Morgunblaðið - 11.01.1951, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 11. janúar 1951
£iiiiitiii ii ..........
AF8AKIÐ, SKAKKT i\lOlVIER
Eftir Allan Ullman og Lucille Fletcher
= ! I
gjjiimmiimimmimimmmmi mi mi imiiimimmtimmi
Framhaldssagan 5
Fyrir þrjátíu árum síðan
hafði Jim Cotterell kúgað lyf-
sala einn til að selja sjer fyrir
eitt sönglag uppskrift á höfuð-
verkjarlyfi, sem aldrei gerði
neinum illt, en bar undantekn-
ingarlaust góðan árangur. Og
nú streymdu framleiðsluvörur
hans látlaust frá hinum mörgu
verksmiðjum hans og út um
allan heim. Þessu risafyrirtæki
sínu stjórnaði hann með stál-
krumlu sinni, — þeirri sömu
hendi, sem skalf af geðshrær-
ingu, hvenær sem dóttir hans,
Leona, hleypti brúnum. Það var
einkennilegt samband milli Jim
og Leonu, en enginn þekkti það
betur heldur en Jim og Leona.
Móðir Leonu. sem ekki lifði
af fæðingu dótturinnar, hafði
verið mjög fögur, en dálítið
stolt. Dauði hennar hafði verið
fyrsti ósigur Jin Cotterells og
fyrsti ofjarl hans. Eftir það átti
hann engar blíðar tilfinningar
skemmtanalöngan hans hvarf,
og upp frá því var hann
ekki eins fengsæll. Undantekn-
ing frá þessu var þó allt sem
viðkom Leonu. Hún var nú ekki
síður minjagripur um ást hans
heldur en dóttir hans. — Hann
hlúði að henni eins og villtur
og skjálfandi veiðimaður hlúir
að eldi sínum. Og eftir því sem
hún tók*að stækka og þroskast
tók harn að Vit-»«->«+. Ekki svo
að skilja að hann óttaðist þenn-
an eld, heldur hræddist hann
að eldurinn myndi deyja.
Leona, hlaut í vöggu-
gjöf fegurð móður sinnar, en
bjó annars yf r einkennilegu
sambandi af stolti móðurinnar
og þrákelkni föðurins. Þó árin
liðu þróuðust eugin sterk skap-
einkenni úr þessari einkenni-
legu blöndu. í stað þess varð
hún sjerstaklega kæn og ákveð-
in í að fá vilja sínum fram-
gengt, hvað sem henni dátt í
hug og á kostnað hvers sem var.
Jim, sem af aðurnefndum á-
stæðum var fjötraður vegna
eðlis síns, ýtti aðeins undir skap
ákefð dóttur sir nar. Á einhvern
lítt skiljanlegem hátt gladdi
þetta hann — eða fullnægði
einhverri þörf, sem í honum
bjó — að láta hana ljóma svo
hann gæti auðmýkt sig frammi
fyrir henni. Á yfirborðinu hafði
hann afsakað eftirlætis upp-
eldi hennar með því að veita
Leonu svo nákvæma umhyggju,
sjerstaklega hvað heilsu henn-
ar snerti, að hún var orðin sár-
þreytt á því. Ótti hans í þessu
tilliti hafði ver ð mjög studdur
af lækni fjöls cyidunnar, sem
hreinskilningsh ga komst i
vanda vegna duttlunga Leonu
og hafði því r.íðlagt sjerstaka
umhyggju. Rcsemin og um-
hyggjan, sem hún hafði notið í
bernsku hafði skapað með henni
óljósa tilfinningu um eymd og
sorg, þar til nokkrum árum síð-
ar, að hún fann til veikinda,
sem höfðu öll einkenni raun-
verulegs sjúkdóms. Æskuminn-
ingar hennar ki-fnuðu undir yf-
irborði meðvitundar hennar —
og eftir lifðu aiieins sjúkdóms-
GXnIrPlU,ni'r» díirv) V£Ft VÍð
sig, þegar hún reyndi mikið á
sig. Og nú, þegar hún var á
fertugsaldri, taldi hún vonlaust
að hún fengi bsta af hjartasjúk
dómi sínum. Læknir hennar,
sem enn var í vanda staddur,
bjóst jafnvel við að <ivr> Vvnni
iiiiiiiiiMiiimmniiiiiiiiiiiiiiiuiiiiMiiiiiiiniiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii imniiiiiiiiiiiimiiiiMiniiiiiiiiiiu..
að fara. Og vissulega var margt
sem studdi það álit hans. Hann
hafði haldið áfram að með-
höndla hana, sem svo væri. Það
var ekki fyrr en hún hafði á-
kveðið að fara til NewYork, að
hann hafði stungið upp á því
að hún færi til sjerfræðings 1
hjartasjúkdómum.
„Hvernig hefur litla stúlkan
mín það í kvöld?“ hafði Jim
spurt.
„Jeg er í hræðilega æstu
skapi“, sagði hún ólundarlega.
