Morgunblaðið - 02.03.1951, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.03.1951, Qupperneq 1
<» m* 18. árgau^ui 51. tbl. — Föstudagur 2. mars 1951. PrentimiSJa Morgun dadsini. Hjer er hópur munnu, sem horfir vonuruugum til þess og vinnur uð því, uð herskurur hins ulþjóðlegn kommúnisma gori úrús ú ísknd Bidault reynir stjórnarmyndun PARÍS, 1. mars -— Bídault, leiðtogi kaþólska flokksins í Frakklandi. hefir fallist á að reyna stjórnarmyndun, en frá- farandi forsætisráðherra, René Pleven, vat'ð að hafna beiðni Áurios forseta um það. Talið «r, að Bidault telji þáð megin- hlutverk sitt, er haírn verður forsætisráðherra, að undirbúa nýjar kosningar, sem fari fram í maí i vor. Líklegt þykir, að hann reyni að fá' eiris marga flokka til að styðja stjórnina og verða má. —-Reuter-NTB. Útvarpsræða Bjama Benediklssonar uianríkisráðherra við eldhúsdagsum- ræðurnar á Alþingi s.l. miðvikudag BJARNI BENEDIKTSSON, utanríkisráðherra. Fer fram á nýja fjárveitingu WASHINGTON, 1. mars. — í dag fró Truman forseti fram á 1454 millj. dala aukafjárveit- ingu fyrir fjárhagsárið 1950 til 1951. Fje þessu skal varið í þágu landvarnanna. — Reuter-NTB. Herir S.Þ. hef ja harða sókn 411 km breiðu svæði a Haica unnið nokkuð ú — Banst var í núvígi t Einkaskeyti til Mbí. frá Reuter—NTB. TÓKÍÓ, 1. mars. — í dag hófst áköf sókn herja S. Þ. á 40 km breiðu svæði á miðvígstöðvum Kórcu. Urðu flugvjelar að . annást. birgðaflutninga til þeirra sveita, er lengst sóttu fram. Hermepnirnir, sem sækja að varnarsveitum kínversku komm- únistanna norðan samgöngubæjarins Hoengsong, hafa unnið nokkúð á og urðu jafnvel að berjast í návígi. Enn hafa þeir þó ekki náð til aðalvamarstöðvanna. - Leysingar hafa mjög spillt ,vegum. Hermenn frá bresku. sam- „veldislöndunum hafa unnið á sitt vald hæð, fimm km suð- austan Yongduri, sem er álika arbaugs. norðarlega og Seoul. Alls sóttu þeir fram 3 km. í dag. Yong- duri er 25 km suðvestan Hong- chón,.sem aðalvegurinn norður til 38. breiddarbaugsins á þess- um slóðum liggur um. Bandarískir hermenn í hægri fylkingararmi sóknarherjanna gera harða hríð að Amidong, 19 km norðan Pyongchang og aðeins 50 km sunnan 38. breidd JBARIST I NÁVÍGI Þær eru einna skæðastar orr- usturnar, sem háðar eru við Hoeng'song, en þaðan hófu kommúnistar seinustu sókn sína. Norðvestan bæjarins hafa bandarískar sveitir sótt nokkuð^ fram. Eisenhower skrapp lil Lundúna í gær LUNDÚNUM, 1. mars-Eisen- hower, yfirhershöfðingi Atlants hafsbandalagsins, skrapp til Lundúna í dag, þar sem hann ræddi skamma stund-við yfir- menn breska heraflans. Að því búnu fór hann um hæl til Frakklands. M. a. mun hafa verið rætt um skipun banda- rísks yfirflotaforingja Atlents- hafsríkjanna. —Reuter. I Á vesturvígstöðvunum fóru í fjallaskröðu'num ulhhverfis könnunarsveitir Bandaríkja- Hoengsong berjast bandarískir manna yi'ir Han-fljótið, en landgönguliðar grimmilega. —jhörfuðu til baka eftir ákafar Barist er í návígi. orrustur. Samkomulag um þýskar skuldir BONN, 1. mars — í dag varð samkomulag með Bonnstjórn- inni og hernámsveldunum í V- Þýskalandi urn greiðslu allra þýskra skulda við útlönd frá því fyrir stríðið. Þykja nú horf- ur á, að V-Þýskaland fái eig- ið utanríkisráðuneyti. —Reuter-NTB. Hemaðarhjáip ekki veigaminni en efnahagsaðsloð PARIS, 1. mars. — Paul Reyn- aud, fyrrum forsætisráðherra Frakklands, telur, að