Morgunblaðið - 20.02.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 20.02.1951, Síða 1
38. árKangui 42. tbl. — Þriftjudagur 20. febrúar 1951. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Verkcslýðsfjelögin eru rjetti sneydd í lönd- um konanaúnistanna SANTIAGO, Chile, 19. febrúar. — Á morgun (þriðjudag) kem- ur efnahags- og fjelagsmáianefnd S. Þ. saman til fundar í Santiago. Þar verður m. a. fjallaá um kæru á hendur Rússlandi og hjáríkjum þess, þar sem þau eru sökuð um nauðungarvinnu og brot á rjettinaum verkalýðsfjelagamia. I Kóreu virðist buráttuþróttur kommúnistu lumuður um sinn Ekki treystandi Fyrir þinginu liggja upplýs-'j ingar frá 8 stofnunum, þar á meðal skjal frá Sambandi frjálsra verklýðsfjelaga, þar ' sem því er haldið fram, að rjett indi verklýðsfjelagarma hafi verið brotin í tjeðum löndum. í þessu alheimssambandi eru samtök 60 þjóða með 51 millj. fjclagsmanna. HJETTINDI VERKALÝÐSINS FYRST SKERT í skýrslu stofnunarinnar seg- ir m. a.: ,,Hve nær sem Rúss- ar færa út kvíarnar, þá eru það rjettindi verklýðsfjelag- j anna, sem þeir afnema fyrst! af öllu. Af því má marka, hve geysiveigamikið mál hjer er um að ræða. Það er fyrst og fremst af þeirri ástæðu, sem telja verður, að ekki sje ein- vörðungu um innanríkismál að ] ræða. Við gaumgæfilega rann- [ sókn á þeim upplýsingum, sem siast út fyrir járntjaldið, verð- ur komist að þcirri niðurstöðu, að allar þjóðir, sem búa við of- ríki Rússa, hafi verið neyddar til að afnema alla heilbrigða starfsemi verklýðsíjelaganna. .... Allar upplýsingar í skjal- inu styðjast við öruggar heim- ildir og eru þær aðallega af rússneskum uppruna.“ ÞEIR SKAMMTA VERKA- LÝÐNUM AÐ EIGIN GEÐÞÓTTA í skjalinu segir frá harðrjetti því, sem Rússar beita verldýðs- ' fjelögin og nauðungarvinnu í Rúmeníu, Tjekkó-Slövakíu og Ungverjalandi og heldur áfram: ,,AlIt er þetta órækt vitni um, að sama helsinu hefir verið smeygt á þær þjóðir, sem kommúnistar oka og Rússa sjálfa. Alls staðar eru verka- mennirnir sviptir vernd heil- brigðra verklýðssamtaka. Það eru einræðisherrarnir, sem segja fyrir um kjör verkamann- anna og hag allan, múgurinn er hljóður og verður að sam - þykkja. Verkalýð frjálsra þjóða ætti að vera kunnur þessi sannleiki. Ekkért er betur fallið til að styrkja þann verkalýð í trúnni á samtök sín, en að járntjald- inu sje vikið til hliðar.“ Forsetl fslamb enn í Landsspífðlanum FORSETI íslands, herra Sveinn Björnsson, dvclst enn í Lands- spítalanum. Hann er með inflú- etisu, þungí kvef og allháan hita. Mun sjúkrahúsvist hans því lengjasí nokkuð frá því sem búist var við í íyrstu. (Frá forsetaritará). Kasmírdeilan í 3 ár hjá S. Þ. LAKE SUCCESS, 19. febr. — Á miðvikudaginn kemur örygg- isráðið saman á fund. — Þar verður Kasmírdeilan rædd. — Dögum saman hafa Bretar og Bandaríkjamenn unnið að ályktunartillögu, sem þeir hyggjast bera fram í samein- ingu í málinu. Deilan milli Pakistans og Indlands um Kasmir hefur nú legið fyrir ör- iggisráðinu til úrlausnar rúm- lega 3 ar. — Reuter-NTB. Enn hafa þeir saml ógrynni liðs á að Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. TÓKÍÓ, 19. febrúar. — Ridgway hershöfðingi, yfirmaður 8. bandaríska hersins í Kóreu, skýrði frá því í dag, aö hersveitir S. Þ. hafi brotið á bak aftur gagnsókn kommúnista og hafi nú aftur tögl og hagldir á vígvöllunum. Kínverjar og N-Kóreu- menn hafa goldið mikið afhroð, er þeir reyndu að rjúfa fylk- ingar herja S Þ. Hafa þeir orðið að hörfa, svo að stöðvar þeirra eru nú norðar en áður en gagnsókn þeirra hófst. Bækistöðvar Eisen- howers í Frakklandi PARÍS, 19. febrúar. — Sagt var frá því í París í dag, að aðal- bækistöðvar Eisenhowers verði til húsa á stað, sem er milli Versala og Saint German. Enn er ekki fullráðið, hvenær hafist verður handa um húsa- smíðina, en talið er, að hún taki ekki nema 3 mánuði frá því, er gerðir hafa verið uppdrættir að henni. Því lýkur væntanlega í lok vikunnar. Reuter-NTB IRENE JOLIOT CURIE, dótt- ir hinnar frægu frú Curie, radium-vísindamanns, hefir starfað í atomnefndinni frönsku, en nú cr talið að liún verði að víkja úr þeirri stöðu vegna þess hve húti cr ákafur kommúnisti og því ckki treystandi í svo mikilvægu embætti. Maður hennar varð að láta af embætti í atomrannsóknarnefndinni frönskn í fyrra af’sömu ástæð- um. — Önnur dóttir frú Curie, sem Eva lieitir, er jafn ákaf- ; ur andkommúnisti og systir ihennar er fylgjandi Stalins. Mikil fjölgun í Banda- ríkjunum WASHINGTON, 19. febrúar. — í janúar s.l. voru 153,085,000 í- búar í Bandaríkjunum. — Her- menn þeir, sem erlendis dvelj- ast eru taldir með, svo að fólks- fjöldinn hefur aukist um 1,935, 000 síðan 1. apríl í fyrra. Danakonungur fer til Grænlands Kemur máske við hjer Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 19. febr. — Politiken skýrir svo frá, að Danakonungur muni væntan- lega fara í heimsókn til Græn- lands í júnílok, en ennþá sje óráðið, hvort hann noti tæki- færið til þess að heimsækja ís- land. Danski forsætisráðhferrann mun taka þátt í þessu íerða- iagi. Konungur verður viðstadJur fund í landsráðinu, er fyrsta landsráðið, sem kosið er fyrir allt Grænland, kemur saman. Ðanskir og erlendir frjetta- menn, þar á meðal bandariskir, munu væntanlega taka þátt í Grænlandsferðinni. Vemdari símamanna PÁFAGARÐI, 19. _febr. —- Gabríel, erkiengill, hefur verið gerður vei'ndari símamanna. — Áður hefur verið tilkynnt í Páfagarði, að hann væri vernd- ari útvarps, þar eð það var hann, sem boðaði Maríu mey, að hún væri þunguð. í Kóreu veila 27 ríki 3. Þ. að mélum LAKE SUCCESS, 19. febrúar. Nú taka 27 lönd þátt í vörnum S. Þ. gegn árás kommúnista í Kóreu. I skýrslum S. Þ. um þetta atriði segir, að 14 ríki leggi til landher, og fallist hef- ur verið á að taka boði þriggja að auki. Þá leggja 9 þjóðir til flota, 8 flugher og 12 vopn og vistir. Hjálpin kemur frá 25 ríkjum, sem aðild eiga að S. Þ. og tvei nur, sem standa utan þeirra, iialíu og Kóreulýðveld- inu. ________________ Ernsl Reuler síaddur í Höfn KAUPM.HÖFN, 19. febr. — Yfirborgarstjóri Berlínar, Ernst Reuter, kom loftleiðis til Hafn- ar í dag. í kvöld hjelt hann fyr- irlestur um þýsk málefni í jafn aðarmannafjelagi borgarinnar. ! Á miðvikudag fer hann áfram l loftleiðis til New York. NTB “*VÍGSTÖÐVAK VIÐ IIAN I Undanfarin 3 dægur hafa hersveitir S. Þ. sótt fram siyndrulaust.