„í æstu skapi?“
„Hver mundi ekki vera í
æstu skapi?“ spurði hún, „yfir
því að vita ekkert hvar Henryr
er, og — heyra í símanum á-
form um morð!-“
„í guðana bænum, elskan,
hvað í ósköpupunum ertu að
tala um?“
„Jeg var að reyna að hringja
til Henry á skrifstofuna. Og ein
hvernveginn komst jeg í sam-
band .við allt annað númer og
heyrði tvo menn vera að tala
um að myrða einhverja konu
U
„Bíddu nú við“, öskraði Jim.
„Jeg skil þetta ekki vel. Hvers-
vegna varstu að reyna að ná í
Henry á skrifstofuna — á þess-
um tíma næturinnar?“
„Einungis vegna þess, að
hann hefur ekki komið heim
ennþá. Jeg veit ekki hvað hefur
komið fyrir hann. Jeg hringdi
hvað eftir annað á skrifstofuna,
en línan var alltaf upptekin,
þangað til jeg að lokum heyrði
þetta dularfulla samtal þessara
tveggja manna“.
„Hvað er þetta“, rumdi faðir
hennar. „Þetta er einkennilegt.
Þessi náungi hefur enga aðra
ábyrgðarstöðu í lífinu og hann
hagar sjer svona. Jafnvel þó
hann hafi farið á þennan fund
í Boston, hefði hann átt....“
„Boston?“ kallaði hún. „Hvað
er með Boston?“
„Sagði Henry þjer ekkert
um það?“ spurði hann. „Það á
að vera fundur lyfsala í Boston
og í síðustu skýrslu sinni talaði
hann um að fara þangað. En
jafnvel þó hann hefði ákveðið
það á síðustu stundu, hafði
hann engan rjett á að fara án
þess að láta þig vita“.
„Ef til vill hefur hann reynt“,
sagði hún. „Ef til vill hefur
hann verið að reyna að ná í
mig á sama tíma, sem jeg reyndi
að ná í hann. Ef hann hefur svo
orðið að taka lestina kann hann
að....“
„Það getur verið, elskan! En
ekkert hefði þó átt að geta kom
ið í veg fyrir að hann sendi
þjer einhver skilaboð“.
„Jeg veit“.
„Hafðu ekki áhyggjur af
þessu, góða. Jeg skal tala við
Henry....“
„En það sem kvelur mig
mest“, greip Leona inn í, „eru
áhyggjurnar út af þessu símtali
sem jeg var vitni að....“
„Hugsaðu ekkert um það,
elskan. Það hefur kannske bara
verið gabb — einhverjir lodd-
arar verið að verki. Hverjir
heldur þú að mundu tala um
raunverulegt morð í símanum?“
„Það er von að þjer sje ekki
rótt — Hringdir þú í lögregl-
una?“
„Auðvitað. En þeir höfðu lít-
inn áhuga á sögunni“.
„Jæja, þá hefur þú gert allt
sem í þínu valdi stóð. Láttu
þetta því ekki angra þig meira,
elskan. Og á morgun“, bætti
hann við og rödd hans var
dýpri vegna reiði hans, „á morg
un mun jeg tala við Henry —
hvar sem hann er staddur".
„Allt í lagi, pabbi. Góða
nótt“.
„Góða nótt“, sagði hann, „en
mikiJS vildi jeg að þú værir
komin heim. Staðurinn hjer er
alveg óþolandi. Jeg veit ekki
hvernig stóð á því að jeg ljet
undan Henry er hann.... Jæja
gættu þín nú og hafðu engar
áhyggjur. Jeg hringi til þín á
morgun“.
Leona lagði heyrnartólið á
og á andliti hennar mátti sjá
daufa líkingu af ólundarlegu
brosi, er hún hugsaði til þess,
hversu mjög Henry hataði þessi
símtöl við tengdaföður sinn. —
Ekki svo að skilja að Henry
hefði nokkurn tíma orð á því,
en það var eins og hægt væri
að þreifa á hatri hans frekar
en sjá það eða heyra.
• llttllMMMMIIIIIMHIIIItlllllttlHVIVIMIIVIVIIIIII! 'IIMIMIIIfl
| Skipstjóri (
§ vanur linuveiðum í Faxaflóa, og i
| hefur ráð á góðum mannskap =
i óskar eftir að taka að sjer bát |
i á vertíðina. Tilboð sendist afgr. |
j Mbl. sem fyrst merkt: „Bátur |
í — 11“. I
•MlllllltllknMIIHIHtltllHlllimMlllltMflHlltHlflMllltllMMI
lltlllllllllllllllllllllllllllllMIMIMIMIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIII**
a -
z :
I Dugleg stúlka 1
I 2
| óskast suður með sjó. Uppl. tvo §
| næstu daga, Háteigsveg 3 A, f
| braggahverfi.
IfllllllllfllHIHHIHIHIIIIIIIHflfllHIIIHHIIIftHHIIIIftin**
MIIMIHIHMIHIIMHIIHMIIIIIIIMIMMMMIMIIIIMMIHIM MIIIM
Kona óskar að fá leigt
HERBERGI
með eldunarplássi, sem næst |
xniðbænum, má vera í kjall- =
ara, Svar leggist inn á afgr. |
I Mbl. á föstudag merkt: ,,Her- i
] bergi — 22“.
sunnifa
Hákon Hákonarson
52.
