Morgunblaðið - 02.03.1951, Blaðsíða 8
8
MORGUISBLAÐIÐ
Fösttidagur 2. mars 1951.
Minning:
SlEÐAL HINNA mörgu vösku
árengja, sem Vestmannaeyjar
|rðu á bak að sjá í flugslysinu,
Jiegar Glitfaxi fórst, var Herjólf-
úr Guðjónsson, verkstjóri frá
Éinlandi, þar í Eyjum.
Herjólfur var borinn og barn-
íæddur í Vestmannaeyjum og
var einn af 17 mannvænlegum
börnum Guðjóns, bónda og hús-
gagnasmíðameistara, á Oddstöð-
um, en móðir Herjólfs var Guð-
3aug Pjetursdóttir frá Þorlaug-
argerði, fyrri kona Guðjóns.
Unglingar í Vestmannaeyjum
hafa löngum byrjað að vinna
heimili sínu og foreldrum gagn,
þótt aldurinn væri ekki hár, og
svo var það líka hvað Herjólf
snerti. Hann fór snemma að
vinna úti við fiskvinnu og beitn-
ingu til að leggja föðurgarði
sínum lið, enda var þörfin mik-
il á svo barnmörgu heimili.
; 1 báðar ættir átti Herjólfur til
ágætra trjesmiða að telja, enda
var hann líka mjög hagur á trje,
en ekki einskorðaði hann sig við
femíðar, þótt vel liðtækur væri
hann þar sem annars staðar. —
Hánn hafði höfuðkost smiðsins,
Verkhyggnina í ríkum mæli til
að bera. — Eom það honum
að góðu haldi við stærri verk
éfni og fjölhæfari eins og síðar
mun sýnt verða.
: Laust eftir fermingu fór hann
svo að stunda sjómennsku og
hjelt því áfram í um 20 ár. Þótti
hann þar sem annars staðar góð-
iir liðsmaður.
Þegar þeir bændurnir Þor-
steinn í Laufási og Stefán í Gerði
'eignuðust fiskþurrkunarhús og
hófu þar rekstur, fengu þeir Herj
olf til að taka að sjer stjórn
þeirra verka, er þar fóru fram og
var hann því ávallt verkstj. þar,
líka eftir að eigendaskipti urðu
að þurrkhúsinu. Kom hann þar
á fyrirmyndar vinnubrögðum,
þyí- verkhyggni var honum í blóð
borin. Þegar samtök urðu meðal
útgerðarmanna um að starfrækja
íiskvinnslustöð, sem veitir mót-
töku öllum afla um 40 vjelbáta
og rekur bæði hraðfrystihús og
söltunarstöð, var Herjólfi falin
þar yfirverkstjórn. Þótti enginn
ánnar til þess færari.
Undanfarin ár hafa miklar
byggingaframkvæmdir staðið yf-
ir í Eyjum og er hin mikla nýja
rafstöðvarbygging þar einna mest
og svo byggingar kúabús bæjar-
ins — Dalabúsins — hafði Herj-
ólfur þar verkstjórn með allri
steinsteypuvinnu.
Þegar Höjgaard og Schultz
tóku að sjer 1946 að byggja flug-
völl í Vestmannaeyjum, rjeðu
þeir Herjólf til að standa fyrir
verkinu. Þótti það verk ganga
mjög vel undir háns stjórn. Þeg-
ar verktakar höfðu lokið hinu
samningsbundna verki, en aug-
ljóst var, að völlurinn þyrfti að
stækka og gera ýmsar umbætur,
fól flugmálastjórn ríkisins Herj-
ólfi að halda áfram forstöðu
framkvæmdanna og vann hann
að því til dauðadags með ágæt-
um árangri. Flugmálastjórninni
fjell svo vel við forstöðu þessa
verks, að hún fjekk Herjólf til
að vera eins konar ráðunaut sinn
við flugvallargerð víðs vegar á
landinu. Úr því stækkaði' verk-
svið hans mjög og var hann oft
á ferð um landið í erindum flug-
málastjórnarinnar í þessum til-
gangi ,lagði á ráðin á hinum
ýmsu stöðum ,hversu standa
skyldi að flugvallagerðinni svo
áð sem best hagnýttist bæði
vinna og efni. Er mjer tjáð, að
samvinna hans viö flugmála-
fjljórnina hafi jafnan verið hii
besta og að Herjólfur hafi þar
notið, þegar hann fór að kynna
sig, hins sama óskoraða trausts
eins og hann hafði jafnan átt að
fagfia heima í Vestmannaeyjum,
þar sem hann var ölium kunnur
if á blautu barnsbeini. Þannig bar
þessi Vestmanneyingur hróður
síns byggðarlags víða um land
tneð atgjörfi sínu og framkomu
; ill.fi.
