Morgunblaðið - 02.03.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.03.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. mars 1951. MORGVTSBLAÐIÐ 11 Ffelagslí! Skíðadeild K. R. Skíðaleikfimi í kvöld kl. 7. Stjórnin. Iþróttafjelag kvenna Skíðaferð á laugardag kl. 5,30. Farmiðar í Höddu fyrir kl. 2 á laug- ardag. Handknattleiksstúlkur Ármanns Munið æfingu í kvöld kl. 9 í húsi Jóns Þorsteinssonar. Fjölmennið. A ’efndin. Knattspyrnufjel. Valur Handknattleiksæfing að Háloga- landi í kvöld kl. 7—8 hjá 1. og 2. fl. karla. Nef/ulin. Guðspekinemar St. Septima heldur fund i kvöld kl. 8.30. Erindi: Frá Tibet. Furðulegir dánarsiðir og listir. Aðeins f.vrir fje- lagsmenn. Fjölmennið stundvislega. Framarar Handknattleiksæfingar í kvöld. Kl. 9—10 meistara- og annar-fl. kvenna. Kl. 10—11 meistarafl., 1. fl. og 2. fl. karla. AríSandi aS allir /na'ti. Árnienningar — Skíðamenn Sklðaferðir í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Á Skíðamót Reykjavíkur að IColviðar hóli laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 8. Þeir keþpendur sem gista vilja í Valsskálanum láti for- mann vita. Farmiðar í Hellas og Körfugerðinni. Farið frá Iþróttahús- inu við Lindargötu. Stjórnin. SkíiYamót Reykjavíkur 19.51 Dagskrá svigkeppninnar . Laugardag kl. 17.00 Drengiuflokk- ur. Sunnudag kl. 10.00 C-fl. karla kl. 10.30 A,- B,- og C.-fl. kvenna, kl.1.00 B-fl. karla og kl. 3.00 A.-fl. knrla. SkíSadéild t.R. l.R. SkíðuferSir að Kolviðarhóli á Skíðamót Reykjá vikur verða: Föstudag k). 8.00 e.h. Laugardag kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag kl. 8, 10 og 1. Farið frá Varðarlnisinu Stnnsað við Vatnsþró, Undraland og Langholtsveg. Farmiðar og gisting selt i Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8—9. Þeir sem ætla að gista á Hólnum er ráðlagt að kaupa gistingu á auglýst- um lima. SkíSadeild f.R. Skíðadeild 1. R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn föstudaginn 9. mars kl. 9.00. Fundarstaður auglýstur síðar. Stjórnin. Hjartanlega þakka jeg ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli mínu 16. febrúar. Guð blessi ykkur öll. Stefanía Hmmesdóttir, Brekku við Vatnsenda. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem sýndu mjer vinarhug' á áttræðisafmæli mínu, þ. 16. febrúar. Steinunn Bcrndsen, Skagaströnd. lelpu- og ung- | Jingakjólar Mikið úrval af telpu- og ■ ■ ■ unglingakjólum úr köflóttum ■ ■ ■ taftefnum á 10—17 ára. ■ ■ Vcrð kr. 225.00. Gullfoss Aðalstræti 9, Sími 2315. .•■■■■■■■■■■■■■■«■■■«■■■■■■■■■■■■* mnrawa■«*« Skrifborð ljós eik. — SNYRTIBORÐ kombinerað. (Saumaborð — Skrifborð — Snyrtiborð). oa&so&a % Snorrabraut 56 — Símar 3107 og 6593. Skíðaferðir aS SkíSaskálunum: Lnugardaga kl. 2 og kl. 6. Sunnu- daga kl. 9, kl. 10 og kl. 13.30. Fyrir sunnudagsferð kl. 10 verður fólk tek-! ið í úthverfunum og við Hlommtorg, á sama tima og áður. Brekkan upp- lýst. Skiðalyftan í gangi. Afgreiðsla Hafnarstræti 21. Simi 1517. SkíSadeild K.R. SkiSafjelag Reykjavikur Samkomur Betanía Munið samkomuna í kvöld kl. 8.30. Fihidelfia Vakningasamkoma í kvöld og ann að kvöld kl, 8.30. Ernest; Ruden talar o.fl. Allir velkomnir. ASaífundur verður haldinn { Kristniboðsfjelagi kvenna í Reykjavik fhnmtud. 8. mars á .venjulegum stað og tíma. