Morgunblaðið - 02.03.1951, Side 7
Föstudagur 2. mars 1951.
MORGUN BLAÐIB
3!
I
Fiestir Reykjavíkurtogaranna Eeggja KomtHÚnÍSfðr r@filð öð fefjð
atia sinn npp tii vinnsiu í bænum ranitsókii ISjukosninganna
Tveir gömlu fogaranna fara á veiðar
Borgarsfjóri ræðir dfvmnumát á bæjarsfjórnarfundi
GUNNAR THORODDSEN borg
arstjóri gerði á bæjarstjómar-
fundi í gær samninga bæjarins
við ríkisstjómina um hina nýju
togara, nokkuð að umræðuefni,
Bæjarstjóm hefði samþykkt í
des. s.l., að óska þess, að Reykja
vík yrði úthlutað fimm togurum
af þeim tíu sem verið er að
byggja í Bretlandi. Var það ætl
un hæjarstjórnar meirihlutans,
að útgerðarfyrirtækjum í bæn-
'tum skyldi, síðan gefinn kostur
á að ganga iim í kaupin. Jafn-
Æramt skyldi athugað um stofn-
Un nýs útgerðarfyrirtækis á
vegum bæjarins.
REV KJAVIK FÆR
4 TOGARA
Ríkisstjórnin tilkytmti í byrj
un janúar, að Reykjavík ætti
kost á að fá fjóra togara. Ræddi
toorgarstjóri síðan nokkuð örð-
ugieika ríkisstjórnarinnar við
úthlutun togaranna, sökum mik
illar eftirspurnar eftir þeim frá
ýmsum stöðum úti á landi, er
við erfitt atvinnuástand búa. —
Hann kvað tilmæli hafa borist
frá ríkisstjórninni, um tvennt:
Að bærinn keypti báða diesel-
togarana, sem í smíðum væru,
og ef hann fengi fjóra nýja
íogara, þá seldi hann einn af
hinum fyrri nýsköpunartogur-
um sínum.
Verulegur dráttur hefði orðið
af þessum ástæðum, á endan-
legri undirskrift samninga um
kaup togaranna. En hann hefði
nú tilkynnt ríkisstjórninni, að
Reykjavíkurbær gæti ekki orð-
ið við fyrrgreindum tilmælum
hennar. Samningur um kaup
fyrsta togarans hefði verið und
irritaður í gær.
Borgarstjóri kvaSst hafa
lagt áherslu á það í þessu
sambandi, að ríkissjóður
innti af höndum verulegan
hluta skulda sinna við bæ-
inn, vegna skólabygginga.
Niðurstaðan f þvi máli hefði
orðið sú, að Tryggingarstofn
un ríkisins veitir bænum 2,5
millj. kr. lán, sem ríkissjóð-
ur endurgreiðir síðan á 5 ár-
um. Myndi nú verða leitað
til útgerðarfyrirfækja * bæn
uin um að ganga inn á kaup
á togurunum. Eitt fyrirtæki
hefði lýst yfir áhuga sínum
fyrir að kaupa 1 togara. —
Tveimur af hinum nýju tog-
urum hefði verið valin nöfn-
in „Þorsteinn Ingólfsson" og
,Þorkell máni“. Legði hinn
fyrrnefndi af stað frá Aber-
deen n.k. laugardag, og yrði
kominn hingað um miðja
næstu viku. Færi hann þá
þegar á veiðar. — Næsti tog-
ari myndi verða tilbúinn
seint í þessum mánuði,
þriðji togarinn í apríl og sá
fjórði í júní eða jjúIL
ÚTGERÐ
GÖMLU TOGARANNA
Borgarstjóri mintist þessu
næst á útgerð gömlu togaranna.
Framkvæmdastjórar Bæjarút-
gerðarinnar hefði í upphafi tal-
ið hugsanlegt að búa 5 þeirra á
veiðar,, og hefðu gert áætlun
um rekstur þeirra. Var halli á
rekstrinum í einn mánuð 65
þús. v kr. á skip. Við nánari at-i
hugun ,kom í Ijós, að ekki var
hægt að gera 3 þessara skipa
út nú. Éitt var ósjófært, annað
varð áð fara í slipp áður en
unnt var að ákveða hvort það
væri sjófært og hið þriðja voru
eigendur að reyna að selja, og
vildu ekki hefja útgerð þess.
