Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 1

Morgunblaðið - 07.03.1951, Síða 1
38. árgangur. 55. tbl. — Miðvikudagur 7. mars 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins. aherjanna í Kóreu Sveifir 8. hsrsins höría afiur yfir Han-fljófið. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 6. mars. — Nær því samtímis, sem Mac Arthur yfir- hcríhöfúmgi gaf ut tiikynningu um að Norðanmenn byggju si«? 1111 undir nýjar gagnárásir, harðnaði öll mótspyrna þeirra ; vigstöðvunum í Kóreu. Bandarískar sveitir, sem sótt höfðu yfii Ban-fljótið og inn í hina gereyddu höfuðborg S-Kóreu urðu ac lá1a tindan síga aftur vfir fljótið. térfelld rýmkun ú hernoms- sfunningi við Vestur-Þýsknlnnd Soidán HERSTJORNARTIL- KYNNING MAC ARTHUR I herstjórnartilVynningu Mac Arthur, er sagt, að undanfarið hafi herir Norðanmar.na aðeins reynt að tefja hiná hægu fram sókn S.Þ.. eftir að hSn síðasta - örvæntinoarfulla tilraun þeirra til að brjótast í gegnum varnir - heria S.Þ. hafði farið út um þúfur. Segir í tilkvnningunni, að kómmúnistar hafi nú á að skipa 9—12 nýjum endurskipulögöum herfylkjum. Ridgeway yfirmað ur 8. hersins kvaðst þó vongóð- ur um að herir S Þ mundu eins og nú standa sakir, geta varist herjum kommúnista, en gat þess þó að ástandið kvnni að breyt- . ast, ef kommúnistar béyttu öll- um sínum herjum, óþreyttum • og endurskhiulögðum, í senn. VÍGSTABAN í ÐAG Vígstaðan í dag var. nokkurn : veginn óbreytt. Ameriskar her- sevitir sóttu fram nokv.'a km. austur af Flugmenn tilkynntu að skriðdrekasveitir kommúnista væru á leiðinni ti! vigstöðvanna á þessnm slpðum. Nokkru austar áttu Banda- ríkjamenn í harðvítugum bar- dögum við hersveitir kommún- ista, sem reyndu að sækja fram á þrem stöðum. Aðrar sevitir Bandarikja- mana tóku í dag bæinn Chang pyong, um 40 km. sunnan 38. breiddarbaugsins. Hoilet fér fram á trausl þingsins PARIS 6. mars. — Ritari franska sosialistaflokksins, Gav Mollet, sem tók að sjer stjórnar myndun í Frakklandi, fór í dae fram á traustsyfirlýsingu þings ins hvað snerti það atriði að hann yrði forsætisráðherra hinn ar nýju stjórnar. Mollet sagði við það tækifæri að hin nýja stjórn myndi ráða úr fáum málefnum, ert almenn um kosningum yrði að koma á hið hráðasta. ' SAS pðiiter S flug- vjelar í USA OSLO G. mars. — Á stjórnar- fundi flugfielagsins SAS sem haldinn var í Kaupmannahöfn í gser, var ákveðið að panta 5 Douglasvjelar í Baiidaríkjunum svo framarlega sem leyfi' fáist. Vjelar þessar eru af svo- nefndri DC 6 gerð. sem er endur bætt og stækkuð utgáfa af sky- master. — NTB. PARÍS 6. mars, — Ný frönsk þiýstiloftsfldcyjel náði 1080 km hraða á klukkustund í reynslu- flugi nýlega, sámkvæmt tilkynn mgu sem gefin vat út nýlega Tvær aðrar tegundir og end- urbætt gcrð r;f þessari þrýsti- loftsvjel munu innan skamms verða reyndar. Vcrða þær út- búnar radar cg rnunu í framtíð- inni notaðar sem næturárásar- vjelar. Þær h,- 'c. '.v.iggja manna