Morgunblaðið - 20.02.1951, Page 2

Morgunblaðið - 20.02.1951, Page 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. febr. 1951 Ástæðurnar eru aug!jósar WASHINGTON: — Stjórnmálamenn ræða það nú fram og aftur, hversvegna Stalin hafi látið Pravda birta áróð- ursviðtalið við sig í síðastliðinni viku. Eftirfarandi ástæð- ur eru helst nefndar: • Misheppnuð tilraun kommúnista til að reka Samein- uðu þjóðirnar frá Koreu. ® Misheppnuð tilraun Sovjetstjórnarinnar til að koma í veg fyrir eflingu hervarnanna í Vestur-Evrópu. • Sívakandi erfiðleikar kommúnistaflokkanna í Vestur- Evrópu. • Einbeitt andstaða almennings í Vestur-Þýskalandi gegn tilraunum Rússa til að koma rauðliðum til valda. • Aukin velsæld lýðræðisþjóðanna. ISomanlagður herafli mun minni en Rússa einna einnn HINIR nýju heíSursfjelagar Varðar: Bjarni Benediktsson, Guðmundur Benediktsson, GunnaJP Benediktsson og Magnús Þorsteinsson. (Ljósm. Pjetur Thomsen). Sovjefríkin vilja aia á sundurlyndi í heiminum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ILONDON, 17 febrúar — Talsmaður í breska utanríkisráðu- r.eytinu rædd. í dag við frjettamenn um viðtalið við Stalin, ;æm Pravda hirti í gærdag. Lýsti hann meðal annars orðum íinræðisherr ns sem auðsærri tilraun til að ala á sundurlyndi í heiminum. 23.000 SKF iÐDREKAR í samb ndi við friðarhjal Stalins mnmti talsmaðurinn á )t»á staðreynd, að rússneski lier- ínn hefui mun meiri mannafla ú að skipa en allir herir lýð- yæðisríkjanna samanlagðir. — Vitað vnnri til dæmis, að Sov- jetríkir rjeðu yfir að minnsta Iiasti 1/5 fullþjálfuðum her- fylkjum, 20.000 skriðdrekum, 20.000 iierflugvjelum og stærsta kafbá iflota veraldarinnar. AND IGUR EFTIRLITI St.lin, sagði talsmaðurinn ■ennf emur, hefði talað mikið um afvopnun. En það sæti illa á Rassum að hreyfa þessu máli, joar sem þeir hefðu m. a. beitt 3 ..eitunarvaldi sínu til þess að b-í na í veg fyrir alþjóðasam- })>kkt um eftirlit með atom- orku. > ER OFT í BLÖÐIN Að lokum sagði talsmaður- i m, að rússneski einræðisherr- . in hefði oftsinnis látið birta \ ð sig blaðaviðtöl frá stríðs- 1 jkum. í fyrstu hefðu yfirlýs- J igar hans í blöðunum verið ieknar alvarlega, en segja n aætti að því fleiri sem viðtölin liefðu orðið því minna mark jiefði verið tekið á þeim. tcílirminnileg mynd I Nýja Bíó 'UM þessar mundir er sýnd í ‘Nyja bíó, eftirminnileg tónlist- armynd, sem vafalaust mun verða vinsæl hjer, sem aðrar slíkar hafa orðið. Mynd þessi er sjerstæð fyrir það, að í henni jeikur ítalska undrabarnið Ro- 1 >erto-Benzi, hljómsveitarstjór- inn heimsfrægi. í nyndinni, sem látin er ger- • <st : Frakklandi, er að nokkru / tuðs við atburði úr frægðar- ieili hins unga snillings og er ; ögoþráðurinn skemmtilegur i.'k upphafi til enda. Hljómlistin, sem leikin er í ynyndinni er eftir Bach, Liszt, Jlossini, Mozart o. fl. Hskifjelag Islands DavíS Ólafsson. í DAG eru liðin 40 ár frá stofn- un Fiskifjelags íslands. Hier verður aðeins vakin at- hygli á afmæli þessa merka f je- lagsskapar. Allt frá stofnun og fram á þennan dag, hefur þaf einkennt starfsemi Fiskifjelagr ins hve kappsamlega það hefur unnið að öllum framfaramálum á sviði sjávarútvegsmála okkar íslendinga, enda hefur fjelagif afrekað miklu á þessu sviði sem orðið hefur þjóðinni ti' mikils gagns. Fiskifjelagið hefur sýnt mikla trúfestu í starfi. Starfssvið þess er: „Að styðja og efla allt þaf er verða má til framfara og um- bóta í fiskveiðum Islendinga ? sjó, ám og vötnum, svo að þær megi verða sem arðsamastar þeim er hafa atvinnu af þeim og landinu í heild“. Margt þjóðkunnra manna hefur fyrr og síðar starfað í stjórn og innan Fiskifjelagsins í núverandi stjórn eiga sæti: Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, en hann er formaður fjelags- stjórnar, Emil Jónsson, alþingis maður, Ingvar Vilhjálmsson, út gerðarmaður, Pjetur Ottesen, alþingismaður, og Þorvarður