Morgunblaðið - 09.03.1951, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 09.03.1951, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. Inars 1951 Hermóður Guðmundsson, Árnesi: tiTFLUTIMIIMGUR A KJÖTI FYRIR skömmu var frá því sagt I frjettum útvarpsins, að ríkisstjórnin Iiefði leyft .sölu á 250 lestum aí dilka Jijöti til Ameríku. 1 sanibandi við þessa kjötsölu fannst ríkisstjórninni ústæða til að afsaka þessa ráðstöfun íyrir þjóðinni og var m. a. á það bent að þessar 250 lestir af dilkakjöti væn ekki nema lítið brot af heildar árs- framleiðslunni. Eflaust hefir þessi frjett um sölu- xnöguleika á islensku kjöti í Banda ríkjunum vakið óskifta gleði hjá ísl. bændum. Hitt er jafn víst, nð þessí greinargerð rikisstjórnarinnar mun haía vakið marga til umhugsunar um fiað, hvað bændur sjeu ófrjálsir, við-1 .-kiftalega, bæði um sölu afnrða og tim öflun gjaldeyris í sambandi við etvinnurekstur sinn. Nýlega hafa bátaútvegsmenn sam íð við rikisstjórnina um frjálsan gjaldeyri sjer til handa, sem nemur vim 100 miljónum króna fyrir ver- tíðarfiskinn. Otgerðarmenn töldu eigi vera grundvöll fyrir útgerð bátaflot- i-.ns á vetrarvertið nema þeim væri tryggður 50 milljónum króna 1 Iiærrij^ verð fyrir fiskinn en núver- í.ndi inarkaðsverð gæti gefið. — Ef J>etta fengist ekki, yrði enginn bátur settur á flot — verkfallið hjeldi á- fram — sögðu þeir. Já! .,Þau tiðkast nú hin breiðu •pjótin“. Víst er um það i okkar þjóð fjelagi, því er nú ver og miður. Það má sþgja, að verkföll sjeu :ð verða dáglegir viðburðir. Þetta er farið að keyra svo úr hófi á seinni árúm, að sivinnandi og vinnulúnum bændum upp til sveita, er alveg farið g.ð blöskra. Spurningin er svo, hvern xg er þessu varið? Svarið er ekki jcema eitt — aðein.s eitt, sem sje, of xnikil undanlátssemi þeirra, sem eiga ,&ð vera /prsjámenn þjóðarinnar. — í sambandi við lausn útgerðarverk- fallsins núna, má gera ráð fyrir að dýrtíðin aukist enn um ca. 50 millj. kr. ofan a allt annað og þrátt fyrir Jiað að síðasta gengisbreyting átti fyrst og fremst, að hjálpa sjávarút- veginum fjárhagslega. Enn hafa íslenskir bændur ekki tekið þátt í þessum hrunadansi ann- ara starfsstjetta þjóðfjelagsins. — Þeir Jiafa unnið látlaust og talið bað sið- ferðil. skyldu sína að framleiða sem rnest fyrir þjóð sína, þótt þeir bæru -kki úr bitum laun í samræmi við uppskrifaðan kauptaxta með eftir- vinnu, næturyinnu, og helgidagaá- lagi og hvað það nú heitir allt sam- an. Með þessu mótl hefir bænda- stjettinni tekist að framleiða meira, en nokkur annar starfshópur i land- jnu, énda hefir þetta skapað meiri ánægju, i starfi en verkfallsandinn hefir í för með.sjer hjá þeim sem honum beita allsstaðar og æíinlega én mikils„tilefnis, I En þrátt fyrir þetta og einmitt ’ vegna þess, sem gerst hefir í þessum J efnum að undanförnu, lilýtur sú ■ spuming að vakná hjá bændum, | hvort hægt sje að komast hjá því lengur að beita olnbogunum betur í j lessu þjóðfjelagi sem þannig er hyggt, að þeir sem mestar kröfur gera beta mest úr býtum fyrir sína stjett. Stjettarsamband bænda á að vera