Morgunblaðið - 03.02.1951, Page 2

Morgunblaðið - 03.02.1951, Page 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 3. febrúar 1951 Hækkun kaupgjalds geti því aðeins sjer stað að nýir samningar sfen um það gerðsr fi GÆR var lagf fram í Ed, Alþingis, frumvarp, sem meiri- hluti fjárhagsnefndar deildar- innar flytur »3 beiðni ríkis- stjórnarinnar um breytingu á lögunum, sem samþykkt voru fyrir jólin um breytingu á Iög- unum um gengisbreytingu, stór eignaskatt, framleiðslugjöld o. fl. Tilgangur þessa frumvarps er að taka af öll tvímæli um það, bvernig launagreiðslum skuli báttað á þessu ári. Frumvarp'3 er í þremur grein nm og er á þessa leið: 2. mgr. 1. gr. laga nr. 117/ 1950 verði svo hljóðandi: Frá 1. febrúar 1951 skulu íaun ekki taka breytingum frá því, sem greitt var í janúar þ. á., nema svo verði ákveðið í kjarasamningum gerðum eftir þann tíma. Greiða skal verðlagsuppbót á laun opinberra starfs- manna árið 1951, er miðuð sje við kaupgjaldsvísitölu 123. I stað 2. mgr. 9. gr. laga nr. 22/1950 komi ný máls- gro'■’ cvíi hljóðandi: Ákvæði gildandi laga um verðlagningu landbfmaðar- afurða skulu haldast. Hækka má á verðlagsárinu verð landbúnaðarafurða sem nem ur hækkun á dreifingar- og vinnslukostnaði á sama hátt og verið hefur. Lög þessi öðlast þegar gildi. J3REYTTTIR LAUNAÚT- REÍKNINGUR I greinargerð ríkisstjórnar- innar fyrir frv. segir svo: Þegar log nr. 117/1953 voru sett nú í desember, var tilæll- unin sú, að kaupgjald breyttist ekki fyrir tiihlutur. löggjafar- valdsins ifrá því, sem Verða mundi i janúar 1951, og að breytingar eftir þann tíma gætu aðeins orðið að undangengnum nýjum samningum milli verka- Jýðssamtaka og atvinnurek- enda. Þetta var hinn almenni skilningur á lögunum, enda viðurkenndur af andstæðingum þeirra. Nú hefur hins vegar komið fram ágreiningur millí verkalýðscamtaka cg atvinnu- rekenda um skilning á gildandi lögum varðandi laimagreiðslur, þar sem verkalýðssamtökin krefjast, að laur. sjeu greídd samkvæmt þeirri meginreglu/ sem gilti fyrír setningu dýr- tíðarlaganna í árslok 1947, en :>ú reg'la getur vitanlega ekki átt við nú, eftir að öllum launa- útreikningi hefur tvisvar verið gerbreyít með löggjöf, þ. e. með dýrtíðarlögum frá 1947 og gengisskráningarlögum frá 1950. Ríkisstjórnin telur lagaá- kvæðin frá því í desember að vísu ótvíræð um þetta efni, en þar sem bað aetur valdið ófvr- jrsjáanlegu tjóni, að í efa sje dregið, hver skilningur þessa ákvæðis sje rjettur, þykir ríkis- atjórninni brýna nauðsyn bera til að taka allan vafa af um það. ENGINN GRUNDVÖLLUR EYRIR LAUNAHÆKKUN Um hækkun launa alment vegna hækkunar verðlatrs- ins er það að segja, a3 stafi hækkunin á verðlaginu af hækkun innfluttrar vöru, án þess að tilsvarandi hækkun verði crlendis á verði útf’nttr j ar vcru, þá er enginn cfna- Frumvarp ríkissljórnarinnar á Alþingi hagslegur grundvöllur fyrir almennri hækkun launa. — Hækki t.d. kaffi í verði, þá þýðir það, að þjóðin fær minna en áður í skiptum fyr ir útfluttar vörur. Þjóðartekj urnar minnka. Þessa minnk- un þjóðarteknanna getur þjóðin ekki bætt sjer á þann hátt, að rnenn greiði hver öðrum hærri laun. Slíkt eyk ur peningamagnið, en ekki raunvcrulcgar íekjur, þar sem hin raunverulegu verð- mæti, sem þjóðin aflar, hafa minnlcað. Afleiðingin verður aukin dýrtíð, sem menn hyggjast enn bæta sjer mcð fl',‘rr‘i lr5111 ní fin-cci 5»ÍSfpr?S fp| ur ekki í sjer lausn hins raun verulega vandamáls og bætir ekki kjörin. Það liggur í aug um uppi, að fyrirkorhulag, sem er þannig ,a.