Björnsson, yfirhafnsögumaður. (liæsiSegt afmælismót Varðarfjelags- ins á laiegardaginn var Á LAUGARDAGINN var hjelt stjórn Varðarfjelagsins afmæl- ishóf sitt í Sjálfstæðishúsinu. Var það fjölsótt og hið á-, nægjulegasta. Formaður Varðar, Ragnar Lárusson, setti hófið og stjórn- aði því. Fyrsti ræðumaður var Jóhann Hafstein framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins. — Flutti hann minni Varðarfje- lagsins og vjek einkum að því, í sinni stuttu gagnorðu ræðu, hvernig umhvorfs hefði verið í Reykjavík, ef landsmálafjelag- ið Vörður hefði ekki verið starf andi aldarfjórðunginn síðan fje lagið var stofnað. Næst tilkynnti formaðurinn að fjelagsstjórnin hefði ákveð- ið að gera f jóra menn að heið - ursfjelögum, en á 20 ára af- mælinu voru þeir fjórir, sem heiðraðir voru á þennan hátt, þeir Ólafur Thors, Jakob Möll- er, Magnús Jónsson, prófessor, en han” fvrcti forms^’” lagsins og Bjarni Sigurðsson, er verið hefir skrifstofustjóri Varð ar síðan árið 1929. í þetta sinn voru þeir gerðir að heiðursfjelögum Bjarni Bene diktsson utanríkisráðherra, Guð mundur Benediktsson bæjar- gjaldkeri, Gunnar Benedikts- son forstjóri, en allir hafa þeir verið formenn í Verði og Magn- ús Þorsteinsson skrifstofumað- ur, en hann hefir lengi átt sæti í stjórn Varðar og unnið fyrir fjelagið með framúrskarandi á- huga og dugnaði. Allir þessir menn fengu við þetta tækifæri gullkross fjelagsins. Formaður fjelagsins afhenti þeim heiðurs- merkið með stuttri ræðu, en Bjarni Benediktsson þakkaði fyrir þeirra hönd. Þá flutti Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri minni Reykja- víkur. Gerði hann m. a. saman burð á útnesinu, sem Ingólfuj: byggði og Reykjavík, eins og hún er nú, hhitdeild Varðarfjelagið hefir átt í við- gangi höfuðstaðarins á síðustu 25 árum, Næst flutti Bjarni Benedikts- son minni Sjálfstæðisflokksins, Rakti m. a. aðalstefnumið flokksins og brýndi það fyrir mönnum, að ekki væri nóg að hafa fögur fyrirheit á vörun- um. Menn yrðu að sýna vilja sinn í verki, eins og flokksmenn hafa rjettilega skilið. Þá flutti Ólafur Thors ræðu fyrir minni íslands. Benti þar m. a. á það breytta viðhorf, sem hlýtur að skapast, þegar upp er risinn stjórnmálaflokkur með þjóðinni, sem beinlínis vinnur gegn heill landsmanna, og stefnir að skipulögðum skemdaverkum. Hvatti hann menn mjög að standa vel á verði gegn þessum skemdaöfl- um og halda vörð um sæmd f óstur j arðarinnar. Síðan færðu nokkrir veislu- gestanna fjelaginu árnaðarósk- ir og tók þá forseti Sameinaðs þings, Jón Pálmason, fýrstur til máls. Flutti hann kveðjur frá Sjálfstæðismönnum utan Reykjavíkur og þakkaði Verði forystustarf í fjelagsmálum flokksins. Því næst flutti formaður Heimdaílár, Ásgeir Pjetursson, kveðju frá sínu fjelagi og færði Verði vandaðan fundahamar að gjöf. Þá flutti formaður Sjálf- stæðiskvennafjelagsins Hvatar, frú Guðrún Jónasson, kveðjur og árnaðaróskir til Varðar, frá fjelagi sínu. Á milli ræðahna voru sung- in ættjarðarljóð og var yfirleitt ljett yfir mönnum. Meðan á borðhaldinu stóð, sungu þeir tvísöng Jakob Haf- stein og Ágúst Bjarnason. En síðar um kvöldið söng frk. Soffía Karlsdóttir. Var að því hvortveggja hin besta skemmt- un. Áður en staðið var upp frá borðum las formaður Varðar mörg skeyti, sem fjelaginu höfðu borist í tilefni af afmæl- inu, sum þeirra í Ijóðum. —- Blómakveðjur bárust fjelaginu frá Hvöt og fleirum. FRÁ Vj*.»i»/íí’íAFMÆLIís, «j — i ormaður tj. „ .,aa.iar Lárusson, notar hin nýja fundahamar í fyrsta sinn, sem fje- Jagið fjckk að gjöf frá Heimdalli. Á myndinni sjest kona hans, Andrea Jónsdóttir og Ólafur Thors, róðherra. — (Ljósm. Pjet- ur Thomsen). Fasteignum skilað BONN — Tilkynnt var nýlega, að um 7.000 fasteignum, serrt Bandaríkjaher í Þýskalandi á sín um tíma tók til eigin afnota, hefði nú verið skilað aftur í hendur eigendanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.