Tvo togaranna væri hins
vegar hægt að senda á veið-
ar. Færu þeir væntanlega út
næstu daga. Hefði bæjarráð
heimilað borgarstjóra að
semja við útgerðarfyrirtæki
þeirra um að greiða 80 þús.
kr. halla á rekstri livors
þeirra, enda leggi þeir afla
sinn upp til vinnslu í bæn-
um. Hefði verið gengið frá
samningum uni þetta við eig
endur annars togarans.
„Tryggva gamla“, en vænt-
anlega tækjust samningar
við eiganda hins skipsins
mjög fljótlega.
Borgarstjóri kvað ekki hægt
að ásaka einn eða neinn fyrir
þann drátt, sem orðið hefði á
útgerð gömlu togaranna. Við
nánari athugun á þessum skip-
um, sem sum væru yfir 30 ára
gömul, hefði ýmislegt komið í
Ijós, sém áður lá ekki ljóst
fyrir.
FLESTIR NÝSKÖPUNAR-
TOGARARNIR LEGGJA HJER
UPP AFLA SINN
Þá gat borgarstjóri þess, að
3 af togurum Bæjarútgerðar-
innar, „Ingólfur Arnarson“,
„Skúli Magnússon“ og „Hall-
veig Fróðadóttir“, myndu á
næstunni leggja upp afla sinn
til vinnslu í Faxaverksmiðj-
fara til Englands til viðgerðar.
unni. „Jón Þorláksson“, sem nú
er á veiðum, yrði hins vegar að
fara til Englands til viðgerðaf
Ennfremur yrðu „Neptunus“ og
„Uranus“ á upsaveiðum til
herslu. „Akurey“ og „Fylkir“
veiða fyrir frystihúsin hjer og
í Hafnarfirði en „Askur“ og
„Karlsefni“, „Mars“ og „Geir“
væru á ísfiskveiðum, „Egill
Skallagrímsson“ myndi stunda
veiðar fyrir- Faxaverksmiðj-
una.
SKIPAVIÐGERÐARSTÖÐ
í sambandi við atvinnumálin,
minntist borgarstjóri á þann
kafla í skýrslu atvinnumála-
nefndar, þar sem rætt var um
nauðsyn nýrrar dráttarbrautar
fyrir flotann. Leggur nefndin
til, að skipaviðgerðarstöð verði
sem fyrst komið upp í Elliðaár-
vognum. Er ætlunin, að þar
verði hægt að taka upp flest
íslensk skip, önnur en „Trölla-
foss“, „Gullfoss“ og „Hæring“.
Borgarstjóri lagði áherslu á að
hjer væri um aðkallandi nauð-
synjamál að ræða. Lagði hann
fram svohljóðandi tillögu, sem
allir bæjarráðsmenn ásamt
fulltrúa Framsóknarflokksins
stóðu að:
Bæjarstjóm Reykjavíkur
telur brýna nauðsyit bera til
þess, að hafnar verði að nýju
framkvæmdir við hina fyrir-
huguðu dráttarbraut h.f.
Skipanausta við Elliðaárvog,
eins og atv.málan. liefur
rökstutt rækilega í áliti sínu.
Bæjarstjórnin hefur frá upp-
hafi sýnt þessu fyrirtæki
stuðning, m. a. með því að
fá þvi mjög hentugt athafna
svæði, með þvx að leggja
fram nokkurt hlutafje og
með eindregnum stuðningi
við öflun ríkisábyrgðar fyrir
láni til fjelagsins.
Skorar bæjarstjórnin á
ríkisstjórnina og fjárhagsráð
að veita nú þegar nauðsyn-
leg leyfi til framkvæmdanna
og greiða fyrir þeim á annau
hátt.
Hverju hafa þeir að leyna!