ð kaupgjald og pe-nmgaíekjur hækka vegna þess a.ð raunverulegar þjóðartekjur minnka, hlýtur að leiða til stóraukinnar dýr tíðar og þeirra vandræða, sem henr.i fylgja. Sú aðferð er hví engum í hag. Sífelld dýrtíð og sífelld gildisrýrn- un peninganna grefur smám saman undan snarifiármynd un landsmanna og þar með veitiieaiim íramkvæmdum og framförum og leiðir til at- vinnulcysis. Verðlag á höfuð-útflutn- ingsaftirðum landsmanna bolir ekki hærra kaupgiald að svo*stöddu. AÐEINS MEÐ NÝJUM Þrátt fyrir þessar augljósu staÖreyndir feliir betta friun varp í sjer einungis staðfest- ingu á bví, að bækkun kaup- gjalds geíi því aðeins átt sier stað. að nýir samningar sjeu um það gerðir, og tak- markar ekki rjett manna að öðru leyti. Frumvarpið tekur ekkl til neinna umsaminna breytinga á grunnkjörum verkamanna, t.d. aldursupp- bóta. creiðslna af afla o.s.frv. Framleiðsluráð landbúnaðar- ins heldur því fram, að samkv. gengislækkunarlögunum sje heimilt að verðleggja landbún- aðarafurðir eftir öðrum regl- um en gilt hafa samkvæmt á- kvæðum laganna um verðlagn- ingu landbúnaðarins, og mundu þær reglur leiða til aukinnar hækkunnar á verðlagi landbún aðarafurða nú þcgar. Rílds- stjórnin telur að vísu, að þessi skiiningur fái ekki^ staðist, en til þess að taka af allan vafa, einnig um þetta atriði, er lagt til, að ákvæði 2. greinar sjeu Iögfest. UMRÆÐUR Umræður um frv. fóru fram í Efri deild síðdegis í gær. Hjelt stjórnarandstaðan uppi mikiu málþófi. Hannibal Valdemarsson var einn þeirra, sem talaði. Æsti hann sig mjög upp, lamdi í borðið í sífellu og hrópaði. Var málflutningur hans og atferli allt hið spaugilegasta. Bjarni Benediktsson, dóms- málaráðherra, benti á að hjer væri ekki um neitt nýtt stórmál því þ?.<5 s9m firv. lGg?5i væri þcgrr í gildandi lög-1 um. Hins vegar hefði nú kom- ið fram ágreiningur um hvern- ig bæri að skilja þessi laga- ákvæði og væri því eðlilegast að þeir, sem sett hefðu lögin skýrðu hver ætlun þeirra hefði verið. Hann benti á að augljóst væri að hinn rjetti skilningur hefði komið fram hjá verka- lýðssamtökunum þegar lögin voru sett. Ef þau hefðu þá talið að þau ættu rjett á að fá kaup greitt eftir hækkaðri vísitölu eftir 1. febrúar, hefði verið á- stæðulaust fyrir þau að mót- mæla lögunum. Iiann benti á að það sem veldur ágreiningi í sambandi við skilning laganna Samúðarávarp forseta samein- aðs þings vegna ffugsiyssins ifl o ^ í poiYmíprtnm ruiwivp p uvl 1 ouiiuu verkalýðsfjelaga stæði að kaup skuli greiða skv. vísitölu. Þess- ir samningar væru hins vegar yfirleitt gerðir áður en kaup- festingarlögin 1947 og gengis- skráningarlögin voru sett og því miðað við allt annan grund- völl en nú. Ráðherrann sagði, að með frv. þessu væri ckkerí annað gcrt en að gera ótvíræð á- kvæði gddandi laga, og koma þannig í veg fyrir þvælu fyr- ir dómstóluni og rjettar- óvissu. Hann sýndi fram á að þrátt fyrir þessi lög hafa verkalýðs- fjelögin fullt samningsfrelsi, rjett til að segja upp samning- um og koma fram þeim kjara- bótum, sem þau vilja og geta. Thriít nO»VI TTolrií ■Ptt'hJ*. *v. n/.tn OCIU VUvti AJ X ÍJ. jaiClS ÖCbrL ingu laga þessara væri að skýr- skota til vitsmuna, drenglund-, ar