Morgunblaðið - 02.03.1951, Síða 12

Morgunblaðið - 02.03.1951, Síða 12
Veðurúflií í dag: AHhvasa SV ®|; V jeljaveJfuí Bæjarsfjérn Frjettir af fcœjarstjórnar- fundi cru á blaðsíðu 7, 51. tbl. — Föstudagur 2. mars 1951 werði ákvæði um hámarkshúsaieigu og Borgarsfjóri gerir grein bæjarmanna THiaga Sjálhfæðismanna í bæjarsfjórn Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær, gerði Jóhann Hafstein grein fyrir niðurstöðu skráningar þeirrar, á uppsögnum á leiguíbúð- um í Reykjavík, sem fram fór dagana 17.—26. febr. 1951. Heild- artala uppsagna í húsum, sem eigandi býr í, hefði orðið 251. — Tala heimilisfólks í þessari 251 íbúð hefði verið 925. 24 þessarra fbúða væri eitt herbergi og eldhús, 24 eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi, 115 tvö herbergi og eldhús, 6 tvö herbergi með að- gang að eldhúsi, 63 með þrjú herbergi og eldhús, 12 með fjögur tterbergi og eldhús, 6 með fimm herbergi og eldhús og 1 með sjö herbergi og eldhús. Sagði af sjer SR’ÍT VERÐI ÁKVÆÐI UM HÁMARKS HÚSALEIGU OG FíMtGANGSRJETT BÆJAR- bTANNA Jóhann Hafstein. flutti síð- an fyrir hönd bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksihstillögusem «amþykkt var með 8:7 atkv. íyrri liðurinn, en síðari liður- 4m> með 15 samhljóða atkvæð- ótm. Tillagan er á þessa leið: ,vAð fengnum þeim upplýs ingum um uppsagnir ó leigu Jfjetti í íbúðum í Reykjavík 14. maí n. k., sem fram komu við almenna skráningu. sem Húsaleigunefnd stofnaði til fyrir tilhlutun borgarstjóra þann 17. fehrúar og haldið hefir áfram síðan. — lýsir bæjarstjóm yfir, að hún vnuni ekki óska eftir, að á- kvæði húsaleigulaganna um bann við uppsögn leigusamn rnga í húsum, seni húseig- andi býr í sjálfur, haldi á- fram gildí. Hins vegar heinir bæjar- stjóm þeirri áskomn til Al- þingis og ríkisstjórnar, að sett verði ákvæði um há- mark húsafeigu, og ákvæði, er tryggi forgangsrjett bæj- armanna að-lei.guhúsnæði í foænum“. VERÖA LEIGÐAR AFTUR I umræðum, sem urðu um (þessa tillögu lagði Jóhann Haf- stein áherslu á það, að þær íbúðir, sem leigjendum hefði verið sagt upp, myndí að sjálf- sögðu verða Ieigðar aftur. Enn- fremur myndu nýjar íbúðir koma til notkunar jafnóðum og |Wíím - yrði Iokið. Hann kvað ekki ástæðu til þess að ætla, pð húseigendur myndu al- *nennt auka húsnæði við sjálfa pig um þessar mundir, heldur þvert á móti. Hann benti ennfremur á, að fitli ástæða væri til að ætla að **eeira húsnæði yrði til leigu- efnota í bænum framvegis, þar ■tsem rnargir húseigendur hefðu verið tregir að leigja íbúðir í tfústmr sínum með þeim skil- yrðum, sem iögin hefðu lagt 'þetm- á herðar, það er að segja ►ffim hindrunum; - sem verið 'beíS’i í vegi frjálsra viðskipta í þessum efnum. SAMVINNA HÚSEIGENDA OG LEIGJENDA Jóhann Hafst.ein kvað ekki óeðlilegt að gamla húsaleigan hækkaði eitthvað, enda væri jpfítf' fullkomið sanngirnismál. 