En það eru fleiri fletir á þeim
jpiatgstrenda krystal, sem minm
ing Herjólfs Guðjónssonar skilur
dítir í huga okkar, sein hann
Herjóllur Guðjónsson
þekktum, en þeir er nú hefi jeg
lýst .Þessi hægláti og dagfars-
prúði maður, sem daglega stóð
í stríðu til að ráða fram úr verk-
legum erfiðleikum á einu eða
öðru sviði, var að eðlisfari mjög
bókhneigður og fræðimaður.
Hann, sem engrar annarrar
menntunar hafði notið en barna-
skólagöngu, var óþreytandi í því
að mennta sig við lestur góðra
bóka. Lagði hann einkum stund
á þjóðleg fræði og sögu þjóðar
sinnar.
Annars var honum yndi að
bókum og hafði komið sjer upp
ágætu og miklu bókasafni inn-
lendra og erl. bóka. Af eigin ram-
leik hafði hann aflað sjer þekk
ingar í tungumálum, svo hann gat
lesið sjer til gagns enskar bækur
og bækur á Norðurlandamálun-
um. —
bar skugga á frá okkar fyrstu
kynnum til hins síðasta.
Hörð örlög hafa nú hrifið
Herjólf burt á miðjum starfs-
degi og með honum marga á-
gæta drengi, . sem lífið virtist
brosa við, og er nú sár harmur
kveðin að ástvinum hans og
okkur hinum sem nú eigum
einnig um sárt að binda.
Blessuð sje minning Herjólfs
og þeirra allra, sem ásamt hon-
um Ijetu lífið í flugslysinu hinn
örlagaþunga janúardag.
Jóliarui Þ. Jósefsson.
Sogsbrjef hafa selsf
fyrir 3. millj, kr,
SAMKVÆMT uppl. er Magnús
Jónsson lögfræðingur, ljet Mbl.
í tje í gærkvöldi, um sölu
skuldabrjefa Sogsvirkjunarinn-
ar, nam sala þeirra í gærkvöldi
tæplega þrem milljónum króna.
Hjer á orkuveitusvæði Sogs-
virkjunarinnar, hefur mest sala
verið í brjefunum hjá Lands-
bankanum. Hann hefur selt fyr
ir kr. 1,220,000.00. — Næst kem
ur svo Sparisjóðurinn í Vík í
Mýrdal með sölu brjefa fyrir
268 þús. kr., þá útibú Lands-
bankans að Selfossi með 262
þús. kr. Útvegsbankinn hjer í
Reykjavík 214 þús. og í Búnað-
arbankanum hafa Sogsbrjef
selst fyrir 159 þús. kr. — Þetta
eru fimm hæstu sölustaðirnir.
Herjólfur var fæddur á jóladag
1904. Kvæntur var hann Guð-
björgu Guðbj artsdóttur, ættaðri
frá Grindavík, góðri konu og
gegnri. Þau áttu 3 drengi, sem
nú syrgja góðan föður, ásamt
móðurinni og vandamönnum öll-
um. Þeirra er missirinn mestur
og sárastur eins og vænta má.
Herjólfur mun harmdauði vera
öllum Vestmannaeyingum og
fjölda manna utan Eyjanna. —
Skapi hans var þannig farið, að
öll framkoma hans vakti traust,
og drengskapurinn samfara
dugnaði var öllum kunnur. Hjer
er genginn gagnmerkur maður
og mun sæti hans verða vand-
skipað. Til Herjólfs báru allir
óskorað traust og er hann hafði
tekið forystu framkvæmda hvers
eðlis sem voru, þótti mönnum
jafnan vel fyrir því máli sjeð,
enda varð sú raunin á hverju
sinni.
