki til friðsamlegra þarfa. — Um 70 af hundraði fer til fjár- festingar o. fl. Framh. af bls. 6. sagt en það hafi verið gott ár. Að vísu hefur það boðið okkur ýmsa erfiðleika, en hvert er það ár í sögu landsins, að það hafi verið algott? Dýrtíðin hefur enn aukist, sjerstaklega er það tilfinnanlegt hjá þeím er þurfa að flytja að sjer og frá langar leiðir á landi, en vonandi rofar eitthvað til í þeim málum í ná- inni framtíð. Skammdegið er liðið að þessu sinni. Enginn veit hvað nýja ár- ið kann að bera í skauti sjer, en eitt er víst, að daginn tekur að lengja „og aftur kemur sól og vor“. En með því nú að jeg er kominn út fyrir hin eigin- legu takmörk þessara pistla. læt jeg hjer staðar numið að þessu sinni. 7. janúar 1951. Magnús Guðmundsson, Mykjunesi. ruv\mx»i kjakiaNSSON SkipamiSlun Austurstræti 12. Sími 5544. Simnefni: ,J,olcoaI“ Kaupum SINDRI h.l. Hverfisgölu 42. ■■■■•■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■•■■■••■■■■■■ Htvinna Lítið bifreiða og vjelaverkstæði er til sölu nú þegar. Verkstæðið hefur verið starfrækt til þessa og er tilbúið til áframhaldandi starfrækslu. — Tilvalið tækifæri fyrir þá, sem vildu stofna eigið atvinnuíyrirtæki. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag, merkt: Verkstæði —20. íbúð til sölu ■ ■ • 5 herbergja íbúð, 130 ferm. i Hlíðahverfinu til sölu. ; Laus til íbúðar 14. maí n. k. SIGURGEIR SIGURJONSSON, hrl., Aðalstræti 8, símar 80950 & 1043. Múrarar óskast til innivinnu út á land. — Greiddur verður tíma- vinnutaxti Múrarafjelags Reyjavikur. Tilboð merkt: B.B. 100—21, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir !il. 10 n. k. laugardag. Góð tveggja herbergja ibúð óskast til leigu í Austurbænum. Tvent fullorðið í heimili. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu, merkt: Húsnæði, fyrir laugardagskvöld. Bátasmiður Getur fengið atvinnu eða orðið jj meðeigandi í fyrirtæki, eftir I samkomulagi. Tilboð sendist ; afgr. Mbl. fyrir liádegi á laug : ardag merkt: „Bátasmiður — f 17“. I niifMiair»»MMMHHniMiMiifiMiMiifiiiiiúiiiimmia I óskast helst lítill vörubíll. Verð ; | tiíboð sem gi-einir aldur og 1 i ásigkomulag sendist Mbl. merkt | í ..Biíl — 19“ fyrir 16. þ.m. INi VlMlflfllffl'ff l'Mtl’MMMMMMIIMMIIIIIIttlllllfflllllfllfflMMNI ianwhile ___________ CLD KING HA5 8EEN PLENTY CAGEV ABOUT THE * LOCATION OP HIS I5LAND, SO Wt'lU HAVE TO FOLLOW HÍM TO S*> HIS BLA5TED SEALS/ í APTEQ HF'S * LED US THERE, WE’tL, TOMORfíOW MOfíNJNGf a [ WHEN OO . WE LEAVE, PROFESSOR , KING? Já Fundur var á Sameinuðu Al- þing í gær. Var þar m. a. til umræðu tillaga til þingsálykt- unar um jöfnunarverð á olíu. Ur&x talsverðar umræður um málið og kom fram hörð gagn- rýni á starfsemi olíufjelaganna. Einar Olgeirsson hjelt því fram að það fyrsta sem athuga bæri, væri hvort ekki væri hægt að hafa olíuverðið alls staðar jafnt og þar sem það nú er lægst, • og að lækkun þessi færi fram f á kostnað olíufjelaganna. Jó- 1 hann Þ. Jósefsson taldi að verð- lagseftirlitið væri það strangt, j* a. m. k. þegar ' inir smasrri að- i ilar æi i hlm að þau hefðu »tæpast á slíku. Nefndi hann í sambandi að sex manna ne. 1 hefði setið klulcku tímum samae ti! að ræða hvort álagning á , Matr jesútbímaði ætti að vera nokkrum aurum Ihærri eða lægri. IIMIII»IMmillUimilllimilll»IIIIIIMI»MMIMMIIIIIMIIMIIMIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIIIIIHIIIIMMIIIMM Markús Eftir Ed Dodd SPENT MY UFE YES, I'VE STUDYING THE PUR SEAL, MISS STARR, AND THIS 15 GOING TO 8E THE GREATEST THING IN MY CAREER/ VEAH, ifcL'NDW , ...OLD B0NES4 BREAK EASy, DON'T THEY? 1) Já, jeg he? eytt minni í að rannsaka hætti selanna, ungfrú Starr. - Og þctta verður stærsta atvík ið í lífi mínu. ri æfi 2> — Hvenær leggjum við af ,ur farið leynt með sela.yjuna j okkur ieiðina þangað, þá skul- : íðar- Jstað, próf. King? — k morgun. i sína, svo að við verðum að rekja um við . . . . — Já, jeg veit, að 3) Á meðan í sjávarþorpi norð-| slóð hanaw>Og. þá finrium við ur í Alaska. — Gamli KTmg hef- j selina. ! 4) —hanu hefur vísað það verður auðvelt að brjóta gönalu beinin í honum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.