Oft þegar jeg var að leika mjer við hann, kom móðirin
varlega til mín, en þó að jeg gerði ekki nema rjetta út hönd-
ina, stökk hún burtu. Hún borðaði og drakk, en hún
grenntist stöðugt, svo að það var greinilegt, að henni leið
ekki vel.
Svo einn góðan veðurdag sleppti jeg henni út. Það leit
ekki út fyrir að hún tæki eftir breytingunni. Með dálitlu af
eftirlætismatnum hennar gat jeg auðveldlega lokkað hana
inn fyrir aftur. Geitin var altaf hrædd við hljebarðana, og
þeir virtust á hinn bóginn ekkert hafa á móti því að kom-
ast í kynni við hana. Kiðlingurinn var óhræddur og fullur
trúnaðartrausts. Þegar hljebarðarnir nálguðust hann, rjetti
hann fram litlu hornin sín og vildi fara í leik.
Loksins var jeg búinn með girðinguna. Hún var að mesta
leyti úr bambusstöngum og var tveir og hálfur meter á
hæð. Það var ómögulegt fyrir geitina að komast yfir eða
á milli stanganna. En að öllum líkindum myndu „hund-
arnir“ mínir komast yfir, svo að það yrði öruggast að hafa
auga með þeim fyrst um sinn.
Og dag nokkurn teymdi jeg geitina inn í dalinn, „garö-
inn“ kallaði jeg hann. Þegar jeg sleppti henni þar, fór hún
s.ð bíta í rólegheitum og kiðlingurinn hoppaði í kringum
hana.
Gegnum holu greinina var stutt yfir x garðinn. En það
var erfið leið. Þessvegna setti jeg upp bambusstiga báð-
um megin í klettana, þeim megin, sem trjeð var og hinum
megin niður í dalinn.
•■MNfMIIIIIIIIIIIIII II IMIIIIIllllllllf 1111111111111III llll
IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII«*llf*'IU(ltl
| Herbergi
| til leigu gegn húsbjálp. Uppl.
| í síma 7409.
l•tllUIIIIII•ll•IMIIIIMIIIIIIIIIII•IIIIIIMIMIIIUMmMIIIII•«a•
| Norsk bjón óska eftir litlu
| Herbergi
= helst með einhverjum húsgögn |
| um. Uppl. í síma 2831 kl. 5—8 [
I í dag.
i
• MIMIIMIIflMIIIIIIIMII*lllllllllllMIIIMIIIMMIIMIIIIM IIIIIM
IMIMIMMMMMMIMMMMMMMMMIIMMMIMMMIIMIMIMMIMIIII
s =
Thíi-f-frj irov vmvr)Tror*v»1orff uom = T> / ________ j V „ -
; * t.u.lijxCiy xiij- LtalxG =
tal“, sagði hún fullvissandi.
„Og mjer stendur alls ekki á
sama um það — þar sem jeg er
ein hjer í húsinu“.
„Ein! Áttu við að jafnvel
þjónarnir.... ?“
s Ný eða notuð rafmagns-talía [
I 200—1000 kg. óskast til káups |
: nú þegar. Uppl. í símum 2943 |
! og 81550.
Ynging.
★
Viðskiptavinur (við spákonu): „Eh,
tiu krónur! Væri yður nokkuð á móti
skapi að biða þangað til jeg fæ alla
peningana, sem þjer voruð að segja
að jeg eignaðist."
Hún: „Jeg liefi aldrei sjeð hjón,
sem kemur eins vel saman og Bósu
og Jóni“.
Hann: „Humm. Jeg veit það. Hvort
þeirra gerir nákvæmlega eíns og
henni sýnist.“
★
Læknirinn: „Eruð þjer hræddur um
að þjer farið bráðum að þjást af
svefnleysi? Hvaða sjúkdómseinkenni
getið þjer bent á?“
„Tvibura."
★
Eiginmaðurinn: ?rAf hverju segir
1 VvenfóH- Itnt -— 111 -- verð tilbúin
eftir tvær mínútur —?“
i Eiginkonan: „Hm. Af hverju segja
karlmenn alltaf — Ö, jeg er tilbúinn
núna. —“
i ★
Þvílík eyðslusemi.
Frú Bissy: „Mjer finnst leitt að
illskukastið. Henti hún í þig? Hvar
hitti hún þig?“
Kalli: „Það er nú það, sem jeg er
að kvarta yfir. Hún henti í mig ölluin
diskunum, sem til voru á lieimilinn
og hitti ekki í. eitt einasta sinn.“
★
Biskupinn var að visitera. Hann
kom í þorp, sem hann hafði oft verið
áður og spurði prestinn um ýmsa
gamla kunningja. „Hvernig liður
Jónasi garnla?" sagði hann, „ætli jeg
sjái hann í dag?“
„Herra biskupinn mun aldrei sjá
Jonas framar", svareði prestur, „hann
er farinn til himna.“
eyn
u þia liefú i