Morgunblaðið - 07.03.1951, Page 5

Morgunblaðið - 07.03.1951, Page 5
Miðvikudagur 7. mars 1951 M ORGUN BLAGIÐ 5 ur í sofiigömfiiifiáhsm Ska JÓN KJARTANSSON sýslu- maður Skaptfellinga er stadd- ur hjer í bænum um þessar mundir. Hefur blaðið hitt hann að máli og leitað tíðinda hjá honum úr Vestur-Skaptafells^ sýslu. — Jeg hygg að bændur sjeu yfirleitt sæmilega byrgir af heyjum þrátt íyrir erfitt tíð- arfar s. 1. sumár, segir Jón Kjartansson. Að vísu hljóta hey víða að vera ljelegt fóður og má búast við að þörf sje að bæta þau upp með fóðurbæti enda þótt bændum ói við að kaupa hann, svo dýr sem hann er orðinn. En áreiðanlega mætti spara stórlega fóðurbætiskaup ef menn fengjust almennt til þess að taka upp vothevsgerð. Bændur eru ótrúlega seinir til þess að nota þessa verkunar- aðferð enda þótt hún sje cdýr- ust og best. Mýrdalurinn er lengst kominn í votheysgerð- inni enda er votviðrasamast þar. Jeg hygg að votheysgrifj- Ur sjeu nú á flestum eða öllum bæjum þar en mættu þó vera í stærri stíl. Bændur eru þakklátir Árna 'G. Eylands fyrir skrif hans um þessi mál. Tel jeg þau áreiðan- lega það besta, sem skrifað hef- ur verið um votheysgerð síðan Halldór á Hvanneyri fjell frá. naaosyn Verslasnarf|elag V-Skapt- feEÍir.ga stefnir ad hag,- stæðori hferaðsverslun Samtal við Jón Kjartansscn sýslumann. að flytja þjóðleiðina suður fyr- ir heiðina og fá hana beint að tilgangur þeirra sje annar. Þegar jeg las greinar Odds Sigurbergssonar, kaupfjelags- stjóra, í tveimur Tímablöðum spurði jeg sjálfan mig: Fyrir hverja er maðurinn að skrifa. Ekki geta það verið j Skaptfellingar, sem þekkja j þessi mál. Þeir vita betur. En eigi þessi skref að vera fræðsla fyrir ókunnuga þá gefa þau full komlega ranga mynd af raun- veruleikanum. Umyhggja þessara manna fyr ir Jóni kaupmanni Halldórs- syni er beinlínis hlægileg. Þeir segja að við stofnendur hins nýja fjelags sjeum að leika hann grátt. Nú er annað hljóð nuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiimuiiiHiiiiKiiMiufumB | Biíreið-S töðvarpláss! | Vanan bifreiðastjóra vantar bif- : reið um óákveðinn tíma. Hefir \ stöðvarpláss. Uppl. í kvölcl og : annaðkvöld frá kl. 7—9 i sima ! 81103, — 'iiiiiiiitiiiimium 1111111111111 ii imimmimi IJng stúlkaj ekki undir 18 ára, sem liefir 5 gagnfræðapróf, getur komist að § sem nemandi á leikfimi- og § snyrtistofu strax. Tilboð merkt | „Ábyggileg — 771“, sendist til | Morgunblaðsins. austur syðra. Til þess þarf tvær j 1 skrokknum en áður var í nýjar brýr, á Kerlingadalsá og' hans garð. Skömmu eftir að Múlakvísl á syðri leiðinni. Að oddur kaupfjelagsstjóri kom í sjálfsögðu kostar þetta allmik- I hjeraðið voru þau boð látin út ið fje, en hvað kostar ekki pen-l gan§a að innan. tveggja ára inga á vorum dögum. Stórmikil , skyldi verslun Jóns Halldórs- bót væri að því að fá brú á sonar 1ÖS« að velli- Kerlingadalsá á syðri leiðinni.1. °kkur> sem kJ'nnst höfðum Hún er versti farartálminn á' Þeirri verslun’ lanSaði ekkert þessari leið, því að hún spUlist tn Þess að bua við bað hlut' fljótt og verður ófær bifreið-' sklPU að þannig tækist tiL Við Jón Kjartansson. MÆÐIVEIKIN í MÝRDAL sjálfsagða öryggisráðstöfun, sem ekki getur kostað mikið — Hvað er að frjetta af mæði samanborið við öll þau ósköp, Veikinni í Mýrdal? j sem til mæðiveikivarna er var- — Hún breiðist stöðugt út en ið árlega. fer fremur hægt 'yfir. Hún er um. Múlakvísl er vejulega mjög vatnslítil á vetrum og því oftast fær bílum ef Kerlinga- dalsá væri ekki hindrun í vegi. Það má ekki dragast lengur að| brúa hana. Jeg hefi á ferðum mínum um Austfirði og Vestfirði sjeð lagða dýra vegi milli þorpa og bæja og er það stórmikið hagræði