H. Biering kaupmað-
ur sextugur
SVO VIRÐIST sem kommúnistar í Iðju veigri sjer við því a.9
leyfa rannsókn á kjörskrá þeirri sem þeir Ijetu kjósa eftir uifl
s. 1. helgi. Nefnd sú er stjórn ASÍ skipaði til að rannsaka
kosninguna óskaði eftir fundi við „formann" og
kjörstjórn Iðju á þriðjudag, en kommúnistar báðu um frest
til miðvikudags. Þá mættu þeir á fundi en vildu ekkert svar
gefa um það, hvort þeir ieyfðu aðgang að spjaldskrá fjeiags-
ins og báðu.enn um frest til fimmtudags. í gær sögðust þeir svo
þurfa að ræða þetta við trúnaðarráð fjelagsins og báðu enn
um írest.
Hver tilgangur kommúnista'®’
er með því, að draga rannsókn
málsins svo skal látið ósagt. En
vissulega styrkir það ekki mál-
,s 'v t . stað þeirra, að þeir skuli ekki
strax leyfa nefnd frá heildar-
samtökum _ verkalýðsins að
rannsaka kjörskrá og spjald-
skrá fjelagsins. Ef að kommún
istar eru svo saklausir eins og
þeir vilja vera láta, þá ætti
sú rannsókn aðeins að af-
sanna það sem á þá hefir verið
borið varðandi kjörskráfölsun-
ina. Eða hafa kommúnistar ein-
hverju að leyna sem ekki þolir
að koma fram í dagsins Ijós?
Kommúnistar eru með útúr-
snúning í Þjóðviljanum í gær
varðandi riett fólks til að vera
í fjelaginu og segja þar m. a„
að allir þeir sem ekki hafa skrif
að undir einhverjai inntöku-
beiðni frá stjórn fjelagsins falli
að sjálfu sjer út af fjelagaskrá
fyrsta daginn sem þeir hætta að
vinna í verksmiðju, þrátt fyrir
það þó að þetta sama fólk hafi
jafnvel árum saman unnið í
iðnaðinum og greitt gjöld sín
til fjelagsins. Sannleikur máls-
ins er sá, að sennilega 80% tiV
90% af öllum fjelögum 7ðji*
hafa aldrei sjeð þessar inntökiv
beiðnir stjórnarinnar og starfs-
maður fjelagsins hefir að því
er vitað er, ekkert gert til þes»
að iðnverkafólk skrifaði undir
þessar ínntökubeiðnir. — Það
má reyndar vel vera að starfs-
maður fjelagsins Halldór Pjet-
ursson hafi læðst með þessi
plögg til einhverra kommúnistn
og látið þá skrifa undir þau,
Er ekki vafi á því, að Haildór
hefir ekki verið til einskis send
ur á kommúnistiskan áróðurs-
skóla í Svíþjóð. Þar hefir hon-
um sjálfssagt verið kennt,
hvernig hann á að tryggja
kommúnistum sigur í kosning-
um þó þeir sjeu í miklum minni
hluta. —
Iðnverkafólk hefir krafist
rannsóknar á þessu nxáli og
það og allir launþegar eiga ský
lausan rjett á því að sú ranxx-
sókn fari fram og það sannn
verði leitt í íjós.
I DAG er sextugur Henrik
Biering kaupmaður, sem um
langt skeið hefur staðið fram-
arlega í kaupsýslustjett hjer í
bæ.
Hann er fæddur í Reykjavík
og hóf verslunarstörf sín hjá
Th. Thorsteinson og Edinborg,
en gerðist síðar starfsmaður hjá
Nathan & Olsen og var fulltrúi
þess fyrirtækis og deildarstjóri
á Seyðisfirði í mörg ár.
Hingað til bæjarins kemur
Henrik aftur 1920 og stofnar
upp úr því búsáhalda- og járn-
vöruverslun, sem löngu er orðin j
kunn bæjarbúum og nú er rek-
in á Laugavegi 6. Samtímis
verslunarstörfunum, hefur hann
svo haft ýmiskonar afskipti af
fjelags- og framfaramálum
verslunarmanna, meðal annars
verið formaður Fjelags bús-1 .
