Morgunblaðið - 07.03.1951, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.03.1951, Qupperneq 10
10 MORGUTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. mars 1951 LA TBOÐ ygglngarsjóðs Samkvæmt III. kafla laga um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar 1 sveitum frá 1946, hefur stjórn Byggingarsjóðs ákveðið að bjóða út lán handa sjóðnum til 35 ára með 51/.2 % ársvöxtum að upphæð am að kr. 5,000,000, oo Tekið á móti áskriftum í Búnaðarbanka Islands Austurstræti 5, Reykjavík, í Austurbæjarútibúi bankans, Hverfisgötu 108 og útibúi bankans á Akureyri d3ún ci&civhcin Li ^óíci ndó Hagkvæm kaup á skófatnaði I flesfum skóverslunum bæjarins eru nú f/rirliggjandi nokkrar birgðir af effirföldum framleiðsluvörum okkar: Karlmannaskór með leðursólum, smásöluverð án söluskatts kr. 158,87 Kven götuskór með hrágúmmísólum, smásöluverð án söluskatts kr. 155,36 --- með leðursólum, smásöluverð án söluskatts kr. 151.09 Barnastígvjel með leðursólum, stærðir 4—6 ára án söluskatts kr, 96,90 Barnastígvjel með leðursólum, stærðir 6—11 ára án söluskatts kr. 129,10 Með því að hráefna til framleiðslu þessa skófatnaðar var að mestu aflað áður en afleiðinga verðhækkana þeirra, er orðið hafa á heimsmarkaðinum undanfarna mánuði tók að gæta, er verð á þessum vörum hagstætt, þegar haft er í huga núgildandi verðlag á sömu hráefnum í viðskiftalöndum okkar. Ennfremur skal verslunum bent á, að við höfum nú fyrirliggjandi takmarkaðar birgðir af ýmsum gerð- um af skófatnaði. Nýja skó verksmiðjan h.i. Bræðraborgarstíg, 7, Reykjavík. Hafnarfjörður — Reykjavík. í Hafnarfirði er til leigu á góðum stað í bænum versl- unar- eða iðnaðarhúsnæði. A götuhæð eru 4 herbergi og 2 herbergi í kjallara. Stærð samtals ca. 100 ferm. — Hugsanlegt er, að húsnæði þeta verði leigt með íbúð. ■ Upplýsingar gefur Guðjón Steingrímsson, lögfr., Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. TOKUM AÐ OKKUR viðgerðir og breyting- á pelsum og öðrum lcðskinnavörum þennan mánuð. Feldskurðarverksfæöið Laugaveg 105 Y. hæð (Gengið inn frá Hlemmtorgi). Sími 5720 og 5028 og 7557. Feldur H.F. itauHuirHnm n m iiinnniiiiMiiuimimj nmum iiinca Skúlsgötu 51. Simi 81825 | Hafnarstræti 18. Simi 2063 1 . . skii mmwi IKlSIf m M.s. Herðubreið austur um íand til Siglufjarðar hinn Í2. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stiiðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar á Skjálf- anda á fimmtudag og föstudag. Far- seðlar seldir árdegis á mánudag. fl • « „Esja vestur um land til Akureyrar liinn 13. Ji.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á föstudag og laug- ardag. Farseðlar seldir á mánudag. Ármann TéÉið á rnóti flufningi til Vést/nafina eyjn daglega. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.