fyrir fóllcið þar, þrátt fyrir á- gætar hafnir hvarvetna. Jeg komin á marga bæi, einkum í vesturhluta Mýrdals, Dyrhóla- hrepp. Því miður neituðu Mýr- öælingar s. 1. sumar að fallast á niðurskurð og f járskipti enda þótt þeir ættu kost á þeim. Jeg tel þetta mjög illa farið, bæði Vegna Mýrdaélinga sjálfra og einkum vegna sveitanna austan Mýrdalssands en þar byggist allur búskapur á sauðfjárrækt. Þaö hefði vissulega verið gott fyrir bændur í Mýrdal að geta nú verið að koma upp heil- brigðum fjárstofni. í stað þess verða þeír að horfa upp á gamla stofninn smáfalla fyrir veik- inni. Jeg fæ ekki annað sjeð en að alger auðn blasi við sveitun- Um austan Mýrdalssands ef mæðiveikin ætti eftir að kom- ast þangað. Og vitanlega mikil hætta á, að veikin berist austur þegar hún er komin yfir allan Mýrdal. Jeg tel ekkert vit í öðru en að setja aðra girð- ingu á Mýrdalssand strax á vori komanda samhliða þeirri, Sem nú er þar. Það tel jeg alveg MIKILL RÆKTUNARAHUGI — Hvernig þokar ræktunar- framkvæmdum áfram í sýsl- unni? — Þeim miðar allvel áfram. Síðumenn riðu á vaðið. Hefur skurðgrafa verið að verki þar undanfarin sumur. Verða það mikil viðbrigði þegar búið er að koma í fulla rækt öllu því landi, sem verið er að þurka. Vonir standa til að hafist verði handa í Mýrdal næsta sumar með skurðgröfu og fleiri vissum að það var ekki verslun- in ein, sem þessir herrar sótt- ust eftir. Þeir vildu versla með fleira. Aðaltilgangurinn með stofn- un hins nýja Verslunarfjelags Vestur-Skaptfellinga er að bæta verslunina í hjeraðinu Að því standa bændur í öllum hreppum sýslunnar, verka- menn og iðnaðarmenn. Við vorum svo hepnir að fá Góð stúlka : óskast nm óákveðinn thna til | í konu sem er lasin, cn hefir : : fótavist. Ein í heimili. — Sjer- ; | herbergi. Kaup og frí eftir sam s í komulagi. Tilboð leggist inn á | 1 afgreiðslu blaðsins fyrir föstu- \ : dagskvölcl, merkt: „33—77 — § | 772“. — 1 “ !J '<'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiMiMiiiiiiiiiiiliiliii«*«i •iimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiMiiMiiiiiiimMmiMiuiiMiiiMW í 3 Vantar Sftálkut | 1 i eldhúsið strax. Þarf að kunna 3 ' i að baka og smyrja brauð. Uppl. 3 ’ á staðnum. Ekki í síma. Veitingahúsið Laugaveg 28 3 IfHiniililMliiiiiiiiiiiiiimimiimMmxiMiiMimmniM’i , ... * _ , , ^..ágætan mann, Ragnar Jónsson leyfi mjer að spyrja: Getur það\. , TT „ ... , * ., .. talist ósannejarnt af Skaotfell- * fr& HellU’ tÚ ÞeSS- að VGlta fje' lahst osanngjarnt at bkaptteU j lagftlu forstöðu A þeim stutta tíma, sem hann hefur starfað hjá okkur hygg jeg að hann hafi fullkomlega sýnt að hann er starfi sínu vaxinn. ingum að fara fram á bráð- nauðsynlegar brúargerðir svo um og nauðsynjum til og frá býlum sínum, þegar ekkert annað er upp á að hlaupa en landleiðina. SKÓLAMÁLIN — Standa Vestur-Skaptfell- ingar ekki einnig að hjeraðs- skólanum að Skógum? — Jú, í samvinnu við Rang- árvallasýslu. Skógaskóli er full stórvirkum tækjum. En þar bíð- ( skipaður í vetur. Þar eru um ur mikið og gott land rækt- unar. ERFIÐLEIKAR í SAMGÖNGUMÁLUM M.s. „Coiafoss" Fer hjeðan miðvikudaginn 7. mars til Norður- og Austurlands. — Viðkcnmi glaðir: Akureyri Dalvik Húsavik j Reyðarfjörður Hafa ekki snjóar valdið er i ykkur samgönguerfiðleikum í vetur? — Jú, vissulega. .