á verði hjer um og gripa til xiauðsynlegra gagnráðstafana ef nauð i syn krefur. I þessu sambandi finnst xnjer eðlilegt að gripið yrði til þess ; ráðs, að krefjast útflutnings á kjöti fyrir frjálsan gjaldeyri í samræmi við kröfur útgerðarmanna. Ef það reynist svo, að hægt yrði að selja é. erlendan markað dilkakjöt fyrir' nm 14 krónur kg. ætti hiklaust að ] hagnýta þessa sölumöguleika til hins J ýtrasta. Þjóðina vantar gjaldeyri til kaupa á brýnustu nauðsynjum og það aatti ekkert tækifæri að láta ónotað íil þess að bæta- úr þeirn skorti, ef þiað skaðar ekki framleiðslu þjóð- erinnar, Frá þjóðhagslegu sjónarmiði er þetta því rjett og sjálfsagt. Framleiðsluréð landbúnaðarins Jiyrjti að taka mál þetta til ræki ( legrar athugunar og úrlausnar, enda veirði . samtakamáttur bændástjettar- jrrnar gá hakhjallur er gefur fram- 1 I væmdinni stuðning ef á þarf að haída. Það er vitað að bændastjettm hefir /arið mjög varhluta af gjaldeyris-1 tekjum þjóðarinnar á undanförnum velgengisarum og orsökin er sú, að verulegu leyti, að landbúnaðurinn hefir ekki getað sýnt og sannað fram leiðslu sína á útflutningsskýr.dum er hefii verið sú mikla vogarskál, er hefir metið manngildi framleiðenda i landinu nú um sinn. Jeg fæ ekki sjeð, að það sje neitt háskalegt við það þótt t. d. 3000 lest ir af dilkakjöti yrðu fluttar út á þessu ári. Til eru í landinu miklar biigðir af gripakjöti, ill seljanl. — iafnvel fyrsta fl. nautakjöt — vegna þess að alltaf hefir verið yfirfullur markaður af dilkakjöti árið um kring. Nú er það svo, að aðrar þjóðir, auðugri en við Islendingar, hafa orð- ið að sætta sig við nauma kjöt- skömmtun. Þetta gætum við líka gert um sinn til þess að efla gjaldeyris- aðstöðu okkar út á við. Yfirleitt mun það vera svo að bændur munu ekki láta það eftir sjer að jeta dilkakjöt, sem þeir sjálfir framleiða. Getur því varla kallast ó- eðlilegt þótt aðrir landsmenn yrðu um stundarsakir að takmarka neyslu þess kjöts, sem auðseljanlegt er á er- lendum markaði fyrir gott verð. Hið óeðlilega ástand í kjötfram- leiðslunni, sem stafar af fjárpestun um og fjárskiftunpm, er stundarfyrir bæri, er væntanlega varir ekki lengi svo kjötframleiðslan geti von bráð- ar skipað þann sess á ný, að verða sjálfsögð útflutningsvara og vaxandi. Og þótt þjóðin yrði e. t. v. að draga eitthvað við sig kjötneyslu, væri heilsu landsmanna engin hætta og öðrum innlendym matvælum. Telja má vist að cngin stjett í land inu muni hafa komið síðasta gengis- breyting jafn harkalega og einmitt bændastjettinni. Vjelár og byggingar að ógleymdri ræktun, sem nauðsyn leg verður að teljast á hverju sæmi- legu bóndabýli, krefja meiri fjárfesí- ingargjaldeyris, en annar hliðstæður atvinnurekstur mun gera. Þar við bætist svo það, að landbúnaðurinn hefir verið afskiftur margvislegum möguleikum undanfarin ár vegna beinna afskifta þings og stjórnar, sem hafa vanmetið gildi'hans og framtíð- ar þýðingu fyrir þjóðarheildina. Af þessurn sökum verða nú alltaf of margir bændur að horfast í augu við það að rifa seglin eða þá að leggja á tvöfaldan brattan við