'Hins vegar værí rjett og nauð- synlegt að halda áfram skýr- um ákvæðum í Iögum um há- mark húsaleigunnar. Mjög I osskilegt væri, að bæjarstjórr.l stuðlaði að sem bestu samstarfi forystúmanna samtaka húseig- enda og leigjenda, til þess að framkvæmd húsnæðismálanna gæti orðið borgurunum sem hagkvæmust. Gegn þessu atriði, í ræðu J’óhanns-Háfsteins sner- ist Sigfús Sigurhjartarson sjer- staklega hart. Var auðheyrt, að hann hafði lítinn áhuga fyrir vinsamlegu samstarfi þessara aðila í þessum þýðingarmiklu málum, sem snerta hag mikils fjölda manna. Hallgrímur Benediktsson og frú Guðrún Guðlaugsdóttir tóku einnig til máls og tóku mjög í sama streng og Jóhann Hafstein. S. L, raiðvikudag baðsf franski forsætisráðherrann, René Ple- veh, lausnar fýrir sig og ráðu- neyti sitt. Hafói stjórnin þá far- ið með völd í 231 dag. Pleven gat ekki orðið við beim tilmæl- um Auriols, forseta, að revna að mynda stjórn, þar sem kona hans er hættulega veik. George Bidault reynir nú stjórnar- myndun. Kennsla fellur niður í Laugarnesskóla í GÆRMORGUR varð bilun í dælustöðinni við Þvottalaug- arnar, sem sjer Laugarnesskól- anum fyrir heitu vatni. Mun vatn hafa komist inn í stöðina í hlákunni og skemmt þar vjelar. Búist hafði verið við, að við- gerðinni yrði lokið í gærkvöiai, en svo varð ekki, og skýrði skólastjóri Laugarnesskólans blaðinu svo frá, að öll kennslaj myndi falla niður fynr hádegí í dag. Inflúenza og kvef- sóff í rjenun SAMKVÆMT skýrslu frá skrif stofu borgarlæknis í gær voru mun færri inflúenzutilfelli í vikunni frá 18.—24. febrúar en vikuna þar áður, eða 469 á móti 656. Þá hefir kvefsótt einnig minnkað mjög. í síðastliðinni viku voru tilfelli 89, en 230 vik una þar áður. Mislingar hafa aftur á móti aukist nokkuð. 183 tilfelli voru í vikunni sem leið, en 137 vikuna þar áður. Skýrsla skrifstofu borgar- læknis um farsóttirnar er birt í heild í Dagbókinni. Yfir loo keppendur á skíðamófi Reykjavíkur Móíið hehi með keppní í svigi n, k. sunnudag SKÍÐAMÓT Reykjavikur hefst að Kolviðarhóli um næstu helgi með keppni í svigi í öllum flokkum. Þátttakendur eru skráðir 107 frá sex íþróttafjelögum, Ármanni, KR, ÍR, Skíðadeild skáta, Val og Vikingi. Mótið hefst á laugardag kl.‘ 5 e. h. með keppni í drengja- flokki, en heldur áfrarft á sunnudag kl. 10 f. h. Keppni í A-flokki karla hefst kl. 3*síð- degis á sunnudag. í A-flokki karla eru 20 kepp endur skráðir. Verða þar með nær allir bestu skíðamenn Reykjavíkur. Keppendur í B- flokki eru 21, í C-flokkí 39 og drengjaflokki 12. — í A-flokki kvenna eru fjórlr keppenaur, 4 í B-flokki kvenna og 6 í C- flokki kvenna. I Ferðir á skíðamótið verða ’fi'á Varðarhúsinu. Fólid til hæ'gð- arauka verður það tekið við Vatnsþró, Undraland og Lahg- holtsveg. Vísað á bug LUNDÚNUM, 1. mars — í dag var tjekkneska sendiherranum í Lundúnum fengin orðsend- ing bresku stjórnarinnar, þar sem vísað er á bug ásökun Tjekkóslóvakíu þess efnis, að Bretar leitist við að endurreisa þýska herveldið og hernaðar- andann. Vikið er að því í orð- sendingunni, að enginn vafi sje á, að tjekkneska þjóðin líti með ugg á. að rússnesku yfirvöld- in hafi óhemjuhérafla bæði heima fyrir og annarsstaðar. —Reuter-NTB, fyrir kröfum vagnsfjóra SYR Vildi að þeir frestuðu verkfallsaðgerðum þar fil sjei yrði fyrir um samninga annarra mk lýðsfjelaga Á BÆ.JARSTJÓRNARFUNDI í gær bar verkfall strætisvagna- bílstjóra töluvert á góma. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, gerði nokkra grein fyrir kröfum vagnstjóranna og gangi máls- ins. Hann kvað því hvað eftir annað hafa verið haldið fram, a$ vagnstjórar strætisvagnanna hafi aðeins gert kröfu Uni 17% kauphækkun til samræmis við kauphækkun lögregluþjóna og slökkviliðsmanna á árunum 1949—1950. Þetta væri hvorttveggja rangt. Katip lögreglu- þjóna, slökkviliðsmanna og annarra opinberr astarfs manna hefði verið hækkað á árinu 1949 til nokkurs samræmis við launaliækkanir, sem aðrar vinnandí stjettir höfðu þá þegar fengið og strætisvagnstjórar hjer í Reykjavík ekki srður en aðrir. Samtímis því, að bæjarstjórnin tók við rekstri strætisvagnanna U ágúst 1944. fengn vagnstjórar verulegar kauphækk- anir. — 31% KAUPHÆKKUN SÍÐAN *--------——'----------------- Þeir hefðu fengið rýmlega 31% kauphækkun beinlínis og óbeinlínis, auk ýmissa annarra kjarabóta, sem væru mun meiri, en aðrar stjettir hefðu fengið á sama tímabili. Til samanburð- ar mætti geta þess, að Dags- brúnarmenn hefðu fengið grunn kaup sitt hækkað á þessu tíma- bili um 25,71% í almennri verkamannavinnu, bifreiða- stjórar í almennri vinnu 20%, bifreiðarstjórar á 7 tonna bíl- um 30,91% og lögregluþjónar og slökkviliðsmenn hefðu á þessu tímabili fengið 22,03% grunnkaupshækkun. KRÖFUR VAGNSTJÓR- ANNA NÚ Kröfur vagnstjóranna nú voru um beina grunnkaups- hækkun, er næmi 26,55%, auk þess hækkun á greiðslu fyrir yfirvinnu og helgidaga- vinnu. Auk þess væri farið íram á styttingu vinnutímans um einn dag í hverri viku og ýms önnur aukin fríðindi, svo sem stytt- ingu nokkurra vinnudaga, lengingu sumarfría og meirí vinnufatapeninga. Væri óhætt að fullyrða, að kröfur vagn- stjóranna næmu ekki undir 45% á vagnstjórakostnaði strætisvagnanna. Þá hefðu vagn stjórarnir krafist fullrar dýr- tíðaruppbótar á öll laun og aukagreiðslur mánaðarlega. Bærinn hefði ekki talið unnt, eins og nú væri málum hóttað, að samþykkja kauphækkanir og heldur ekki greiðslu skv. mánaðarlegri vísitölu. Væri ó- eðlilegt, að bærinn gengi á iind- an um slíkar launabreytingar til handa fámennri stjett, um 60 manns, þegar vitað væri. aá almennar kauphækkanir hlytu, eins og nú horfir í atvinnu- málum þjóðarinnar, að leiða til vaxandi dýrtíðar og atvinnu- leýsis. Þrátt fyrir þetta mætti vel vera, að vagnstjórununi veitti eklii af kauphækkunum, En það væri staðreynd, að þeir hefðu á undanförnum áruná fengið meiri kauphækkanir en ýmsar aðrar stjettir. Borgar-* stjóri kvað ekki sanngjarnt a® ásaka bæjarstjórn fyrir skort á áhuga fyrir lausn þessarar deilu. Sjer væri vel ljóst þaS óhagræði, sem almenningun hefði áf henni. ÓSKAÐ FRESTUN Á VERKFALLSAÐGERÐUM Þessvegna hefði hann3 daginn áður en til verkfallrt kom boðist til þess að mæla) með nokkuri hækkun & greiðslu fyrir aukastörf og helgidagavinnu. auka fata- styrkinn, auk annarra iil- slakana gegn því, að vagn- stjóramir frestuðu verkfalls- aðgerðum um sinn eða þaff til sjeð yrði fyrir um sanrn- inga annarra verklýðsf jelaga í vor, en þeirri málaléitura hefðu vagnstjórarnir hafnað, Þeir hefðu cinnig hafnaíS öðru málamiðlunartilboðl frá bænum, sem síðar hefða verið sett fram. --------------------t Rændu þorpið KARACHI. 50 vopnaðir Biu-nicH búar, seiri sagðir eru kornmún* istar komu í ránsferð til þorps- ins Lama í austurhluta Pakistaq fyrir skömmu. Stjórnmálanám- skeiðið STJÓRNMÁL ANÁMS KFIÖ F.U.S. Fleimdallur, heldur áfram í kvöld kl. 8.30 í Sjálf stæðishúsinu, uppi. —» Þar flytur Jón Pálmason forseti Sameinaðs þings, erindi um landbúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.