Þó má segja að lengst af hafi verið hægt að halda uppi samgöngum frr Reykjavík og austur í Vík. En því rniður er ekki hægt að segja það sama um austurhluta svsl- unnar. Þangað hefur ekki veri" hæfft að koma þungaflutnin"-' me^ bífreiðum síðan um hátíð- ar. Siá allir, hve mikið óhaff- ræ*i bnð hefur í för með sier fyrir h.jerað, sem verður að annast alla aðdrætti og flutn- inga landleiðina. Aðalerfiðleik- arnir í samgöngumálunum stafa af því, að þjóðvergurinn austur úr Mýrdal liggur yfir erfiðan fjallveg, Höfðabrekku- heiði, sem verður ófær bílum strax og nokkuð snjóar að ráði. Kemur þráfaldlega fyrir að þessi leið sje lokuð bifreiðum vikum og jafnvel mánuðum saman. í vetur t. d. lokaðist hún í desember og er ófær enn £>ann dag í dag. — Hvernig er hægt að bæta úr þessu? Við Skaptfellingar teljum H.f. Eiinskipafjclag íslands. 100 nemendur. Jeg hygg að við höfum verið heppnir með skóla- stjóra þar, þar sem er Magnús Gíslason. Hann er mjög stjórn- saur og virðist hafa einkar gott lag á ungu fólki. Hitt verð jeg svo að segja að jeg dreg mjög í efa að þessir stóru hjeraðsskólar komi að því gagni, sem til er ætlast. Jeg hygg að leggja beri stórum meiri áherslri á verklegt nám í þessum skólum en gert hefur verið til þessa. Mjer hefur skil- ist á Magnúsi Gíslasyni að hann hafi hug á slíkri breytingu. Vestur-Skaptfellingar hafa haft hug á að stofna til hús- mæðrafræðslu á Kirkjubæjar- klaustri. Var á þessum vetri hafist handa um hana. Sækja hana 10—12 stúlkur, aðallega úr hjeraðinu. — Forstöðukona þessarar fræðslustarfsemi er Guðrún Jensdóttir, en auk hennar kenna þeir sjera Gísli Brynjólfsson og Ezra Pjeturs- son, hjeraðslæknir. UMBÆTUR í VERSLUNARMÁLUM — Þeir skrifa mikið í Tím- ann um hin nýju verslunarsam- tök ykkar Vestur-Skaptfell- inga. Hvað er um þau að segjg? — Við skuíum vona að þeSsi skrif sjeu sprottin af um- hyggju fyrir hag og velferð Jeg vil svo að lokum, segir Jón Kjartansson, láta þá skoð- un í ljós, að þessi nýju versl- unarsamtök hljóti að verða til heilla og blessunar fyrir Vest- ur-Skaptfellinga. S. Bj. “ i ir T að úr þessu sje örugglega hægt i hins nýja f jelags og hjeraðsins að bæta. Það, sem gcra þarf er I í heild. En því miður hygg jeg Ákærð fyrir að Ijótsra upp afomleyndarmáium NEW YORK 6. mars. — Tveir karlmenn og ein kona voru dreg in fyrir rjett í dag ákærð fyrir að hafa uppljóstrað atomorku- leyndarmálum á stríðstímanum. Verði þau sek fundin bíður þeirra dauðadómur. Fólk þetta er Júiíus Rosenberg, kona hans Ethel Rosenberg og Morton So- bell. iiiiiiiiiniiiiiigiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiruiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Stál-tölumerki I stafir I Atvinna 3 5 1 I Reglusamur maður óskar eftir | | einhverskonar atvinnu. Er van- § ur bílkeyrslu, vel kunnugur í | bænum. Til greina gæti komið* 5 að leggja fram nokkra fjárupp- hæð. Tilboð merkt „Reglusemi — 756“, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. : llllimilllllUIIHIHIIIIIUUIIUIIUUUUIUIIUUUUIIUIUm# ilUIIUUIimHIIIIIIIHimiHMnilllllllUIIHIHll^tan ! öátaeigendur : Vil taka 5—8 tonna bát á leigu | i vor og sumar. Tilboð, er I greini stærð og ásigkomulag | bátsins og leiguskilmála, send- | ist afgr. Mbl., fyrir sunnudags- : kvöld merkt: „Bátur — 766“. I •MIIIIIHIHHHIHIH • ••••IIMIIIHIIIIIMII llll llll I lllllllí IlinL'J iniiiiniiinmiiinmmmiimii | Tækifæriskaup ' Kringlótt borðstofuborð úr dökkri eik. Ósundurdregið er borðið fyrir 8 manns en hægt að stækka það svo, að það sje fyrir 18—20 manns. Hentugt fyrir matsölu eða sem fundarborð. Til sýnis á Hagamel 8, neðri hæð, simi 5971. — lllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllltlUHB* Speglar | Stál-Tölumerkisstafir 0—-9 — \ | 1/8”. — Nýkomnir. : Versl. Valcl. Poulsen li.f. = 1 Klapparstig 29. Clllll«HIIHIIIUIIIIUIIIimilllll*UIIIHHIHIHUIIIlKfVV*«ur | Sppglar, margar stærðir og gerð I ir fyrirliggjandi. — | Versl. Vald. Poulseu h.f. Klapparstíg 29. IIIIIIUIIIHHIIIIVnU nimimO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.