Morgunblaðið - 11.01.1951, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. janúar 1951
MORGVNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
K. R.
Skiðaferð í kvöld kl. 7,
FRAM
Knattspyrnumenn, æfingamar eru
byrjaðar aftur. Næsta æfing verður
í kvöld kl. 9 í Austurbæjarskóla.
Iþróttahandalag drengja (I.B.D.)
Skrifstofa bandalagsins i l.R.-hús-
inu við Túngötu (uppi) verður fyrst
um sinn opin þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 5—7 e.h.
Stjórnin.
Knattxpyrnufjelagið Þróttur
Kvikmyndasýning verður i skál-
anum í kvöld kl. 6.30 og eftirleiðis
aðra fimmtudaga á sama tima. —
Sýndar verða fræðslu- og skemmti-
myndir, einnig skopteiknim>-ndir.
Skemmtinefndin.
Ármenningar — Skíðanienn
Þakkarhátíðin verður í Jósefsdal
rmi helgina. Gleðin hefst með sam-
eigmlegri drykkju og pönnuköku áti.
F.nnfremur, Danssýning, upplestur,
kvikmyndasýning, guitarleigur, dans
og fleira, en hvað skeður síðast? —
Farið verður frá Iþróttahúsinu við,
Lindargötu kl. 2 og kl. 6 á laugardag.
Farmiðar í Hellas og Körfugerðinni.
, Stjórmn.
Sankomur
Samkoma á BrTðraborgarstíg 34
:t kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir.
ZIO>
Altnenn samkoma í kvöld kl.
Allir velkomnir.
8.
HjálpræSisherinn
t kvöld kl. 8.30 Aimenn samkoma.
Föstudag kl. 8.30 Hjálparflokkur-
inn. -ý Velkomin.
Filadelfia
Almcnn cr.r-'----
Ræðumenn: Einar Gíslason og Gimn
ar Davíðsson. Aliir veikomnir.
K. V, lí . M. — aTd."
Ftuidur í kvöid kl. 8.30. Sigur-
bjöni Þorkelsson flytur erindi um
Jón Arason biskup. Allir karlmenn
velkomnir.
» su «*• rmiimnrvv.
K. F. U. K. — U.D.
Fundur i kvöld kl. 8.30. Guimar
Sigurjónsson cand. theol. talar. —
UngíU' stúlkur hjartanlega velkomn-
I (fl #! T
mmf* mtm m
St. Freyja nr. 218.
Fundur i kvöld kl. 8.30. Hagnefnd
íjer um fundinu.
Æ.T.
Sauiiiaklúbbur 1.0. U.T.
Fyrsti saumafundur á hinu nýbyrj
aða ári er i dag í Góðtemplarahúsinu
kl. 3. Systurnar fjölsæki stundvíslega.
Nefndin.
St.,Frón nr. 227
Fundur í kvöld ki. 8.30 að Fríkh-kju
veg 11. Inntaka nýliða. Kosning og
jtmsetning embættismanna. Kvik-
mynd Pjetur Thomsen. Kaffi.
Æ.T.
Siúkan Andvari no. 265.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar-
cfni: Skýrslur, Kosning og innsetn-
ing embættismanna. Hagnefndar-
atriði flytur Br. Árni Öla.
Fjölsækið.
Æ.T.
Hósnæði
IIKRHKKGI óskast til leigu gegn hús
hiálp. Uppl. í Sörlaskjóli 36.
Kann-Saia
HeimahakaS
Fínustu tertur, kökur, lifrarkæfa.
Einnig ljúífcngar snittur. Simi
80101.
HURÐANAFNSPJÖLD
og BRJEFALOKUR
SkiltagerSin
SkólaviirSuslíg 8,
\ UNGIINGA
■
■
rntar til aS bera MeigunblaðiS 1 eftirtalin bverfi:
■ —
j Fjólugciu Túngata
«
•
| VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TEL BARNANNA
Í Talið strax við afgreiðsluna. Simi 160t.
m
MortfunblaÖið
UM
1891
27. janúar.
1951
27. junúar.