og þjóðhollustu forystu- manna verkaiýðsíns, að þeir geti ekki skotið sjer undir gömul, úrelt ákvæði samninga,; heldur verði að gera upp hug sinn um það hvort ástandið sje þannig, að kauphækkanir sjeuj verkalýðnum til góðs. Að lokum sagði ráðherrann að skv. frv. þessu ættu laun Framh. á bls 8. Brjeí: FlugslysiS og úl- wamc hnfiwlrflSX tUHjpj SlklVyUJIKiV I ■ ÚTVARPIÐ hefir án efa í kvöld, 1. febrúar, hnevkslað alla þjóð- ina. Grernjan hlýtur að vera bæði 1 bcisk og almcnn. Eru þá í raun og sannleika engin takmörk fyrir ■ velsæmisskortinum, skilningsleys i inu, sálarleysinu? Á þá leið mun margur spyrja með sjálfum sjer, , ef ekki upphátt. Þegar öil þjóð- j in drjúpir í sárri sorg eru gaul- ; aðar aulalegar „gamanvísur" í hijóðnemann og til þess ætlast að á þetta hlýði þjóðin og hlægi að. Þvílíkt blveðunarlevsi. bvílík háðung að storka þannig syrgj- endum. Þess verður af veisæmis- ástæðum að krefjast að ótvírætt verði gerð grein fyrir því, hver sökina eigi á þessari svívirðingu. Hver sem fyrirskipunina gaf, getur engin málsbót fundist nokkrum manni fyrir að iáta hafa sig til að framkvæma slíkt boð. Ef þaö eru forráöamenn út- varpsins, sem þessu rjeðu, þá eiga þeir umsvifalaust að víkja frá stofnuninni. Ef það voru aðr ir, þá á almenningur tafarlaust að fá að vita, hverjir þeir voru; og þess verður þá Mka að krefj- ast, að þeir fái ekki framar að nota útvarpið. Snæbjörn Jcnsson. SAMÚÐARÁVARP Jóns Pálma-j sonar forseta Sþ. á fundi í sam- j einuðu þingi kl. 1.30 í gærdag' í tilefni af flugslysinu 31. jan. Háttvirtu alþingismenn. Við komum hjer saman í dag af óvenjulegu og sorglegu til-. efni, sem öllum landsmönnum. veldur sárri hryggð. Þegar þau tíðindi bárust út á ( meðal fólksins í fyrrakvöld, að flugturninn á Reykjavíkurílug- velli hefði skyndilega misst sam- band við flugvjelina Glitfaxa, sem var á heimleið úr Vestmanna eyjaför í miklu dimmviðri, þá sló ógn og kvíða á alla, sem frjettina fengu. Eitthvað óvana- legt hlaut að hafa komið fyrir, en allir vonuðu samt, að betur rættist úr en á horíðist. Alla nóttina og fram eftir degi í gær voru ástvinir flugstjórnar vjelarinnar og farþega og allur almenrúngur milli vonar og ótta. Hugsanlegt var, að ekki hefði annað bilað en senditæki vjelar- innar, og hinum kjarkmikla og örugga flugstjóra hefði tekist að lcnda inni í landi, fjarri byggð- um. En öll vonarljós dofnuðu smám saman og hurfu loks með öllu um miðjan dag í gær, þegar sannað þótti, með óyggjandi rök- um, að flugvjelin hefði fallið í sjóinn. Þá var það orðið víst, að okkar fámenna land var í einni svipan 20 mönnum fátækara en daginn áður. Tvær stúlkur og 18 karlmenn höfðu í hvíðar- dimmu þorrans yfirgefið þessa veröld í einum hóp. í okkar misbrigðasama og harða veðnrfari hefur um allar aldir verið hætta á ferðum. A sjó og landi í ám og vötnum hafa margir íslendingar beðið bana fyrr og síðar, en með aukn- um öryggisútbúnaði, brúm og vegum, símasambandi og loft- skeytum, hafa menn vonað, að þessum háska væri þá og þegar að fullu bægt frá dyrum þjóðar- innar, og víst hefur mikið áunn- íst í þvi etm. hoks hetur svo há- mark íslenskra samgöngubóta, flug-tæknin, orðið óskadraumur þjóðarinnar og skapað bjartar vonir um bætt skilyrði, fljótari og öruggari ferðalög. En pegar slíkir atburðir gerast eins og nú heíur oiöið, þá er það þungt áfall, ekki