áhbfn, — NTB—Keuíer. Vilja selja Júgóslöv- im flsgvjelsr ! NEVv YORK, 6. mars. — Til- rJrynnt hefur verið bæði í Lond- i on off Washington, að Bretar og Bandaríkjamenn sjeu reiðubún ir að upphefja hið 2ja ára gamla bann við sölu flugvjela ti! Júgó slavíu. Hafa bandarísk blöð nokkuð rætt þessa yfirlýsingu. Sagt er að viðræður sjeu hafn ar um breytta stefnu gagnvart Tito marskáiki. Júgóslavía hef- ur brýna þörf fyrir nýjar flug- vjelar af öllum gerðum, þvi í flugflota þeirra sjeu aðeinr nokkur hundruð flugvjelar og þær flestar af úreltri rússneskri gerð. Munu Júgóslavar hafa gert til raunir til að kaupa ýmis vopn af Evrópulöndunum og þ. á m. þýsk og ítölsk vopn frá stríðs- árunum. — NTB—Reuter. MULEY MOHAMMES, soldán í Marokko á um þesfiar inundir í deilum við frönsku yfirvöldin í landinu. Hefir deila Frakka við Araba þarna vakið heimsathygli þ»rkuð mjólk !ii Júgóslavíu BFLGRAD 6. mars. — 2500 tonnum af þurrkaðri mjólk var skipað upp hjer i dag. Er þettá fj-rsta vöru^ndingin af samtals 34 milljóna dolhirn. verðmæti, sem Bandaríkjamenn munu senda Júgóslövum. — Reuter. Bonn-stjórnin fer með utanríkismál e. fl. og tekur að sjer skuldir Þýskalands. Þjóðverjar iaka rýmkuninni kuldalega. Einkaskeyti tii Mbl. frá Reutcr—NTB BONN, 6. mars. — Bretland, Bandaríkin og Frakkland gáfu í Jag út heimild til Vestur-Þýsku stjórnarinnar um að henni kyldi leyfð innlend iagasetning jafnframt því að V-Þjóðverjar mættu setja upp sitt eigið utanríkisráðuneyci og taka á ný upp amskipti við vinveittar þjóðir og þá um leið stjórn utanríkis- /erslunarinnar. Sfjómarkreppan í Hollandi leysl HAAG 6. mars. — Útlitið er nú bjartara en nokkru sinni fyrr, að úr rætist með stjórnarmynd- un, en stjórnarki-eppan hefur nú staðið í 6 vikur. Prófessor C. P. M. Romme mun hafa lagt fram ráðherra- lista með nöfnum flokksmanna latólskra, verkamannaflokks- ins, kristilega flokksins og frjáls lyndaflokksins. Allir hessir flokkar hafa lýst sig reiðubúna til samstarfs og mun W. Drees, fyrv. forsætis- ráðherra hafa verið falið em- bætti forsætisráðherra. — NTB —Reuter. 5 tsma mræður á dag- srSc^ásrfandinam í gær Ársngur þó lítltl sem enginn. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB PARÍS, 6. mars. — Annar fundur fulltrúa stórveldanna fjögurra i tm dagskrá utanríkisráðherrafundarins fór fram í dag og stóð i yfir í 5 klukkustundir. Engin tilraun var gerð til að sameina tillögurnar þrjár. sem lagðar voru fram í gær af vesturveldun- um og Rússlandi. Canberra vjelar i WASHINGTON 6. mars. — Hin nýja breska tegund þrýstilofts- sprengjuflugvjela, Canberra, mun verða nú framipiddar í Bandaríkjunum og síðan af- hentar bandaríska flughernum. Það var flugvjel af þessari tegund, sem nýlega setíi nýtt hraðamet á leiðinni yfir Atlants hafið og er það 4 stundir og 40 mínútur. Breska stjórnin hefur heimil að framleiðslu þeirra í Ameríku og munu Glenn Martin-verk- smiðjurnar í Baltimore annast smíði þeirra. Munu jafnframt