bygg- ingar og vjelakaup vegna vaxandi dýrtiðar og gengisbreytingarinnar síðustu. Samkvæmt því sem Arnór Sigur- jónsson telur i Annál landbúnaðar- ins, mun landbúnaðarf ram! eiðsl an hafa nuinið um 225 millj. krónum árið 1948. Eftir þessu mætti ætla að framleiðslan 1950 hefði numið a. m. k. 270 milljónum, miðað við þá verð lagsbreytingu, sem síðan hefir orðið. Af þessu sjest hvað landbúnaðurinn er mikill aðili i framleiðslu þjóð- arinnar. Ekki getur talist óeðlilegt þótt sam- tök bændastjettarinnar beittu nú á- hrifavaldi sínu til þess að gera Land búnaðinn frjálsari og óháðari í við- skiftum sínum við þjóðina, með þvi að hefja útflutning á kjöti og öðrum seljanlegum landbúnaðarvörum, t. d. fyrir 50 milljónir króiia á þessu án í frjálsum gjaldeyri. Bændur þurfa á þessum gjaldeyri að halda — ekki til þess að: braska með —■ og það mælir öll sa.mgirni með þvi, að þelr fáj hann tii sinna þarfa til þess að kaupa fyrir vjelar og aðra gagnlega hluti, sem brýn þörf er fyrir við húskapinn, Ef þetta fæst ekki með beinum samningum við ríkisvaldið cr ekki um annað að gera en beita valdi samtakanna til þess að koma múlinu fram. . - , Lengur virðist ekti færf að sitja hjé án þess að krefjast jafnrjettis vjð aði ar stjettir, sem :æ ofan í ,æ nota samtök sin með undraverðum arangri. Því má ekki gleyma, að bænda- stjettina íslensku vántar þýðingar- mikil framleiðslutæki, sem henni hef- ur verið varnað að eignast á sama tima og fiskiskip hafa verið keypt til landsjns fyrir marga milljónatugi og kaupendum þeirra fengið upp i hendurnar allt að 85% kaupverðsins sem lán þótt bændur, sem af tilvilj- un hafa komist yfir dráttarvjel fá hvergi pening að láni. Þetta er rangs- leitni sem lagfæra þarf. Þess má líka minnast að landbúnaðarjepparnir voru ranglega af bændum teknir. Krafa baindastjettarinnar verður nú að vera sú að afnema tafarlaiist toll af heimilisdráttarvjelum og jepþabif- reiðum og landbúnaðinum verði feng ið í hendur óskorað vald á veridegum ; gjaldeyri til kaupa á þessum hlut-1 um og öðru því er dreifbýlið mætti ! síst án vera, Útflutningur á islensku dilkakjöti á að stuðla að þessu. Hermóður Guðmundsson. Verður komið á fót leigu- miðlun í Reykjavík? Vaxandi siarfsemi Fasfeignaeigendafjelagsins. Islandsklukkan sýnd í síðasta sinn Er það 50. sýning leiksins ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir íslands klukkuna í^síðasta sinn annað kvöld og verður það 50. sýning leikritsins. Sem kunnúgt er, var íslands- "klukkán eitt af vígsluleikrítúm ÞjóðleikhúásinSög héfír þ'að ver ið sýnt óslitið 'síðaii leíkhúsið tok til starfa og oftar en nökkuð annað leikríi! Tala þeirra, sem sjeð hafa Is- landsklukkuna er nú 27300. FASTEIGNAEIGENDAFJE- LAG Reykjavíkur hjelt almenn an fjelagsfund síðastliðinn þriðjudag. Var þar rætt um hús næðismálin og þau nýju viðhorf sem skapast við afnám búsa- leigulaganna. Kom fram á fund inum almennur skilningur og vilji til þess að ljetta undir með bæjaryfirvöldunum í húsnæðis málunum, ef húseigendur fá nú aftur lögmæt yfirráð yfir hús- um sínum. Minnkandi húsnæðisvandræði