áhaldakaupmanna um mörg A FUNDI Bunaðarþings í gær var m. a. rætt um innflutning
undanfarin ár og átt sæti um a vjelum fyrir landbúnaðinn, heimilisdráttarvjelar, jeppa og
tíma í Verslunarráði Islands. i hestaverkfæri. í þessu sambandi gerði þingið svoféllda ályktun:
Hann er giftur frú Olgu
Biering og eiga þau f jögur börn. ÞORFUM VERÐI *
Vinir og samstarfsmenn FULLNÆGT TIL UTHLUTtTNAR-
þessa sextuga verslunarmanns „Búnaðarþing skorar á Fjár- NEFNDARINNAR
minnast hans sem hins traust- haSsráð:
asta og hjálpfúsasta fjelaga og!
Frá Búnaðarþingi:
Skorað á Fjárhagsráð að
leyfa búvjelainnflufnmg
ágætasta borgara.
Haglítið
sýslum
í Húnavalns-
síSan í jan.
BLONDUOS, 28. febr.: — Um
mikinn hluta sýslunnar er hag- fiutt
lítið síðan í janúar, svelilög og fyrjr
hálka er ákaflega mikil, svo að vinnslu, heyvinnu og flutninga.
Að veita innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi fyrir heimilis- i
dráttarvjelum og jeppabifreið-
um, þannig að fullnægt sje eft-
ir því sem frekast er unnt, eft-
irspurn og þörfum landbúnað-
arins fyrir þessi tæki. Farið
verði eftir óskum kaupenda um
vjelategundir. Ennfremur verði
inn nægileg vinnutæki
þessar vjelar til jarð-
I „Búnaðarþing beinir þeirrl
rnenn hjer rekur vart minni til
slíks.
í mörgum sveitum hefur ver-
ið haglítið síðan í janúar. I lág-
sveitum hafa þó verið hagar og
er kominn þangað mikill fjöldi
hrossa til hagagöngu. Víða eru
I Að setja það að skilyrði fyrir
innflutningi vjela að innflytj-
endur hafi viarahlutabirgðir til
þeirra vjela, er þeir flytja inn.
HESTAVERKFÆRI
Að veita næg leyfi til inn-
ílutnings á hestaverkfærum og
unamefndar jeppabifreiða, að
hún úthluti heimilisdráttar-
vjelum og jeppabifreiðum með
hliðsjón af tillögum hlutaðeig-
andi búnaðarfjelagsstjórnar. —
Ennfremur verði stjórnum bún-
aðarfjelaganna falið að hafa
eftirlit og framkvæmd f. h. út-
hlutunarnefndarinnar samlcv. 6.
gr. laga um þessi mál, (nr. 43
frá 23. maí, 1949). Þar sem
stjórnir búnaðarfjelaganna hafa
betri aðstöðu en nefndin til að
dæma um hvernig rjettast er
að ráðstafa jeppum og vjelum,
er bændur 1 hreppnum vilja
selja. Sje aftur á móti ekki þörf
fyrir jeppa eða dráttarvjel inn-
þó hross bænda á gjöf.
í dag er hjer um slóðir asa-, varahlutum til þeirra, þar sem 'an hreppsins, þá ráðstafi út
hálka með níu stiga hita, svo mikill þorri bænda hefur ekki hlutunarnefnd tækinu
að nokuð haglendi hefur komið stærra bú en það að hestaverk-
undan snjónum. færi geta annað þeirrj. vinnu,
Búnaðarfjelag Asahrepps í er þarf að inna af hendi. Enda
Vatnsdal hjelt nýlega almenna vitað mál, að mörgum bænd-
skemmtisamkomu fyrir sveit- um er enn um skeið fjárhags-
unga sína og gesti. Var þar glatt lega ofvaxið að éignast og starf
á hjalla, skemmtu menn sjer rækja aflvjelar og verkfæri
við söng, ræðuhöld og dans. — |með þeim til allra búáþarfa, —:
Þótti skemmtunin vel takast og Innflutt verði aðeins góð verk-
vera stjórn fjelagsins til sóma 'færi af þekktum og reyndum
— A. tegundum.“
WASHINGTON, 1. mars —
Tilkynnt er, að kínverskir
kommúnistar reyni nú að trufla
útvarp Bandaríkjamanna til
Kína. Er á það bent í þessu sam-
bandi, að í svip beri þessi spjöll
þeirra árangur í S-Kína. enda
er ekkert til sparað, að svo
imegi verða.