gerðar nokkrar minniháttar breytingar á gerð þeirra. — NTB TÖLUÐU ALLIR Á -3 FUNDINUM í DAG Allir fulltrúarnir fjórir töl- uðu á fundinum í dag. — Dr. Jessup, fulltrúi Bandaríkjanna, talaði fyrstur í 20 minútur. — Næstur honum talaði fulltrúi Frakka, Alexander Parodi. Þá talaði Davids, fulltrúi Breta í 5 mínútur og loks Gromyko, fulltrúi Rússa, sem hjelt 90 mínútna ræðu. Var honum svarað af Jessup og Parodi. TIÍ.LÖGURNAR Tillögurnar vesturveldanna þriggja eru byggð’ar á víoum grundvelli og viija þau aö rædcl verði öll þau vandamál, sem efst eru á baugi í dag. í tillögu Rússa er deilumálunum hinsvegar ekki gert jaínhátt undir höfoi og ýnisum þeirra stungið undir stól. M. a. er þar ekki minnst á friðarsamninga við Austurríki en hinsvegar er talið, að hægt muni vera að fá Gromyko til að, samþykkja að það mál verði tekið fyrir. Dsffldlr fyrlr lanri- LUBECK 6. mars. — Breskur rjettur dæmdi í dag 7 ungkomm únista í 3 mánaða fangelsi fyr- ir þátttöku í heimiidarlausri landgöngu á eyna Ilelgoland. Sex hinna dæmdu fengu skil- orðsbundinn dóm til eins árs, er. leiðtogi- þeirra verður að af- nlána hegninguna. — NTB— Reuler. ’TEKUR AÐ SJER ALLAR SKULDIR ÞÝSKALANDS Gegn þessum hlunnindum tókst stjórn V-Þýskalands á hendur allar skuldir Þýska- lands fyrir sem eftir stríðið og veitti vesturveldunum trygg- ingu fyrir forgangsrjetti að allri hráefnaframleiðslu lartds- ins, sem varið mun verða til varna Evrópu. Var tilkynnt að loknum fundí stjórnarinnar og hernámsyfir- valdanna, að þetta væri mikil- vægt spor í áttina að náinni samvinnu milli vesturveldanna þriggja og v-þýsku stjórnar- innar. FÆR KULDALEGA DÓMA Samkvæmt síðustu frjettum hefur þessum auknu rjcttind- um stjórninni til handa, fengið óvænta og kuldaiega dóma meðal þýskra stjórnmála- manna, sjerstaklega sosialdemo krata og frjálsra demokrata, er þátt taka í stjórn Adenauers. Ljet eínn socialdemokrati svo um mælt, m. a ., að flokkur hans muni fyrst ánægður er her- náminu ljetti fyrir fullt og allt og ætti það að ske sem fyrst. Talsmaður stjórnaiinnar sagði að að sjálfsögðu fögnuðu Þjóð- verjar þesrari ákvörðun her- námsyfirvaldanna ,en hún væri þó aðeins áfangi á veginum til fullkomins frelsis Þjóðverja. VERÐUR IIERNÁMINU AFLJETT I London eru þegar hafnar umræður um afnám hernáms- ins.. Fara þær fram samtímis sem rætt or um að Þjóðverjar fái fulla aðild að sameiginleg- um her Atlantshafsríkjanna. SKULDIR ÞÝSKALANDS Fyrirstríðs skuldir Þýska- lands hafa lauslega verið áætl- aðar 1000 milj. dollarar. Verð- ur þetta skuldavendamál end- anlega afgreitt á alþjóðlegri ráðstefnu, sem Þýskaland tek- ur þátt í. Þar mun og ef til vill tekið upp það mál, hve mikið af er- lendri aðstoð Þýíkaland muni greiða, en hún er t.alin nema 3,500 miljónum dollara. STJORN flughersins í Kóreu hef ur tilkynnt að Helikontervjelar og aðrar hjörgunarvielar hefðu bjargað sanviuls 1041 hcrmannL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.