Þegar jeg hugsa um vin minn,
Herjólf, minnist jeg drengsins,
sem var svo kappsamur í fisk-
vinnu að helst þurfti að halda
aftur af honum, svo hann ynni
sjer ekki um megn, jeg minnist
sjómannsins alvörugefna og
æðrulausa, sem í meira en tvo
tugi ára sótti gull í greipar hafs-
ins, jeg minnist verkstjóinand-
ans, sem hafði mannaforráð við
verklegar stórframkvæmdir, en
best minnist jeg staðfestrar vin-
áttu hans og tryggðar, sem aldrei
Skaul fimm refi
sömu nótfina
BLÖNDUÓSI, 28. febr. — í vet-
ur hafa refaveiðar verið stund-
aðar allmikið af bændum hjer
í Vatnsdal. Það þykir hjer í
frásögur bærandi, að einu og
sömu nóttina skaut sami maður
fimm refi. Var það bóndinn að
Grímstungu, Grímur Lárusson.
— Á.
Gerðar verði fóður-
filraunir
BÚNAÐARÞING skorar á til-
raunaráð búfjárræktar að láta
gera fóðurtilraunir eða fylgj-
ast með þeim fóðurtilraunum,
sem gerðar eru erlendis með
fóðurefnið Veveron, Tyron og
önnur ný fóðurefni, sem líkleg
þættu til notkunar hjer á landi.
Fundur hefst í Búnaðarþingi
kl. 9,30 og mun Runólfur Sveins j
son sandgræðslustjóri flytja er- j
indi um tilraunir í búfjárrækt.
Sjóiiiannadagskabarettinn
í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9.
Ýmsir þekktustu trúðarleikarar Norðurlanda sýna list-
ir sínar. M. a. skemmtiatriða verður eftirfarandi:
Jacara flugfimleikfimi.
Pless kómískir grínleikarar, sem aldrei hafa sjest
hjer áður.
Lord og Reevers, klómnúmer.
2 PP, frægustu jafnvægis fimleikamenn á Norð-
urlöndum.
Carkó Andrew og sonur leika listir sínar á
slappri línu, og apinn Smokei aðstoðar, o. fl.
Haukur Mortens syngur nýjustu lögin, hljóm-
syeit Kristján Kristjánssonar aðstoðar.
Baldur Georgs töframaður og Konni verða
kynnirar, sýna þeir einnig töfrabrögð og búk-
tal.
Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað frá kl. 1, og í
Skóbúð Reykjavíkur.
REYKVÍKINGAR. Sýnið þegnskap og styrkið liið göfuga
málefni, byggingu dvalarheimilis aldraðra sjómanna,
með því að sækja skemmtanir Sjómannadagskabarettsins.
NEFNDIN.
Skrifstofustúlka
Frá 1. apríl n. k. óskast skrifstofustúlka, vön vjelritun,
á skrifstofu hjá heildverslun hálfan daginn (eftir hádegi).
Umsóknir er tilgreini menntun, kunnáttu og fyrri störf,
ásamt kaupkröfu og mynd, er endursendist, sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Sam-
viskusöm — 688“.
Afgreiðslustúlka
Rösk og ábyggileg stúlka, vön afgreiðslu, óskast í vefn-
aðarvörubúðú— Umsókn með uppl. um menntun og fyrri
störf óskast send Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt:
„Ábyggileg — 683“.
Útsala
Á KVENKÁPUM
— MIKILL AFSLÁTTUR. —
KLÆÐAVERSLUN
ANDKJESAR ANDRJESSONAR H.F.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu
4
Markús
£
Eftfc Eá Doú
Bt PATIENT, CAPTAIN ORURY '
V you SEE TMOSE KILLER j
VVHALES OUT TMERE ? TMAT
MEANS TMERE MUST BE SEALS
f MERE ... THEIR. LOCATION IS
TM.E GREAT SECRET OF LOST
k _ SEAL ISLAND /
r AND IF you AND VOUR MEN
\ WiLL MAN THE SMALL BOATS,
I'LL SWOW YOU SEALT...
' THOUSANO? OF THEM f'
GOOo/r
1) — Jæja, King prófessor.
'Hvað eigum við nú að gera?
Komstu ekki hingað til að rann
saka selalíf?
2) — Og við höfum ekki sjeð
einn einasta sel ennþá.
3) — Þolinmóður, skipstjóri
sælí. Sjerðu hvalina, þarna úti.
Þeir tákna, að selirnir eru áð
koma, en hvar þéir búa um sig,
það er leyndardómur Selaeyju.
4) — Jaija, en ef við nú
stígum i bátana, þá er best að
draga þetta ekki lengur. Nú
^et jeg biáðum sýnt ykkur þús-
undir af selum.
I — Ágætt.