við afnám húsaleigulaganna Framkvæmdastjóri fjelagsins Magnús Jónsson, lögfræðingur, gaf á fundinum skýrslu um að- gerðir fjelagsstjórnarinnar í sambandi við niðurfellingu húsaleigulaganna, og kvað bæj arstjórn Reykjavíkur hafa sýnt góðan skilning á þeirri sann- gjörnu kröfu, að húseigendur fengju aftur umráðarjett yfir húsum sínum. Hefði bæjar- stjórn falið húsaleigunefnd að framkvæma rannsókn á upp- £ggn húsnæðis í bænum í vor, og hefði sú athugun leitt í ljós, áð allar fullyrðingar um upp- lausn og öngþveiti í sambandi yið afnám húsaleigulaganna, Hvers vegna hindruðu kommún- istar rannsókn Iðjukosningauna? AF SKRIFUM Þjóðviljans undanfarna daga um kjörskrárföls- unina er það helst að sjá, að þeir ætli sjer að kljúfa verka- lýðssamtökin og verjast vaxandi fylgistapi með því að svipta andstæðinga sína kosningarjetti i þeim fjelögum, sem þeir stjórna. í Iðju strikuðu kommúnistar® ...... " ------------ út af kjörskrá fleiri hundruð! trúa, einkum vegna þess, að ís- manns, sem rjett átti á því, að lendingar eiga erfitt með að vera í fjelaginu samkvæmt lög- j trúa því, að nokkrir menn sjeu um þess. Þá bæta þeir inri á j til meðal þjóðarinnar, sem leyfi kjörskrá hinum og þessumj sjer slíka ósvífni. mönnum, sem engan rjett hafa En ef að það er meining til að vera þar. Kommúnistar kommúnista, að þeir ætli hjer höfðu að engu óskir Alþýðu- eftir að virða vilja fjelaganna það, að sambandsþings um kosningu skyldi kjörskráin nánar Eftir kosningarnar skipaði stjórn A. S. í. nefnd til að rann- saka kjörskrána og kosningarn- ar. Þeirri nefnd var meinaður aðgangur að spjaldskrá fjelags- ins og hún hindruð í því að geta rannsakað málið. En svör kommúnista eru einungis útúr- snúningur og skammir um stjórn A. S. í. og iðnverkafólk það, sem krafðist þess að fá að neyta rjettar síns. Fólk hlýtur nú að spyrja, ef að kommúnistar eru svo sak- lausir í þessu máli eins og Þjóð- viljinn vill vera láta, hvers vegna hindra þá kommúnistar íannsókn málsins og fá með l»yí hið sanna fram? Væru þeir saklausir, mundi það þýða það, að þeir gætu algerlega hreinsað sig af þeim ásökunum, sem á þá cru bornar í þcssu máli. En þessa rannsókn þora kommún- istar ekki að láta fram fara, vegna þcss að þeir vita um svik sín og freista heldur að reyna að hylja sannleikann með því að ausa svívirðingum yfir lýðræðissinna, trúandi því, að ef þeir ljúga nógu oft og ó- svífið, þá fáist einhver til að í verkalýðssamtökunum að frestað og engu og brjóta fyrirmæli ASÍ, rannsökuð. þá er ekki um annað að gera fyrir lýðræðissinna en að snú- ast hart við og sýna kommún- istum það í eitt skipti fyrir öll að slík lögbrot líðast ekki í ís- lensku þjóðfjelagi. Radarfæki í fMaríu iúlíur NÆGJANLEGT fje hefir nú safnast til að kaupa radartæki í björgunarskipið „Maríu Júlíu“ og mun þá sennilega ekki drag ast lengi, að þessi nauðsynlegu öryggistæki verði sett í skipið. Fje hefir safnast víða um land í þessu skyni, en síðustu 20.000 krónurnar bárust Slysavarnafje laginu í gær. Það voru þær frú Guðrún Jón asson, formaður Slysavarnafje- lágs kvenna í