Þannig hafa bresk ar sveitir náð að bökkum Han- fljótsins, sem er á ísi, 27 km austan Seoul. Herr.”eitir S. Þ. hafa nú á valdi sínu 55 km með fram fljótinu. Á einum stað stendur herjum lýðvoldismanna nokkur ógn af kommúnistum, það er suðaustan Wonju á mið- vígstöðvunum, þar sem þeir hafa sótt í áttina til Checon. Nú hefir þó lýðveldismönnum tekist að hrinda árásum þeirra af höndum sjer í bili. MIKIÐ TJÓN KOMMÚNISTA Ridgway ljet vel af baráttu- þreki lýðveldismanna. Sagði hann, að tjón kommúista hefði verið gífurlegt að undanförnu. Hefði þeir jafnan misst 4 þús. dag hvern og á rriðvikudag- inn var hefði manntjón þeirra numið 11 þús. En ’rommúnist- ar hefði samt mikið lið, sunn- an 38. breiddarbaugsins væri 6 til 7 kínverskir herir. Ekki kvaðst hershöfðinginn hafa brot ið það mál til mergjar, hyort. haldið skyldi yfir 38; breiddar- bauginn eða ekki. „Aðalatriðið er að leggja eins marga Kín- verja og N-Kóreumenn að velli Svar Vesturveldanna aihent í Moskva í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter—NTB. PARÍS, 19. febrúar. — í dag afhentu sendiherrar Þríveldanna í Moskvu Vishinsky utanríkisráðherra, svar ríkja sinna við seinustu orðsendingu Rússa um fjórveldafund. í svarinu er lagt til, að fulltrúar utanríkisráðherra fjórveldanna komi sam- an í París í öndverðum marz og fjalli þar um dagskrá slíks fundar. — Á BREIÐUM GRUNDVELLI Þá er og lagt til, - að rædd verði á ráðstefnunni öll þau mál, er viðsjám valda á alþjóða vettvangi, en hún einskorði sig ekki við Þýskalandsmálin ein. í 5 LIÐUM Svarorðsendingin er í fimm ajiriðum. Er þetta 6. orðsend- ingin, sem fer milli Vesturveld- anna og Rússlands síðan 3. nóv. í fyrra, er Rússar hófu máls á því, að kveðja skyldi saman fjórveldaráðstefnu um Þýska- landsmálin. Síldarafli tlorð- manr.a nél. 7 milj. hl BERGEN, 19. febr. — Vetfar- síldaraflinn í Noregi nemur 6,336,486 hl., en var 6,147,100 í fyrra. Auk þess veiddust frá föstud. til sunnud. 612,364 hl. vorsíldar, svo að heildaraflinn var þá kominn upp í nál. 7 millj. hl. Heildaraflinn seinustu viku var 1,916,393 hl. — NTB. og okkur að eins litlu og verða má. kostnaðar- SOTT FRAM í dag var lítið um bardaga á vígvöllunum, en lýY/eldismenn hjeldu áfram og urðu varla fyrir nokkra viðnámi frá Wonju til Kyongan. Á einum stað fóm hersveitirnar yfir Han-fljótið og komust til staðar, sem er ekki nema 3 km frá samgöngu- bænum Höngsong. Á austur- ströndinni eru S-K.óreumenn ekki nema 29 km frá 38. breidd arbaugnum. Loftherinn var at- hafnasamur. Herskip hjeldu uppi skothríð á Wonsan, 130 km norðan 38. breiddarbaugs- ins. Aríðandi skjöium síoiið PARÍS, 19. febr. — Blaðið France-Soir skýrir frá því, að nokkrum feikilega veigamikl- um skjölum, sem varða land- varnir Frakklands hafi verið stolið. Hurfu þau úr bifreið starfsmanns í lan^varnaráðu- neytinu. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.