hernaðar- aðstoð Bandafíkjanna við Norð urálfuna muni að sínu leyti ekki bera minni árangur en Marshall-hjálpin á efnahags- sviðinu. Reynaud bendir á, að austan járntjaldsins sjeu 175 herfylki, sem ógni Evrópu. Muni V-Evr- ópuþjóðirnar finna til nokkurr- ar vanmetakenndar, þar sem þær hafa orðið að þola tvær .innrási ' á skömmum tima. Reynaud hefur verið á ferða- lagi í Bandaríkjunum undan- farinn mánuð. í ræðu, sem hann hjelt þar sagði hann m.a.: ,.Fá- ið okkur vopnin, og vanmeta- kenndin hverfur“. Rættisi úr fyrir de Gasperi RÓMABORG, 1. mars — í dag fór aftur fram átkvæðagreiðsla um frumvarp ítölsku stjórnar- innar, það sem fellt var með 5 atkvæða meirí hluta í gær. Nú var það samþykkt með 16 at- kvæða meiri hluta, og situr stjórn de Gasperis því vænt- anlega áfram.________ Vantar sjómenn í Bergen BERGEN, 1. mars — Um þess- ar mundir vantar sjómenn á skip í Bergen. Hásetar gefa sig engir fram, Og einnig er skort- ur á vjelstjórum og 3. stýri- mönnum. — NTB._______ Indverjar andvígir sáttatillögunni LAKE SUCCESS, 1. mars — í dag hafnaði Indland þeirri tillögu Bandaríkjanianna og Breta, sem þeir hafa borið fram í Öryggisráðinu um lausn Kasmírdeilunnar. Þeg- ar ráðið hóf nmræður um Kasmírdeiluna, lýsti ind- verski fulltrúinn, Benegal Rau, því yfir, að indverska stjórnin gæti engan vegin fallist ó sáttatillögu bessa. —Reuter-NTB. * Herra forseti! Góðir hlustendur! ÞAÐ VAR auðheyrt á bóttv. st jórnarandstæðingum síSastL mánudag, að þeir töldu margaT og miklar hættur steðja að þjó<f inni, en eina samt skaðsam- legasta. Hún var sú, ef hjer kæmi venjuleg verslunarvara í búðir á ný, svo að fólk gæti fengisJ nauðsynjar sínai' keyptar me$ skaplegum hætti, þurfi ekkj lengur að standa í biðröðum, nota sjer kunningjasamböncS eða greiða svarta-markaðs- verð. Að dómi þessara háttv. þm. áttr slík breyting að vera geigvænleg þjóðarhætta, hún átti allt í senn að leiða til at- vinnustöðvunar innanlands, skuldasöfnunar erlendis og þó átti almenningur alls ekki að hafa efni á að kaupa þessar nauðsynjar. Hvernig þetta á að geta farið saman fá fæstir skil- ið, enda geta slíkir breyttir og stórbætt.ir verslunarhættir ver- ið hætta í augum þeirra einna, sem hafa ætlað sjer að nota núverandi ófremdarástand sjálf um sjer til fylgisauLningar. Nei. Þjóðinni stafar sannar- lega ekki hætta af bieyttum og bættum verslunarháttum. — En það er önnur hætta sem yfir henni vofir, og vissulega er raunveruleg. ALDREI MEIRI ÓT""I VIÐ NÝJA HEIMSSTYRJÖLD Aldrei hefir óltíiui vi<5 yfirvofandi heimsstyrjöld, þá þriðju á þessari _öld, legið þyngra á mönnum eri nú síð- ustu mánuðina. Eftir heimsstyrjöldina síðari leystu hin friðsömu, fijálsu lýð- ræðisríki upp heri sínu og hirtu ekki um að halda vopnum sín- um við. í stað þess sneru þjóð- ir þeirra sjer að friðsamlegri endurreisn og uppbyggingu landa sinna og lögðu á það meg ináherslu að bæta lífskjör al- mennings. A meðan þessu friðsamlega starfi stóð, hei’tu aðalstöðvar' hins alþjóðlega kommúnisma vígbúnað sinn, höfðu ótölulega berskara gráa fyrir járnum og lögðu hvert þjóðlandið eftir annað undir ok sitt. A meðan stríðinu stóð, lagði Rússland undir sig Eistland, Lettland, LithaUen, hluta af Póllandi, Finnlanui cg Rúmen- íu. Eftir ófriðarlok lrafa Rúm- enía, Austur-Þýskaland, Ung- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.