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Stjórnin. F.augarnesdeild K. F. U. K. Útbreiðslufundur í kvöld kl. 8 30 síðdegis (í kjallarasal kirkjunnar). Þar verður: Samtalsþáttur, einsöngur o. fl. Sr. Magnús Runólfsson talar. Allar stúlkur 12—17 ára velkomnar. Sveitarstjórarnir. m- FELflG HREiKGERMiNGflMflNMft GuSmundur Hólm Simi 5133. Borðstofusett Nýkomin glæsileg borðstofusett, 3 mismunandi gerðir. LÁGT VERÐ. Ilúsgagnaverslun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. Siam teak Utvegum leyfishöfum 1. flokks SIAM TEAK, í öllum venjulegum stærðum. Stutjur afgreiðslutími. LUDVIG STORR & Co. Kanp-Sala MINNINGARSPJÖLD KRABBA- MFANSFJELAGS REYKJAVÍKUR fást í vcrsluninni Reinediu, Aust- urstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarbeimilisins Grund. Kaupum flöskur og glös Hækkáð verð. Sækjum. Simi 80818 og 4714. Minningarspjöld Hallgrimskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bækur & Ritföng, Austurstr. 1, Kaktusbviðinni, Laugav. 23, Versl. Ámunda Árnasonar, IIv. 37, versl. Úrval Grg. 26 og versl. Valilimars Long, Ilafnarfirði, Vinna Húshjálpin mnast hreingemingar. Simi 81771 Verkstjóri: Haraldvu- Björasson Hreingemingiimiðslöðin Sími 6813. Ávallt varvir menn til hreingeminga. EGGERT KRISTJÁNSSON hjeraSsdómslöginaSur, Austurstræti 14. Sími 1040 Skrifstofutíini kl. 1—5 Annast allskonax lögfræðistðrf. '•Hit<iHittúHiinm>iu»iii»«>Mi -MVMtw EF LOFTUR GFTUR ÞAÐ EKKI ÞÁ UVER? Konan mín og móðir okkar SOFIE JÓNASSON ljest þann 1. mars, að heimili sínu, Bjargarstíg 15. Benedikt Jónasson og börn. Faðir okkar og bróðir, ÁRNI SIGHVATSSON, ljest á Landakotsspítala 28. febrúar. Áslaug Árnadóttir, Sólveig Árnadóttir, Sigríður Siglivatsdóttir. Faðir okkar, BERGUR RÓSINKRANZSON, kaupmaður, andaðist að heimili sínu að kvöldi þess 28. febrúar. Guðlaug Bergsdóttir, Jón Bcrgsson. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns og föður okkar, ÓSKARS SVEINSSONAR, garðyrkjufræðings, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, laugardaginn 3. mars og hefst kl. 2 síðdegis. — Blóm afbeðin. Ove Bergitte Sveinsson, Svein, , Inger Jolianne, Kjartan og Sigrid. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við fráfall eiginkonu minnar, RÓSU BACIIMANN JÓNSDÓTTUR. Guðmundur Jónsson, Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför VIGDÍSAR ÁSTRÍÐAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og barna minna Páll Jónsson, járnsmiður. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför BENTS BJARNASONAR frá Reykhólum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Okkar bestu þakkir færum við aðstandendum cc öðr- um þeim, sem á einn eða annan hátt vottuðu okkur samúð við fráfall eiginmanns og' föður, SIGURÐAR EYJÓLFSSONAR. Kristjana Þórðardóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við hið svipiega fráfall OLGU STEFÁNSDÓTTUR, flugþernu, Brynveig Þorvarðardóttir, Anna Stefánsdóttir, Sigurður Haukur Sigurðsson, Stefán Björnsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við hið svip- lega fráfall eiginmanns míns, föður okkar og stjúpföður GUÐMANS GUÐMUNDSSONAR matsmanns, frá Hörgsholti, Vatnesveg 20, Kefla' ik, er fórst með flugvjelinni Glitfaxa 31. f. m. Ólavua Ólafsdóttir og bötn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug, við hið sviplega fráfall eiginmanns míns og föðurs okkar MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR matsmanns, frá Hörgsholti, Hafnarstræti 18, er fórst með flugvjelinni Glitfaga 31. f. m. Bjarnheiður Brynjólfsdóttir, Edda Magnúsdóttir, Haukur Magnússon, Magnús Magnússon. Mitt innilegasta þakklæti, votta jeg öllum þeim, nær og fjær, er sýnt hafa samúð og hluttekningu við u’áfall míns hjartkæra sonar HREGGVIÐS ÁGÚSTSSONAR, verkstjóra. er fórst með flugvjelinni „Glitfaxa“, þ. 31. jan. s.l. Fyrir mína hönd og annara nær- og fjarstaddra vanda- manna, Ágúst Hreggviðsson. -i-otftm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.