60 ARA AFIVIÆLISHATIÐ
Verslunarmannafjelags Reykjavíkur verður haldin að
Hótel Borg, laugardaginn 27. þ. m. kl. 6 síðd. stundvís-
lega. — Pöntunum á aðgöngumiðum er veitt móttaka
í skrifstofu fjelagsins, Vonarstræti 4, sími 5293.
STJÓRNIN
4ra—6 herbergja íbuð á hltaveifusvæðinu
óskost til kdups
— kaupveru^ð munul grciíi aó fuliu wð afsal.
HÖRÐUR OLAFSSON — FRIÐRIK KARLSSON •
Laugaveg 10 — Simar 80332 og 81454 (eftir kl. 5). ;
Hús til sölu
Stórt íbúðarhús til sölu við Bakkastíg. Allt laust til •
íbúðar 14. maí n. k. :
•
Einnig stór kjallaraíbúð við Míklubraut, laus til íbúðar ■
nú þegar. •
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON, hrl., j
Aðalstræti 8, símar 80950 & 1043.
r m
Ibúð óskast
2—3 herbergi, eldhús og bað, óskast nú þegar fyrir j
eldri barnlaus hjón. •
• ■
Mikil fyrirframgreiðsla, ef óskað er. :
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Góðir leigjendur —24a. I
Isskápur
Þrísettur ísskápur, stór með sjerstæðri frystivjel er til ;
sölu. Uppl. á Víðimel 35, kl. 4—6 í dag. I
iVieöeigandi
Duglegur, reglusamur maður getur orðið meðeigandi
í starfandi heildverslun. — Tilboð, er greini m. a. mögu-
legt fjárframlag, sendist Morgunblaðinu næstu daga,
merkt: „Meðeigandi“ —23.
Eigum nú til afgreiðslu strax
Blandað korn
Kurlaðann Mais
Maismjöl
Alfa-AIfa mjöl
Hveitiklíð og
Hænsnamjöl
Síldar- og Fiskimjölsverksmiðian h.f.
Hafnarstræti 10—12 — Simi 3304 — Símnefni Fiskimjöl
Útvegum leyfishöfum beint frá verksmiðju
í TJEKKÓSLÓVAKÍU
Búsáhöld,
emeleruð, allar tegundir.
Hitabrúsa,
Smíðaverkfæri, aliskðnar.
(J^c^ert ~J\riótjánóáon C.o. íi.f.
*í XNr* av*.-. o
--------—
Utför
PÁLS SVEINSSONAR
yfii-kennara við Menntaskólann í Reykjavik, sem andað-
ist hinn 5. janúar, verður gerð föstudaginn hinn 12. sama
mánaðar. Minningarathöfn um hann fer fram í Dómkirkj-
unni klukkan 2 eftir hádegi þann dag og verður henni
útvarpað. Áður en lik hans verður borið í kirkju, verður
staðnæmst litla stund í Lækjargötu framan við Mennta-
skólann.
Athygli skal vakin á því, að útfararathöfninni lýkur
að öllu leyti í dómkirkjunni.
Blóm eða blómsveigar er afþakkað, en hinsveear eru
þeir, sem kynnu að vilja minnast hins látna, minntir á
Bræðrasjóð menntaskólanemenda.
Þuríður Káradótti*-,
Páll Pálsson,
Sveinn Pálsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föður okkai-
EIRÍKS JÓNSSONAR, Ási.
Börnin.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIMIIiKIUi
UiílllllllllllllllllU
'(■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaasaaaaa
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■«
Iimilegustu þakkir til allra er auðsýndu hjáip og samúð
við andlát og jarðarför systur minnar
JÓNÍNU MARTEINSDÓTTUR.
Pjetur Martoinsson.
Þökkum öllum af heilum hug, sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfall og jarðarför móður minnar og
systur okkar
JARÐÞRÚÐAR DAVÍÐSDÓTTUR.
Sjerstaklega viljum við þakka forstöðukorm ForyAttar-
hússins, fröken Maríu Maack, fyrir þann stórhug og
rausnarskap er hún sýndi við fráfall hennar. Ennfremur
þökkum við Söngkór I.O.G.T. fyrir söng hans.
Fyrir hönd sonar og systkina hennar
Vilhelm Davíðsson.