Reykjavík og vara formaðurinn, frú Gróa Pjeturs dóttir, sem afhentu Slysavarna fjelaginu þessar 20.000 krónur sem á vantaði í gær. Var fjeð ágóði af síðasta merkjasöludegi deildárinnar hjer í bænum. Þyrilvængjur við björgunarstarf. WASHINGTON — í Kóreu hafa þyrilvængjur og sjóflugvjelar bjargað 1041 hermanni S. Þ, hefðu ekki við nein rök að styðj ast. Húsaleigunefnd hefði að- eins fengið tilkynningu um 250 uppsagnir íbúðarhúsnæðis, en búist hefði verið við á annað þúsund uppsögnum. Athugun, sem Fasteignaeig- endafjelagið hefði gert á vænt- anlegu framboði leiguhúsnæðis í vor, hefði einnig ótvírætt stað fest þau rök, sem fram hefðu verið bornar af fjelagsins hálfu fyrir því, að íbúðarhúsnæði myndi aukast fremur en minnka við afnám laganna. Kunnugt væri um yfir 280 íbúð ir, sem yrðu til leigu í vor, en vafalaust yrðu þær mun fleiri. Væri þá ekki meðtaldar leigu- íbúðir í ýnjum húsum, sem full gerð verða í vor og sumar, en húsbyggingar í bænum væru nú meiri en nokkru sinni fyrr og hefðu 272 hús verið í smíðum um áramót síðustu, samkvæmt upplýsingum byggingafulltrúa. Framkvæmdastjóri kvað hús eigendur svo að segja undan- tekningarlaust ætla að leigja áfram þær íbúðir, sem sagt hefði verið upp, og hefðu einnig ýms ir húseigendur haft orð á því, að þeir myndu bæta herbergjurn við leiguíbúðir sínar og jafnvel leigja út heilar íbúðir, sem ekki hefðu verið leigðar út að undari förnu, vegna kúgunarákvæða húsaleigulaganna. Leigumiðlun Páll S. Pálsson, lögfræðingur, kvað stjórn fjelagsins hafa rætt þörfina á því að koma upp leigu miðlun eins og tíðkaðist erlend is, því að bæði leigjendur og húseigendur hefðu margvísleg óþægindi af því, að engin slík miðstöð skyldi vera hjer til. Væri þetta orðið tímabært, er húsaleigulögin hyrfu úr sögunni Bar Páll fram tillögu um það, að stjórn fjelagsins yrði falið að athuga möguleikana á að koma upp leigumiðlun í ein- hverri mynd og leita um það samstarfs við Leigjendafjelagið. Tillögu Páls var mjög vel tek ið, og var hún samþykkt með samhljóða atkvæðum. Tóku margir fundarmanna til máls um þessa tillögu og húsnæðis- málin almennt, og kom fram mikill áhugi á því, að húseig- endur reyndu fyrir sitt leyti að stuðla að sem bestri lausn bús- næðisvandræðanna í bænum, er úr gildi fjellu þau kúgunar- ákvæði og rjettarskerðingar, sem beitt hefir verið gegn hús- eigendum að ástæðulausu. Voru menn á einu máli um það, að farsælast yrði þetta vandamál leys.t á grundvelli frjálsra samn inga. Auldn starfsemi fjelagsins. Formaður fjelagsins, Kristjóri- Kristjónsson, ræddi um helstu atriði í starfsemi fjelagsstjórn- ar að undanförnu. Gat hann þess m.a. að nú væri hafin út- gáfa fjelagsblaðs, sem ætti að vera tengiliður milli fjelags- manna að vettvangur fyrir þa til að ræða áhuga- og hagsmumi mál sín. Einnig hefði fjelags- stjórnin tekið til athugunar ýmsa þætti skattamálanna, er sjerstaklega snertu húseigend- ur. Fundur þessi var fjölmennmv og umræður fjörugar. Fjelagar í Fasteignaeigenda- fjelagi Reykjavíkur eru nú unl 1400. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.