einasta fyrir ástvini þeirra, er farist hafa, heldur fyr- ir óskir og vonir þjóðarinnar allrar. Slíkur atburður veldur þjóðarsorg. Þjóðin horfir með sárri hryggð á eftir ágætum flugstjóra og góðu aðstoðarfólki, ásamt fjölmennum farþegahóp. En hjer sem oftar er sá eldurinn heitastur, sem á sjálfum brennur. Nánustu ást- vinir hinna látnu eru í bili eins og sá, er missir fótfestuna og veit um stund eigi, hvað við tekur. Skerandi sorgin er þeirra hlut- skipti þcssa dagana. Það er því skylt og eðlilegt, að allir hugsandi menn láti þá vita um einlæga samúð og hlut- tekningu. Það viljum við alþing- ismenn gera allir sem einn, enda er nú nærri ckkur höggvið. Við hugsum til syrgjandi for- eldra, sem misst hafa soninn sinn elskulega eða dótturina. Við hugsum til ekkna og barna. svst- kina og annarra nánustu ástvina. Við getum ekki bætt þeim miss- inn. Það getur enginn. En við viljum fullnægja þeirri sjálf- sögðu skyldu að senda hlýja sam- úðarlsveðju ,ef orðið gæti ein- hver geisli í röklcurveröld sorg- arinnar. — Enginn ræður sínu banadægri og við vitum aldrei, hvort betra er aö fara yfir ianda- mærin fyrr eða síðar, eða nvort betra muni að fara á þennan veg eða hinn. En hvernig sem geng- ur og hvað sem að höndum ber, þá er þó bjartasta ljósið og sterk- asti geislinn í trúarbrögðum okk- ar kristinna manna. Þar er aoalkjcu ninn orð rneist- arans þcssi: „Jeg li!i, og þjor munuð lifa.“ í þeim liggur mesta huggun allra syrgjenda. ÁsamS björtum og fögrum minnmgum er þar að finna þá græðslu, sem öll sár getur með tírnanum mýkt. Við viljum allir sýna syrgjend- unum samúð og hiuttekningu, og við viljum allir heiðra minningu þeirra, sem fallið hafa á svo sorg- legan hátt. Blessun Drottins fylgi þeim öllum. Jeg vil biðja háttvirta alþingis- menn að rísa úr sætum. FRAKKLANDSMEISTARI f skák, Rosolimo, kom til landsins í fyrrakvöld, en hann keppir hjer á Afmælismóti Taflfjelags Reykjavíkur, er hefst á mánu- daginn. Á <M -aj Skákmeisíaii r rakkíands, Rossolimo, sem er talinn einn best.í skákma^n- ; tT-'c’irrómi, er fæddur í Rússlandi, cn hefur dvalist í Frakklandi í rúm 20 ár. Sjö ára byrjaði hann að tefla og það var móðir hans, sem kenndi honum rnanngang- inn. Hann gat sjer fyrst frægð- ar sem skákmaöur 1947 og má segja að síðan hafi frægð hans farið vaxandl með hverju móti, sem hann hefur tekið þátt í. Hann hefur síðan teflt á 10 skáli mótum. Það verða obkar bestu skák- menn, sem Rossolimo mætir á afmælismótinu, þeir: Baldur Möller, Guðmundup, Arnlaugsson. Guðión M. Sig- urðssson, Guðmundur Ágúkts- son, Eggert Gilfer. Ásmundui* Ásgeirsson, Guðmundur S. Gu>5 mundsson, Friðrik Ólafsson og Árni Snævarr. í dag teflir hann fjölskák í Listanaannaskálanum við ýmsá kunna skákmenn. STJÖRN Slvsavarnafjelags ís- lands óskar, að flytja hinum fjölmörgu fjelögum sínum, skát um og öðrum sjálfboðaliðum innilegustu þakkir sínar fyrir mikla fyrirhöPn og mikilsverða aðstoð sína við leitina af hinr.i töpuðu flugvjcl. Skinum og bát um þeim, er að beiðni Slvsa- varnafjelags íslands þegai’ brugðu við t.il að leit.a á Faxa- flóa, sömulei'ðis f íUrinu á Vatns leysuströnd nw hiörgnnarsveit- um slysavarnad. Fiskakletts í Hafnarfirði og Ingólfs í Reykja vík er leituðu alla nóttina og! þa öllum Iija.jn-j.-vCiiununi fra E-a-Ti. á bls. C.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.